Tíminn - 19.12.1990, Page 10

Tíminn - 19.12.1990, Page 10
10 Tíminn Miðvikudagur 19. desember 1990 DAGBÓK Tímaritiö Skik er nýkomið út, en blaðið hcfur nú komið út í 40 ár. Meðal efhis i blaðinu má ncfna grein eftir Margeir Pétursson um milli- svæðamótið i Manila með ítarlegum skákskýringum og Guðmundur Amlaugs- son fjaílar um Hastings 1895. Uppeldi Út er komið þriðja tölublað Uppeldis — timarits um böm og fleira fólk. Blaðið er að þessu sinni helgað jólunum á cinn eða annan hátt. Meðal cfnis em grcinar um samtöl við böm, fæðingar að fomu og nýju, með- göngu og líkamsbcitingu og flcira. Efni sem tengist jólum scrstaklcga er til dæmis itarlegur listi um hcppileg lcikfong til jólagjafa og jólahreingeminguna. Tímaritið Uppeldi hefur notið mikillar velgengni á þessu ári. 1. tbl. er nú alger- lega uppselt og allt bendir til að svo fari cinnig um önnur tölublöð þessa árs. Sam- fara stækkun blaðsins margfaldaðist áskrifendafjöldi þess og skipta áskrifend- ur nú þúsundum. Einnig er skemmst að minnast yfirtöku Uppeldis á tímaritinu „Bamið þitt“ sem Ftjáls markaður gaf út. Tónleikar í Heita pottinum Heiti potturinn gengst fýrir tónlcikum ungverska kontrabassalcikarans Ferenc Bokany sem leikur ásamt íslenskum djassleikurum á Púlsinum fimmtudaginn Astkær eiginkona m(n, móðir okkar, dóttir, tengdamóðir og amma Ólöf Jónsdóttir, TJamargötu 16, Reykjavfk lést á Borgarspitalanum 17. desember. Baldur Zophaníasson Þyrí Marta Baldursdóttir Soffia Kolbrún Pitts David Lee Pitts Elías Bjami Baldursson Smári Öm Baldursson Hafdís Bima Baldursdóttir Þyrí Marta Magnúsdóttir og bamaböm. Elvur Rósa Sigurðardóttir Minningarathöfn um móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang- ömmu Unni Bjömsdóttur frá Þórshamri, Skagaströnd, Bræðratungu 19, Kópavogl sem lést í Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlið 14. desember verður í Fossvogskapellu fimmtudaginn 20. desember kl. 16.30. Jarðsett verður frá Hólaneskirkju á Skagaströnd föstudaginn 21. desem- ber kl. 14. Bjöm Kristjánsson Lovísa Hannesdóttir Elísabet Kristjánsdóttir Gunnar Helgason bamaböm og bamabamaböm 27. dcsembcr. Bokany er fæddur 1945, lék í popp- og djasshljómsvcitum í Ung- verjalandi á unglingsárunum en fluttist sautján ára gamall til Svíþjóðar. Þar tók hann í auknum mæli að leika klassíska tónlist. Undanfarinn áratug hcfúr hann búið í Hollandi þar sem hann hefúr m.a. leikið með Ballctthljómsveit Hollands og Fílharmóníusveit Hollands. Hann starfar nú sem 1. bassisti við Hollensku útvarps- hljómsvcitina í Hilversum. Undanfarin ár hcfúr hann líka leikið rcglulega mcð ung- verska fiðlusnillingnum Tibor Varga. Jafúhliða klassíkinni leikur Bokany djass- tónlist og hefúr m.a. unnið undir hand- leiðslu Ray Brown og Dave Holland. Mcð Bokany leika hér þeir Sigurður Flosason á alt- og baritonsaxófón, Eyþór Gunnarsson á píanó og Matthías Hem- stock á trommur. Tónleikamir hefjast klukkan 22. ■MafCUS.Pfisl M Hundalíf Lubba Hundalíf Lubba Ævintýri fyir böm eftir Marcu Pfister Þetta er fjörleg saga með lit- skrúðugum og skemmtilegum myndum sem Öm og Örlygur gefa út. Lubbi er kátur, loðinn og lubbalegur hundur sem á heima á ruslahaugum. Þar hittir Lubbi kisu og þó að hundar og kettir séu ekki miklir vinir gera þau með sér félag til þess að standa betur að vígi í lífsbaráttunni. Fé- lagsskapurinn gefst vel og Lubbi skynjar hvers virði það er að eiga sér vin og félaga. Helga K. Einarsdóttir þýddi bókina. Skáldsaga eftir Arnmund Backman Fróði hf. hefur gefið út skáldsög- una Böndin bresta — Sagan af Helga frænda eftir Arnmund Backman. Þetta er önnur skáld- saga Ammundar, en fyrsta bók hans, Hermann, sem út kom á síðasta ári, vakti verðskuldaða athygli og fékk góða dóma bæði gagnrýnenda og lesenda. Böndin bresta felur í sér sam- tímasögu íslendinga í hnotskum. Ungur maður kemur heim til ís- lands eftir langdvöl erlendis. í huga hans lifir minningin um sterka og samheldna fjölskyldu sem á rætur f Fjórmenningaklí- kunni á Gassastöðum, sveitabæ norður við ysta haf. Helgi frændi, sem var stoð hans og fyr- irmynd í uppvextinum fyrir norðan, er nú orðinn gamall og lúinn og fluttur á mölina. Leiftur hins liðna tíma, tíma áhyggju- leysis og gleði, víkur fyrir æði- bunugangi neyslusamfélagsins. Viðburðaríkt ættarmót re)mdist vera lokastefið í fjölskyldusinfón- íunni. Jafnvel ungi maðurinn, sem ann fortíð sinni og fjöl- skyldu, er svo upptekinn af amstri hversdagsins, að hann