Tíminn - 11.10.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.10.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 11. október 1990 UTVARP/S JONVARP! 05.05 Tengja Snorri Guðvarösson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekiö úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45) - Snorri Guövarösson heldur áfram aö Tengja. Laugardagur 13. október 5.00 iþróttaþátturinn I þættinum veröur m.a. sýndur leikur Crystal Pal- ace og Leeds í 1. deild ensku knattspymunnar. 18.00 Skyttumar þrjár (26) Lokaþáttur Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggöur á víöfraegri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Öm Ámason. Þýöandi Gunnar Þorsteinsson. 18.25 Ævintýraheimur Prúöuleikaranna (12) (The Jim Henson Hour). Blandaöur skemmtiþáttur úr smiöju Jims Hensons. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 18.50 Táknmálffréttir 18.55 Ævintýraheimur Prúöulelkaranna framhald. 19.30 Hringsjá 20.10 Fólkiö í landinu Á sjó og landi. Inga Rósa Þóröardóttir ræöir viö Einar Þórarinsson kennara og náttúrufræöing í NeskaupstaÖ. 20.30 Lottó 20.35 Fyrlrmyndarfaöir (The Cosby Show). Bandarískur gamanmynda- flokkur um fyrirmyndarfööurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 Noröanvindur (When the North Wind Blows). Bandarísk bió- mynd frá 1974. Myndin segir frá einsetumanni í óbyggðum Alaska sem heldur vemdarhendi yfir tveimur tigrishvolpum. Leikstjóri Stewart Raffill. Aöalhlutverk Henry Brandon, Herbert Nelson og Dan Haggerty. Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson. 22.55 Rauöa kóngulóin (The Red Spider). Bandarisk spennumynd frá ár- inu 1988. Lögreglumaöur í New York rekur slóö morömáls til Víetnams. Leikstjóri Jerry Jameson. Aöalhlutverk James Farentino, Jennifer O’Neill og Amy Steel. ÞýÖandi Reynir Haröarson. 00.30 Útvarpsfréttir (dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 13. október 09:00 Meó Afa Afi og Pási taka vel á móti ykkur fyrirframan skjá- inn og sýna ykkur skemmtilegar teiknimyndir svo sem Feld, Litastelpuna, Litlu folana og skemmti- lega furöufuglinn Brakúla greifa. 10:30 Biblíusögur Þrir krakkar í ævintýraleit finna óvenjulegt gamalt hús í skóginum. Þama býr vingjamlegur vísinda- maöur ásamt vélmenninu sínu. Húsiö getur bæöi flogiö og feröast um tímann og í þessum fyrsta þætti eru bömin viöstödd fæöingu Jóhannesar skírara. 10:55 Tánlngarnir (Hæóargerói (Beverly Hills Teens)Skemmtileg teiknimynd. 11:20 Stórfótur (Bigfoot) 11:25 Telknimyndlr Þrælgóöar teiknimyndir. 11:35 Tinna (Punky Brewster) 12:00 í dýralelt (Search for ftie World's Mosf Secref Animals) Einstaklega vandaíir fræðsluþættir fyrir böm þar sem hópur bama allstaöar aö úr heiminum koma saman og fara til hinna ýmsu þjóðlanda og skoða dýralíf. Tilgangur leiðangranna er að láta krakk- ana finna einhverja ákveðna dýrategund. Þetta er einstaklega vönduð þáttaröð. Þetta er seinni þátt- uhnn þar sem krakkamir eru i Afríku. 12:30 KJallarlnn Endurtekinn tónlistarþáttur. 13:00 Lagt I 'ann Endurtekinn þáttur um ferðalög innanlands. 3:30 Veröld — Sagan I sjónvarpl (The Worid: A Television History) Stórbrolin þáttaröð sem byggir á Tlmes Atlas mannkynssögunni. 14:00 Fúlasta alvara (Foolin'around) Sveitadrengurinn Wes hefur nám við stóran há- skóla og kemst þar I kynni við vellauöuga stúlku og fella þau hugi saman.Aðalhlutverk: Gary Bus- ey og Annette O'Toole. Leikstjóri: Richard T. Hef- fron. Framleiöandi: Amold Kopelson. 980. Loka- sýning. 15:40 Eóaltónar Tónlistarþáttur. 16:05 Sportpakklnn Fjölbreyttur iþróttaþáttur I umsjón Heimis Karts- sonar og Jóns Amar Guöbjartssonar. 17:00Falcon Crest (Falcon Crest) 18:00Popp og kók Pottþéttur tónlistarþáttur. Umsjón: Sigurður Hlöð- versson og Bjami Haukur Þórsson. Stjóm upp- töku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga film og Stöð 2. Stöð 2. Stjaman og Coca Cola 1990. 16:30 Bílafþróttlr Þrælgóður þáttur i umsjón íþróttafrétlaritara Stöðvar2. Stöð21990. 