Tíminn - 20.11.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.11.1990, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 20. nóvember 1990 Tíminn 15 Opha norska meistaramótið í júdó: BJARNI HLAUT SILFURVERÐLAUN Guömundur Guðmundsson þjálfari Víkinga skorar eitt marka sinna í leiknum gegn í ÍR í gærkvöldi. Til varnar er þjálfari ÍR, Guömundur Þórðarson. Víkingar unnu 24-22 marka sigur í kaflaskiptum leik. f leikhléi var stðan 14-12. Markahæstur Víkinga var Birgir Sigurðsson með 8 mörk, en Guðmundur Guðmundsson skoraði 6 mörk, öll í fyrri hálfleik. Fyrir ÍR skoraði Olafur Gylfason með 6 mörk, en þeir Frostí Guðlaugsson, Róbert Rafnsson og Magnús Ólafsson með 5 mörk hver. í Hafnarfiröi unnu Haukar 32-28 marka sigur á KR-ingum, sem léku í fyrsta sinn undir stjóm Páls Ólafsson- ar, en Jóhann Ingi Gunnarsson hætti þjálfun liðsins um helgina. í leikhléi var staðan 18-16. Peter Bamruk átti stórleik fyrir Hauka og skoraði 13 mörk úr 14 skotum. BL Bjarni Friðriksson júdómaður varo f öðru sæti á opna norska meistaramótinu í júdó scm haldið var í Ósló um hclgina. Halldór Hafsteinsson keppti cinnig á mótinu og varð í 7. sæti t sínum þyngdarflokki. Bjanú keppti fyrst við Norð- manninn Moten Olsen og sigr- aði Bjarni á fallcgu „Uchi Mata" bragði og fckk fyrir „ippon" eða 10 stig. Nœstí andsueðingur Bjarna var Egil Kvaalc, einnig frá Noregí. Bjarni sigraði á „Sasae thuri komi asha", sem gaf „yuko" eða 5 stig og síðan náði Bjarni armlás á Norðmann- inn. I 3. umferð glímdi Bjarni við Bretann Tony Brownsa. Við- urcigniu var mjög hörð, en Bjarna tókst að knýja fram sigur á bragði, sem ekki er til í júdó- bókum, en upprunnið er og þró- að í Kússlandi. Þar með var hann kominn í úrslit. Þar mætti hann líússanum Vadin Voinov. Viðureignin var mjög spennandi og lauk henni með sigri Rúss- ans sem náði vinstra „ippon seocnage" bragði, sem gaf wasa- ari eða 7 stig. Undir lokin sótti Bjarni grimmt og hlaut Rússinn „chui" eða mínus 5 stíg vegna Körfuknattleikur - Urvalsdeild: LYKILMENN ÍR BRUGÐUST KR-ingar unnu langþráðan sigur í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á sunnudagskvöldið er þeír heim- sóttu ÍR-inga í Scljaskóla. Leikur liðanna var mjðg slakur, hittni léleg og mikið um mistök. Á hinn bóginn var varnarleikurínn sterkur og hart var barist þótt munurinn væri jafn- an nokkuð mikill á liðunum KR í vil. Lokatölur voru 62-76. Báðum liðum gekk ákaflega illa að koma boltanum í körfuna í upphafi leiksins og um miðjan hálfleikinn var staðan 8-15. Hittnin skánaði lít- ið þegar á leið og í leikhléi var stað- an 19-29 KR í vil. Langt er síðan úr- Körfuknattleikur - Úrvalsdeild: Sigurganga Grindyík- inga enn óslitin Grindvíkingar unnu æ vintýralegan sigur á grönnum sínum Keflvík- ingum 82-86 í Keflavík á