Tíminn - 28.12.1990, Blaðsíða 16
16 Tíminn
KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS
Föstudagur 28. desember 1990
SlMI 32075
Sýningar föstudag,
laugardag.sunnudag og
1. januar
Jólamynd Laugarásblós 1990
Prakkarínn
Frumsýnir (ótamyrnlirva 1990
Prakkarínn
(Problem ChW)
Egill Skallagrlmsson, Al Capone, Steingrlmur
og Davið vonj allir einu sinni 7 ára.
Sennilega fjörugasta jólamyndin i ár.
bað gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða
7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu
iosna við hann.
SýndiA-salkl. 5,7,9 og 11
Miðaverð kr. 300 á 5 og 7-sýningar
Sunnudag kl. 3,5,7,9 og 11
Ijanúar kl. 5,7,9 og 11
Henry & June
Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem
leikstýrði .Unbearable Lightness of Being"
með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rit-
höfunda og kynllfsævintýri þeirra. Myndin er
um flókið ástarsamband rithöfundanna Henry
Miller, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June.
Þetta er fyrsta myndin sem fær NC-17 i stað
XiUSA.
***'/: (af flórum) USAToday
Sýnd i A-sal kl. 5,8.45 og I C-sal kl. 11
Ath. sýnlngarbma.
Bönnuðyngricn 16ára
Fmmsýnir
Fóstran
(The Guardian)
FROM'THE DIRECTÖROF
“THE EXORCIST”
Æsispennandi mynd eftir leikstjórann William
Friedkin. Sá hinn sami gerði stórmyndina
The Exorcist. Grandalausir foreldrar ráða til
sin bamfóstru en hennar eini tilgangur er að
fórna barni þeirra.
Aðalhlutverk: Jenny Seagrove, Dwier Brown
og Carey Lowell.
Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11,15
Sunnudag kl. 5,7,9og 11
Bönnuð innan16 ára
Bamasýningar sunnudag
Alvin og félagar
Sýndkl.3
Miðaverð kr. 200,-
„Pabbi draugur"
Gamanmynd með Bill Cosby
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7
Sunnudag og 2.1 jólum sýnd kl. 3,5 og 7.
Miöaverð á 3 sýnlngu kr. 200,-
QCeðiíegt nýtt árl
LEIKFÉLAG
REYKJAVfiOJR
Borgarieikhúsið
A
# pk
efBr Olaf Hauk Sánonarson og Guinar Þóröarsoa
Danshöfundur: LáraStefánsdóttir.
Leikmynd: Jón Þórisson.
Búningar: Helga Stefánsdóttir.
Lýsing: Láms Bjömsson.
Hljómsveitarstjóri: Þórir Baldursson.
Leikstjóri: PéturEinarsson.
Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Bára Lyngdal
Magnúsdóttir, Björgvin Halldórsson, Eggert
Þorieifsson, Gisll Rúnar Jónsson, Guðlaug
María Bjamadótbr, Guðmundur Ólafsson,
Hanna Maria Karisdóttir, Harald G. Haralds,
Helga Braga Jónsdótdr, Jakob Þór Einarsson,
Kjartan Ragnarsson, Ragnheiður Amardóttir,
Sigrún Edda Bjömsdóttir, Sigurður Karisson,
Soffia Jakobsdóttir og Theodór Júliusson.
Hljóðfæraleikarar Bjöm Thoroddsen, Eyþór
Gunnarsson, Friðrik Karisson, Gunnlaugur Bri-
em, Jóhann Asmundsson, Slgurður Flosason,
Stefán S. Stefánsson.
Fmmsýning laugard. 29. des. kl. 20.00 Uppsett
2. sýning sunnud. 30. des. grá kort gilda Uppselt
3. sýning miðvikud. 2. jan. rauð kortgilda
4. sýning föstud. 4. jan. blá kort gilda
5. sýning sunnud. 6. jan. gul kort gilda
fl® á 5irntni
eftir
Georges Feydeau
Fimmtudag 3. jan 1991
Laugardag 5. jan. 1991
Föstudag 11. jan. 1991
Á litia sviöi:
egermmnm
eftir Hrafnhildi Hagalin
Guðmundsdóttur
Föstudag 28. des. Uppselt
Sunnudag 30. des. Uppselt
Miðvikudag 2. jan. 1991
Miðvikudagur 9. jan. 1991
FimmtudagurlO.jan. 1991
Sigrún Ástrós
eftir Willie Russel
Fimmtudag 3. jan. 1991
Laugardag 5. jan. 1991
Föstudag 11. jan. 1991
Allar sýningar heflast kl. 20
Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til 20.00
nema mánudaga frá 13.00-17.00
Ath.: Miðapantanir í síma alla virka daga
kl. 10-12 Slml 680680
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR
Greiðslukorlaþjónusta
Sfemmtikg jótagjöf
ÞJODLEIKHUSID
Úr myndabók
Jónasar Hallgrímssonar
ásamt Ijóðadagskrá
Leikgerð eftir Halldór Laxness
Tónlist eftir Pál isólfsson
Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen
Tónlistaretjóri: Þuriður Pálsdóttir
Leikmynd og búningar: Gunnar Bjamason
Dansahöfundur: Lára Stefánsdóttir
Lýsing: Asmundur Karisson
Leikarar: Gunnar Eyjólfsson, Hákon
Waage, Jón Simon Gunnarsson, Katrin Sig-
urðardóttir, Torfi F. Ólafsson, Þóra Friðriks-
dóttir og Þórunn Magnea Magnúsdótör
Listdansaran Hrefria Smáradóttir, Ingibjörg
Agnes Jónsdóttir, Lilja ivarsdóttir, Margrét
Gisladóttir og Pálina Jónsdóttir og Sigurður
Gunnarsson
Hljóöfæraleikarar: Hiíf Sigurjónsdóttir, Bryn-
dis Halla Gylfadóttir, Krzystof Panus, Lilja
Hjaltadóttir og Sesselja Halldórsdóttir
Ljóöalestur: Herdís Þorvaldsdóttir og
Róbert Amfinnsson á frumsýningu
Bryndís Pétursdótb'r og Baldvin Halldórsson
á 2. sýningu
Sýningará Utla sviði Þjóðleikhússins að
Lindargötu 7:
fö. 28. des. kl. 20.30 Frumsýning
su. 30. des. kl. 20.30
fö.4. jan.kl. 20.30
su. 6. jan. kl. 20.30
ogfö. 11. jan. kl. 20.30
Aðeins þessar 5 sýningar
Miöasalan veröur opin að Undargötu 7
föstudaginn 28. des. frá kl. 14 og fram að
sýningu, sunnudag 29. des. kl. 14-18,
sunnudag 30. des. kl. 14-20,30,
miðvikudag 2. janúar og fimmtudag 3.
