Tíminn - 24.10.1990, Page 14

Tíminn - 24.10.1990, Page 14
14 Tíminn Miðvikudagur 24. október 1990 Skoðanakönnun á Vestfjörðum Eftirtaldir hafa gefið kost á sér f skoöanakönnun á vegum framsóknarmanna á Vestfjörðum um röðun á framboöslista fiokksins fyrir alþingiskosningar 1991. Guðni Ásmundsson Guðmundur Hagallnsson Katrfn Marlsdóttir Kristinn Halldórsson Magdalena Sigurðardóttir Magnús Bjömsson Ólafur Þ. Þórðarson Pétur Bjarnason Ragnar Guðmundsson Sveinn Bemódusson Isafirði Hrauni, Ingjaldssandi Hólmavik Reykjavfk (safirði Bildudal Reykholtsdal Isafirði Brjánslæk Bolungarvik Skoðanakönnunin fer fram f öllum félögum framsóknarmanna I kjördæminu dagana 27.-31. okt nk. Þátttöku f skoöanakönnuninni hafa allir félagsmenn samkv. félagatali 9. sept. 1990 sem öðlast hafa kjörgengi 15. maf 1991. Það er ákvörðun nefndarinnar að stjórn hvers félags sjái um og beri ábyrgð á atkvæðagreiöslunni á hverjum stað fyrir sig. Merkja skal við lágmark 5 manns með tölustöfum 1-5. Allar nánari upplýsingar gefa: Einar Hreinsson Kristjana Sigurðardóttir Einar Harðarson Sigrföur Káradóttir Sigurgeir Magnússon Guðbrandur Bjömsson sfmi 4062 eða 3413 slmi 3794 slmi 7772 sími 7362 sfmi 1113 og 1320 sfmi 95-13331 Framboðsnefnd. Steingrímur Hermannsson Kjördæmisþing framsóknarmanna á Norðurlandi vestra verður haldið I Félagsheimilinu á Blönduósi 27. og 28. október nk. Dagskri: Laugardaglnn 27. október Kl. 13.00 Þingsetning og kosning starfsmanna. Kl. 13.10 Skýrslur stjómar K.F.N.V. og Einherja, umræður og afgreiðsla reikninga. Kl. 14.00 Sérmál þingsins. Uppbygging ferðamannaþjónustu á landsbyggðinni, framsögum. Valgeir Þorvaldsson, bóndi á Vatni. Kl. 14.45 Frjálsar umræður. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 16.00 Umræður, framhald. Kl. 17.00 Framboðsmál. Kl. 18.00 Kosning nefnda og nefndastörf. Kl. 20.30 Kvöldverður á Hótel Blönduós og kvöldskemmtun. Sunnudagur 28. október Kl. 10.00 Nefndarstörf. Kl. 11.00 Nefndir skila áliti, umræöur og afgreiðsla nefndaálita. Kl. 12.30 Matarhlé. Kl. 13.30 Ávarp gesta. Sif Friðleifsdóttir frá S.U.F. Bjarney Bjarnadóttir frá L.F.K. Kl. 13.45 Stjómmálaviðhorfiö, Steingrlmur Hermannsson forsætisráðherra. Kl. 14.45 Frjálsar umræður. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 16.00 Framhald umræðna. Kl. 16.40 Umræðurog afgreiðsla nefndaálita, framhald. Kl. 17.20 Kosningar. Kl. 17.50 Önnurmál. Kl. 18.10 Þingslit. Stjórnin. Framsóknarfólk Suðuriandi 31. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldið dagana 26. og 27. október nk. á Hvoli, Hvolsvelli. Þingið hefst kl. 20.00 föstudagskvöld. Dagskrá auglýst siðar. Stjóm K.S.F.S. Suðuriand Skrífstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547. Félagar eru hvattir til að líta inn. Frá SUF Þriðji fundur framkvæmdastjómar SUF verður haldinn fimmtudaginn 25. október nk. kl. 17:30 á skrifstofu Framsóknarflokksins að Höfðabakka 9. Formaður. Norðuriand vestra Kjördæmisþing framsóknarmanna á Norðurtandi vestra verður haldið á Blönduósi dagana 27. og 28. október. Þingið hefst kl. 13,00 laugardaginn 27. október. Dagskrá nánar auglýst siðar. Stjóm KFNV Steingrímur Hermannsson Kjördæmisþing framsóknarfélaganna á Suðurlandi 31. þing K.S.F.S., haldið að Hvoli, Hvolsvelli, 26. og 27. október 1990. Dagskrá: Föstudagur 26. okt Kl. 20.00 Þingsetning, kjörnir starfsmenn þingsins. Kl. 20.15 Stjómmálaviöhorfið. Steingrlmur Hermannsson forsætisráðherra. Umræður og fyrirspurnir. Álit kjörbréfanefndar. Fyrri umferð skoðanakönnunar. Tillögur lagðar fram. Laugardagur 27. okt Kl. 10.00 Skýrsla stjómar. Skýrsla Þjóöólfs. Umræður og afgreiðsla. Afgreiðsla mála. Stjórnmálaályktun. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Seinni umferð skoðanakönnunar. Flokksstarfið I kjördæminu fram að kosningum. Kl. 16.00 Kosningar. Álit framboðsnefndar. Önnur mál. Kl. 18.00 Þingslit. Kl. 20.00 Kvöldveröur og skemmtun. Kópavogur Aöalfundur fulltrúaráös framsóknarfélaganna I Kópavogi verður haldinn mánudaginn 29. október nk. að Hamraborg 5 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Steingrlmur Hermannsson forsætisráð- herra ræðir stjórnmálaviöhorfið. -> Stjómin. Steingrímur Hermannsson Suðutiand Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547. Félagar eru hvattir til að lita inn. Keflavík — Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaöur framsóknarfélaganna, Guðbjörg Ingimundandóttir, verö- ur á staönum. Simi 92-11070. ______________________________________Framsóknarfélögin Reykjanes Skrífstofa kjördæmasambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Slmi 43222. K.F.R. Ámesingar Hin árlega félagsvist Framsóknarfélags Árnessýslu hefst föstudaginn 2. nóvember kl. 21.00 I Aratungu, föstudaginn 9. nóvember I Þjórsárveri og lýkur 23. nóvember að Flúðum. Aöalvinningur, ferð fyrir tvo að verðmæti 80.000,- Allir velkomnir. Stjómin. Aðalfundur Launþegaráð framsóknarmanna heldur aðalfund að Eyrarvegi 15, Selfossi sunnudaginn 25. okt. kl. 16.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning á kjördæmisþing. Önnur mál. Stjómin Kjördæmisþing á Austurlandi Þing Kjördæmissambands framsóknarmanna á Austuriandi verður haldið I Valaskjálf á Egilsstööum föstudaginn 26. og laugardaginn 27. október næstkomandi. Þingið hefst klukkan 20.00 á föstudagskvöld með skýrslum um starfsemi liðins árs og umræöum um stjómmálaviðhorfið. Steingrimur Hermannsson, forsætisráðherra og formaður Framsókn- arflokksins, ávarpar þingið á laugardagsmorgun. Aukaþing verður haldið eftir hádegi á laugardag, og þar verður frambjóð- endum eftirforval á Austuriandi raðað I sæti á framboðslista. Á laugardagskvöld 27. október verður haldin árshátíð Kjördæmlsam- bandslns og verður hún i Valaskjálf. Athygli er vakin á því að á aukakjördæmisþing eiga félögin rétt á þrefaldri fulltrúatölu. 21. flokksþing Framsóknarflokksins 21. flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið á Hótel Sögu, Reykjavlk, dagana 16.-18. nóvember 1990. Um rétt til setu á flokks- þingi segir I lögum flokksins eftirfarandi: 7. greln. Á flokksþingi framsóknarmanna eiga sæti kjömir fulltrúar flokksfélaga. Hvert flokksfélag hefur rétt til að senda einn fulltrúa á flokksþinOg fyrir hverja byrjaða þrjá tugi félagsmanna. Fulltrúar skulu þó aldrei vera færri en 1 fyrir hvert sveitarfélag á félagssvæöinu. Jafnmargir varamenn skulu kjömir. 8. greln. Á flokksþinginu eiga einnig sæti miðstjóm, framkvæmdastjóm, þingflokkur, formenn flokksfélaga og stjórnir LFK, SUF og kjördæmissambanda. Dagskrá þingsins verður auglýst slðar. Framsóknarflokkurinn. Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Keflavík verður haldinn laugardaginn 27. október nk. kl. 14.00. Nánar auglýst slðar. Stjómin Borgarnes - Nærsveitir Spilum félagsvist I Félagsbæ föstudaginn 26. okt. kl. 20.30. Allir velkomn- ir. Framsóknarfélag Borgamess. Vítamín og heilsuefni frá Healthilife (Heilsulíf) I Náttúrteg, Iffræn vítamín og heDsuefnl I samráðl við lækna og vfslndamenn. Súper B-steríct B flölvftamin. B-6 vrtamln, bývax og Leclthln. C-vftamfn - Bloflu, Slllca, appelsinubragð. Dolomfle-kalk og Magneslum. B-vltamln - Covitol - hrelnt E-vltamln. EP. kvöldrósarolla - E-vitamín. Super soya Lecithirv-1200 Wild sea kelp-þaratöflur m/yflr 24 stelnefhl, sllica o.fl. Fnst hjá: Vöruhúsl K.Á Solf., Samkaupum og verslunlnnl Homlö, Keflavfk, FJaröarkaupum og Hellsubúölnnl, Hafnarf., Heilsuhomlnu, Akureyrl, Studio Dan, Isaflröl, versl. Ferska, Sauö- árkr., Hellsuvall, Grænu línunnl, Blómavall o.fl. f Reykjavfk. Dreifing: BlÓ-SELEN umb Sfml 91-76610. JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá Kóreu 235/75 R15 kr. 6.950,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.950,- 33/12,5 R15 kr. 9.950,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogl 2, Reykjavlk Símar: 91-30501 og 84844 BÍLALEIGA meö útibú allt i kringum landið, gerir þér mögulegt aö leigja bíl á einum staö og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akuneyri 96-21715 Pöntum bíla eriendis interRent Europcar Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-42873 v J PÓSTFAX TlMANS 687691 Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fydr tölvuvinnslu Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.