Tíminn - 08.12.1990, Blaðsíða 10
22 Tíminn
Laugardagur 8. desember 1990
DAGBÓK
Ein af myndum Gísla Sigurðssonar.
Kjarvalsstaðir um helgina 8.-9. desember
Frá yfirumboðsmanni
jólasveinanna
Hinn scrlcgi yfirumboðsmaður jóla-
svcinanna, Kctill Larscn, hcfur nú eins og
oft áður ffctt ffá Askasleiki, foringja jóla-
svcinanna, um komu þcirra til borgarinn-
ar. Eins og áður vill svo cinstaklcga vcl til
að þcir birtast i fúllum skrúða þcgar
kvcikt vcrður á jólatrc ffá Óslóborg á
Austurvclli sunnudaginn 9. dcs. nk. Munu
þcir koma fram á þak Nýja kökuhússins
við homið á Landsímahúsinu strax þcgar
athöfninni við jólatrcð cr lokið, cn hún
hcfst kl. 16.00. Lúðrasvcit Rcykjavíkur
leikur jólalög á Austurvclli frá kl. 15.30.
Askaslcikir cr cnnþá hinn óumdcilanlcgi
lciðtogi hópsins og stjómar gerðum hans í
orði og æði. Yftrumboðsmanni cru færðar
þakkir fyrir markviss störf í þágu skjól-
stæðinga sinna.
Sunnudagsferð Feröafélagsins
Sunnudagsfcrð 9. dcs kl. 13: Undirhlíðar
— Óbrynnishólar. Ekið að Vatnsskarði og
gcngið um Undirhlíðamar að gígrústum
ðbrynnishóla. Hrcssandi ganga fyrir alla.
Vcrð 800 kr., fritt fyrir böm mcð fúllorðn-
um. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin (stansað á Kópavogshálsi og
við kirkjugarðinn í Hafnarfirði). Missið
ekki af síðustu ferðum ársins. Esja um
vctrarsólstöður sunnud. 16. des. kl. 10.30
og blysfór í Elliðaárdal laugardag 30. dcs.
Áramótafcrðin í Þórsmörk 29. des.- 1.
jan. er alltaf jafn vinsæl. Frábær gistiað-
staða í Skagfjörðsskála, Langadal í miðri
Þórsmörk. Pantanir óskast sóttar í síðasta
lagi 15. des. Gerist félagar í F.I.
Fcrðafclag íslands
Spaðadrottningin í MÍR
Síðari ópcmmyndin, sem sýnd verður í
bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nú í dcscmbcr í
tilefni af 150 ára afmæli rússneska tón-
skáldsins Pjotrs Tsjaíkovskí, cr „Spaða-
drottningin". Myndin vcrður sýnd nk.
sunnudag, 9. dcscmbcr kl. 16. „Spaða-
drottningin" cr cin af frægustu og vinsæl-
ustu ópcmm Tsjaíkovskís; ópcmtextann
samdi Modest Tsjaíkovskí, bróðir tón-
skáldsins, og byggði á vcrki Alexanders
Púshkin.
Kvikmyndin var gcrð á sjötta áratugnum
og flytjcndur tónlistarinnar cm söngvarar
og hljóðfæralcikarar Bolshoj- lcikhússins
í Moskvu á þcim tíma. Ópcmtcxtinn cr
sunginn á rússncsku án þýddra skýringa.
Aðgangur er öllum hcimill og ókcypis.
Bókasýning MÍR
Sovésk bókasýning verður opnuð í húsa-
kynnum MÍR, Vatnsstig 10, nk. laugardag
8. des. kl. 15. Sýningin vcrðuropin f viku:
á Iaugardag til kl. 19, sunnudaginn 9. dcs.
kl. 14- 19 og næstu 5 daga kl. 17-19.
Mcðan á bókasýningunni stcndur vcrða
eftirtaldar kvikmyndir sýndar í bíósaln-
um, Vatnsstig 10:
Mánudaginn 10. dcs. kl. 18: Lév Tolstoj.
Þriðjudaginn 11. dcs. kl. 18: Anton Tsék-
hov.
