Tíminn - 08.12.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 8. desember 1990
Tíminn 23
„ Ég tók dálítið með mér úr s veitinni til að gefa
Wilson í garðinn sinn. Lyktin sem þú finnur er
kannski af því. “
6175.
Lárétt
1) Klökknar. 5) Títt. 7) Hengibrún.
9) Svik. 11) 550. 12) Ætíð. 13) Hár.
15) Skán í fjárhúsi. 16) Strákur. 18)
Undnar.
Lóðrétt
1) Stormur. 2) Hríðarmugga. 3) Nú-
tíð. 4) Sigað. 6) Sverðshlíf. 8) Dáin.
10) Kona. 14) Lukka. 15) Málmur.
17) Gyltu.
Ráðning á gátu no. 6174
Lárétt
1) Útgerð. 5) Áta. 7) Lit. 9) Suð. 11)
Al. 12) ML. 13) Glæ. 15) Blá. 16) Lár.
18) Banana.
Lóðrétt
1) Útlagi. 2) Gát. 3) ET. 4) Ras. 6) Óð-
láta. 8) 111.10) Uml. 14)Æla. 15) Bra.
17) Án.
Bilanhr
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hríngja í þessi símanúmer
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefia-
vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik slmi 82400, Seltjarnar-
nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar f sima 41575, Akureyri
23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist [ sima 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er i slma 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoö borgarstofnana.
7. desember 1990 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.......54,610 54,770
Steríingspund.........106,197 106,508
Kanadadollar...........46,970 47,108
Dönsk króna............9,5556 9,5836
Norsk króna............9,3767 9,4042
Sænsk króna......t....9,7762 9,8049
Finnskt mark..........15,2606 15,3053
Franskurfranki........10,8428 10,8746
Belgiskur franki.......1,7756 1,7808
Svissneskur franki....43,1700 43,2964
Hollenskt gytlini.....32,5981 32,6936
Vestur-þýskt mark.....36,7744 36,8822
ftölsk líra...........0,04881 0,04895
Austumskursch..........5,2281 5,2434
Portúg. escudo.........0,4165 0,4177
Spánskur pesetí........0,5755 0,5772
Japansktyen...........0,41473 0,41595
frsktpund..............98,071 98,359
Sérst. dráttarr.......78,4587 78,6886
ECU-Evrópum...........75,6048 75,8263
Laugardagur 8. desember
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir.
Bæn, séra Kristján V. Ingólfsson fiytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur"
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl.
8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson á-
fram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttlr.
9.03 Spuni Listasmiðja bamanna.
Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs-
dóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi)
10.00 Fréttlr.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál Endurtekin frá föstudegi.
10.40 Fágstl .Stúlkan með hörgula hárið"
eftir Claude Debussy. Alexis Weissenberg leikur
á píanó. Sónatina númer 1 ópus 15 eftir Asger
Lund Christiansen. Michala Petri leikur á blokk-
ffautu og Hanne Petri á sembal. .Eyja gleðinnarf
eftir Claude Debussy. Alexis Weissenberg leikur
á planó.
11.00 Vlkulok Umsjón: Einar Kari Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókln
og dagskrá laugardagsins
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsirams
Guðmundar Andra Thorssonar.
13.30 Sinna Menningarmál I vikulok.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.30 Átyllan
Staldrað við á kaffihúsi, fónlist úr ýmsum áttum.
15.00 Sinfónfuhljómsvelt íslands i 40 ár
Afmæliskveðja frá Rikisútvarpinu. Þriðji þáttur
af niu: Vorið 1950. Vorið I islenskri hljómsveitar-
sögu. Meðal efnis er upptaka frá stofntónleikum
Sinfóniuhljómsveitarinnar og viðtal við Ingvar
Jónasson lágfiðluleikara. Umsjón: Óskar Ingólfs-
son. (Endurteknir þættir frá fym' hluta þessa árs).
16.00 Fréttlr.
16.05 íslehskt mál Gunnlaugur Ingóifsson flytur.
(Einnig utvarpaö næsta mánudag kl. 19.50)
16.15 VeðwÍreoiHA
16.20 Útvarpslelkhús barnanna:
.Basar á götunni' eftir Margit Shröder Þýðing:
Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Leikendur: Kristin Anna Þórarinsdóttir, Guðrún
Stephensen, Steindór Hjörleifsson, Jón Aðils,
Margrét Guðmundsdóttir, Guðmundur Pálsson,
Sigríður Hagalin, Bessi Bjamason og Halldór
Karisson. (Áöur flutt 1959).