sunnu- dagskvöld. Þar með eru Grindvík- ingar komnir í harða samkeppni við Keflvíkinga um annað sætíð í B-riðli, en Grindvíkingar töpuðu 3 fyrstu leikjum sínum í mótinu. Það voru Keflvíkingar sem voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og höfðu 20 stiga forystu í leikhléi, 52-32. Hittni þeirra var með ólfk- indum góð í hálfleiknum og úrslit- in virtustvera ráðin. Grindvíkingar voru á öðru máli og náðu að kom- ast yfir í fyrsta sinn í leiknum, 82- 83, á síðustu mínútunni. Sigurinn var þeirra 82-86, eftir að þeir höfðu gert síðustu 9 stigin í leiknum. Þessi úrslit sína hvað hægt er að gera ef baráttan er næg, en hana hefur sjaldan skort þegar Grindvík- ingar eru annars vegar. Dan Krebbs var óstöðvandi í leiknum og hér er áreiðanlega á ferðinni sá leikmaður sem þeir Grindvíkingar hafa verið að leita að svo lengi. Stig Ktiflvíkinga: Sigurður 18, Lytle 17, Albert 16, Falur 13, Jón Kr. 10 og Egill 8. Grindvíkíngar: Krebbs 38, Guðmundur 16, Stein- þór 10, Jóhannes 10, Sveinbjörn 4, Rúnar 4, Guðlaugur 2 og Marel 2. BL Stórsigur hjá Þór Þórsarar án Sturlu Örlygssonar unnu stóran sigur á Valsmönnum 110- 78 er liðin mættust á Akur- eyri á sunnudagskvöld. Sturla tók út síðari leikinn í tveggja Ieikja banni sem hann var dæmdur í fyrir skömmu. Þórsarar voru yfir í leikhléi 51- 45 og gerðu síðan út um leikinn í upp- hafi síðari hálfleiks. Jón Öm, Cedr- ic Evans, Guðmundur og Konráð voru mennimir á bak við sigur Þórs, en hjá Val stóð Magnús Matt- híasson sig vel. Stig Þórs: Evans 25, Jón Öm 23, Konráð 20, Guðmundur 19, Agúst 4, Davíð 2 og Helgi 2. Valur: Magn- ús 23, Ragnar 16, Grissom 15, Gunnar 9, Helgi 7, Guðni 5 og Bjarki 3. BL Naumur sigur Hauka í Stykkishólmi Haukar sluppu með skrekkinn er þeir sóttu Snæfell heim í Stykkis- hólm á sunnudagskvöld. Haukar höfðuyfrríleikhléi 40-51. tsíðari hálfleik náði Snæfell að jafna, en síðan ekki söguna meir og Haukar unnu mikilvægan sigur 80-88. Stig SnœfeUs: Brynjar 29, Per- egeoud 17, Bárður 13, Ríkharður 11, Hreinn 6, Sæþór og Þorkell 2. Haukar: Jón Arnar 26, Noblet 22, ívar 17, Henning 12, Pálmar 9 og Reynir 2. BL Staðan í úrvalsdeildinni A-riðiU: Njarðvík 10 7 3 900- 774 14 KR 11 7 4 888- 865 14 Haukar 11 6 5 910- 904 12 Snæfell 11 2 9 778- 900 4 ÍR 11 0 11 824-1060 0 B-riðiU: Tindastóll 10 9 1 1002- 879 18 Keflavfk 10 8 2 993- 900 16 Grindavík 11 7 4 940- 895 14 Valur 11 4 7 895- 970 8 Þór 11 4 7 1052-1025 8 valsdeildarlið hafa skorað jafn fá stig í einum hálfleik. í síðari hálfleik lifnaði heldur betur yfir; KR-ingar skoruðu þá 47 gegn 43 og unnu langþráðan sigur 62- 76. Jonathan Bow, Páll Kolbeinsson og Matthías Matthíasson héldu KR- lið- inu á floti f leiknum og komu f veg fyrir eitt tapið enn. Axel Nikulásson átti einnig þokkalega spretti. Hjá ÍR munaði