19:1919:19 20:00 Morógéta (Murder She Wrote) 20:50Spéspegill (Spitting Image) Breskir gamanþættir. 21:20Kalló hjarta (Third Degree Bum) Splunkuný, þrælspenrrandi bandarísk sjónvarps- mynd. Aöalhlutverk: Treat Williams og Virginia Madsen. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. 1989. 22:50 Frelsum Harry (Let's Get Harry) Spennumynd um nokkra málaliöa sem freistast til að ná tveimur mönnum úr klóm eiturtyfjasala I Suður-Ameriku. Aðalhlutverk: Mark Harmon, Gary Busey og Robert Duvall. Leikstjóri: Allan Smithee.1986.Stranglega bönnuð bömum. 00:30 Pink Floyd i Pompell Mynd sem tekin var á hljómleikum hljómsveitar- innar í Pompeii snemma á áttunda áratugnum. Rétt þykir að benda á að tónleikar þessir voru haldnir fyrir útgáfu léttari verka þeirra eins og Dark Side Of The Moon og The Wall sem eru söluhæstu verk þeirra. 01:20 Lygavefur (Pack of Lies) Spennandi sjónvarpsmynd byggð á samnefndu leikriti Hugh Whitemore. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Teri Garr, Alan Bates og Sammi Davis. Leikstjóri: Anlhony Page.1987. 02:55 Dagikrárlok ÚTVARP Sunnudagur 14. október HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Guðmundur Þorsteinsson prófastur i Reykjavikurprófastsdæmi flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist Exulatate Deo eftir Alessandro Scariatti. Ave Maria eftir Josquin des Prés. Stabat Mater eftir Giovanni Paestrina. Pólýfonkórinn syngur ; Ingólfur Guðbrandsson stjómar. Kóralpartíta um sálminn. Jesu, meine Freude" eftir Johann Gott- fried Walther. Hans Heintze leikur á orgel. Tónlist við 149. sálm Davíös ettir Antonin Dvorák. Tékk- neski Fllhamióníuhkórinn syngur með Sinfóníu- hljómsveitinni I Prag; Vádav Smetácek stjómar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaó um guöspjöll Garðar Cortes óperuforstjóri ræðir um guðspjall dagsins, Markús 4. 21-25 , við Bemharð Guð- mundsson. 9.30 Tónllit á sunnudagsmorgni Þáttur úr sinfóniu nr. 3 í C-dúr eftir Franz Berwald. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjórnar. Fyrsti þáttur úr Píanótriói i B-dúr, Erkihertogatríóinu eftir Ludwig van Beet- hoven. Beaux-Arts-tríóið leikur Andante úr sin- fónlu nr. 35 i D-dúr .Haffnersinfóníunni' eftir Wotf- gang Amadeus Mosart. Filharmóniusveit Vinar- borgar leikur; Kari Bóhm stjómar. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veóurfregnlr. 10.25 Velstu svarió? Spumingaþáttur um raddir og sögu Lltvarpsins. Umsjón: Bryndis Schram og Jónas Jónasson. 11.00 Messa I Friklrkjunnl f Reykjavfk Prestur séra Cecil Haraldsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Kotra Sögur af starfsstéttum. Umsjón: Signýjar Páls- dóttur. 14.00 „Þelr komu meó eldl og sveról“ Siöari þáttur um landvinninga Spánverja i Rómönsku Ameríku. Lesari með umsjónarmanni: Ingibjörg Haraldsdóttir. Umsjón: Berglind Gunn- arsdóttir. 15.00 Sungló og dansaó f 60 ár Svavar Gests rekur sögu islenskrar dægurtónlist- ar. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00) 16.00 Fréttlr. 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 „Vér vlnnum verkió“ Svipmyndir úr sögu Skálholts. Séra Jónas Gísla- son vigslubiskup flytur erindi. sem flutt var á Skál- holtshátið 22. júll f sumar. 17.00 Tónafórnin eftir Johann Sebastian Bach Helga Ingólfsdóttir leikur á semball, Kolbeinn Bjamason á barokkflautu, Ann Wallström og Lilja Hjaltadóttir á barokkfiölur og Ólöf Sesselja Ósk- arsdóttir á viola da gamba. (Ný hljóðritun Út- vaqtsins). 18.00 Tónllst á sunnudagssfódegl 18.30 TónllsL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurf regnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttlr 19.31 Spuni Þáttur um listir sem böm stunda og böm njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Leslamplnn Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þátturfrá laugardegi). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veóurfregnlr. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum ■ leikhústónllst 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi föstudags). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Naturútvarp á báðum rásum til morguns . 8.15 DJassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 9.03 Söngur villlandarinnar Þórður Árnason leikur íslensk dægurtög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 10.00 Helgarútgáfan Únral vikunnar og uppgjör við atburði liðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Sunnudagssveiflan Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 15.00 ístoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Spilverk þjóóanna Bolli Valgarðsson ræðir við félaga Spilverksins og leikur lögin þeirra. Annar þáttur af sex. (- Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00) 17.00 Tengja Snom' Guðvarðsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað i næturút- varpi aöfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jón- asson og Hlynur Hallsson. 20.30 Jslenska gullskffan 21.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 22.07 Landló og mlóin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum H motguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NKTURÚTVARP 01.00 Nætursól - Herdis Hallvarðsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 02.00 Fréttlr. Nætursól - Herdisar Hallvarðsdóttur heldur á- fram. 04.03 i dagsins önn Umsjón: Umsjón: Sigriður Amardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1) 04.30 Veöurfregnlr. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir af veörl, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landlö og mlóln - Sigurður Pétur Haröarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veóH, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Sunnudagur 14. október 17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Bjarney Bjamadóttir húsfreyja. 7.50 Felix og vinlr hans (15) (Felix och hans vánner). Sænskir bamaþættir Þýðandi Edda Kristjánsdóttir Sögumaður Steinn Ármann Magnússon. (Notdvision - Sænska sjón- varpiö) 17.55 Mikkl (2) (Miki). Dönsk teiknimynd. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir Sögumaður Helga Sigriður Harðar- dóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.10 Rökkursögur (7) (Skymningssagor). Sænskir bamaþættir, byggðir á sögum og Ijóðum úr myndskreyttum barnabók- um. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Lesari Guðlaug María Bjamadóttir (Nordvision - Sænska sjón- varpið) 18.25 Ungmennafélagió (26) I bliöu og stríöu. Þáttur ætlaöur ungmennum Eggert og Málfriður eni staðráðin i að lenda I æv- intýri hvað sem tautar og raular Umsjón Valgeir Guðjónsson. Stjóm upptöku Þór Ells Pálsson. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Vistasklptl (19) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 9.30 Kastljós Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Ófrióur og örlög (1) (War and Remembrance). Bandarískur mynda- flokkur (þrjátíu þáttum, byggöur á sðgu Hermans Wouks. Sagan hefst árið 1941, eftir árás Japana á Peari Harbour, og segir frá Pug Henry og fjöl- skyldu hans á erfiöum tímum. Leikstjóri Dan Curt- is. Aöalhlutverk Robert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen og Barry Bostwick. Þýöandi Jón 0. Edwald. 21.25 Ný tungl Fjöld veit ek fræöa. Þriöji þáttur af fjórum sem Sjónvarpið hefur látiö gera um dulrænu og al- þýöuvísindi. Þessi þáttur Ijallar um spádóma en nafn hans er fengiö úr Völuspá. Höfundur hand- rits Jón Proppé. Dagskrárgerð Helgi Sverrisson. 21.55 Ekkert heilagt (The Secret Policeman’s Biggest Ball). Breskir háöfuglar láta gamminn geisa. Þeir sem koma fram eru: Peter Cook, Dudley Moore, John Cle- ese, Michael Palin og fleiri. Þýöandi Guöni Kol- beinsson. 22.55 í fjötrum (L'Emprise). Kanadískt leikrit um hjónabandserj- ur. Kona nokkur fer frá manni sínum eftir að hann gengur ( skrokk á henni. Þau ná sáttum en þar meö er ekki öll sagan sögö. Þýöandi Ólöf Péturs- dóttir. 23.55 LJstaalmanaklö (Konstalmanackan). (Nordvision Sænska sjón- varpiö) 00.