17.00 Leslamplnn
» Meðal efnis I þættinum er umfjóllun um nokkrar
af þeim úrvalsþýðingum á períum heimsbók-
menntanna sem eru að koma út um þessar
mundir. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrlr
Fats Waller, Jimmy Giuffre, Kenny Burrell, Joao
Gilberto, Astrud Gilberto, Stan Getz og fleiri flytja
nokkurlög.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.33 Á afmæll Bellmans
Sænskar söngvísur á Islensku, á 100 ára af-
mæli Everts Taube. Þórarinn Hjartarson, Krislján
Hjarlarson, Kris^ana Amgrimsdóttir og Katjana
Edward syngja. Gunnar Jónsson leikur með á
gitar og Hjörieifur Hjartarson á flautu.
20.00 Kotra
Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni rithöfund-
um. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá
sunnudegi).
21.00 Saumastofugleö!
Umsjón og dansstjóm: Hennann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnlr.
22.30 Lelkrit mánaðarins:
.Koss köngulóarkonunnar" eftir Manuel Puig
Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikstjóri: Sigrún
Valbergsdóttir. Leikendur Ámi Pétur Guðjóns-
son, Guömundur Ólafsson og Viöar Eggertsson.
(Endurtekið frá sunnudegi).
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn f dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn
þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl.
21.10)
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum 81 morguns.
8.05 Istoppurinn
Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi).
9.03 Þetta IH, þetta IH.
Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I viku-
lokin.
12.20 Hádegisfréttir
12.40 Helgarútgáfan
Helganitvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson.
16.05 Söngur villlandarlnnar
Þórður Ámason leikur Islensk dæguriög frá fyrri
tlð. (Einnig útvarpað næsla morgun kl. 8.05)
17.00 Með grátt f vöngum
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn (Einnig
útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags
kl. 01.00).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Á tönlelkum meðLoslobos
Llfandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudags-
kvöldi).
20.30 GuHskHan frá 9. áratugnum:
.Goodby blue sky" með Kevin Godly og Lol
Creme -Kvöldtónar
22.07 Gramm á fónlnn
Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl.
02.05 aðfaranótt föstudags)
00.10 Nðttin er ung
Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags kl. 01.00).
02.00 Næturútvarp á báðum rásum 81 morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttlr.
02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdótt-
ir.
(Endurlekinn þáttur frá föstudagskvöldi)
03.00 Neturtónar
05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms-
um áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekiö úrval frá
sunnudegi á Rás 2).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45)
- Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja.
Laugardagur 8. desember
14.30 íþróttaþátturinn
14.30 Ur einu f annað
14.55 Enska knattspyrnan - Bein útsending
frá leik Nottingham Forest og Liverpool.
16.45 HM f akróbatfk-flmlelkum
17.20 íslenski handboltinn
17.40 Úrslit dagsins
17.50 Jóladagatal Sjónvarpsins
Áttundi þáttur Hættur i háloftunum Það er oft
erfitt að standast freistingar, einkum ef í boði er
bragðgott og unaðslega seðjandi sælgæti.
18.00 Alfred Önd (8)
Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Kari
Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson og
Stefán Kari Stefánsson.
18.25 Kisulelkhúsið (8)
(Hello Kitty's Furry Tale Theatre) Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ásthildur Sveins-
dótflr. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdótflr.
18.55 Táknmálsfréttlr
19.00 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmarsson.
19.25 Háskaslóðir (7)
Kanadiskur myndaiiokkur fyrir alla fjölskylduna.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.50 Jóladagatal SJónvarpsins
20.00 Fréttir og veður
20.35 Lottó
20.40 Lff f tuskunum (6) Á innsoginu
Reykjavíkurævintýri í 7 þáttum eftir Jón Hjartar-
son. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson. Leikendur
Herdís Þorvaldsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Róbert
Amfinnsson og Þór Túliníus.
21.00 Fyrirmyndarfaöir (11)
(The Cosby Show) Bandarískur gamanmynda-
flokkur um fyrimyndarföðurinn Cliff Huxtable og
fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.30 Fólkiö í landinu
Unga kynslóöin; ballett og bardagalist Sigríður
Amardóttir ræöir viö Þórólf Beck Kristjónsson og
Bimu Ósk Hansdóttur.
21.55 Ólien-llðið sérrautt
(Olsenbanden ser rödl) Dönsk gamanmynd þar
sem Ólsen-liðið lætur öllum illum látum Aðal-
hlutverk Ove Sprögoe. Þýðandi Ólöf Pétursdótt-
ir.
23.30 Leltln (Blood Sport)
Bandarisk sjónvarpsmynd, byggð á sögu efflr
Dick Francis. Veðhlaupahestur hverfur með dul-
arfullum hælti og eiganda hans er sýnl banafll-
ræði. Einkaspæjarinn David Cleveland er feng-
inn til að reyna að hafa hendur I hári misyndis-
mannanna. Aðalhlutverk lan McShane. Þýöandi
Guðni Kolbeinsson.