Miðvikudaginn 12. des. kl. 18: Fjodor
Dostojevski.
Fimmtudaginn 13. dcs. kl. 18: Vladimír
Majakovskí.
Föstudaginn 14. dcs. kl. 18: Þcgar kós-
akkar gráta, saga cftir Sholokhov.
Aðgangur að bókasýningunni og kvik-
myndasýningunum cr ókcypis og öllum
hcimill.
Fríkirkjan í Reykjavík
Sunnudag: Guðsþjónusta kl. 11:00 (ath.
tímann). Tónleikar kl. 14.00. Miðviku-
dag: Morgunandakt Id. 7.30. Orgclleikari
Violcta Smid. Kirkjan er opin í hádcginu
virka daga. Cccil Haraldsson.
Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins í Reykjavík
er mcð jólafúnd fyrir félagsmcnn og gesti
1 Drangcy, Síðumúla 35, sunnudaginn 9.
dcsembcr, scm hcfst mcð borðhaldi kl. 19.
Nauðsynlegt cr að láta lngibjörgu I síma
34593 vita um þátttöku.
Jólafundur Kvenréttindafé-
lagsins
Jólafundur Kvcnréttindafélags Islands
fyrir félagsmcnn og gcsti þcirra verður
haldinn á Hallvcigarstöðum, Túngötu 14
þriðjudaginn 11. dcsembcr kl. 20.30.
Dagskrá: Jólahugvckja, einsöngur, upp-
lcstur úr nýjum bókum og flcira. Félags-
konur, fjölmennið og takið mcð ykkur
gesti.
Breiðfirðingafélagið
Félagsvist vcrður sunnudaginn 9. dcs. kl.
14.30 í Brciðfirðingabúð, Faxafcni 14.
Allir vclkomnir.
Safnaöarfélag Ásprestakalls
Jólafúndur vcrður þriðjudaginn 11. dcs. í
Safnaðarhcimilinu kl. 20.30.
Fundarcfni: Flutt vcrður hugvekja.
Föndur og kafíi.
Allir velkomnir.
Utivist um helgina
Sunnudagsganga 9. dcs. kl. 13. Flckku-
vík-Kálfatjöm. RólCg strandganga á vcst-
anvcrðum Reykjancsskaga scm allir gcta
tckið þátt í. Skoðaður rúnastcinninn á
Flckkulciði og Kálfatjamarkirkja. Brott-
för frá BSI-bensinsölu. Stansað á Kópa-
vogshálsi og við Sjóminjasafnið í Hafnar-
firði. Einnig cr hægt að veifa rútunni á
stoppustöðum strætisvagna á Hafnarfjarð-
arvcgi.
Frá Félagi eldri borgara
Opið hús á morgun í Goðhcimum, Sig-
túni 3 kl. 14. Fijálst, spil og tafl. Kl. 20.30
dansað.
Opið hús í Risinu mánudaginn kl. 14.
Skjöl i 800 ár
Sýningu Þjóðskjalasafns íslands í Boga-
sal Þjóðminjasafns lýkur 9. dcscmbcr.
Opin laugardag og sunnudag kl. 11-16.
Amnesty International:
Kvölddagskrá mcð jólaglögg
I tilefni af 10. dcscmber, sem cr alþjóð-
legur mannréttindadagur Sameinuðu
þjóðanna, verður dagskrá á vcgum ís-
landsdcildar Amncsty Intcmational þann
dag kl. 20.30 í Hlaðvarpanum, Vcsturgötu
3b. Sigurður A. Magnússon rithöfúndur
flytur þar ávarp, sýnd vcrða nýlcg mynd-
bönd fra A1 og jólaglögg verður á boð-
stólunum. Samkoman er öllum opin og cr
fólk hvatt til að mæta og kynna sér starfið.
Ensk jólamessa
í Hallgrímskirkju
Undanfama áratugi hcfúr sú fallcga hcfð
skapast að halda guðsþjónustu á jólaföstu
fyrir cnskumælandi fólk, fjölskyldur
þcirra og vini.
