Tíminn - 28.12.1990, Side 6

Tíminn - 28.12.1990, Side 6
6 Tíminn Föstudagur 28. desember 1990 Tíminri MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin i Reykjavík Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gíslason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guömundsson Stefán Ásgrímsson Auglýsingastjóri: Steingrímur Gislason SkrifstofurLyngháls 9,110 Reykjavík. Síml: 686300. Auglýsingasími: 680001. Kvöldsimar Áskrift og dreifing 686300, ritstjóm, fréttastjórar 686306, (þróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tímans. Prentun: Oddt hf. Mánaöaráskrift kr. 1100,-, verð i lausasölu kr. 100,- og kr. 120,- um helgar. Gmnnverð auglýsinga kr. 725,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Unglingar og umhverfið Þórólfur Þórlindsson, prófessor í félagsfræði við Há- skóla íslands, segir í blaðagrein frá athyglisverðri rannsókn sem hann hefur gert í samvinnu við Reyni Vilhjálmsson félagsfræðing, á ástæðum og áhættu- þáttum í notkun áfengis og tóbaks meðal 15 og 16 ára unglinga. Grein þessa er að fínna í Félagsriti Bindind- isfélags ökumanna. Greinarhöfundur skýrir frá því að ýmsar mikilsverð- ar rannsóknir hafi átt sér stað hér á landi um áfengis- neyslu unglinga og getur þar sérstaklega rannsókna Tómasar Helgasonar prófessors og samstarfsmanna hans, sem vel eru kunnar og yfírgripsmiklar. Þórólfur segir hins vegar að rannsóknir sínar beinist að því að geta skýrt áfengisneyslu unglinga út frá félagslegum rökum, hvemig hún tengist umhverfi og aðstæðum. Slíkar rannsóknir hafa víða verið gerðar erlendis og hafa leitt í ljós ákveðnar niðurstöður, sem vert er að veita sérstaka athygli að því leyti að þær virðast vera almennar, þ.e. gefa alamenna vísbendingu um að um- hverfi og félagslegar aðstæður skipti miklu máli í sambandi við reykingar og áfengisneyslu unglinga. Um eigin rannsókn sína hér á landi segir Þórólfur Þórlindsson: „Niðurstöður þessarar rannsóknar em mjög á sama veg og niðurstöður erlendra rannsóknarmanna, sem nefndar vom hér að framan. Helsti munurinn er sá að í íslensku niðurstöðunum er ekki að finna nein tengsl milli áfengisneyslu og stéttarstöðu. Annars leiddu niðurstöður umræddrar rannsóknar til þess að slakur árangur í námi, áfengisneysla og reykingar fara sam- an. Eins tengjast áfengisneysla og reykingar nei- kvæðum viðhorfum til skólans og vinnu með skóla. Nemendur sem vörðu litlum tíma í heimanám vom líklegri til þess að neyta áfengis og reykja en þeir sem vörðu meiri tíma í heimanám.“ „Eins og sjá má af þessari upptalningu,“ segir pró- fessorinn ennfremur, „er skólinn afar mikilvægur þegar áfengisneysla er annars vegar. Virk þátttaka nemenda í skólastarfinu virðist því ekki fara saman við neyslu áfengis og tóbaks.“ Þá tekur Þórólfur Þórlindsson svo til orða: „Af öðmm niðurstöðum þessarar rannsóknar má nefna að unglingar sem stunduðu útivist og íþróttir neyttu mun síður áfengis og tóbaks en þeir sem lögðu eldd stund á slíka tómstundaiðju. í reynd má segja að skipulagt íþróttastarf sé eiii besta vömin gegn neyslu áfengis og tóbaks sem völ er á. Þessar niðurstöður benda eindregið til þess að fjárfesting þjóðfélagsins í aðstöðu fyrir íþróttir skili sér margfalt til baka í heil- brigðari lifnaðarháttum.“ Margar aðrar athyglisverðar bendingar er að finna í þessum niðurstöðum um að umhverfi og félagslegar ástæður ráði umfram annað lífemi unglinga — og þarf raunar ekki að koma neinum á óvart. Niðurstöð- umar fela í sér staðfestingu á því sem allir máttu vita, að umhverfi, samskiptahópar og félagsskapur em ráðandi þættir í lífsháttum fólks og þá ekki síður ung- linga. Fólk vaknar að loknum jólum, dasað af Bayonne-stónku, sem var uppgötvuð á föstunnl og auglýst mltóð sem hinn eínt og sannl jóla- matur, næstum eins og sjálf Lút- erstrúin stæði og félii með skin- kunni. Algjör skortur á ijúpu þýddi að þessi munnbiti af heiðum var boðinn á tólf hundruð krónur. En garala