01.00 Útvarpifréttir f dagikrárfok
STOÐ
Laugardagur 8. desember
09:00 Með Afa
Góöan dag krakkar, og velkomin á fætur. Hann
Afi var alveg í vandræðum með að velja sögu því
aö þiö senduö honum svo margar fallegar jóla-
sögur. En hann varö aö velja og í dag fáið þið aö
vita hvaöa saga veröur hlutskörpust og hvaö
höfundur hennar fær f verölaun. Elfa Gísladóttir
les söguna sína um hana Sollu bollu og Támínu
og auövitaö sýnir Afi ykkur fullt af skemmtilegum
teiknimyndum sem eru allar meö Islensku tali.
Handrit: Öm Ámason. Umsjón: Guörún Þóröar-
dóttir. Stjóm upptöku: María Mariusdóttir. Stöð 2
1990.
10:30 Blblíusögur
Krakkamir frelsa mann ur fangelsi en hann haföi
veriö ranglega dæmdur. Þau veröa vitni aö því
aö dóttir hans, sem haföi látist á meðan hann var
í fangelsi, rís upp frá dauöum.
10:55 Saga Jólasveinslns
I dag er veriö aö búa til hljómfagrar flautur f
Tontaskógi en svo vel takist til þarf dálitla töfra
og mikla vandvirkni.
11:15 Herra Maggú (Mr. Magoo)
Skemmtileg teiknimynd fyrir alla pskylduna.
11:20 Teiknimyndir
Frábærar teiknimyndir úr smiöju Wamer bræðra.
11:30 Tinna (Punky Brewster)
Skemmtilegur framhaldsþáttur um kotrosknu
stelpuna Tinnu.
12:00 í dýralelt
(Search for the Worlds Most Secret Animals)
Annar hluti þar sem krakkamir eru í Suöur Am-
eriku í dýraleit. Þulir. Júlíus Brjánsson og Bára
Magnúsdóttir. Stöö 2 1990.
12:30 Meó hnúum og hnefum
(Flesh and Fury) Áhrifarík mynd um ungan
heymariausan mann sem átt hefur erfitt upp-
dráttar og mætt lítilli samúö fólks. Hann fer aö
stunda hnefaleika og veröur brátt bestur í sínum
þyngdar- flokki, en draumur hans er aö fá aftur
heymina og vinna hjarta stúlkunnar sem hann
ann. Aöalhlutverk: Tony Curtis, Jan Steriing og
Mona Freeman. Leikstjóri: Joseph Penvey.
Framleiöandi: Leonard Goldstein. 1952.s/h.
13:50 Eóaltónar
Þægilega blandaöur tónlistarþáttur.
14:40 Bleiki Pardusinn (The Pink Panther)
Frábær gamanmynd um lögreglumanninn
Jacques Clouseau sem leikarinn Peter heitinn
Sellers hefur gert ódauðlegan. Þetta er fyrsta
myndin úr seríunni um Clouseau og er hann hér
aö reyna aö klófesta skartgripaþjóf sem hann
hefur veriö á eftir í fimmtán ár. Aöalhlutverk: Pet-
er Sellers, David Niven, Robert Wagner og
Claudia Cardinale. Leikstjóri: Blake Edwards.
Framleiðandi: Mirisch-G.E. Tónlist: Henry Manc-
ini 1964.
16:30 Ný dönsk á Púlslnum
Endurtekinn þáttur þar sem tekinn var púlsinn á
hljóm- sveitinni. Þátturinn var unninn í samvinnu
viö Steinar hf. Dagskrárgerö: Egill Eðvarösson.
Stöö2 1990.
17:00 Falcon Crest
Bandarískur framhaldsþáttur.
18:00 Popp og kók
Hressilegur tónlistarþáttur þar sem slegið er á
létta strengi. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og
Sigurður Hlöðverson. Stjóm upptöku: Rafn
Rafnsson. FramleiÖendur: Saga Film og Stöö 2.
Stöð 2, Stjaman og Coca Cola 1990.
18:30 A la Carte
Endurtekinn þáttur þar sem Skúli Hansen mat-
reiöir kjúk- lingalrfur eldsteikta i koníaki í forrétt
og ofnbökuö rauö- sprettuflök í ölsósu í aöalrétt.
Stjóm upptöku: Kristin Pálsdóttir. Stöð 2 1990.
19:19 19:19
Fréttir, fréttaumpiun og veðriö um helgina frá
frétta- stofunni. Stöð 2 1990.
