Tíminn - 22.11.1990, Qupperneq 15
Fimmtudagur 22. nóvember 1990
Tíminn 15
Denni ^
dæmalausi
„Við getum ekki heyrt í því sem felur sig
undir rúminu því það fer svo hljóðlega.”
6164.
Lárétt
1) Tælir. 5) Bókstafur. 7) Dorg. 9)
Enn fremur. 11) Öfug stafrófsröð.
12) Númer. 13) Gljúfur. 15) Veggur.
16) Heiður. 18) Ranga.
Lóðrétt
1) Óþrifna. 2) Hold. 3) Klukkan. 4)
Fæða. 6) Biðja. 8) Utanhúss. 10)
Landnámsmaður. 14) Seytlu. 15)
Ris. 17) Guð.
Ráðning á gátu no. 6163
Lárétt
1) Karlar. 5) Sær. 7) Net. 9) Ker. 11)
GG. 12) Tá. 13) Aga. 15) Fat. 16)
Glæ. 18) Snáðar.
Lóðiétt
1) Kóngar. 2) RST. 3) Læ. 4) Ark. 6)
Grátur. 8) Egg. 10) Eta. 14) Agn. 15)
Fæð. 17) Lá.
Ef bilar rafmagn^ hitaveita eða vatnsveita má
hríngja í þessi símanúmen
Rafmagn: ( Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar-
nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri
23206, Kefiavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjöröur 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist I sima 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana.
Gengisskr; MÍfÍ|
21 . nóvember 1990 kl. 09.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar ...54,100 54,260
Steriingspund .106,469 106,784
Kanadadollar ...46,708 46,847
Dönskkróna ...9,5608 9,5891
...9,3793 9,4071 9,8013 15,2953
...9J724
Finnskt marit .15Í2502
Franskurfranki .10,8695 10,9016
Belgiskur franki ...1,7770 1,7822
Svissneskur finanki .43,4713 43,5998
Hollenskt gytlini .32,5316 32,6278
Vestur-þýskt mark .36,6916 36,8002
.0,04876 0,04891 5,2347
Austurrískur sch ...5,2192
Portúg. escudo ...0,4159 0,4171
Spánskur peseti ...0,5774 0,5791
Japansktyen .0,42415 0,42540
...98,183 98,474 78,7828
sdr' .78,5505
ECU-Evrópumynt .75,5371 75,7605
DAGBOK
Jólakort Listasafns Islands
Undanfarna áratugi hefur Listasafn ís-
lands látið gera eflirprentanir af verkum
íslenskra myndlistarmanna í eigu safhsins
og eru þau tilvalin sem jólakort.
Nú eru nýkomin út þijú kort litprentuð á
tvöfaldan karton af eflirtöldum verkum:
Gullfjöll, 1946, eflir Svavar Guðnason.
íslandslag eftir Jóhannes S. Kjarval. Na-
tional Museum Washington, 1979, eftir
Erró.
Kortin, sem eru mjög vönduð, eru til sölu
í Listasafni íslands, Fríkirkjuvegi 7, sími
621000, opið daglega milli kl. 12.00 og
18.00, nema mánudaga.
Kjarvalsstaðir um helgina,
24.-25. nóvember
f vestursal stendur yfir sýning á skúlptúr
eftir Brynhildi Þorgeirsdóttur.
í austursal stendur yfir Inuasýning.
Sýndir eru munir ffá mcnningarheimi
eskimóa í Vestur-Alaska. Sýningin er á
vegum Menningarmálanefhdar Reykja-
víkurborgar og Menningarstofnunar
Bandarikjanna.
Kjarvalsstaðir eru opnir daglega ffá kl.
11.00 til 18.00 og er veitingabúðin opin á
sama tima.
Grensáskirkja
Æskulýðsstarf 10-12 ára í dag kl. 17.
Hallgrímskirkja
Fundur hjá Æskulýðsfélaginu örk i kvöld
kl. 20.
Jólakort Amnesty
íslandsdeild mannréttindasamtakanna
Amnesty Intemational hcfúr gefið út jóla-
kort sem seld verða til styrktar samtökun-
um. Kortið prýðir olíumynd effir Nínu
Tryggvadóttur listmálara. Kortið er fáan-
legt með eða án jólakveðju. Einnig eru fá-
anleg merkispjöld fýrir jólapakka, lítil
kort og póstkort.
Samtökin hafa nú starfað í 29 ár og hlot-
ið margs konar viðurkcnningu, eins og til
að mynda Friðarverðlaun Nóbels árið
1977. íslensk deild í samtökunum hefur
starfað síðan 1974 og byggt vaxandi starf-
semi sína á félagsgjöldum og fijálsum
ffamlögum einstaklinga. Sala jólakorta
hefur þó verið drýgsta tekjulindin undan-
farin ár. Leitast hefur verið við að fá verk
góðra íslcnskra listamanna til að prýða
kortin.
