Tíminn - 20.12.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.12.1990, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 20. desember 1990 Tíminn 15 „Ættu óbrjótanleg leikföng ekki að endast lengur en einn dag?“ Lestrarhestar Á síðasta ári hleypti Mál og menning af stokkunum nýjum flokki bóka sem hlaut nafnið LITLIR LESTRARHESTAR. Bæk- umar eru ætlaðar börnum sem nýlega eru farin að lesa sjálf og eru þær prentaðar með stóru letri, breiðu línubili og mörgum myndum. í ár em gefnar út fjórar bækur í þessum flokki, mismunandi að lengd og þyngd: Bömin í Óláta- garði eftir Astrid Lindgren kem- ur út í nýrri þýðingu Sigrúnar Ámadóttur; Stubba litla fer til sjós eftir danska höfundinn Jon Höyer, í þýðingu Sverris Pálsson- ar; Hókus pókus Einar Áskell eft- ir Gunillu Bergström og Fleiri sögur af Frans eftir Christine Nöstlinger sem er sjálfstætt fram- hald bókarinnar Sögur af Frans frá síðasta ári. Bækumar um Frans eru þýddar af Jórunni Sig- urðardóttur. Heimsmeistara- keppni í knattspyrnu Sigmundur Ó. Steinarsson íþróttafréttamaður hefur skrifað sögu heimsmeistarakeppninnar í knattspymu er nefnist Ítalía 90 — 60 ára saga HM í knattspymu. Bókin er fimmta bók höfundar, en Fróði hf. gefur bókina út. í bókinni rekur Sigmundur sögu þessarar einstöku keppni frá upphafi, en fyrsta heimsmeist- arakeppnin var haldin í Umguay árið 1930. ítarlegust er umfjöllun- in um keppnina í Mexíkó 1986 og á Ítalíu, sem haldin var í sumar og öllum er í fersku minni. Sérstakir kaflar fjalla um þátt- töku og frammistöðu íslenska landsliðsins í heimsmeistara- keppninni. 6183. Lárétt 1) Hungursneyð. 6) Blundur. 7) Komast. 9) Utan. 10) Kæfði í vatni. 11) Röð. 12) Fjórir. 13) Blöskrað. 15) Eins bókstafir. Lóðrétt 1) 10 tugir. 2) Tveir eins. 3) Lumbr- að. 4) Sturluð. 5) Heima. 8) Tíma- bils. 9) Borðhaldi. 13) Snarvitlaus. 14) Eins stafir. Ráðning á gátu no. 6182 Lárétt 1) Glundur. 6) Mál. 7) IV. 9) Et. 10) Kantata. 11) Kr. 12) Að. 13)Æði. 15) Rofinni. Lóðrétt 1) Grikkur. 2) Um. 3) Náttaði. 4) DL. 5) Ritaðri. 8) Var. 9) Eta. 13) Æf. 14) In. Ef bilar rafmagn, hitaveKa eða vatnsveita má hringja i þessi símanúmen Rafmagn: [ Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk sími 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sfma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist f slma 05. Bilanavakt hjá bongarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhrínginn. Tekiö er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. 19. desember 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......54,630 54,790 Steriingspund.........105,892 106,202 Kanadadollar...........47,233 47,372 Dönsk króna............9,5632 9,5912 Norsk króna............9,4084 9,4360 Sænskkróna.............9,7877 9,8164 Finnskt mark..........15,2406 15,2853 Franskurfrankl........10,8447 10,8764 Belgískur franki.......1,7883 1,7936 Svissneskurfrank!.....43,1517 43,2780 Hollenskt gyllini.....32,7921 32,8881 Vestur-þýskt mark.....36,9984 37,1068 ftölsk líra...........0,04891 0,04905 Austurrískur sch.......5,2552 5,2706 Portúg. escudo.........0,4167 0,4179 Spánskurpeseti.........0,5771 0,5788 Japansktyen...........0,40799 0,40919 (rsktpund..............98,266 98,554 Sérst dráttarr........78,3351 78,5645 ECU-Evrópum...........75,6871 75,9088 DAGBÓK Opið lengur í Kringlunni Nú í jólavikunni verða verslanir í Kringl- unni opnar lengur fimmtudag, föstudag og laugardag. Þessa daga verður opið til ld. 22. Á aðfangadag er opið frá ld. 9 til 12. Þá hefur bílastæðum verið fjölgað timabundið við Kringluna. Tekist hcfur með velvild nágranna Kringlunnar að fjölga nú í jólatíðinni bíla- stæðum fyrir viðskiptavini Kringlunnar. Síðustu daga fyrir jól verða rúmlega 2500 bílastæði til afnota fyrir viðskiptavini við og í næsta nágrenni hússins. Viðbótarbíla- stæði em m.a. sunnan við Kringluna, á lóð Verslunarskólans, sunnar við Prentsmiðju Morgunblaðsins og starfsmannasvæði austan við Kringluna. Þá er heimilt að leggja á grassvæði norðan við Hús versl- unarinnar ef jörð verður frosin. í Kringlunni er nú jólastemmning. Fram að jólum munu m.a. félagar úr Sin- fóníuhljómsveit æskunnar lcika i nokkur skipti í göngugötum og jólasveinar verða citthvað á ferðinni i húsinu. Þar sem Þorláksmcssa er nú á sunnu- degi verða verslanir lokaðar þann dag og vegna lengri afgreiðslutfma fyrir jól verða flest fyrirtæki í Kringlunni lokuð 27. des- ember og starfsfólk í frii. Þó verður opið í Ingólfsapóteki, áfengisversluninni, Bún- aðarbankanum, Fjárfestingarfélaginu, gleraugnaversluninni, Hans Petcrscn, pósthúsinu, hjá læknum og á Hard Rock Café. Jólatrésskemmtun Strandamanna Munið jólatrésskemmtun Strandamanna sem verður haldin í Norðurljósum í Þór- skaffi, 4. hæð, 2. í jólum frá kl. 15 til 18. Allir vclkomnir. Kór Langholtskirkju