Tíminn - 20.11.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.11.1990, Blaðsíða 12
f * rrrri 12 Tíminn KVIKMYNDA- OC LEIKHUS Þriðjudagur 20. nóvember 1990 <LAUGARAS= , SfMI 32075 Frumsýnr Fóstran (The Guardian) I- ÚNIrtFiMl STU0IQ3 WiaiT^íÍ ^i Æsispennandi mynd eftir leikstjórann William Friedkin. Sá hinn sami gerði stórmyndina The Exorcisl. Grandalausir foreldrar ráða til sln bamfóstru en hennar eini tilgangur er að fóma barni þeirra. Aðalhlutvcrk: Jenny Seagrove, Dvrier Brown og Carey Lowell. SýndiA-salkl. 5,7,9og11 Bönnuðinnan16ára Frumsýnir „Pabbi draugur" AÍlk... tf*pv>-ot ^^ trampaeMtwoá Frábær gamanmynd með BB Cosby I aðalhlutverki. Leikstjóri: Sidney Poiticr. SýndiB-salkl.5og7 Ábláþræði Fjörug og skemmtileg spennumynd með Mel Gibson og Goldie Hawn. SýndlB-salkl.9og11 Bönnuðinnan12ára Frumsýnir Rekin að heiman Nýjasta mynd John Boorman (Hope and Gloty). Mynrjin segirfrá byggingamanni sem hefur lagt hart að sér til að geta alið bömin sfn þrjú upp I allsnægtum. Monum tekst það einum of vel, því þegar þau fullorðnast kemst hann að taun um að öil eru þau gerspillt af dekri og ekkert þeirra vill yfirgefa þægindi heimilisins. Hann tekur á það ráð að reka þau að heiman og láta þau sjá fyrir sér sjálf. Aðalhlutverk: Dabney Coleman, Uma Thurman (Hendry and June), Suzy Amis, Joanna Cassidy (Blade Runner) og Chrístopher Plummer. SyndiC-salkl. 5,7,9og11 Elsku Míó minn eftir Astrid Lindgren Leikgerð: Jón Sævar Baldvinsson og Andr- ésSkjuvknson. Leikstjóri: Andrés Skjurvkissoru Sviðsmynd/Búningar: Rósberg Snaedal. Lýsing: Ami Bakfvinsson. Tónlist: Eyþór Amalds. Sýningar Fimmtudag 22. növ. kl. 20,30 Laugardag 24. nóv. kl. 14,00 Mlðapantanlr I slma 667788 allan solar- Mi6a»alaopinvirkadagakl.17-19og2tima fyrksýnlngar. Leikfélag Mosfellssveitar Hlégarði. Ot»íí iT y/jgh'j' *W ¦ 'já' ¦ ¦ IUMFERÐAR RÁO LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Borgarleikhúsiö fló a 5iriníii eftir Georges Feydeau Miðvikudag21.nóv. Fimmtudag 22. nðv. Laugardag 24. nóv. Uppsett Sunnudag 25. nóv. Föstudag 30. nóv. Föstudag 30. nóv. Laugardag 1. des. Uppseft Fimmtudag 6. des. Laugardag 8. des. Ath. siðasta sýning fyrir jól ÁIHJasviði: (gaMWMim efbr Hrafnhildi Hagalin Guðmundsdóttur Miðvikúdag 21. nðv. UppseK Fimmtudag 22. nóv. Uppsctt Laugardag 24. nóv. Uppseft Miðvikudag 28. nóv. Föstudag 30. nóv. Uppsett Sunnudag 2. des. Þriðjudag 4. des. UppseK Miðvikudag 5. des. Fimmtudag 6. des. Laugardag 8. des. Uppscft Siðastasýningfyrirjól ultir Guðrúnu Kristinu Magnúsdöttur Föstudag 23. nðv. Fimmtudag 29. nóv. Sunnudag 2. des. Næstsíðasta sýning fyrir jól Föstudag 7. des. Sfðasta sýning fyrir jói Sigrún Ástrós eftir Wiltic Russel Föstudagur23. nðv. Sunnudagur 25. nóv. Fimmtudagur 29. nðv. Laugardagl.des. Fösludag 7. des. Næstsiðasta sýning fyrir jói Sunnudag 9. des. Siðasta sýning fyrir jól Allar sýningar hefjast kl. 20 Leiksmiðjan f