Samtökin Amnesty Intemational hafa
styrkst með hveiju starfsárinu sem liðið
hefur. Hefur það einnig átt við um ís-
landsdeildina. En auknar kröftir og öflugri
starfsemi krefst sffellt meiri fjárútláta,
þótt sjálfboðaliðar beri hitann og þungann
af starfseminni. Er því nauðsynlegt að
sala jólakortanna takist vel að þessu sinni.
Tekið er á móti pöntunum á skrifstofu
samtakanna að Hafharstræti 15, Reykja-
vík, milli klukkan 16 og 18, eða á sím-
svara samtakanna.
Hana-nú í Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Hana-nú i
Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað
ffá Digranesvegi 12 kl. 10.00.
í dimmasta skammdeginu eiga einkunn-
arorð laugardagsgöngunnar vel við: Sam-
vera, súrefni, hreyfing. Það er lítið mál að
reyna þetta. Setja vekjaraklukkuna. Hafa
hlýjan fatnað við rúmstokkinn. Drifa sig á
Digranesveginn upp úr hálf tíu. Láta sig
hafa það að gera þessa tilraun einu sinni.
Nýlagað molakaffi.
Gulir tónleikar
Aðrir tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í gulri tónleikaröð verða í Háskóla-
bíói nk. fimmtudag, 22. nóvember, og
hefjast kl. 20. Á efnisskrá verða þijú verk;
Le corsaire eftir ffanska tónskáldið Hec-
tor Berlioz, Sinfonietta contertante eftir
Pál P. Pálsson og að lokum Konsert fyrir
hljómsveit eftir Witold Lutoslavski.
Einleikarar verða þrir málmblásturs-
hljóðfæraleikarar hljómsveitarinnar: Ás-
geir Steingrímsson trompetleikari, Oddur
Bjömsson básúnuleikari og Þorkell Jóels-
son homleikari. Hljómsveitarstjóri verður
Páll P. Pálsson, fastráðinn hljómsveitar-
stjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar.
Páll P. Pálsson er fæddur Austurrikis-
maður, en íslenskur rikisborgari um
margra ára skeið. Hann hefur starfað með
Sinfóníuhljómsveit íslands ffá upphafi,
fýrst sem trompetlcikari en ffá 1971 sem
fastráðinn hljómsveitarstjóri. Hann flutti
hingað ffá Graz í Austurríki fýrir rúmum
40 árum. Veturinn 1988-1989 dvaldi hann
í fæðingarborg sinni í ársleyfi ffá hljóm-
sveitinni og skrifaði þá m.a. Sinfonietta
contertante sem nú vcrður flutt. Páll hefur
skrifað fjölda tónverka, stórra sem
smárra, og verið stjómandi Lúðrasveitar
Reykjavíkur í rúm 20 ár og stjómandi
Karlakórs Reykjavíkur ffá 1964. í fýrra-
vor var hann sæmdur prófessorsnafhbót í
heiðursskyni af austurríska menntamála-
ráðuneytinu í Vínarborg.
Forleikurinn Le corsaire var ffumfluttur
1844, en upphaflega skrifaði Bcrlioz
Ásgeir Steingrímsson trompet-
leikarí, Þorkell Jóelsson homleik-
arí og Oddur Bjömsson básúnu-
leikarí leika einleik í verki eftir Pál
P. Pálsson á tónleikum 22. nóv-
ember.
verkið 1831 í Róm. Berlioz var eitt mikil-
vægasta rómantíska tónskáld Frakka og
þrátt fýrir tiltölulega litla tónlistarmennt-
un var hann snillingur i útsetningu hljóm-
sveitarverka og innleiddi m.a. hörpu og
fleiri hljóðfæri í hljómsveitir. Sinfonietta
contertante eftir Pál P. Pálsson var skrifað
f Austurríki 1988. Páll hafði áðumefhda
hljóðfæraleikara f huga þegar hann skrif-
aði verkið. Það skiptist í þijá hefðbundna
þætti þar sem einleikshljóðfærin taka við
hvert af öðm uns þau í lokaþættinum
grípa inn í með vaxandi hraða og léttleika.
Lokaverkið er Konsert fýrir hljómsveit
eftir pólska tónskáldið Witold Lutoslav-
ski. Pólitískar hömlur á listamenn ffam til
ársins 1956 komu f veg fýrir að Lutoslav-
ski fengi mótað eigin stíl. Konsert fýrir
hljómsveit, sem ftumflutt var i Varsjá
1954, ber keim af forskrift stjómmálanna.
Þetta verk hefhr tvisvar áður verið flutt á
tónleikum Sinfóniuhljómsveitarinnar.
Kleinukvöld Hana nú
Mánudaginn 26. nóvember verður
kleinukvöld Frístundahópsins Hana nú í
Kópavogi haldið i Fannborg 2,2. hæð, kl.
20. Þar verður samfelld dagskrá helguð
Skáld-Rósu og sjá Hana nú-félagar bæði
um flutning og söng. Stjómandi er Soffia
Jakobsdóttir leikari. Jón Sigurðsson og fé-
lagar sjá um danslistina á eftir. Ilmandi
kleinur og tjúkandi kaffi á boðstólum.
Allir em velkomnir í fjörið. Aðgangseyrir
er 400 kr.