hangifcgötið var affara- an áður og olli Það kemur af sauðkindinni. ef yngra fólk skyldi ekki vita það, og fiest jafnvel birki- var ijúpnaleysið ah'ariegasta mat- aráfaliið fyrír þessi jól og stóð ekki á spára ura ofveiði og annan djöf- ulskap, sera sjáifskipaðir náttúru- vemdarguðir eru uppfulihr raeð strax og heyrist af aflabrestl, sem á sérskýringar í náttúrunni sjálfri. Uanir hafa leyst úr vöntun á hór- um og sídaWhökum. Þar fást réft- ir sem heita „falskur héri“ og „fólsk skjaldbaka'*. Þeir eru mat- argerðarraenn miklir og asttu að kcnna okkur að búa til „falska horfa á vom daglega Fiðlara á þak inu. Erfiðisverkum eða Skugga-Svein hefði hann þá ektó verið eyðilagður raeð forraála og nýjum tögum. Jafnveí Ævíntýri á gönguför hefði verið eins og Guð$ blessun fyrir maga volaða af Uayonne-skinku. En því var ekki að heilsa. Vor daglegi Shakespcare gekk fyrir og var sýndur UI að gleðja leikara, scm em ekki 1% inu, sem flestir hafa séð og þurftu vökustaurar að fylgja. Þannig er hægt að skara frammúr í leiðind- Ok atvinnumanna Við eigum orðið atvinnumenn I mörgum greinum. Þeir taka gjara- formálar Að mat ioknum sneri fólk sér að andlegu efni. Auðvitaö naut það jóianna á kristilegan hátt, fór í kirkjur og hiustaði á textann um fæðingu Krists, manns og guðs, eins og stendur einhvers staðar. Þeir sem efcád fóru f tórtóur opn- uðu bara fyrir Ríldssjónvarpið, því Stöð 2 var lokuð. Húu heíur ektó enn verið gíruð inn á jÓÍahald og kannski hefur hún ekkert heyrt um það fyrir pcppinu og kvik- myndutn um morð og nauðganir. Kannstó hafa uppamir þar bara verið að borða „falska rjúpu“. Strax á jóiadag var svo tetóð til við hin daglegu störf á sjónvörpunum af vorum dagíegu formálum cftlr Svein Einarsson. Hvergl örlaði í nýmæli í jóiadagskránni, enda sungu flestir kórar „Nóttín var sú ágæt ein“, alveg eins og klerkur- inn frá Eydölum hefðt verið að fá bókmenntaverðlaun Noröurianda- Skarað írammúr í leiðindum Stöð 2 sýndi þó Pavarotti heldur en ekfcert en var að öðra leyti ósköp þreytt. Var eins og verið vært að undirstrika, að sjónvarps- fólk ráði varla viö meira en eina jóladagskrá í einu. Alveg er auðséð að Ríkissjónvarpinu er stjómað af formálaglöðu ieíkhúsfóltó. Leikrit eftir Shakespeare sætír engum tfðindum. En leíkhúsfólk er enda- laust hrifið af meistaranum og getur horft á hann fyrir sig aftur og aftur. Fyrir okkur hin verður hann tíðum aö ofleiknum orð- gnóltarfossi, sem hér þykhr svo mertóiegur f ieiklisl. Gaman hefði verið að sjá uppfærsiu Nýársnæt- urinnar eftir Indriða Einarsson, atvinnumennskan eftirsóknar- verð. Henni fylgir vald og titiatog og óskoraður réttur til að skammta fóltó þaö sem kaiia má „hugðarefni atvinnumanns'*. En okkur í almenningnum varðar ekkert um þessa atvinnumenn. Vtð spytjum að ieikslokum. eins og núna eftir jólin. þcgar vlð höfum sjónvörpum. Vlð viljura ckki for- mála manna, sera hafa ekkert að segja okfcur og við viijum íslenskt efni ájólum, í stað sífeiidra endur- tekinga á eriendu efní sem í sum- um tfifeilum er svo sérhæft að það getur ekki kaiiast skemmtun nokkurs manns. Atvinnumenn era fyrir þá. Indriði Efnarsson var re- vlsor, en hann samdi Nýársnóttina án þess að vcra atvinnumaður t leiklist. Mattbías Jochumsson var prestur. Hann samdi Sfcugga- Svein, sem var engin messa. Þeir sem stfeilt eni að sýna iýðnum hvað þeir eru mítóir atvinnumenn, eru eitthvað skertír og ættu ekki að fást við almannatækf. Garri Hjartalag skynseminnar í hástemmdri og útbólginni rétt- indabaráttu nútímans er aðeins einn maður sem hefur réttiætiskennd og burði til að benda á gróf og miskunn- arlaus mannréttindabrot sem framin eru í stórum stíl af langskólagengn- um uppum, sem „hafa tölvur í hjarta- stað“. Magnús L. Sveinsson, formaður Verslunarmannafélags Reyfcjavíkur, er eini launþegaforinginn og stjóm- málamaðurinn sem gengið hefur fram fyrir skjöldu og bent á þá sví- virðu sem viðgengst í æ ríkara mæli að fúllorðnir starfsmenn eru reknir miskunnarlaust frá fyrirtækjum til að rýma fyrir dægurlagakynslóðinni, sem nýbakaðir viðskiptafræðingar, sem trúað er fyrir hverju fyrirtækinu og stofnuninni af annarri, telja að ein sé fær um að leysa störf af hendi. Mest ber á þessu í verslunar- og þjónustufyrirtækjum og brennur því heitar á formanni VR en öðrum í for- ystusveitlaunþega. Magnús vakti máls .