Borgarleikhúsinu sýniráæfingasal Fmmsýning þriöjudag 20. nðv. kl. 20.00 Miðaverð kr. 750.00 Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til 20.00 nema mánudaga fra 13.00-17.00 Atfi.: Miðapantanir i sima alla virka daga kl. 10-12 Simi 680680 MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR ÞJÓÐLEIKHUSID í íslensku óperunni kl. 20 Örfá sæti laus Gamansöngleikur eftir Karl Agúst Úlfsson, Pálma Gcstsson, Randver Þorlaksson, Sigurð Skjurjonsson og Öm Amason. Handrit og söngtextar Kari Agúst Útfsson Föstudag 23. nðv. Laugardag 24. nðv. Miðasala og simapantanir i Islensku óperunni alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 fram aðsýningu. Sfmapantankeinnigallavirka daga fra kl. 10-12. Sfmar 11475 og 11200. Osóttar parrtank seldar tveknur dögum fyrksyningu UMúskJanarinn »r optm a fostudags- og laugardagskvöldum. Miimum hvert annað á - Spennúm beltin! SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnum stðrmyndina Góðirgæjar ROBERT DE NIRO RAY IJOTTA JOE PESCI S í 5 ^oodFellas Eftir að hafa gert saman stórmyndimar Taxi Driver og Raging Bull eru þeir Martin Scorscsc og Robert De Niro komnir með stðrmyndina Good Fcllas sem hefur aldeilis gert það gott erlendis. Fyrir utan De Niro fer hinn frábæri loikari Joe Pesd (Lethal Weapon 2) á kostum og hefur hann aldrei verið betri. Good Fellas - stórmynd sem talað er um Aðalhlutverk: Robcrt De Niro, Joo Pesci, Ray Liotta, Lorrainc Bracco. Framleiðandi: Irwin Winkler. Leikstjðti: MartJn Scorsesc. Bönnuðinnan16ára Sýndkl. 4.50,7.30 og 10.10 Frumsýnk nýjustu mynd Jon Vokjht Aö eilífu Nýjasta mynd Jon Vokjht .Etemity" en hann var hér á Islandi ekki alls fyrir löngu að kynna þessa mynd. Mynd þessi segir frá manni sem finnst hann hafa lifað hér á jörðinni áður með vinum sfnum og óvinum. Etemity: Mynd um málefni scm allir tala um I dag. Aðalhlutverk: Jon Voight, Annand Assante, Wilford Brimley, EDeen Davkteon. Framleiðandi og leikstjóri: Steven Paul. Sýndkl.5og9 Nýjasta mynd Mickcy Rourke Villtlíf Allir muna eftir hinni frábæru mynd 91/2 vika sem sýnd var fyrir nokkrum árum. Nú er Zalman King framleiðandi kominn með annað tromp en það er „erótíska myndin" Wild Orchid sem hann leikstýrir og hefur aldeilis fengið góðarviðtökur bæði i Evrðpu og I Bandaríkjunum. Wild Orchid - Villt mynd með vilftum leikurum. Aðalhlutverk: Mickcy Rourkc, Jacqueline Bissct Carre Otis, Assumpta Scma. Framleiðandi: Mark Darnon/Tony Anttiony Leikstjóri: Zalrnan King. Bönnuðinnan16ára Sýndkl.7og11 Frumsýnir útvalsmyndkia Hvítavaldið Hér er hún komin útvalsmyndin Dry White Season, sem er um hina miklu baráttu svartra og hvitra i Suður- Afriku. Það er hinn marg- snjalli leikari Marion Brando sem kemur hér eftir langt hlé og hann sýnir slna gðmlu, góðu takta. DryWhKcSeason-myndmeðúrvalsleikurum Aðalhlutvetk: Donald Sutheriand, Marton Brando, Susan Sarandon Leikstjóri: Euznan Palcy Sýndkl.4.50,7,9og11.10 Stórgrinmynd ársins 1990 Hrekkjalómamir 2 Gremlins2stórgrinmyndfyriralla. Aðalhlutverk: Zach Gallkjan, Phoabe Cates, Jotm Glover, Robcrt Prosky. Framleiðendur: Steven Spieiberg, Kathleen Kennedy, Frank Marshall. Leikstjóri: Joe Dante AldurstakmarklOára Sýndkl. 