mestu að þeir Dou- glas Shouse og Jóhannes Sveinsson fundu sig engan veginn í leiknum. Það kom sér illa því aðrir leikmenn liðsins áttu sinn besta leik í vetur. Fráköstin hafa verið ein veikasta hliðin hjá ÍR-ingum í vetur, en í þessum leik voru ÍR- ingar sterkara frákastliðið. Vörnin var mjög góð hjá ÍR í fyrri hálfleik, en í þeim síð- ari tókst KR- ingum að finna glufur. Karl Guðlaugsson lék á ný með ÍR- liðinu á sunnudag eftir nokkra fjar- veru og styrkir hann Iiðið mikið. Leikinn dæmdu þeir Helgi Braga- son og Kristj'án MöIIer. Smámuna- semin var allsráðandi í athöfnum þeirra. Stig ÍR: Karl 16, Björn B. 12, Sho- use 11, Björn L. 8, Brynjar 4, Hilm- ar 4, Halldór 4 og Jóhannes 3. KR: Bow 17, Matthías 15, Páll 14, Axel 8, Gauti 8, Lárus 7, Björn 4, Hermann 2 og Böðvar 1. BL Handknattleikur -1. deild: Víkingar stungu af undir lokin Leikur Víkinga og Hauka í 1. deild- inni í handknattleik, VÍS- keppninni, var ágætiega leikinn og spennandi lengst af. Hart var barist í fyrri hálf- leik og fram í þann síðari, en undir lokin var allur móður af Haukum og Vðdngar hreinlega stungu af og unnu 8 marka sigur, 31-23. Liðin skiptust á um að leiða í fyrri hálfleik og mikið fjör var í leiknum. Haukar virtust líklegir til að verða fyrstir liða tíl.að reita stig af Vfking- um, undir Ipk hálfleiksins náðu Haukar tveggja marka forystu og þeg- ar flautað var til leikhlés var staðan 13-15. Víkingar gerðu 4 fyrstu mörkin í síð- ari hálfleik og breyttu stöðunni f 17- 15. Haukar náðu að jafna 18-18, en Víkingar náðu aftur 2 marka forskoti. Um miðjan hálfleikinn munaði 4 mörkum 22-18, Haukar réttu sinn hlut í 22-20, en því næst tóku Víking- ar öll völd á vellinum og leikmenn Hauka komust ekkert áleiðis. í einar 7-8 mínútur tókst Haukum ekki að skora og staðan breyttist úr 24-21 í 30-21. Aþessum kafla var mikið bráð- læti f sóknarleik Hauka og Víkingar svöruðu jafnan með hraðaupphlaup- um. Lokatölur voru síðan 31-23. Víkingsliðið var sterkt sem fyrr í vet- ur og ekki líklegt til að gefa eftir á næstunni. Leikmenn liðsins léku hver öðrum betur, en helst var það markvarslan sem bilaði í þessum leik. Hrafn Margeirsson varði ágætlega undir lok leiksins, en Reynir Reynis- son stóð í markinu megnið af leikn- um og varði sæmilega. Hjá Haukum má segja að í fyrri hálf- leik hafi nokkrir leikmenn staðið upp úr og ber þar af nefna Magnús Áma- son markvörð og þá Peter Bamruk og Steinar Birgisson. í síðari hálfleik var fátt um fína drætti hjá liðinu. Leikinn dæmdu þeir Rögnvald Er- lingsson og Stefán Arnaldsson og báru þeir full mikla virðingu fyrir Vfk- ingum og voru þeim hliðhollir. Mörk Víkings: Birgir 8, Bjarki 7, Trufan 6/1, Karl 4, Guðmundur 3 og Árni 3/1. Haukar: Bamruk 6, Steinar 5, Sigurjón 4, Sveinberg 2, Pétur Ingi 2, Snorri 