Tíminn - 28.12.1990, Blaðsíða 5
Föstudagur 28. desember 1990
Tíminn 5
Lagt er til að farnar verði nýjar leiðir í áfengisvörnum í drögum að nýjum lögum um áfengisvarnir:
Drukknir ökuníöingar
skulu fara í meðferð
í drögum að nýjum lögum um áfengisvarnir, sem eru nú til um-
Qöilunar í heilbrigðisráðuneytinu, er gert ráð fyrir að ökumanni
sem ítrekað gerist sekur um ölvunarakstur verði gert skylt að fylgj-
ast með meðferð á stofnun fyrir áfengissjúklinga. Gert er ráð fyrir
sömu refsingu fyrir þá sem ítrekað selja unglingum áfengi. í drög-
unum er einnig gert ráð fyrir að á öllum áfengisflöskum skuli vera
viðvörunartexti þar sem getið er um skaðsemi áfengis og upplýsing-
ar um áhrif af neyslu þess.
Drögin eru samin af nefnd sérfræð-
inga á sviði áfengismála. Nefndin
stefnir að því að ljúka störfúm á
næstu mánuðum og er vonast eftir að
frumvarpið geti orðið að lögum fyrir
þingslit í vor. Hrafn Pálsson, ritari
nefndarinnar, vildi ekki ræða efnis-
lega um drögin á þessu stigi. Hann
sagði að þau hefðu verið send fjöl-
mörgum aðilum til umsagnar og eft-
ir væri að vinna úr umsögnunum.
Hrafn sagði þó að í frumvarpsdrögun-
um væri farið inn á nýjar brautir með
það að markmiði að draga úr áfengis-
neyslu.
Mikil áhersla er lögð á fræðslu í
drögunum og er m.a. gert ráð fyrir að
Áfengisvamaráð starfræki sérstaka
Upplýsingamiðstöð áfengismála.
Áfengisvarnanefndum í landinu er
fækkað og er gert ráð íyrir að ein
nefnd starfi í hverju læknishéraði, en
hingað til hafa slíkar nefndir starfað í
sérhverju sveitarfélagi á landinu. í
frumvarpinu, eins og það liggur fyrir
núna, er sá tími sem sala á áfengi er
leyfður styttur frá því sem nú er.
Meðal nýmæla í ftumvarpinu er að á
vínflöskum á að vera miði þar sem
getið er um skaðsemi áfengis og upp-
lýsingar um áhrif af neyslu þess. Um
nokkurra ára skeið hafa verið miðar á
tóbakspökkum þar sem getið er um
afleiðingar reykinga. Þá er í fmm-
varpsdrögunum gert ráð fyrir að sett
verði upp aðvörunarskilti í vínbúðum
og veitingahúsum þar sem getið er
um hvaða lög gilda um ölvunarakstur
og hver viðurlög em við sölu áfengis
til unglinga.
Það sem vekur mesta athygli í drög-
unum em refsiákvæðin. Lagt er til að
þeir sem ítrekað gerast sekir um ölv-
unarakstur verði að fylgjast með
meðferð á stofnunum fýrir áfengis-
sjúklinga. Lagt er til að heimilt verði
að dæma þá sem ítrekað selja ung-
lingum áfengi í sömu refsingu. Fyrir-
myndin að þessari refsingu mun vera
sótt til Svíþjóðar -EÓ
nýjum drögum að ffumvarpi til laga um áféngisvamir er gert ráð fýrír að þeir sem ítrekað aka fúllir og þeir
sem ítrekað selja unglingum áféngi skuli dæmast inn á stofnun og fylgjast með, eða sæta afeitrunarmeðférð.
