Tíminn - 04.12.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.12.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára iimnn ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1990 - 234. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100,- Veðurviti allaballa snerist í gærmorgun til hlutleysis við bráðabirgðalögin „Ég fagna mjög þessari niðurstöðu og tel að ríkis- stjómin hafi unnið mikinn sigur. Þjóðin mætti hins vegar minnast þess hversu óábyrgir sjálfstæðis- menn eru. Ég vona að það gleymist ekki strax." Þetta voru orð Steingríms Hermannssonar forsæt- isráðherra eftir að Hjörleifur Guttormsson hafði bundið endi á það óvissuástand sem ríkt hefur um afdrif þjóðarsáttar síðustu daga. Hjörleifur lýsti því yfir við upphaf fundar í sameinuðu þingi í gær að hann hyggðist sitja hjá við afgreiðslu brádabirgða- laganna. Þar með lítur út fýrír að 20 þingmenn muni greiða atkvæði með lögunum, 19 verði á móti þeim og einn - Hjörleifur - sitji hjá. Þeir Geir Gunnarsson og Stefán Valgeirsson hafa lýst því yfir að þeir muni greiða atkvæði gegn lögun- um. Sama hefur þingflokkur Sjálfstæðismanna og Kvennalista gert. • Blaðsíða 5 Ungur maður lét lífiöerflugvélhans hrapaði til jarðar í gærdag á Mos- fellsheiði, skammt frá nýja Nesja- vallaveginum í grennd við Hengil. Tímamynd; Pjctur. • Baksíða .'.'¦¦¦ ¦¦'¦"¦ Verslunarskýrslur Hagstofunnar 1987-1989 leiöa í Ijós: Við fækkum fötunum en aukum ^5rl ¦ HlilmMI ¦ ¦ _________.........___,____......___ mminmirmmrri iniii-Tini-íim.-iiv.nmnn-itrr-.if! • Baksíða _____________

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.