Kór Langholtskirkju minnir á árlega Jóla- söngva kórsins. Jólasöngvamir era ávallt haldnir síðasta föstudag fyrir jól og era þeir að þessu sinni 21. descmber. Efnis- skrá tónleikanna inniheldur innlend og cr- lend jólalög, svo og jólasálma. Og eins og oftast áður gefst tónleikagestum tækifæri til að taka undir i almennum söng. Á tón- leikunum kemur fram, auk Kórs Lang- holtskirkju, bamakór Árbæjarskóla. Ein- söngvarar verða Ólöf K. Harðardóttir og Ragnar Davíðsson. Kirkjan verður upp- lýst með kertum meðan á tónleikunum stcndur. í hléi verður tónleikagestum boð- ið upp á heitt kakó. Jólasöngvamir hefjast kl. 23.00. Að fara í bæinn Á laugardaginn verða allar verslanir í Miðbænum opnar til kl. 11 um kvöldið að gömlum og góðum sið. Þar verður líf og fjör, úrvalsvörar í boði og persónuleg þjónusta. Þar verður hægt að hitta vini og kunningja á götum úti og bregða sér síðan inn á kaffihús. Hljóm- sveitir leika, kórar syngja og leikhópar bregða á leik og jólabjallan ómar og ýmis- legt óvænt mun gerast. Haldið verður uppi sérstakri dagskrá fyrir bömin. Þau geta t.d. fengið að sitja i 100 ára gamalli listikerra sem dregin verður af hryssunni Fifinellu, jólasveinar og Grýla verða á sveimi. Félagið í Miðbænum hvetur alla til að koma á laugardaginn og endurvekja hinn skemmtilega reykvíska sið „Að fara i Bæ- inn“ og njóta um leið hins einstæða and- rúmslofts sem í Miðbænum verður. Dagskráin á laugardaginn: Kl. 12.00 Gömlu íslensku fánamir verða dregnir að húni á Geysisplaninu, Vesturgötu 1. Kt. 13.00 rifjar Hjálpræðisherinn upp gamla tíma með hljóðfæraslætti og söng á homi Austurstrætis og Pósthússtrætis. Kl. 13.30 verður bömunum boðið að sitja i gömlu listikemmni sem Fifinella dregur um Miðbæinn. Lagt verður af stað frá Víkurgarði (homi Aðalstrætis og Kirkjustrætis). Kl. 14.00 syngur Dómkórinn á Geysis- plani. Kl. 14.30 syngur kór Austurbæjarskól- ans í Hlaðvarpaportinu, Vesturgötu 3. Kl. 15.00 flengir Grýla bömin í Hlað- varpaportinu. 1G. 15.30 fer Fífinella aftur af stað með bömin frá Víkurgarði. Kl. 16.00-17.00 lcika hljómsveitimar Langi Seli og Skuggamir, Súld, Vinir Dóra og Síðan skcin sól í Htaðvarpaport- inu. Kl. 16.30 fer Fífinclla í lokafcrðina með bömin um Miðbæinn. Lúðrasvcitin Svanur mun lcika víðs vcgar í Miðbænum og jólasveinamir og Grýla verða á vappi um allt svæðið. Ung skáld munu lcsa upp úr verkum sínum á milli atriða í Hlaðvarpaportinu. Um kvöldið verður sérstök dagskrá á Lækjartorgi. Látum fara vel um barnið, og aukum öryggi þess um leið! || UMFERÐAR Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavfk 14.-20. desember er í Laugarvegsapóteki og Holts- apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnarí síma 18888. Hafnarflöröun Hafnarfjaröar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavfkun Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selföss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingarog tímapantan- irlsima21230. Borgarsprtalinn vaktfrákl.08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu enigefnar I slmsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Roykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjamames: Opiö er hjá Tannlæknastofúnni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga Id. 10.00-11.00. Sími 612070. Gatöabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I slma 51100. Hafnarfjöröur. Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólartiringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vartdamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sál- fræðilegum efhum. Simi 687075. Landspítailnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeldn: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar ki. 15- 16. Heimsóknartlmi fýrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. ÖldrunariæknlngadoUd Landspltalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftall: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartfmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Botg- arsprtallnn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 ogeftirsamkomulagi. Álaug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heílsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadcild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15-16og kl. 19.30-20. -StJós- epsspitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Sími 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Sdtjamames: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabíll simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, simi 11666, slökkviliö slmi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö slmi 22222. Isatjörður: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi 3300, bmnasími og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.