5 Láttu ekki sumnr'cytio ^ ^,'-. út uríi þufur.. }^-,"--¦."' Él %rr BÍÓHOUI SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHÓLTI Frumsýnir stórgrinmyndina Snögg skipti Það er komið að hinni frábæru toppgrínmynd Quick Change þar sem hinir stðrkostlegu grfnleikarar BDI Murray og Randy Quaid eru I algjöru banastuði. Það er margir sammála um að Quick Change er ein af betri grínmyndum ársins 1990. Toppgrinmynd með toppleikurum i toppformi. Aðalhlutverk: Bill Murray, Randy Quaid, Gecna Davis, Jason Robards. Leikstjóri: Howard Franklin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnirtopprnyndina Ungu byssubófarnir 2 Þeir félagar Kiefer Suthcrland, Emilio Estevez, Lou Diamond Phillips og Christian Slater eru hér komnir aftur i þessari frábæru toppmynd sem er Evrópufrumsýnd á Islandi. I þessari mynd er miklu meiri kraftur og spenna enifyrrimyndinni. Aðalhlulvcrk: Kiefer Sutheriand, Emilio Estevez, Christian Slatcr, Lou Diamond Phillips Leiksfjóri: Gcoff Murphy Bönnuð bömum innan 14 ára Sýndkl.5,7,9og11 Fnimsýnk stórsmeilinn Töffarinn Ford Fairlane „Töffarinn Ford Fairtane - Evrópufrumsýnd á islandi". Aðalhlutverk: Andrew Dice Clay, Wayne Newton, Priscilla Presley, Morris Day. Framleiðandi: Joel Silver. (Lethal Weapon 1&2) Fjátmálastjóri: Michael Levy. (Prefador og Commando). Leikstjóri: Renny Hariin.(Die Hard 2) Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 5,7,Sog11. Frumsýnir grinmyndina Af hverju endiíega ég? Þeir eru komnir hér saman félagamir Christop- her Lambcrt og Christopher Uoyd I þessari slórgóðu grínmynd, ,Why Me?", sem hefur fengið mjög góðar viðtökur viðs vegar. Þetta er i fyrsta sinn sem þeir télagar leika saman og eru þeir hér í miklu stuöi. Why Me - storgrfnmynd með stóricikurum Aðalhlutverk: Chrlstopher Lambert, Kim Greist Christopher Uoyd, Gregory Millcr Framleiðandi: Marjorie Israel Leikstjóri: Gene Qulntano Sýndkl.7,9og11 DickTracy Aðalhlutveric Warrcn Beatty, Madonna, Al Padno, Dustin Hoffman, Chariie Korsmo, HenrySilva Sýndkl.5 AldurstakmarklOára Stórkostieg stúlka Sýndki.5,7.05og9.10 UiyiFERDAR Þriðjudagstjlboð kr. 300.- á allar myndir, nema, „Úröskunniieldinn" FRUMSÝNIR GRlNMYNDINA Úröskunniíeldinn iHSlTÍÍ E fFÍ L Bræðumir Emilio Estevez og Chariie Sheen eru hér mættir i stórskemmfilegri mynd, sem hefur verið ein vinsælasta grínmyndin vestan hafs I haust. Hér er á ferðinni úrvals grin- spennumynd, er segir frá tveimur ruslaköllum, sem komast I hann krappan er þeir finna lik I einni njslatunnunni. MenatkVonV - grinmyndin.scmkemuröllum igottskap! Aðalhlutverk: Chariie Sheen, Emilio Estevez og Leslie Hope. Handrit