Tíminn - 28.12.1990, Qupperneq 15

Tíminn - 28.12.1990, Qupperneq 15
Föstudagur 28. desember 1990 Tíminn 15 PAGBÓK » Bilanir AUK-dagataljö fyrir árió 1991 er komiö út AUK-dagatalið kom fyrst út í núverandi mynd fyrir réttu ári og hét þá Af ljósakri, en í ár ber dagatalið heitið í bjartsýni. Dagatalið vakti strax töluverða athygli sem vandaður og vel hannaður prentgrip- ur þar sem saman fara óvenjulegar ljós- myndir af íslensku landslagi, ljóðrasnn texti og falleg uppsetning. Ljósmyndimar eru teknar af Herði Daní- elssyni á Panorama myndavél scm skilar myndum á breiðformi. Sérstaða mynd- anna er einkum fólgin í því að þær sýna landið nánast út frá sama sjónarhorni og mannlegt auga greinir það. Myndimar sem dagatalið hefúr að geyma voru allar teknar síðastliðið sumar á árvissri ferð Harðar og Kristínar Þor- kelsdóttur um landið. Á þessum fcrðalög- um sínum hefúr Hörður tekið ljósmyndir og Kristín málað vatnslitamyndir. Hlutur Kristínar í dagatalinu er einnig nokkur því ásamt að hanna það í samvinnu við Magn- ús Þór Jónsson geymir dagatalið ljóðræn dagbókarbrot Kristínar fra ferðalaginu síðastliðið ' sumar. Saman mynda ljós- myndimar og dagbókarbrotin persónu- lega og skemmtilega heild. Texti dagatalsins, sem er 23x64 sentím- etrar að stærð, er á þremur tungumálum, islensku, ensku og þýsku. Dagatalið hent- ar því vel sem gjöf til vina og kunningja erlendis og er bæði persónuleg gjöf og góð landkynning. Dagatalið er selt í sérstökum póstumbúð- um sem sérstaklega vora hannaðar utan um það. Sendandinn þarf því ekki annað en merkja dagatalið viðtakanda, sleikja ffímerkið og sctja dagatalið í póst. Á síðustu stundu Á gamlársdag kveður Rás 2 árið með stórhátíð i beinni útsendingu. Þátturinn er sendur út frá Gauki á Stöng og hefst klukkan 13.00. Þar verða rifjaðir upp eft- irminnilegir atburðir á árinu og rætt við fólkið sem þar átti hlut að máli; stjóm- málamcnn jafnt sem hvunndagshetjur. Síðast en ekki síst verður i þættinum kunngert hvem hlustendur Rásar 2 völdu sem mann ársins. Hljómsveit hússins verður djasshljóm- sveit Konráðs Bé sem mun skemmta gest- um, hvort sem er á Gauki á Stöng eða þeim sem hcima sitja. Þátturinn Á síðustu stundu er þriggja klukkustunda langur og lýkur kl. 16.00. Ht—[rn b— :Æ 6186 Lárétt 1) Frýs í hel 6) Knæpa 7) Kyrrð 9) Öfug stafrófsröð 10) Hlé 11) Hreyf- ing 12) 5113) Maður 15) Eðaldrykk- ur Lóörétt 1) Kona 2) Jökull 3) Krakkanna 4) Komast 5) Gorgeirinn 8) Veinið 9) Tæki 13) Nhm 14) Fjórir Ráðning á gátu nr. 6185 Lárétt 1) Jólamat 6) Áni 7) Tá 9) Te 10) Lausnin 11) Ar 12) NN 13) FAÓ 15) Djarfír Lóðrétt 1) Jótland 2) Lá 3) Andsvar 4) MI 5) Tvennar 8) Áar 9) Tin 13) Fa 14) DF Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja i þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefia- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. HHaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Síml: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist (sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum titfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. 27. desember 1990 kl. 39.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 55,970 56,130 Sterílngspund ....105,601 105,903 Kanadadollar 48,235 48,373 Dönsk kröna 9,4504 9,4774 9,3478 9,3745 9,8001 15,1682 Sænsk króna 9,7722 Rnnskt mark ....15,1250 Franskur franki ....10,7842 10,8150 Belgiskur franki 1,7723 1,7774 Svissneskur frankl... ....42,8725 42,9950 Hollenskt gytlini ....32,4182 32,5109 Vestur-þýskt mark... ....36,6176 36,7223 ....0,04861 0,04875 Austumskur sch 5,1971 5,2119 Portúg. escudo 0,4114 0,4126 Spánskur peseti 0,5738 0,5754 Japanskt yen ....0,41005 0,41122 írskt pund 97,388 97,666 78,9468 SérsL dráttarr. 78,7218 ECU-Evrópum 75,2237 75,4387 RÚV ■ 13 a Föstudagur 28. desember MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Pétur Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líöandi stund- . ar. - SotfiaKarlsdóttirogUnaMargrétJónsdótt- ir. 7.45 Llstróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauklnn kl. 8.10. Veöurfregnir kl. 8.15 og pistill Ellsabetar Jökuls- dóttur eftir bamatíma kl. 8.45. 8.32 Segöu mér sögu .Jólagrauturinn" eftir Sven Nordqvist Siguriaug Jónasdóttir les þýðingu Þorsteins frá Hamri, seinni hluta.. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. Ámi Elfar er við píanóiö og kvæöamenn koma í heimsókn. 10.00 Fréttir. 10.03 Vló leik og störf Fjölskyldan og samfélagiö. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Leikfimi með Halldóm Bjömsdóttur eft- ir fréttir kl. 10.00, veöurfregnir kl. 10.10, þjón- ustu- og neytendamál og viöskipta og atvinnu- mál. 11.00 Fréttir. Jólatónlist frá miðöldum Söngsveit Martins Best, Kór Dómkirkjunnar í Westmmster og Hljómsveitin Jhe Parley of Instruments", The Julian Briem Consort og Hilli- ard söngflokkurinn flytja jólalög frá miööldum. (- Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miönætti á sunnudag). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegl 12.20 Hádegltfréttlr 12.45 Veöurfregnlr. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn - Islensk jól I Svlþjóð Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarpað f nælurútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISUTVARP KL 13.30 ■ 16.00 13.30 Homsóllnn Frásagnir, hugmyndir, tón- lisL Umsjón: Friðrika Benónýsdðttir, Hanna G. Sig- uröardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 „Djúpfryst*, smásaga effir Roald Dahl Ólafur Guðmundsson les Þýðingu Jóhönnu Haf- Uðadóttur. 14.301H6 I F-dur ópus 24 eftir Franz Danzi Taras Gabora leikur á flðlu, George Zukerman á fagott og Barry Tuckwal á hom. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meðal annarra orða - Hvenser urðu bðmin UJ Umsjðn: Jónmn Sig- urðardóttir. SÍBDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.06 Vðluskrin Kristln Helgadötbr les aavMýd og bamasðgur. 16.18 Veðurfregnlr. . 16.20 A fðmum vegi Um Vesfflrði I fylgd Flnnboga Hermanntsonar. 1Sv40 Hvundaaadsaa 17.00 Fréttlr. 17.03 VlUskaltu Ari Traustí Guðmundsson, Ikjgi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdðltir afla fróðieiks um allt sam nöfnum tjáir að. nefna, fletta upp I fræðslu- og furöuritum og laita tíl térfróðra ' manna. 17.30 Bláaarakvintatt ópoa 43 aflir Cari Niefsen Blásarakvintetf Bjðrgvinjar lek- ur: FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hvað garðist á árimiT Innlendur frétlaannáll 1990. (Einnig útvarpað á gamlársdag kl. 16.20) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kvlksjá TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00 ■ 22.00 20.00 i tónlelkasal Frá tónleikum Ensku blásarasveitarinnar á tón- listarhátíöinni í Bregenz í Austurriki 5. ágúst í haust. Á efnisskránni er léttklassísk tónlist eftir ýmsa höfunda. 21.30 Söngvaþing Skólakór Kársness, einsöngvarar og hljóðfæra- leikarar flytja Söngvasveig eftir Benjamin Britt- en; Þórunn Bjömsdóttir stjórnar. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Orö kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr sfödegisútvarpi llðinnar vlku 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Svelflur 01.10 Næturútvarp á báðum rásum 61 motguns. 01.00 Veöurfregnlr. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan ein- stakling úr þjóölifinu til að hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litíö i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng 12.00 Fréttayflrlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Niu fjögur Dagsutvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verölaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásnin Alberfsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og edendis rekja stór og smá mát dags- ins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 18.03 ÞJóöarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 Umsjðn: Arthúr Björgvin Boilason. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 GullskHan: .The Christmas party album' með Stade frá 1985 20i00 AWóðiegt handknattlefcsmót H*fc Island - Noregur Iþróttafréttamenn lýsa leiknum. Einníg vartur fytgst mað tandsletk Islendiga og Dana I körfuknattM. sem fer fram I Stykkis- hðlmL 22.07 Hatursél • Herdis Haltvsrtsdðttír. (Þálturinn vertur end- urfluttur sðfaranótt mánudags U. 01.00). 014)0 Hatiarútvarp á béðum ráeum tð morgire. FrúMr kL 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 1220, 14.00. 15.00, 16.00, 17.00, 1800,19.00.22j00og 24.00. Samlesnar augfýslngar taust fyrir U. 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00. 