1, Gunnlaugur 1 og Jón Öm 1. BL of mikillar varnar. Halldór sigraði Ame Eriksson frá Svíðþjóð af öryggi á vinstra „ipoon seoenage" sem gaf 5 stigi og „morote gari" sem gaf 3 stig, í fyrstu umfcrðinni í 86 kg flokknum. í næstu umferð áttí Halldór í höggi við Kay Otto Nilssen frá Noregí, en hann er sterkasti júdómaður Norð- manna. Nilsscn náði vinstri „uc- hi mata" bragði á Halldór og fékk fyrir 7 stig. Þar sem Niefc- sen sigraði á mótínu, komst Halldór í uppreisnarglímu og mætti þar Rússanum Nour- magomedov. Eftir snarpa viður- eign og baráttu um tökin, tókst Rússanum að skora 5 stíg með „morote gari" og síðan að vinna sig áfram inn í fastatak og sigra. Þar með var Rússinn kominn í úrslitaglímu um bronsverðlaun þar sem hann vann sigur á landa sínum Rouslan Mashourenko, nokkuð örugglega á „íppon". Halldór hafnaði í 7. sæti. Mutiðvaróvenjulegtaðþvílcyti að auk landsliðsmanna frá Sov- étríkjunum kepptu landsUðs- menn einstakra lýðvelda eiimig. AUs tóku ðl lið eða rúmlega 200 manns þátt í mótinu. BL Handknattleikur -1. deild: Valssigur um síðir Valsmenn lentu í nokkru basU með Gróltu á Hlíðarenda á laugardag. Jafhræði var með liðunum alveg fram á lokamínúturnar að Valsmenn sýndu styrk sinn og tryggðu sér sigur 26- 22. í leikhléi var staðan jöfn 12-12. Mörk Vals: Jakob 7, J6n 6, Valdimar 6/1, Finnur 3, Brynjar 3/1 og Júlíus 1, Crótta: Halldór 7/5, Páll 4, Stefán 3, Friðleifur 2, Gunnar 2, Davíð 2 og Svafar2. ¦ Skiptur hlutur í botnslagnum Fram og Selfoss skildu jöfn 17-17 í botnslag deildarinnar í Laugardals- höll á sunnudag. í Ieikhléi voru gestirnir frá Selfossi yfir, 7-10. Mörk Fram: Karl 5, Páll 4/3, Gunn- ar 3, Andri 2, Jason 2 og Hermann 1. Selfbss: Gústaf 5/1, Einar G. 5/1, Stefán 2, Sævar 2, Einar S. 1 og Sverrir 1. Enn spennufall hjá Stjörnumönnum Stjanian var koinin með yfirburðar- stöðu gegn ÍR í lcikhlíi 15-8, en eins og í undanförnum leikjum varð ákveðið spennufall í síöari hálfleUc og ÍR-ingar náðu að minnka mun- inn í 2 mörk. Stjarnan vann þó öruggan sigur 24- 22. Mörk Stjömunnar: Magnús 8, Skúli 6, Axel 5, Patrekur 4 og Hafsteinn 1. ÍR: Frosti 6, Ólafur 5, Matthfas 4, Magnús 4, Róbert 4 og Guðmundur 1. FH vann KA Á föstudagskvöld unnu FH-ingar 24- 27 sigur á KA-mönnum á Akur- eyri. MSrk KA: Sigurpáll 7/1, Pétur 6, Erlingur 5, Hans 5 og Andrés 1. FH: Stefán 8/3, Guðjón 8, Knútur 4, Pét- ur 3, Hálfdán 2 og Þorgils 2. Sjötta jafntefli KR-inga staöreynd KR og ÍBV gerihi 20-20 jafntefli í Laugardalshöli á föstudagskvöld. KR- ingar hafa því gert 6 jafntefli í 12 leikjum. Afdr* KR: Páll 5, Konráð 5, Willum 2, Guðmundur 2, Björgvin 1 og Þórður 1. ÍBV: Þorsteinn 5, Jóhann 3, Sigurður F. 3, GyJfi 3, Sigurður G. 3/1, Guðfinnur 2 og Sigbjörn 1. BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.