Tíminn - 20.12.1990, Page 20

Tíminn - 20.12.1990, Page 20
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA r „Baráttusagan er barmafull af skemmtilegum texta og forvitnilegum sögum. ...Guðmundur og Ómar eru góðir sagnaþulir - kunna þá gamal- gronu Og þjoðlegU llSt að segja Sögur. Morgunblaðlð-StefánFridbjamarson,8. des. 1990. „Guðmundur J. segir betur frá en flestir menn. Hann getur sagt frá hvers- dagslegum málum þannig að gaman er að lesa. ...mikill fróðleikur um íslenska verkalýðsbaráttu, fróðleg pólitísk saga en sársaukafullt uppgjör. Leiftrandi kímnisögur og skemmtilegir palladómar um samferðamenn hans“. DV-SigurdórSigurdórsson, lO.des. 1990. „Er óhætt að segja að bókin er hin skemmtilegasta aflestrar og má hik- laust skipa henni í flokk með bókum sem menn „leggja ekki frá sér fyrr en að lestrinum loknum11 eins og gjarnan er tekið til orða í auglýsingum um bækur. Bók þeirra Ómars og Guðmundar stendur því skrumlaust undir þessari einkunn' . Tíminn - Atli Magnússon, 11. des. 1990. BARÁTTUSAGA er sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Jakinn í blíðu og stríðu sem út kom á síðasta ári. Dómar gagn- rýnenda sýna að Baráttusaga Guðmundar Joð skráð af Ómari Valdimarssyni er ævisaga af bestu gerð. SÍÐUMÚLA 6 SÍMI688 300 Seiðnr sléttunnar er fjórða bókin í bókaflokknum vinsæla um Börn Jarðar eftir bandaríska metsöluhöfundinn Jean M. Auel. Hér heldur hrífandi saga Aylu og Jondalars áfram og lætur engan ósnortinn. Bókin kemur nú út samtímis í 20 löndum. Þetta er löng bók og feiknarlega efnismikil eins og hinar fyrri, á við þrjár til fjórar venjulegar skáldsögur - nánar tiltekið 740 síður! En verðið er aðeins 3.480 krónur. Seiður sléttunnar - jólabók í algjörum sérflokki! Jean M. Auel er með tekjuhæstu rithöfundum heims og vinsældir bóka hennar um allan heim eiga sér engar hliðstæður. Hún kom til landsins fyrir þremur árum og sagði í viðtali við Morgunblaðið á dögunum að best væri að kvikmynda sögur hennar á Islandi. Við höfum endurprentað fyrri bækumar þrjár í bókaflokknum um Böm Jarðar sem þegar hafa selst í 15.000 eintökum í islenskri þýðingu! Þeir sem enn eiga eftir að njóta þessa einstaka ritverks geta því náð sér í eintak eða sett bækumar á óskalistann fyrir jólin. Þær heita Þjóð bjamarins mikla, Dalur hestanna og Mammútaþjóðin. SÍÐUMÚLA 6 SÍMI688300 útgá^a.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.