15.00,16.00,17.00,18.00.19.00,19.30. tUCTURÚTVAIIMB 01.00 éf um Endurtokinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfsrsnótt sunnudags. 024» Fréttir. - Nóllin ar ung Þáttur Gtódísar Gurmarsdðttur hetduráfram. 034» Maturtónar Ljúf )óg undir morgun. Veðurfregnir U. 4.30. 00.00 FrútUr ri veðri, fart og flugsamgðngum. 05.08 A djaaaténlelkum KynnkerVemharðurUnnet. (Endurtekinn þátt- ur frá liðnu kvðtdi). 06.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35- 19.00 Föstudagur 28. desember 17.50 Lltll vfkingurinn (10) (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævirv týri hans á úfnum sjó og annarlegum ströndum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 16.20 Lfna langsokkur (6) (Pippi Lángstrump) Sænskur myndafiokkur fyrir böm og unglinga, gerður eftir sögum Astrid Lind- gren. Þar segir frá ævintýrum einnar eftirminni- legustu kvenhetju nútímabókmenntanna. Þætt- imir voru áöur sýndir 1972 og 1975. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Gömlu brýnln (3) (In Sickness and in Health) Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.20 Shelley (7) (The Retum of Shelley) Breskur gamanmyndafiokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Hökkl hundur - Teiknimynd Þýðandi Reynir Harðarson. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Laura og Luis (4) Framhaldsmyndaflokkur um tvo krakka sem lenda i útistöðum við afbrotamenn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.35 Kölskl og konan Leikhópurinn frú Emelía spinnur út frá íslensku þjóðsagnaminni. I hópnum eru Edda Heiörún Backman, Ámi Pétur Guðjónsson, Baltasar Kor- mákur, Svenir Amarson og Þorgeir Gunnarsson sem er leiksljóri. Höfundar handrits eru þeir Guðjón Pedersen, Hafliði Amgrimsson og Þor- geir Gunnarsson. Leikmynd gerði Ólafur EngiÞ bertsson en tónlistín er efír Amþór Jónsson. Stjóm upptöku og klipping var I höndum Gfsla Snæs Eriingssonar. 22.15 Darrlck (6) Þýskur sakamálaþáttur. Aðalhlutverk Horst Tappert. Þýöandi Vetudiði Guðnason. 23.15 Útvarpaárln (Radio Days) Bandarlsk biómynd frá 1987. Woody Allen lltur tíl baka og lýsir lifi fjólskyldu einnar á 5. áratugn- um - biómaskeiöi útvarpsins. Aðalhlutverk Mia Farrcw, Seth Green, og Julle Kavner. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 00.50 Útvarpsfréttir f dagakrárlok STOÐ Fðstudagur 28. desember 16:45 Hágrannar (Naighboure) Ástratskur framhatdsþáttur. 17:30 Túnl og Taila SkemmUeg teiknimynd. 17:35 Skélétklð Tetknknynd. 17:40 Hetjur hfmtnfalmitm Skemmtileg (ðtateikrénynd um Garp og vlni hans. 18:30 Lftlö jótmsavintýri Skemmtíleg jólasaga. 18:35 SðaKónar Endurlekinn þáttur frá 18. desembet siðastliðn- um. Ifcl* 15:15 Frtttaþáttur Stóð 21990. 20:10 Karl Jén (Dear John) Bandarlskur gamanmyndaflokkur um fráskitínn mann. 20:40 Skondnir skúrkar (Perfect Scoundr- els) Sprenghlægilegur breskur gamanmyndaflokkur I sex hlutum. Fjórti þáttur. 21:30 N«w Vortt, New Yorfc Vönduð mynd sem segir frá sambandi tveggja hljðmlisfarmanna. Annars vegar saxafónleikara og hins vegar söngkonu. Það eru þau Roberf De Niro og Liza Minelli sem fara með aðalhlutverk myndarinnar og hafa þau fengið ómælt lof fyrir leik sinn. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Liza Min- elli og Lionel Stander. Leikstjóri: Martin Scors- ese. 1977. 00:10 Lffsleiðl (Deafh Wish II) Bandarísk spennumynd með Charfes Bronson. Þetfa er önnur myndin um þennan lánlausa fjol- skyldumann. I fyrri myndinni var kona hans myrt og hefndi hann hennar grimmilega. I þessari mynd ráðast smáglæpamenn á hann þegar hann er á leiö úr vinnu og faka af honum veskið. Bronsmaðurinn lætur ekki bjóða sér sllkt og eltir þá uppi. Þjófamir bregðast illa við og fara á heimili hans og drepa dóttur hans og það er ekki að spyrja að því, Bronsmaðurinn er I hefndar- hug, grimmilegum hefndarhug. . Aðalhlutverk: Charies Bronson, Jill Ireland og Vincent Garden- ia. Leikstjóri: Michael Winner. Framleiðendur Menahem Golan og Yoram Globus. 1981. Stranglega bönnuð bömum. 01:45 Lánlausir labbakútar (Hot Paint) Létt spennumynd með gamansömu ívafi fyrir alia tjöiskylduna. Myndin fjallar um tvo nýgræð- inga sem stela mjög frægu Renoir málverki. Sér fil skelfingar uppgötva þessir græningjar það ekki fyrr en um seinan að strákamir i mafíunni eiga þetta málverk. Þeir ciga engra annarra kosta völ en að taka rösklega til fótanna og upp- hefst nú spaugilegur elíingarieikur. Aðalhlutverk: Gregory Harrison, John Larroquette, Cyrielle Claire og John Glover. Leikstjóri: Sheldon Larry. 