20:00 Lennon
I dag eru tíu ár liöin frá því Bítillinn John Lennon
féll fyrir moröingja hendi fyrir utan heimili sitt.
Þessi þáttur var geröur i minningu hans. Hljóm-
leikamir verða útvarpaöir samtímis á Bylgjunni.
21:55 Fyndnar fjölskyldumyndir
(America's Funniest Home Videos) Hláturinn
lengir lífiö.
22:30 Tvídrangar (Twin Peaks)
Magnaöri og magnaöri.
23:25 Dóttlr kolanámumannslns
(Coal Miner's Daughter) Óskarsverölaunahafinn
Sissy Spacek fer hér meö hlutverk bandarísku
þjóölagasöngkonunnar Lorettu Lynn. Loretta
Lynn er dóttir kolanámumanns og aöeins þrettán
ára gömul var hún ákveöin i aö veröa fræg söng-
kona. Henni tókst þaö með dyggum stuöningi
eiginmanns síns en frægöin kostaöi Lorettu mik-
iö. Aöalhlutverk: Sissy Spacek, Tommy Lee Jo-
nes, Beveriy D’Angelo og Levon Helm. Leik-
stjóri: Michael Apted. 1980.
01:30 Óaldarflokkurinn (The Wild Bunch)
Fimm miöaldra kúrekar vakna upp viö þann
vonda draum aö lifnaöarhættir þeirra em tima-
skekkja í Villta vestrinu. Aöalhlutverk: Emest
Borgnine, William Holden og Robert Ryan. Leik-
stjóri: Sam Peckinpah. Framleiöandi: Phil Feld-
man. 1969. Stranglega bönnuö bömum. Loka-
sýning.
03:45 Dagskrárlok
Sýna þarf sömu
aðgæslu
á fáförnum vegum
öðrum!
VIÐA LEYNAST
HÆTTUR!
I UMFERDAR
Prád
Bflbeltin
hafa bjargaö
UUMFEROAR
RAO
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík 30. nóvember.- 6.
desember er f Vesturbæjar Apótek og
Háaleítis Apótek. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eltt vörsluna frá kl.
22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgnl
virka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar f sfma 18888.
Hafríarflörður Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00.
Upplýsingar í slmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó-
tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna
kvöld-, nælur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið f þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tfmum er lyfja-
fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
síma 22445.
Apótek Keflavikur Opið virka daga frá k. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Setfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apótek bæjaríns er opiö virka daga til
kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Sottjamames og
Kópavog er I Heiisuvemdarstöð Reykjavikur alla
virka daga frá kl. 17.00 t'l 08.00 og á íaugardög-
um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel-
tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-
21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á
sunnudögum.
Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantan-
ir i sima 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki-
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar i símsvara
18888.
Ónæmisaðgefölr fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöó Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónaemisskirteini.
Settjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virkadaga kl. 08.00-17.00 og 20.00-
21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070.
Garðabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I
síma 51100.
Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga Id. 8.00-
17.00, simi 53722. Læknavakt slmi 51100.
Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virira daga. Sími 40400.
Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á
Heilsugæslustöð Suöurnesja. Simi: 14000.
Sálraen vandamál: Sátfræöistöðin: Ráðgjöf i sál-
fræðilegum efnum. Simi 687075.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til
kl. 20.00. Kvennadeildin: ki. 19.30-20.00.
Sængurirvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-
16. Heimsóknartimi fyrirfeður kl. 19.30-20.30.
Bamaspítali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga.
Öidrunariækningadeild Landspitalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotssprtaii: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30
til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi
annarra en foreidra kl. 16-17 daglega. - Borg-
arspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug-
ardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta-
bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Grensásdelld: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga
kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl.
19. - Faeöingarheimili Reykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klcppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa-
vogshælið: Eftir umtall og kl 16 til kl. 17 á
helgidögum. - Vffilsstaðaspttali: Heimsóknar-
timi daglega kl. 15-16ogkl. 19.30-20. - StJós-
epsspítali Hafnarflrði: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhllð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring-
inn. Sími 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um
helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi
alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á
barnadeild og hjukrunardeild aldraðra Sel 1: Kl.
14.00-19.00. Slysavarðsstofusími frá kl. 22.00-
8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim-
sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga
kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
Reykjavík: Seltjamames: Lögreglan sími
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnaríjörður Lögreglan simi 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið og
sjúkrabill sími 12222, sjúkrahús 14000, 11401
og 11138.
Vestmanneyjar. Lögreglan, simi 11666,
slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsið simi
11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222.
Isafjöröur: Lögreglan sími' 4222, slökkvilið slml
3300, brunaslmi og sjúkrabrfreið simi 3333.