á þessu mis- kunnarlausa misrétti á sambands- stjómarfúndi ASÍ fyrr í vetur. Erindi háns birtist í félagsblaði VR um jólin og ætti að vera öðrum launþegafor- kólfúm holl lesníng. Tíminn birti frétt um efnið rétt fyrir jólin og kemur þar fram kjaminn í boðskapformanns VR: ,MiWu skiptir að manneskjutegir stjómarhættir séu viðhafðir í fyrirtækjum, en kald- rifiaðir rharkaðshyggjumenn með tölvur í hjartastað fái ekki aðfesta hér rætur." Stjómum stofnana og fyrirtækja skal hér bent á að í Japan varast úrri- svifamiklir stórathafnamenn að ráða viðskiptafræðinga og endurskoðend- ur til að stjóma fyrirtækjum sínum, telja aðra til þess miklu ferari. Þar er rekstur fyrirtækja yfirleitt í sæmilegu lagi og hefð er fyrir því að atvinnuör- yggi eldri starfsmanna er tryggt og er afkoma þeirra því ömggari sem þeir hafa starfað lengur hjá fyrirtækinu. Jökulköld markaðshyggja íslensku viðskiptauppanna er langt frá því að vera trygging fyrir betri rekstri fyrir- tækjanna, enda em þeir að sýna vald en ekki stjómlist með því að ryðja reyndum starfsmönnum út til að rýma fyrir verðugum aldursflokkum, sem engan tíma hafa til að bíða eftir upphefð og stöðuhækkunum. Fylgifiskur þess geðslags sem rán- dýrar og ríkisreknar viðskiptadeildir ala upp í nemendum sínum á kostn- að skattborgara er atvinnuleysi með- al fullorðinna. örðugt er fyrir þá sem orðnir eru fertugir að fó vinnu og nær ómögulegt fyrir fimmtuga og eldri. Það skiptir engu máli hve ferir þeir eru og starfsamir. Ungviðið heimtar gamlingjana burtu, helst úr augsýn. Fertugir og eldri láta þetta viðgangast og þora ekki einu sinni að kvarta. Allt gæti þetta verið í lagi ef afsláttar- starfskrafturinn yfir fimmtugu ætti sér einhverja afkomumöguleika. En svo er ekki. Þeir sem búa við öryggis- leysi frjálsa vinnumarkaðarins kom- ast ekki á eftirlaun fyrr en um sjötugt Frjálsu atvinnuleysingjamir fá engar launahækkanir á sinn lífeyri, eins og starfsfólk opinberra stofnana og banka. Er því hætt við að einhverjir frjálsir launþegar verði orðnir mittis- mjóir þegar þeir loks komast á lang- þráð eftirlaun og að þau verði orðin rýr þegar þar að kemur. Ekkert mannréttindaríki býður upp á eins léleg 1 ífeyrisskilyrði og ísland. Er þá átt við frjálsa vinnumarkaðinn og öryggislausa. Ef uppaliðið sem ryður starfskarfti langt um aldur ffarn út í vonleysið mundi taka að sér að standa undir mannsæmandi lífeyri þeirra sem fara að nálgast sín efri ár, væri allt í lagi að láta fólk ljúka sinni starfsævi mun fyrr en þursamir sem ráðskast með lífeyrissjóðina gera ráð fyrir. En með- an svo er ekki er sæmara að leyfa fólki með óbilaða starfsorku að sinna sín- um störfúm í'ffiði fyrir kaldrifjuðum markaðsbjálfúm sem öllu þurfa að breyta breytinganna vegna. Það er helvíti hart að lið þetta fer að ráðskast með aevi og framtíð einstak- linga og fyrirtækja án þess að þurfa að svara noldcurs staðar fyrir gjörðir sín- ar eða gefa skýringu á gerræðislegum stjómunaraðferðum. Áður var minnst á Japan og hvaðat víti þar er að varast í stjómun fyrir- tækja. í Bandarfkjunum er núna ein starfstétt sem á við hvað mest at- vinnuleysi að stríða og fér það vax- andi. Það eru langskólagengnir við- stóptafræðingar og þeir sem- hafa glaesileg próf í einhverju sem kallað er stjómun fyrirtækja (Busines? Administration). Tölvumar hafa komist að því að þeir eru óferir um að stjóma. Það er ekki endilega hjartalagið heldur vitið sem sýnir að kaldrifjuð uppastjóm í anda markaðshyggju ieiðir til ófamaðar. OÓ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.