Tímamynd: Sverrir
Þ>jóðleikhúsið frumsýnir leikgerð eftir Halldór
Laxness sem legið hefur í glatkistunni í 45 ár:
Úr myndabók Jónasar
Hallgrímssonar sýnt
ness og var síðan forsýning á verk-
inu á Kjarvalsstöðum 16. og 17. júní
ftft"
m* mmm
m mm m
mt mmm
m mmm
m mmm
m mmm
«•* - M
mt tfffgSí** i ##»*»###»*,««»«»« *mm «** s*
m 41« 4Mt œ$ mm mm mm mm mm m m m
**>■ ít*-: &mim mm mm mm mm mm mmm
***» i»*í >* œm mm mm mm mm mrn m
m *. * mm mm mm mm mm » -
m' m wmmm ** * ** mm mm rnm mm
Deilan um starfskjör unglækna er farín að valda erfiðleikum á sjúkra-
húsunum, en að sögn Jóhannesar Pálmasonar, framkvæmdastjóra
Borgarspítalans í Reykjavík, verður þess þó gætt að öll neyðar- og
bráðaþjónusta verði veitt um áramótin. Timamynd: Róbert
Jóhannes Pálmason, framkvæmdastjóri Borgarspítalans:
SLYSADEILD
EKKI LOKAÐ
Þjóðleikhúsið frumsýnir Ieikgerð
Halldórs Laxness á sögum og
kvæðum Jónasar Hallgrímssonar
við tónlist eftir Pál ísólfsson, á litla
Sameining fiskvinnslu-
fyrírtækja í Þorlákshöfn:
„Glettmeit“?
Frá Slgurðl fioga Sœvansynl,
fráttaritara Tímans i Sclfossi.
Síðustu vikur hafa átt sér stað
miili forsvarsmanna stærstu út-
gerðaríyrirtækjanna í Þoríáks-
höfn, Meitilsins og Gkttings, við-
ræður um hugsankga samein-
ingu fvrirfækjanna.
Viðræðumar hófust upphafkga
1989 en runnu þá út í sandinn,
en hugmyndin hefur engu að síð-
ur ekki sofnað svefninum langa
og hófust viðræður aftur af ah'öru
íhaust
Að sögn Rikharðs Jónssonar,
stjómarformanns Meitilsins, var
stofnun Atvinnutrygginga- og
hlutafjársjóða haustíð 1989 upp-
hafið að því að farið var að skoða
kostí og galla sameiningar. Hann
segir rekstur fyrirtækjanna
tveggja vera þungan, en ná mætti
fram ýmissi hagræðingu og jaih-
vel auka vmnsiuvirði ef fyrirtækin
tvö yrðu sameinuð. ,ýVuð\átað er
langþægikgast að gera svona lag-
að um áramót, en við erum löngu
búnir að missa af því,“ sagði Rík-
haröur.
Jón Sigurðarson, stjómarfor-
maður Glettíngs, staðfesti að við-
ræður um sameiningu fyrirtækj-
anna hefðu átt sér stað, en vildi
ekki tjá sig frekar um þær.
sviðinu í kvöld 28. desember.
Leiksýningin „Úr myndabók Jónas-
ar Hallgrímssonar" var frumflutt í
leikstjórn Lárusar Pálssonar á Lista-
mannaþingi í Trípolíbíói árið 1945 á
hundrað ára ártíð Jónasar. Nú er
Guðrún Þ. Stephensen leikstjóri
sýningarinnar og Þuríður Pálsdóttir
tónlistarstjóri, en hún söng í fyrsta
skipti opinberlega er hún söng
Kossavísur í sýningunni 1945.
í fréttatilkynningu frá Þjóðleikhús-
inu segir að handritið að þessari
sýningu hafi verið komið í glatkist-
una, en í tilefni Jónasarþings, sem
haldið var á Kjarvalsstöðum í júní
s.I., fóru þær Guðrún og Þuríður á
stúfana og tókst að finna handritið.
Þær bættu síðan við það nokkrum
atriðum í samráði við Halldór Lax-
Innanlandsflug Flugleiða hefur
gengið heldur illa yfír jólahátíðina
vegna veðurs. f gær voru um 190
manns fastir í Reykjavík, af því að
ekki var hægt að fljúga til ísafjarð-
ar, Neskaupstaðar og Þingeyrar og
einnig féU síðasta flug til Vest-
mannaeyja niður vegna veðurs.
Flug til Akureyrar var lamað þar til
síðdegis, en þá hófst flug og var
flogið fram eftir kvöldi.
Hjá Flugleiðum búast menn við því
s.I.