má ekki vera að því að hlúa að rót- um sínum. Varenka Ævintýri fyrir böm Hjá Emi og Örlygi er komið út ævintýrið um Varenku, sem er rússnesk sögn endursögð og myndskreytt af Bemadettu, en þýdd af Vilborgu Dagbjartsdótt- ur, kennara og rithöfundi. Það geisar stríð í landinu og fólkið flýr heimili sín, nema Var- enka. Hún er kyrr til þess að hugsa um dýrin og hlúa að fólki. Stríðið færist nær og Varenka biður Guð um að byggja svo há- an vegg í kringum húsið sitt að hermennimir sjái það ekki. En lætur Guð gerast kraftaverk? Einstaklega hugljúft og spenn- andi ævintýri með listavel gemm myndum. I forlagsverslun Amar og Örlygs að Síðumúla 11 em myndir til sýnis sem íslensk skólaböm teiknuðu undir áhrif- um frá sögunni. ManndómuR Andres IndriðasoN í <4 Ný bók eftir Andrés Komin er út ný unglingabók eft- ir Andrés Indriðason, sem heitir Manndómur. Sagan gerist sum- arið 1940 og segir frá unglingi sem upplifir hemámið og breyt- ingamar sem því fylgdu á ís- landi. Kalli er 15 ára þegar hermenn í þúsundatali taka að þramma um götur Reykjavíkur, tjaldborgir rísa, nýir atvinnumöguleikar skapast og þjóðlíf og fjölskyldu- hagir taka á sig nýja mynd. Eitt viðkvæmasta málið er samskipti hermannanna við íslenskar stúlk- ur sem ekki síst veldur átökum og deilum manna á meðal. En Kalli er áhorfandi og jafnframt þátttakandi í öllu þessu umróti sem gjörbreytir skoðunum hans og framtíðarsýn. Keflavík - Opin skrifstofa Félagsheimill framsóknarmanna aö Hafnargötu 62 er opiö alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaöur framsóknarfélaganna, Guöbjörg, veröur á staönum. Siml 92-11070. Framsóknarfélögin. Suðurland Skrífstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547. Félagar eru hvattir til aö Ifta inn. K.S.F.S. Norðurtand vestra Skrífstofa Einherja, kjördæmisblaös framsóknannanna, hefur veriö flutt frá Sauðárkróki á heimili ritstjóra aö Ökrum I Fljótum. Hægt er að ná I rit- stjóra alla daga I slma 96-71060 og 96-71054. K.F.N.V. Borgnesingar- Bæjarmálefni I vetur verður opið hús á mánudagskvöldum frá kl. 20.30-22.30 á skrífstofu Framsóknarflokksins aö Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar flokksins I Borgarnesi verða á staðnum og heitt á könnunni. Allir sem vilja fylgjast meö og hafa áhrif á málefni Borgarnesbæjar eru velkomnir. Framsóknarfélag Borgamess. Jólahappdrætti S.U.F. Eflirfarandi númer hafa veriö dregin út I Jólahappdrætti S.U.F.: 1. des. 1. vinnlngur2036, 2.vlnnlngur974 2. des. 3. vtnningur 3666, 4. vlnnlngur 20 3. des. 5. vlnningur 3203, 6. vlnnlngur 3530 4. des. 7. vlnningur 5579, 8. vlnnlngur 1452 5. des. 9. vinningur 3788,10. vlnningur 5753 6. des. 11. vinningur 3935,12. vinnlngur 3354 7. des. 13. vinningur 5703,14. vlnningur 4815 8. des. 15. vinningur 2027,16. vlnnlngur 2895 9. des. 17. vlnningur 3261,18. vinningur 2201 10. des. 19. vlnningur 3867, 20. vinnlngur 5194 11. des. 21. vlnnlngur 5984,22. vinningur 864 12. des. 23. vinningur 1195,24. vinningur 4874 13. des. 25. vinningur 1924,26. vinningur 716 14. des. 27. vinningur 5840,28. vinnlngur 5898 15. des. 29. vlnnlngur 2517,30. vlnnlngur 750 16. des. 31. vinningur4582, 32. vinningur3085 17. des. 33. vinningur 1142,34. vinningur4416 18. des. 35. vlnningur 3284, 36. vinningur 3227 Dregin veröa út tvö númer á hverjum degi fram til 24. des. Munið aö greiða heimsenda glróseðla. , — ^ ' Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20. Simi 91-624480 eöa 91-28408. Með kveöju. " S.U.F. Reykjanes Sknfstofa kjördæmasambandsins aö Hamraborg 5, Kópavogi, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Sími 43222. K.F.R. Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 1990 Dregið verður I Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 24. desember nk. Velunnarar flokkslns ern hvattir til aö grelða heimsenda giróseöla fyrir þann tfma. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eöa i slma 91- 674580. FramsóknarHokkurinn Rangæingar, spilakvöld Framsóknarfélag Rangæinga gengst að vanda fyrir hinum áriegu spfla- kvöidum sunnudagana 11. og 25. nóvember, 9. desember og 13. janúar I Hvoli kl. 21.00. Fjögurra kvölda keppni, 3 gilda. Heildarverölaun ferö tii Akureyrar fyrir 2, glst á Hótel KEA 2 nætur. Góð kvöldverðlaun. Mætiö öli. Stjómln FUFarar á höfuöborgarsvæðinu Hittumst og drekkum glögg I Naustskjallaranum fimmtudaginn 20. desem- ber. Mætum öll. Stjómimar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.