1988. 03:15 Dagskrárlok Útvarpsárin, mynd eftir Woody Allen verður sýnd I Sjónvarpinu á föstudagskvöld kl. 23.15. Naw Vorfc, Now Yorfc með Robert De Niro og Liza Minelli ( aðalhlutverkum verður sýnd á Stöð 2 á föstudagskvöld kl. 21.30. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík 28. desember -3. janúar 1991 er í Apóteki Austurbæjar og Breiö- holtsapóteki. Það apótek sem fýrr er nefnt annast eítt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Á gamlársdag og nýjársdag sér Apótek Austurbæjar um vörsluna. Upptýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu era gefnar I síma 18888. Hafnarflörður Hafnarfjarðar apófek og Norður- bæjar apátek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akuneyrt. Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið f þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, tll kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tlmum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavfkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frt- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virtxa daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kt. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fýrir Reykjavík, Setfjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólartiringinn. Á Set- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiönir, simaráðleggingar og tlmapantarv ir I slma 21230. Boigaispftalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu enjgefnar I simsvara 18888. Ónæmlsaðgeiðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Sotfjamamcs: Opið er hjá Tannlæknaslofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070.. Garöabær 'Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er í stma 51100. Hafnarfjörður Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kóparvogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf f sál- fræðilegum efnum. Sfmi 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 16- 16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarfækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla virka kl. 15tilkl. 16ogkl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Boqg- arspitalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eflirsamkomulagi. Álaug- ardögum og sunnudögum kt. 15-18. Hafnartoúðlr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvtta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdcild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KJeppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FTókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitall: Helmsöknar- timi daglegakl. 15-16 ogkl. 19.30-20.-SLJéc- epsspitali Hafnarflröi: Atla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhHÖ hjúkmnarhelmlli I Kópavogl: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Kaflavfkurfaknishéraðs og hetlsu- gæslustöövar: Vaktþjónusta allan söiarhríng- inn. Stmi 14000. Keflavfk-sjúkrahútlð: Heim- söknartfmi vlrka daga kl. 18.30-19.30. Um hetgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akurayri- sjúkrahúsið: Heimsóknartlml alta daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:». 14.00-19.00. Slysavarösstofustmi frá Id. 22.00- 8.00, sfml 22209. Sjúkrahús Akransss: Heim- sðknartlmi Sjúkrahúss Akraness er afla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Sefcjamames: Lðgraglan slmi 611166, stökkvilið og sjúkrablfreið slmi 11100. Kópevogur. Lögreglan slmi 41200, slökkvflið og sjúkrablfreið slmi 11100. Haftiarljðrður Lögreglan slmi 51166. slökkvlið og sjúkrabtfreið slml 51100. Ksflavflc Lögreglan simi 15500, stökkvliö og sjúkrabfll simi 12222. sjúkrahús 14000. 11401 og 11138. Vesbnanrwyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkvltiö slml 12222 og sjúkrahúslð simi 11955. Akurayifc Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, stökkviNð og sjúkrabifraið sfml 22222. Isa|ðrflur. Lögraglán slmi 4222, stökkvM tM 3300, btunasimi og sjúkrabifreið stmi 3333.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.