og leikstj.: Emilio Estevez. Tonlist: Stewart Copeland Sýndkl.5,7,9og11 Evrópumjmsýning á stórkostlegri spennumynd Sögur að handan Spenna, hmllur, grin og gaman, unnið aS meistarahöndum! Bönnuðinnan16ára Sýndkl.5,7,9og11 Ftumsýnir storrnyndina Sigurandans TriumpoftheSpirit „Sigu r andans" - stórkostleg mynd sem lætur enganósnortjnnl Jbkanleg mynd" * ** A.I. DV. .Grimmog gripandi"*** G.E. DV. Leikstj.:RobertM.Young Framl.: Amold Kopelson Sýndkl.5,7,9 og 11,05 Bönnuðinnan16ára Frumsýnir nýjustu grinmynd lekstjórans Perey Adkm Rosalie bregður á leik Fyrst var það Bagdad Café...og nú er Percy Adlon kominn með nýja braðskemmtilega gamanmynd með Marianne Sagebrecht sem fór á kostum I Bagdad Café. Sýndkl.5,7,9og11 JAPANSKIR KVIKMYNDADAGAR 18.-23. nðvember Vígamaðurínn (Shoguns Mamurai) ' Spennandi og stórfenglog mynd, sem gerist á 17. öld, er segir frá blóðugri baráttu tveggja bræðrá, um hvor sé arftaki eftir lát föður þeirra, æðsta stjómarherrans. Sýndkl.5og9 IíSblháskólabíó I HIMI'llllllH'm SIMI2 2140 Frumsýnirstærstumyndarsins Draugar Metaðsðknar myndin Draugar (Ghost) er komin. Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Goldberg sem fara með aðalhlutvetkin I þessari mynd gera þessa rúmlega tveggja tíma bfðferð að ögleymanlegri stund. Hvort sem þú trúir eða trúir ekjd Leikstjðti: Jerry Zucker Sýndkl. 5,7,9og11 Bönnuð bömum innan 14 ára Frumsýnir Ruglukollar Aðvorun: Myndin Ruglukollar hefur verið tekin til sýninga. Augrýsingarnaðurinn Emory (Dudley Moore) er settur á geðveikrahæli fyrir það eitt að .segja satt* I auglýsingartexta. Um tíma virðast lionum öll sund lokuð, en með dyggri hjálp vistmanna vitðist hægt að leysa allan vanda. Þú verður að vora í bió fil að sja myndina. Leikstjórí: Tony Etai. Aðalhlutvetk: Dudley Moore, Daryl Hannah, Paul Reiscr, Mercedes Ruehl. SýndW.5,7,9oBl1 Frumsýnir stonmyndina Dagar þrumunnar Frábær spennumynd þar sem tveir Óskarsverðlaunahafar fara með aöalhlutverkln, Tom Cruise (Bom on the fourth of July) og Robert Duvall (Tendet Mercies). Umsagnir fjölmiðla: .Lokskis kom atmennleg mynd, ég naut hemar" Trlbune Media Scrvices „bmmanllýguryfirtjaldio" WWOR-TV B* * * * Besta mynd sumarslns" KCBS-TVLosAngetes Sýnd kl. 5 og 9.15 Krays bræðurnir Krays bræðumir (The Krays) hefur hlotið frá- bærar móltökur og dðma I Englandi. Bræðum- ir voru umsvifamiklir I næturiílinu og svifust einskis til að ná slnum vilja fram. Hörð mynd, ekki fyrir viðkvæmt fðlk. LeikstjðriPeterMerJak Aðalhl utverk Bíllio Wliitdaw, Tom Befl, Gaty Kemp, Martin Kemp Sýndkl.9og11.10 Stranglega bðnnuð innan 16 ára Paradísarbíóið Sýndkl.7 hWhWfhJnwýiriíStorskwiiiirjtooaislortsioi bama-ogfjölskyldumynd. Ævintýrí Pappírs Pésa Handrit og leikstjórn Ari Krisuhsson. Framleiðandi Vlhjalmur Ragnarsson. Tónlist Valgeir Guojonsson. Byggð á hugmynd Herdisar Egilsdóttur. SýndkJ.5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.