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok STÖÐ Sunnudagur 14. október 09:00 Kærlelksblmlrnir (Care Bears) Falleg teiknimynd um vinalega bimi. 09:25Tfýnl og Gosl Skemmtileg leiknimynd. 09:35Gelmálfamlr Sniðug teiknimynd. 10:00 Sannlr draugabanar (Real Ghostbusters) 10:25 Peria (Jem) Teiknimynd. 10:45 Þrumufuglarnlr (Thunderbirds) 11:10 Þrumukettirnir (Thundercats). 11:35 Sklppy. Spennandi framhaldsþættir.. 12:00 Sumarást (Summer of My German Soldier)Sögusviðið er árið 1944 í smábæ í Bandarikjunum. Patty er elst dætra einu gyðingafjölskyldunnar i bænum. Vegna upprnna sins á hún um sári að binda og á enga vini. Þegar einn átta þýskra stríðsfanga flýr heldur Patty hllfiskildi yfir honum.Aðalhlutverk: Kristy McNichol, Bnice Davison og Esther Rolle. Leiksijóri: Michael Tuchner. Framleiðandi: Linda Gottleap. 1978. 13:45 Víkmllli vina (Continental Devine) Blaðamaður, sem litur ekki beint björtum augum á tilvemna, verður ástfang- inn af náttúrubami. Aðalhlutverk: John Belushi, Blair Brown og Allen Goorwitz. Leikstjóri: Michael Apted. Framleiðandi. Steven Spielberg. 1981. 15:25 Golf Umsjónarmaðun Björgúlfur Lúðvlksson. 16:30 Popp og kók Endurtekinn þátturfrá þvi I gær.Umsjón: Sigurður Hlöðversson og Bjami Haukur Þórsson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson.Framleiðendur: Saga film og Stöð 2.Stöð 2, Stjaman og Coca Cola 1990 17:00 BJörtu hllóarnar Valgerður Matthlasdóttir fær þau Helgu Thorberg og Július Brjánsson leikara með meiru I heim- sókn. Endurtekinn þáttur frá 5. ágúst sfðastfiðn- um. Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöð 2 1990. 17:30 Hvaó er ópera? Söguþráður (Understanding Opera) Annar þáttur af fjórum um ópemna i viöum skilningi, þar sem tónsmiðurinn Stephen Oliver færir rök fyrir þvi að óperan sé ekki eingöngu fyrir tónlistarmenntað fólk heldur einnig fyrir leikmenn. I þessum þætti veröur flall- að um óperuna La Traviata eftir Verdi. 18:25Frakkland nútímans (Aujourd'hui) Athyglisverðir fræðsluþættir um allt milli himins og jarðar sem Frakkar em að fást við. 18:40 Viósklptl I Evrópu (Financial Times Business Weekly)Fréttaþáttur úr viðskiptaheiminum. 19:1919:19 20:00 Bernskubrek (Wonder Years) Indæll framhaldsþáttur þar sem litiö er um öxl til liðinna tíma. Aðalhlutverk: Fred Savage. 20:25Hercule Polrot Þeir Poirot og Hastings eiga að þessu sinni I höggi við snjallan fommunaþjóf. 21:20 BJörtu hllóarnar Til að stytta hjá ykkur skammdegið verður þessi létti og skemmtilegi spjailþáttur áfram á dagskrá I vetur. Að þessu sinni fær Ómar Ragnarsson þá Steingrim Hermannsson forsætisráðhema og 01- af Skúlason biskup I létt spjall. 21:50 Frumbyggjar (Foxfire) Falleg og hugljúf mynd um eldri konu sem býr mjög afskekkt og fæst ekki, þrátt fyrir Itrekaðar til- raunir, til að flytja en það er Jesslca Tandy sem fer með hlutverk gömlu konunnar og hlaut hún Emmy verðlaunin fyrir leik sinn I þessari myndAðalhlutverk: Jessica Tandy, John Denver og Hume Cronyn. Leikstjóri: Jud Tayior. Fram- leiðandi: Marian Rees.1987. 23:30Elskumst (Let's Make Love) Það er gyðjan Marilyn Monroe sem fer með aöal- hlutverkið I þessari mynd en hún fjallar um auö- kýfing sem verður ástfangin af leikkonu. Auðkýf- ingurinn heyrir á skotspónum að verið sé aö æfa leikrit þar sem hann er gerður að aðhlátursefni. Hann ætlar sér að stöðva frekari æfingar á verk- inu en hverfur frá þvi þegar hann hittir aöalleik- konuna. Aöalhlutverk: Marilyn Monroe, Yves Montand og Tony Randall. Leikstjóri: George Cu- kor. Framleiðandi: Jeny Wald. 1960. Lokasýning. 01:25 Dagskrérlok RÚV a í77 SS3 a MÁNUDAGUR 15. október MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Veóurfregnlr. Bæn, séra Þorvaldur K. Helgason flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþittur Résar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liöandi stund- ar. Soffia Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segóu mér sögu Anders á eyjunni" eftir Bo CarpelanGunnar Stef- ánsson les þýðingu slna (11). 