Tíminn - 28.12.1990, Síða 2
2 Tíminn
Föstudagur 28. desember 1990
Tvö rannsöknaskip og sex loönuskip fara
til loönurannsókna strax eftir áramót:
Engar loðnu-
veiðar í bili
Halldór Ásgrímsson sjávarút- hættu veiðum til áramóta og urðu þessarar vertíðar byggist á, haíi
vegsráðherra ákvað í gær að heim- útgerðarmenn við þessum tilmæl- verið ákveðið að afturkalla öll leyfi
ila ekki veiði á loðnu eftir áramót, um. Ástæðan fyrir þessum til- til loðnuveiða og gera þess í stað
en senda þess í stað rannsókna- mælum var sú, að samkvæmt frekari rannsóknir með aðstoð 6
sldpin Bjama Sæmundsson og bergmálsmælingum á stærð loðnuskipa. Afstaða tll loðnuveiða
Árna Friðriksson til frekari mæl- loðnustofnsins mældist hrygn- verður síðan tekin þegar nánarí
inga á hrygningarstofninum. ingarstofninn aðeins 360 þús. upplýsingar um stærð hrygning-
„Jafnframt hefur verið ákveðið að lestir. Frekari rannsóknir voru arstofnsins liggja fyrir. Aðspurður
sex loðnuskip fari með í þessum gerðar í desember, en þar komu sagði Halldór Ásgrímsson að
rannsóknarieiðangri og verði fram svipaðar niðurstöður og sumir væru þeirrar skoðunar að
skipum Hafrannsóknarstofnunar fengust í nóvember. í fréttatil- allur flotinn ætti að fara af stað,
til aðstoðar,“ sagði Halldór Ás- kynningu frá sjávarútvegsráðu- en fiskifræðingar hafl eldd mælt
grímsson í samtali við Tímann í neytinu segir að þar sem niður- með frekarí veiðum, „Ég hef
gær. stöður þessara mælinga komi ektó ákveðið að veiðar verði ekki hafn-
í nóvember sl. fór sjávarútvegs- heim og saman við fyrri rann- ar fyrr en frekari upplýsingar
ráðuneytið þess á leit við útgerð- sóknir, m.a. á magni ungloönu, liggja fyrir,“ sagði Halldór.
armenn loðnuskipa að skipin sem ákvörðun um heildarafla —SE
Borgarbrennan í ár verður við Ægissíðu-Faxaskjól. Miðað við hvað mik-
ið var búið að safna í brennur á höfuðborgarsvæðinu í gær ætti sú
brenna að verða langstærst um áramótin. Timamynd: Ami Bjama
Áramót 1990-1991:
LÍTIÐ UM
BRENNUR
Um 700 fleiri flutt frá Islandi heldur en til landsins á árinu:
2.355 nýir íslendingar
og allir á Reykjanesi
íslendingum fjölgaði um 2.355
manns frá 1. desember í fyrra
til sama tíma á þessu ári, sam-
kvæmt bráðabirgðatöium Hag-
stofunnar. Þetta er heldur meiri
íjölgun en í fyrra, eða 0,93%.
Þar af fjölgaði um 2.277 manns
á höfuðborgarsvæðinu og 106 á
Suðumesjum, þ.e. samtals um
45 manns umfram heildar-
mannfjölgun í landinu. Nokkur
fólksQölgun á Suðurlandi dugði
ekki til að vega upp á móti fækk-
un á Vesturlandi og Vestfjörð-
um. En á Norður- og Austur-
Iandi stóð mannfjöldi nokkura-
veginn í stað á þessu ári.
Lifandi fædd börn verða um 4.800
á þessu ári, sem er rúmlega 200
börnum fleira en í fyrra. Hafa raun-
ar aðeins þrisvar sinnum áður
fæðst svo mörg börn á íslandi, þ.e.
1959,1960 og 1963. En þess ber að
geta að konur á barnsburðaraldri
eru nú miklu fleiri en fyrir þrem
áratugum. Látnir á árinu eru um
1.800 og fæddir umfram dána því
um 3.000 á árinu 1990. Um 700
fleiri fluttu síðan úr landi heldur en
til landsins. Brottfluttir umfram
aðflutta eru þó talsvert færri heldur
en í fyrra, þegar fjöldi þeirra var um
1.100 manns. Næstu tvö ár þar á
undan voru aðfluttir á hinn bóginn
um 2.800 fleiri en þeir sem fluttu
brott. Fólksfækkun er mest á Vest-
urlandi, 151 manns á milli ára.