Nú í ár vcrður guðsþjónusta, scm fyrr, í
Hallgrímskirkju sunnudaginn 16. dcscm-
ber, klukkan 16,00. Þar verður jólasagan
rakin í tali og tónum. Mótcttukór Hall-
grímskirkju lciðir safnaðarsöng undir
stjóm Harðar Askelssonar organista, og
farið vcrður eftir hinu hefðbundna formi
níu lcstra og söngva. Bemard S. Wilkin-
son lcikur á flautu, en séra Karl Sigur-
bjömsson þjónar.
Brcska sendiráðið býður kirkjugcstum
að þiggja léttar veitingar f Mcnningar-
stofnun Bandaríkjanna, Ncshaga 16, cftir
guðsþjónustuna.
Þeir scm þcssa tilkynningu lcsa, cm
bcðnir að scgja cnskumælandi vinum sín-
um ffá guðsþjónustunni.
Söngsveitin Fílharmónía
hcldur aðventutónlcika í Kristskirkju í
Landakoti sunnudaginn 9. dcsembcr
klukkan 21.00. Auk Fílharmónlu taka þátt
1 tónlcikunum kammersvcit og Inga
Backman óperusöngkona. Stjómandi cr
Úlrik Ólason.
A cfnisskrá tónlcikanna cru bæði innlcnd
og crlcnd vcrk tcngd aðvcntunni. Fluttur
verður orgelkonscrt cftir HSndel, þá mun
Inga Backman syngja ariur úr verkum eft-
ir Mozart og HSndcl. Kórinn syngur ýmis
jólalög ásamt kammcrsveit og cinsöngv-
ara, þar á meðal atriði úr Mcssías eftir
Handcl.
Sú vcnja cr á aðvcntutónlcikum Fílharm-
óníu að kórínn og hljómsvcit ásamt tón-
lcikagcstum flytja saman jólalag I lok tón-
lcikanna.
Aðgöngumiðar fást við innganginn
klukkustund fyrir tónlcika.
Kvikmyndasýning fyrir börn
í Norræna húsinu
Sunnudaginn 9. dcscmbcr kl. 14.00
vcrða sýndar tvær norskar bamamyndir.
Fyrri myndin heitir „Fra ei kos dagbok".
Ein kýrin í fjósinu skrifar dagbók og lýsir
lífmu í fjósinu. En hún á sér dagdrauma
og þar er lífið allt öðm vísi.
Síðari myndin hcitir „Dcn hvitc sclcn“
og þar cr sagt ffá hvíta sclnum Kotic scm
lifir í Bcringshafi. Friðurinn cr rofinn
þcgar skinnavciðimcnn koma mcð byssur
sinar.
Aðgangur cr ókeypis og bömin fá
ávaxtasafa í hléi.
Kór Átthagafélags
Strandamanna
hcldur aðvcntusamkomu sunnudaginn 9.
dcs. kl. 16 í Árbæjarkirkju. Sungin verða
jólalög og böm flytja helgilcik. Hugvekja,
kaffihlaðborð. Allir vclkomnir.
Kvæöamannafélagiö lóurn
vill minna á jólafúndinn í kvöld, að Hall-
vcigarstöðum kl. 20. Fjölbreytt dagskrá
tcngd jólum og góðar vcitingar. Félags-
mcnn cm hvattir til að mæta og eiga góða
stund saman.
Félag eldri borgara í Kópavogi
hcldur bókmenntakynningu sunnudaginn
9. dcs. nk. í Lionshúsinu að Auðbrckku
23.
Kynnt vcrður vandað sýnishom af nýjum
bókum.
Góðar vcitingar i boði. Enginn aðgangs-
cyrir.
Laugardaginn 8. descmber opna að Kjar-
valsstöðum tvær sýningar. I vcstursal opn-
ar Sigfús Halldórsson sýningu á málvcrk-
um. I austursal opnar Gísli Sigurðsson
Messur í Prestsbakka-
og Hólmavíkurprestaköllum
um jólin
Prcstur sira Ágúst Sigurðsson. Óspaks-
cyri: Þorláksmessa kl. 16. Hólmavík: Að-
fangadagskvöld kl. 18. Drangsncs: Jóla-
dagur kl. 11. Kollafjarðamcs: Jóladagur
kl. 15. Staður í Hrútafírði: Annar í jólum
kl. 13.30. Prestsbakki: Annar i jólum kl.