7.45 Llstróf.8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10 Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskéllnn Létt tónlist með morgunkaflinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Ólafur Þórðarson. 9.45 LaufskálasaganFrú Bovar/ eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (11). 0.00 Fréttlr. 0.03 Vló lelk og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Amar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur ettir fréttir kl. O.OO.veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál, Jónas Jón- asson verður við símann kl. 10.30 og spyr Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdeglstónar eftir Rakhmanínov Píanókonsert nr. 2 í c-moll op.18.Cecile Licad leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Chigao;Claudio Abbado stjómar.” Þrjú rússnesk þjóölög op.41.ConcertgetK)uw hljómsveitin og kór flytja;Vladimir Ashkenazy stjómar.(Einnig út- varpað aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrllt é hédegl 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hédeglsfréttlr 12.45 Veóurfregnir. 12.48 Auólindln SjávarúNegs- og viðskiptamál. 12.55 Dénarfiegnlr. Auglýslngar. 13.05 f dagsins önn ■ Kynferðislegt ofbeldi Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir.(Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. .Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: ,Riki af þessum heimi" eftir Alejo CarpentierGuð- bergur Bergsson les þýðingu sína (3). 14.30 Mlódegistónlist eftir Rakhmanínov Sónata nr. 2 op.36, Prelúdía I gís-moll op.32 nr.12 .Héléne Grimaud leikur á pfanó. Vocalise’ op.34 nr.14. Heinrich Schiff og Eiisabeth Le- onskaja leika saman á selló og píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Móöurmynd (slenskra bókmennta. Þriöji þáttur. Umsjón: Soff- ía Auöur Birgisdóttir.(Einnig útvarpað fimmtu- dagskvöld kl. 22.30) SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttlr. 6.05 Völuskrfn Kristín Helgadóttir lítur I gullakistuna. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Á förnum vegl Norðanlands með Kristjáni Siguijónssyni. 6.40 Hvundagsrlspa Svanhildar Jakobsdóttur. 17.00 Fréttir.17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónllst é slódegl eftir Rakhmanínov Eyja hinna dauöu' op.99 . 'Dans kvennanna úr óperunni .Aleko’ Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur ;André Previn stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Aó utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Um daginn og veginn 19.50 fslenskt mél Guðrún Kvaran flytur. (Endurtekinnþáttur frá laugardegi). TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 í tónlelkasal Leikin verður hljóðritun frá tónleikum Islensku hljómsveitarinnar ( Geröubergi, 5. nóvem- ber1989. Á efnisskránni eru verkin: ” Oktett i Es- dúr ópus 103, eftir Ludwig van Beethoven,' Krist- allar, eftir Pál P. Pálsson; höfundur stjómar, og Sinfónfetta eftir Benjamin Britten; stjómandi Guö- mundur Emilsson. 21.00 Sungiö og dansaö í 60 ár Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlist- ar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi) KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aó utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veóurfregnlr. 22.20 Oró kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Árdeglsútvarp llóinnar viku (Endurtekið efni). 23.10 Á krossgötum Þegar alvara lifsins lekur við, þáttur fyrir ungl fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörö. 24.00 Fréttir. 00.10 Mlónæturtónar (Endurlekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Nætuiútvarp á báðum rásum 61 morguns. 7.03 Morgunútvarpió - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og félagar hefla daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og lilið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. Útvarp, Útvarp" kl. 8.31 .útvarpsstjóri: Val- geir Guðjónsson. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvaqi Rásar 2, pbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 1ZOO Fréttayfirllt og veóur. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Nlufjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, sími 91 -68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Lausa résln Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskffan fré þessu érl: .Ragged glory" með Neil Young og Crazy horse 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur (Einnig útvaqjað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 2Z07 Landió og mlóin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í héttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,1Z00,1Z20, 14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 2ZOO og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Sunnudagssvelflan Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. OZOO Fréttir. - Sunnudagssveiflan Þáttur Gunnars Salvarssonar heldur áfram. 03.00 í dagslns önn - Kynferöislegt ofbeldi Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Endurlekinn þátturfrá deginum áöurá Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Vélmennió leikur næturiög. 04.30 Veóurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttlr af veórl, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landló og mióln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veórl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noróurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Noróurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 15. október 17.50 TUml (19) (Dommel) Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Ámý Jó- hannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. 18.20 Kalll krft (4) (Chariie Chalk) Teiknimyndaflokkur um trúð sem heimsækir sér- stæða eyju og óvenjulega íbúa hennar. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage. 18.35 Svarta músin (4) (Souris noire) Franskur myndaflokkur um rrokkra krakka sem lenda I skemmtilegum ævintýrum. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Téknmélsfréttlr 18.55 Ynglsmær (163) Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Úrskuróur kvlódóms (19) (Trial by Jury) Leikinn bandarlskur myndaflokkur um yfirheyrslur og réttarhöld i ýmsum sakamál- um. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd Þýðandi Krisflán Viggósson. 20.00 Fréttlr og veöur 20.35 Ljóóló mltt Að þessu sinni velur sér Ijóð Jón Kristófer kadett. Umsjón Valgerður Benediktsdóttir. Stjórn upptöku Þór Elis Pálsson. 20.45 Spftalalff (9) (St. Elsewhere) Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.30 íþróttahomló Fjallað um Iþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspymuleikjum I Evrópu. 2Z00 Þrenns konar ést (3) (Tre káriekar) Sænskur myndafiokkur eftir Lars Molin. Sagan gerist i Svíþjóð á fimmta áratugnum og segir frá fjölskyldu sem er að sundrast og tilraunum til að stemma stigu við því. Aðalhlutverk Samuel Fröl- er, Ingvar Hirdwall, Mona Malm og Gustav Levin. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir og Þingsjé 23.20 Dagskrérlok STÖÐ IE3 Mánudagur 15. október 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Depill Depill er litíll hundur meö gríðarleg stór eyru og hann lendir alltaf (skemmtilegum ævintýrum. 17:40 Hetjur himlngelmsins (He-Man) Spennandi teiknimynd um vöövatröHið Garp. 18:05 í dýralelt (Search for the Most Secret AnimalsJEndurlekinn þáttur frá slðastliðnum laugardegi. 18:30 KJallarlnn Tónlistarþáttur. 19:19 19:19 20:10 Dallas 21:00 SJónaukinn Lifandi og uppbyggilegur þáttur um fólk af öllum stærðum og geröum I umsjón Helgu Guörúnar Johnson. Stöð 2 1990. 21:30 Á dagskré 21:45 Örygglsþjónustan (Saracen) Magnaðir breskir spennuþættir um starfsmenn öryggisgæslu- fyrirlækis sem tekur að sér lífs- hættuleg verkefni. Sumir þáttanna eru ekki við hæfi bama. 2Z35 Sögur aó handan (Tales from theDarkside) 23:00FJalakötturlnn (Frankenstein) Stórkostlegasta hryllingsmynd allra tíma.Aðak hlutverk: Colin Clive, Boris Kartoff og Mae Clarke. Leikstjóri: James Whale. 1931. s/h 00:10 Dagskrérlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.