Langmest munar þar um 124
manna fækkun á Akranesi, þótt 46
manna fækkun í Dalasýslu sé miklu
stærra hlutfall (5%). En nokkur
fækkun varð á flestum stöðum á
Vesturlandi, utan Borgarness þar
sem íbúum fjölgaði um 22 á árinu.
íbúum Vesturlands hefur alls fækk-
að um 460 síðustu fimm árin.
Vestfirðingar eru nú um 50 færri
en fyrir ári. Nokkur fjölgun varð í
Strandasýslu og á ísafirði, en fólks-
fækkun á flestum stöðum öðrum.
Hefur Vestfirðingum þá fækkað um
rúmlega 470 manns á fimm árum.
Á Norðurlandi vestra fækkaði að-
eins, eða um 22 á árinu. Nokkur
fjölgun varð þó á helstu þéttbýlis-
stöðum: Hvammstanga, Blönduósi,
Sauðárkróki og Siglufirði, en hún
dugði ekki til að vega á móti mann-
fækkun í sveitunum. Um 380 færri
búa nú í kjördæminu en fyrir fimm
árum.
Norðurland eystra hélt 19 í plús.
Þar bjargaði um 100 mánna fjölgun
á Akureyri og um 30 nýir Dalvík-
ingar. Víðast hvar annarsstaðar
fækkaði fólki, hvað mest um rúm-
lega 60 manns í sveitum S-Þingeyj-
arsýslu (2%). íbúum í sveitarfélög-
um umhverfis Eyjafjörð hefur
fjölgað um 580 manns frá 1985, en
fækkað um alls 410 í öðrum byggð-
arlögum í kjördæminu síðustu
fimm árin.
Á Austurlandi stóð mannfjöldi
nánast í stað í kjördæminu í heild.
Mikil fækkun (5%) varð hins vegar
á Seyðisfirði eða um 50 manns.
Eskifjörður og Neskaupstaður
misstu sömuleiðis rúma þrjá tugi
manna hvor staður. Á hinn bóginn
fjölgaði um 65 manns (5%) á Egils-
stöðum og rúmlega þrjá tugi (2%) á
Höfn. Austurland hefur 94 íbúa
fjölgun síðustu fimm árin.
Sunnlendingum fjölgaði um 166 á
árinu. ÖII fjölgun og meira til er í
Vestmannaeyjum (100 manns) og
Árnessýslu (114 manns). Fjölgun
þar er fyrst og fremst á Selfossi, í
Þorlákshöfn og á Eyrarbakka. Ran-
gæingar eru jafn margir og fyrir
ári. En Skaftfellingum fækkaði hins
vegar enn um 48 á árinu (4%).
Sunnlendingar eru nú 260 fleiri en
fyrir fimm árum. Eyjaskeggjum
hefur fjölgað um nær 130 og Arnes-
ingum um 530, en þar á móti hefur
íbúum fækkað um 400 í hinum
sýslunum.
íslendingum hefur fjölgað um
13.770 manns frá 1985 til 1990 og
hefur sú fólksfjölgun nær öll orðið
á höfuðborgarsvæðinu. Suður-
nesjamönnum fjölgaði um 900 á
sama tíma, en sú fjölgun gerir lítið
meira en að vega á móti 770 manna
fækkun í öðrum kjördæmum
landsins.
Frá árinu 1980 hefur landsmönn-
um fjölgað um alls 26.700 manns,
sem allir — utan 340 sálna — búa á
Reykjavíkursvæðinu og Suðurnesj-
um. íbúafjöldi utan Reykjaness hef-
ur því staðið í stað í einn áratug, en
hins vegar hlutfallslega fækkað úr
41,1% niður í 36,9% af íbúafjölda
landsins. - HEI
Stúdentar við Háskóla íslands
hafa margir hverjir verulegar
áhyggjur af því að deila stunda-
kennara við skólann og fjármála-
ráðherra dragist enn frekar á
langinn. Því brugðu þeir á það ráð
að senda fjármálaráðherra póst-
kort nú fyrir jólin til að knýja á
um lausn deilunnar.