16. Staður í Stcingrímsfirði: Sunnud.
milli jóla og nýárs kl. 13. Kaldranancs:
Sunnud. milli jóla og nýárs kl. 16.
LEKUR
BLOKKIN?
sýningu á málvcrkum. Sýningamar standa
til 23. dcsembcr. Kjarvalsstaðir em opnir
daglega frá kl. 11.00 til 18.00 og cr vcit-
ingabúðin opin á sama tíma.
Aðventukvöld
í Hvammstangakirkju
Aðvcntukvöld vcrður í Hvammstanga-
kirkju þriðjudaginn 11. dcsembcr kl.
20.30. Fjölbreytt dagskrá cr á vegum
kirkjukórsins. Ræðumaður Kristján Valur
Ingólfsson. Einsöngur Margrét Bóasdótt-
ir.
SPRUNGIÐ?
Sýningar í Norræna húsinu
I sýningarsal: Frá Finnum — byggingar-
list — hönnun. Finnsk húsagcrðarlist og
hönnun á 9. áratugnum. Opið daglcga kl.
14-19.
í anddyri: Hcilmynd — list mcð leysi-
geislum. Sýning frá Hologramsafninu í
Stokkhólmi.
Aöventuhátíö Kársnessóknar
Sunnudaginn 9. desembcr hcldur Kárs-
nessöfnuður i Kópavogi sína árlegu að-
vcntuhátið í Kópavogskirkju.
Guðsþjónusta safnaðarins verður kl. 11,
þar vcrða sungnir aðvcntusálmar og altar-
isganga fcr ffam. Um kvöldið kl. 20.30
vcrður svo aðventuhátíð safnaðarins í
Kópavogskirkju. Ræðumaður kvöldsins
verður Sigutjón Bjömsson prófcssor.
Valdimar Lámsson lcikari les ljóð, m.a. úr
nýútkominni bók sinni, Rjálað við rím og
stuðla. Ólöf Ýrr Atladóttir les jólasögu.
Af tónlistinni hcymm við söng kirkju-
kórsins undir stjóm Guðmundar Gilsson-
ar organista. Snorri Heimisson og Þórar-
inn Sv. Amarson, ncmendur í Tónlistar-
skóla Kópavogs, leika saman á flautur.
Skólakór Kársness syngur undir stjóm
Þórannar Bjömsdóttur.
Að lokinni aðvcntuhátíð sclur þjónustu-
dcild Kársncssóknar að venju kafíi í safn-
aðarhcimilinu Borgum. Aðvcntuhátíðin
er haldin til þcss að fólk gleðjist saman og
fagni hcilögum boðskap jólaföstunnar
sem lýsir upp hugina í skammdeginu. Því
skulum við fjölmcnna á aðventuhátíðina
nk. sunnudagskvöld.
Kveikt á jólatrénu í Hafnarfirði
Þann 8. desember nk. vcrður mikið um
að vcra í miðbæ Hafnarfjarðar. Klukkan
14.00 vcrða ljós tcndrað á jólatré ffá vina-
bæ Hafnarfjarðar í Danmörku, Frederiks-
bcrg.
Athöfnin fcr ffam á Thorsplani. Fulltrúi
ffá danska sendiráðinu mun afhcnda tréð.
Ingvar Viktorsson, formaður bæjarráðs,
flytur ávarp og séra Sigurður Hclgi Guð-
mundsson flytur hugvekju. Karlakórinn
Þrcstir flytur nokkur lög.
Að lokinni athöfh verður bæjarbúum
boðið upp á kafíisopa og skcmmtiatriði í
íþróttahúsinu við Strandgötu. í Álfafclli
verður sýnt nýtt myndband, „Bærinn í
Hrauninu", af stómm skcrmi.