Rúna í FÍM-salnum
Rúna Gísladóttir sýnir collage og mál-
verk i FÍM-salnum, Garðastræti 6, 24.
nóvember til 11. desembcr 1990.
FÍM-salurinn er opinn alla sýningardaga
ffákl. 14-18.
Hljómsveit Ingimars Eydal
í Dansbarnum
Hljómsveit Ingimars Eydal skcmmtir
gestum Dansbarsins að Grensásvcgi 7
helgina 23. og 24. nóvembcr.
Er þetta gert í beinu framhaldi af íslands-
bankaballinu, þar sem hljómsveitin lék
við gcysigóðar undirtektir bankastarfs-
fólksins.
Laugarneskirkja
Mæðra- og feðramorgnar fostudaga kl.
10 í safnaðarheimilinu í umsjón Bám
Friðriksdóttur.
Fella- og Hólakirkja
Starf fýrir 11-12 ára böm kl. 17.
Laugarneskirkja
Kyrrðarstund í hádcginu í dag. Orgelleik-
ur, fýrirbænir, altarisganga. Léttur hádeg-
isvcrður eftir stundina.
Bamastarf 10-12 ára í dag kl. 17.
Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20,
Neskirkja (
Opið hús fýrir aldraða i dag kl. 13-17.
Bibliulestur í safhaðarheimili kirkjunnar
í kvöld kl. 20 undir leiðsögn séra Franks
M. Halldórssonar sóknarprcsts. Allir
hjartanlega velkomnir.
Félag eldri borgara
Opið hús verður í Goðheimum, Sigtúni 3,
í dag, fimmtudag. Kl. 14. Fijáls spila-
mennska. Kl. 16. mun Úrval/Útsýn verða
með kynningu á Kanaríeyjaferðum í vet-
ur. Kl. 19.30 félagsvist. Kl. 21 dansað.
Nú fer hver að verða siðastur að panta i
Luxemborgarferðina sem farin verður 6-
13. desember nk. Allar upplýsingar fást
hjá skrifstofu félagsins í sima 28812.
Fyrirlestur
verður haldinn á vegum Geðhjálpar, sam-
taka fólks með geðræn vandamál, að-
standcnda þeirra og velunnara, i kvöld kl.
20.30 í kennslustofu á 3. hæð Geðdeildar
Landspítalans.
Efhi: Aðstandendur og fagfólk. Fyrirles-
ari verður Dóra S. Bjamason lektor. Að-
gangur ókeypis. Allir velkomnir.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík 16.-22.
nóvember er í Lyfjabergi og Ingólfs
Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að
kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga
en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í sima 18888.
Hafnarflörður Hafnarfjarðar apótek og Noröur-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00.
Upplýsingar I slmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apó-
tekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er
opiö I þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
síma 22445.
Apótek Keflavíkun Opiö virka daga frá k. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Setfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op-
iö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akianes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garöabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seifjamamos og
Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla
virka daga frá Id. 17.00 til 08.00 og á laugardög-
um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel-
tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-
21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á
sunnudögum.
Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og tímapantan-
ir i sima 21230. Borgaispitalinn vaktfrá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki-
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu emgefnar í simsvara
18888.
Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafr með sér
ónæmisskírteini.
Seitjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-
21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070.
Garöabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I
síma 51100.
Hafnarfjörður Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, simi 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á
Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræöistöðin: Ráðgjöf I sál-
fræöilegum efnum. Slmi 687075.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til
kl. 20.00. Kwmnadeildin: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-
16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30.
Bamaspttali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga.
Öldrunartækningadeild Landspitalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30
til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartimi
annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg-
arspttalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Álaug-
ardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita-
bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga
kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl.
19. - Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa-
vogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknar-
timi daglega kl. 15-16ogkl. 19.30-20.-SLJós-
epsspitall Hafríarfirði: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim-
sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraðs og heilsu-
gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhring-
inn. Simi 14000. Keflavfk-sjúkrahúsið: Heim-
sóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um
helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30. Akureyri- sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi
alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A
bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl.
14.00-19.00. Slysavarösstofusími frá kl. 22 00-
8.00, slmi 22209. Siúkrahús Akraness: Heim-
sóknartiml Sjúkrahúss Akraness er alla daga
kl. 15.30-16.00 og kl. 19,00-19.30.
Reykjavfk: Seltjamames: Lögreglan slmi
611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö slml 11100.
Kópavogur. Lögreglan slmi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarijöiðun Lögreglan siml 51166, slökkvlliö
og sjúkrablfreiö slmi 51100.
Keflavfk: Lögreglan siml 15500, slökkviliö og
sjúkrabíll slml 12222, sjúkrahús 14000, 11401
og 11138.
Vestmanneyjar Lögreglan, simi 11666,
slökkviliö slmi 12222 og sjúkrahúsiö slml
11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvllið og sjúkrablfreiö slml 22222.
Isafjórður: Lögreglan sfmi 4222, slökkvilið sfml
3300, bmnaslmi og sjúkrabifrelð sfmi 3333.