Stúdentar við Háskólann hafa
verulegar áhyggjur af því að ef ekki
tekst að leysa þessa deilu stunda-
kennara og yfirvalda, þá er hætta á
að kennsla raskist í mörgum
Ekki virðist vera eins vinsælt
hjá krökkum nú á dögum að
safna í áramótabrennur eins og
var fyrir nokkrum árum. Af ein-
hverjum orsökum hefur brenn-
um fækkað jafnt og þétt á síð-
astliðnum árum á höfuðborgar-
svæðinu og að sama skapi virð-
ast þær einnig vera minni og
ekki eins mikið í þær Iagt.
Samkvæmt upplýsingum hjá lög-
reglunni verða brennur nú í ár við
sjávarkambinn neðan við Fossvogs-
kirkjugarð, sunnan við Fylkisvöll,
sunnan Árbæjarskóla, upp af Leiru-
bakka, austan við Gufunesveg, við
Skildinganes, í Laugarda) fyrir neð-
an Laugarásveg 14, í Vatnsmýri, á
greinum á vormisseri og einstakar
deildir hans jafnvel lamist. Þegar
hefur kennsla fallið niður í nokkr-
um námskeiðum á haustönninni
og hafa bæði nemendur og Stúd-
entaráð mótmælt því harðlega að
þurfa að vera leiksoppar í kjara-
deilu sem þessari.
Nú hafa stúdentar brugðið á það
ráð að senda Ólafi Ragnari Gríms-
syni fjármálaráðherra póstkort fyr-
ir jólin þar sem ráðherrann er
hvattur til að leysa málið hið bráð-
asta. Þar segir m.a. að þessar deil-
ur bitni á þeim sem síst skyldi,
Valhúsahæð á Seltjarnarnesi, við
Hafravatnsveg ofan Reykholts í Mos-
fellssveit og síðan verður Borgar-
brennan í ár viðÆgissíðu-Faxaskjól.
Þó brennum fari fækkandi virðist
aftur á móti alltaf vera jafn vinsælt
að skjóta upp flugeldum um áramót.
Að sögn Björns Hermannssonar bú-
ast þeir við hjá Hjálparsveit skáta að
flugeldasalan í ár verði mjög svipuð
og í fyrra. Þá voru flutt inn til lands-
ins um 80 tonn af flugeldum og um
20-30 tonn framleidd innanlands.
Sagði Björn að verð á flugeldum
yrði svipað og í fyrra. Lögreglan gaf
þær upplýsingar að 6 aðilar hefðu
leyfi til að flytja inn flugelda, smá-
söluaðilarnir væru 24 og sölustaðir
yrðu eitthvað um 64. khg.
nemendum, og geti haft þær af-
leiðingar í för með sér að mörgum
nemendum muni seinka í námi
eða ekki ná að útskrifast. „Það er
slæmt að kennsla við æðstu
menntastofnun landsins, Háskóla
íslands, skuli vera í hættu. Því vil
ég hvetja þig, Óiafur, til að leggja
þitt af mörkum til að leysa málið
áður en frekari óþægihdi hljótast
af fyrir stúdenta, þannig að
kennsla verði með eðlilegu móti
eftir áramót," segja stúdentar í
póstkortunum til fjármálaráð-
herra.
Lottóvinningur:
ÁRAMÓTA-
SPRENGJA
Þrefaldur fyrsti vinningur í Lottó-
inu gekk ekki út um síðustu helgi
og mun það vera í fyrsta sinn sem
slíkt gerist. Vinningurinn var
óvenju hár, 14,3 milljónir, og flyst
hann allur yfir á næstu helgi og má
búast við að fyrsti vinningurinn
verði yfir 20 milljónir króna.
Reikna má með að álag á sölustöðu
íslenskrar getspár, sem rekur Lottó-
ið, verði mikið í dag og á morgun og
vilja forsvarsmenn Lottósins benda
fólki á að skynsamlegt er að mæta
tímanlegá á sölustaði til að losna við
óþarfa biðraðir.
BÚIÐ AÐ SALTA
í RÚMLEGA100
ÞÚSUND TUNNUR
Um miðjan desember var búið að mest verið saltað í söltunarstöð
salta síld í 105.839 tunnur, þar af Fiskimjölsverksmiðju Homa-
voru 25.203 tunnur af flökum. fjarðar hf„ 10.685 tunnur. Söltun
Mest hafði verið saltað á Esldfirði, upp í fyrirframsamninga verður
16.997 tunnur, af þeim 18 stöð- frambaldið í janúar, þar sem leyfi
um á landinu þar sem síld er solt- til sfidveiða hefur verið framlengt
uð. Af 37 söltunarstöðvum hafði út janúarmánuð. —SE
Stúdentar senda
ráöherra póstkort