í Hafnarborg, mcnningar- og listastofnun
Hafnarfjarðar, vcrða flutt klukkan 15.30
nokkur tónlistaratriði, auk þcss scm þar
stcndur yfir sýning Steinþórs Marinós
Gunnarssonar og Sigrúnar Steinjjórsdótt-
ur. Kaffistofan í Hafnarborg cr opin.
Við vckjum athygli á að vcrslanir 1 Hafn-
arfirði cm opnar til klukkan 18.00.
Mætum i miðbæinn í jólaskapi.
Jólagleði
í Þjóöleikhúskjallaranum
Fyrir síðustu jól tók hópur leikara og
dansara Þjóðlcikhússins saman dagskrá í
tilefni jólanna scm flutt var f Lcikhús-
kjallaranum fyrstu þijá sunnudaga I að-
ventu fyrir húsfylli og mikinn fögnuð. Þar
sem svo vel tókst til í fyrra hafa þau nú
ákvcðið að endurtaka lcikinn sunnudag-
ana 9. og 16. desember. Á dagskránni
flytja þau sögur, Ijóð, söng og dans scm
ætti að koma flestum í jólaskap. Efnið cr
eftir ýmsa höfunda, bæði gamalt og nýtt.
Miðavcrð cr aðcins 300 krónur fyrir böm
og 500 kr. fyrir fúllorðna og cr kaffi og
meðlæti innifalið. Vonast cr til að fjöl-
skyldur sjái sér fært að eiga þama ánægju-
lega stund saman i lcikhúsinu. Fyrsta sýn-
ing vcrður á sunnudag kl. 15 og tekur hún
rúman klukkutíma í flutningi.
Flytjcndur cm lcikaramir Hcrdís Þor-
valdsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Bryndís
Pétursdóttir, Jóhann Sigurðarson, Helga
Bachmann, Hclgi Skúlason, Jón Símon
Gunnarsson, Anna Kristín Amgrfmsdóttir
og Þóra Friðriksdóttir. Helcna Jóhanns-
dóttir dansar lítinn dans eftir Sylviu von
Kospoth og fimmtán nemendur úr List-
dansskóla Þjóðleikhússins lcika jóla-
sveina undir stjóm Ingibjargar Bjöms-
dóttur.
Alþýðubandalagið Kópavogi
Spilakvöld verður í Þinghól, Hamraborg
11, mánudaginn 10. dcs. kl. 20.30. Allir
velkomnir. Stjómin.
Kattavinafélag Islands
hcldur basar og flóamarkað á Hallveigar-
stöðum, Öldugötumegin, sunnudaginn 9.
des. milli kl. 2 og 4. Allir velkomnir. All-
ur ágóðinn rennur til Kattholts.
Kvenfélag Neskirkju
heldur jólafúnd þriðjudaginn 11. des. kl.
20.30 i Safnaðarheimili kirkjunnar. Konur
em minntar á að koma mcð jólapakka.
Kvenfélag Grensássóknar
heldur jólafund sinn í safnaðarhcimilinu
mánudaginn 10. dcscmberkl. 20.30. Fjöl-
breytt dagskrá, jólakafíi og jólahapp-
drætti.
Viðgeröir á öllum heddum og blokkum.
Plönum hedd og blokkir — rennum ventla.
Eigum oft skiptihedd í ýmsar geröir bifreiða.
Viöhald og viögeröir á iönaöarvélum — járnsmíöi.
Vélsmiðja Hauks B. Guðjórtssonar
Súðarvogi34, Kænuvogsmegin—Sími84110
Útför föður okkar, tengdaföður og afa
Péturs Guðjónssonar, múrara
Ljóshelmum 22
fer fram frá Langholtskirkju þriðjudaginn 11. desember kl. 15.
Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er
bent á Systrasjóð St. Jósepsspítala Hafnarfirði.
Sólrún Pétursdóttir
Lárus Arnar Pétursson Svanhildur Thorstensen
og barnabörn
Tekiö er á móti tilkynn-
ingum og fréttum í Dag-
bók Tímans á morgnana á
milli kL 10 og 121 síma
68 63 OO. Einnig er tekiö
viö tilkynningum í
póstfaxi númer 68 76 91.
ER HEDDIÐ