Tíminn - 08.12.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.12.1990, Blaðsíða 13
, Laugardagur,8. desember 1990 Tímjnn 25 i|i Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raffnagnsveitu Reykja- víkur, óskar eftir tilboðum íjarðstrengi 1 kV. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 11. desember nk. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. janúar 1991, kl. 14:00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Tónlistarskóli Borgarfjarðar óskar að ráða píanókennara frá og með 1. janúar 1991. Um er að ræða kennslu byrjenda. Sendið umsókn til Björns Leifssonar, Hrafnakletti 4, 310 Borgarnesi. Skólastjóri. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Rafmagnsveitu Reykja- víkur, óskar eftir tilboðum í háspennustrengi 12 kV. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik, frá og með þriðjudeginum 11. desember nk. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. janúar 1991, kl. 11:00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Allir eiga að sitja öruggir í bíl. Notum bílbelti - alltaf! IUMFERÐAR Iráð Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfiörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík Guðriður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 ísafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfriður Guömundsd. Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95- 35311 Siglufiörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstig 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13(austan) 96-27890 Svalbarðseyrí Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Friðrik Sigurðsson Höfðatúni 4 96-41120 Ólafsflörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnaflörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisfiörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 ReyðarQörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskiflörður Berglind Þorgeirsdóttir Svínaskálahlíð 17 97- 61401 Fáskrúðsfiörður Guðbjörg H. Eyþórsd. Hliðargötu 4 97-51299 Djúpivogur Jón Björnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Vilborg Þórhallsdóttir Laufskógum 19 98-34323 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Andrés Ingvason Eyjaseli 7 98-31479 Laugarvatn Halldór Benjaminsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónína og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 Haukar í 60 ár — Saga félagsins komin út í máli og myndum Knattspyrnufélagið Haukar hefur gefið í bókina „Haukar í 60 ár“, sögu félagsins 1930-1990. Bókin er ein sú stærsta og veglegasta sem íþróttafé- lag í landinu hefur gefið út. „Haukar í 60 ár“ er 402 bls. í stóru broti. í bókinni eru á sjötta hundrað myndir, þær elstu frá 1920. Fjöl- margir koma við sögu í bókinni, en í nafnaskrá sem fylgir eru hátt í eitt þúsund nöfn. í bókinni er ekki ein- vörðungu rakin saga og félagsstarf Hauka sl. 60 ár, heldur er komið mun víðar við sögu í íþróttasögu bæjarins. Þannig er greint frá upp- hafi knattspyrnu og handknattleiks- iðkunar í bænum, sagt frá áratuga- langri baráttu íþróttafélaganna í stofwn mi BAFKiW'WI Frá blaðamannafundi þar sem útgáfa bókarinnar var kynnt. Hafnarfirði fyrir „alvöru" aðstöðu til íþróttaæfinga og keppni, ferðalög- um, skemmtanahaldi, skrautlegri búningasögu, útgáfumálum og ýmsu öðru fróðlegu. Þá er einnig í bókinni viðtöl við nokkra af helstu forystumönnum félagsins í gegnum árin. Lúðvík Geirsson blaðamaður skráði 60 ára afmælissögu Hauka. Ritnefnd undir forsæti Hermanns Guðmundssonar hafði umsjón með útgáfunni, en Haukar gefa bókina sjálfir út með góðum stuðningi frá Hafnarfjarðarbæ, Sparisjóði Hafnar- fjarðar og ýmsum öðrum fýrirtækj- um og stofnunum í bænum. Bókin er unnin í Prentbæ hf. í Hafnarfirði. „Haukar í 60 ár“ er merkt framlag til íþróttasögunnar í Hafnarfirði og reyndar landinu öllu. Þetta er fróð- leg og skemmtileg bók sem vekur upp gamlar minningar jafnt hjá ungum sem öldnum. (Fréttatilkynning) Tímamynd Pjetur Landsbankamót ÍR í minnibolta: SELJASKÓLI OG BREIÐHOLTSSKÓLI TRYGGÐU SÉR SIGUR Áttunda Landsbankamóti ÍR í minnibolta lauk um síðustu helgi. Níu lið tóku þátt í úrslitakeppninni, sem fram fór í Seljaskóla, en á annað hundrað keppendur tóku þátt í und- ankeppni mótsins. Mót þetta er nú orðinn árlegur viðburður í byrjun desember. Á mótinu er keppt um farandbikar í pilta- og stúlknaflokki. Sigurlið fá bikar til eignar og hverju sinni er val- inn maður mótsins í báðum flokkum, sem einnig fær bikar til eignar. í piltaflokki sigraði 6. ÁH úr Selja- skóla. Sami skóli sigraði í fyrra sem og 1984 og 1985, þannig að skólinn hefur unnið 4 sinnum á 8 árum. í öðru sæti varð Breiðholtsskóli. Mað- ur mótsins í piltaflokki var valinn Guðbrandur Elí Lúðvíksson úr Selja- skóla. í stúlknaflokki sigraði 6.D Breið- holtsskóla og Ölduselsskóli varð í öðru sæti. Maður mótsins var valin Dögg Guðmundsdóttir Breiðholts- skóla. Að keppni lokinni fór fram verð- launaafhending í Breiðholtsútibúi Landsbankans. Þar afhenti Bjami Magnússon útibússtjóri sigurvegur- um verðlaun sín, bikara og verð- launapeninga, en að auki var sérhver þátttakandi leystur út með gjöf og viðurkenningu fyrir þátttökuna. Keppendur og starfslið þáðu veitingar í boði bankans. Umsjónarmaður með mótinu af hálfu ÍR var Einar Ólafsson íþróttakennari BL Það var hart barist og ekkert gefið eftir í úrslitaleik mótsins. Sigurliðin í Landsbankamóti ÍR1990 ásamt forsvarsmönnum Landsbankans í Breiðholti. nd si !Ur CsH « ! IWl Cl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.