Leiksýningin er einkum byggð upp
á leikgerð af ævintýrum Jónasar, en
inn í sýninguna tvinnast ljóð, söng-
ur, ballettar og Iátbragðsleikur. Að
þessu sinni verða nokkrar helstu
ljóðaperlur Jónasar fluttar fyrir hlé
af sömu leikurum og taka þátt í sýn-
ingunni auk heiðursgesta úr hópi
þekktustu leikara Þjóðleikhússins,
en á frumsýningu verða þau Herdís
Þorvaldsdóttir og Róbert Arnfinn-
son og á annarri sýningu þau Bryn-
dís Pétursdóttir og Baldvin Hall-
dórsson. Aðeins verða fimm sýning-
ar á „Úr myndabók Jónasar Hall-
grímssonar" og verða þær 28. og 30.
desember og 4., 6. og 11. janúar.
að hægt verði að koma flestum sem
bíða til síns heima fyrir helgi. Annan
janúar er fyrirhugað að senda tvær
þotur til Akureyrar til að ná í þá sem
þar dvöldu yfir jólin. Jólahelgin er
raunar fyrsta heigin sem eitthvað
ber á vandræðum vegna veðurs í
innanlandsfluginu, enda hefur veð-
ur verið gott og fram að þessu verið
mjög snjólétt sunnan- og norðan-
Iands.
—SE
Samkvæmt upplýsmgum Tímans verð-
ur forðast í lengstu lög aö láta deilu ung-
lækna annars vegar og ríkis og borgar
hins vegar hafa áhrif á þjónustu sjúkra-
húsa yfir áramótin. Samningaviðræður
unglækna og viðsemjenda þeirra virðast
sigldar í stand.
Enn hefur ekki fengist nein niðurstaða í
deilu unglækna við Reykjavíkurborg og
ríkið, og virðist sem kjaradeildan sé kom-
in í hnút Unglæknar hafa látið í veðri
vaka að ef ekki verður gengið að kröfum
þeirra, þá muni koma til fjöldauppsagna.
Samninganefnd ríkisins og borgarinnar
lagði fram tilboð fyrir jólahátíðina, þar
sem m.a. var fellist á að tvöfelt yfirvinnu-
kaup yrði greitt fyrir vinnu umfram sex-
tán tíma í hverri vinnulotu. Hins vegar
var gert að skilyrði, að vinnufyrirkomu-
lag á sjúkrahúsunum yrði endurskipu-
lagt og komið á svokölluðum hlaupandi
vöktum. Unglæknar lögðu þá fram gagn-
tilboð, en því boði var hafhað og viðræð-
umar sigldu í strand. í dag funda þeir um
stöðu mála og eftir þann fund skýrist
hvort gripið verði til einhverra aðgerða.
Margir hafe haft af því áhyggjur að hugs-
anlega gæti komið til lokana einhverra
deilda yfir áramótin, eða þjónusta yrði að
einhverju leyti skert á sjúkrahúsum. Pét-
ur Jónsson, framkvæmdastjóri Landspít-
alans, sagðist ekki vita um neinar mót-
mælaaðgerðir yfir ármótin. „Það dregur
úr þjónustu spítalanna yfir hátíðina; fólk
frestar sjúkrahúslegum ef það getur.
Þetta mál hins vegar herðir á, að endur-
skipuleggja læknavinnu á spítalanum."
Jóhannes Pálmason, framkvæmdastjóri
Borgarspítalans, sagði þessa deilu skapa
mikla erfiðleika fyrir spítalann. „Þeir eru
hvað mestir á slysadeild og skurðlækn-
ingadeild, sem er fyrst og fremst vegna
þeirrar vaktabyrði og vinnu sem er lögð á
fullorðna menn. Það er komin mikil
þreyta í menn. Við munum leggja allt
kapp á að öll eðlileg neyðarþjónusta og
bráðaþjónusta verði veitt; höfum gert
ákveðnar ráðstafanir í þá veru.“ Jóhannes
sagði sérstaka nefnd vera starfendi um að
leita leiða til að hægt sé að veita viðun-
andi þjónustu. „Þannig að við ætlum
okkur ekki að loka slysadeildinni, en
vissulega skapar þetta erfiðleika," sagði
Jóhannes að lokum. -hs.
Veöur truflar
innanlandsflug