janúar kl. 14-18. Simi 11205.
IHK I 41
SlM111384 - SNORRABRAUT 37
Framsýnirfým jólamynd 1990
Jólafríið
Framsýnum jólagrínmyndina „National Lampo-
on's Christmas Vacation" með Chevy Chase,
en hann hefur aldrei verið betri en I þessari
frábæra grínmynd. Lampoon's-fjölskyldan ætl-
ar nú i jólafri, en áður hafa þau bragðið sér i
ferð um Bandarikin þar sem þau ætluðu I
skemmtigarö. Síðan lá ferð þeirra um Evrópu
þar sem þeim tókst aö leggja hinar ævafomu
rústir Drúlða við Stonehenge I eyði.
Jóla-grinmynd með Chevy Chase og co.
Aðalhlutverk: Chevy Chase, Beveriy D’Ang-
elo, Randy Quaid, Miriam Flynn
Leikstjóri: Jeremiah Chechik
Sýndkl. 5,7,9og 11
Jólamyndin 1990
Þrír menn og lítil dama
Jólamyndin Three Men and a Little Lady er
hér komin, en hún er beint framhald af hinni
geysivinsælu grínmynd Three Men and a Baby
sem sló öll met fyrir tveimur árum. Það hefur
aöeins tognað úr Mary litlu og þremenningamir
sjá ekki sólina fyrir henni.
Frábær jólamynd fyrir alla fjóiskyiduna
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg,
Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman
Leikstjóri: Emile Ardolino
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
FRUMSÝNIR NÝJUSTU TEIKNIMYNDINA
frAwaltdisney
Litla hafmeyjan
k,. - . : , ..
, ' , '. #X£V;V.
' ' Sj I i' i.’1 .. '
IHE LITTLE
MElflAID
Litla hafmeyjan er vinsælasta teiknimyndin
sem sýnd hefur verið i Bandarikjunum.
Myndin er byggð á sögu H. C. Andersen.
Sýnd kl. 5
Framsýn'r stórmynd’ma
Óvinir, ástarsaga
Hinn stórgóði leikstjóri Paul Mazureky (Down
and Out in Beveriy Hlls) er hér kominn með
stórmyndina Enemies, A Love Story, sem talin
er vera „besta mynd ársins 1990" af
L.A. Times.
Það má með sanni segja að hér er komin
stórkostleg mynd, sem útnefnd var til Óskare-
verölauna i ár.
Enemies, A Love Story
- Mynd sem þú veröur að sjá
Eri. blaöadómar „Tveir þumlar upp" Si-
skel/Ebert
„Besta mynd ársins" S.B., L.A. Times
„Mynd sem allir verða að sjá" USA Today
Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Ron Silver,
LenaOlin.AianKing
Leikstjóri: Paul Mazursky
***’/! SVMbl.
Bönnuð bömum innan 12 ára
Sýndld.7
Framsýnum stórmyndina
Góðirgæjar
****HKDV ***/3SVMbl.
Bönnuð innan16 ára
Sýndkl.9
gCeðUegjótl
BlÓHÖUI
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Framsýnirlyrri jólamynd 1990
Sagan endalausa 2
Jólamyndin Never Ending Story 2 er komin, en
hún er framhald af hinni geysivinsælu jólamynd
NeverEnding Story, sem sýnd var fyrir nokkram
áram. Myndin erfull af tæknibrellum, fjöri og grini,
enda er valinn maður á öllum stöðum.
Never Ending Story 2 er jólamynd pskyldunnar.
Aðalhlutverk: Jonathan Brandis, Kenny
Morrison
Leikstjóri: George Miller
Sýnd kl.5,7,9og11
Framsýnlr toppgrfnmyndina
Tveir í stuði
Þau Steve Martin, Rick Moranis og Joan Cus-
ack eru án efa i hópi bestu leikara Bandarikj-
anna i dag. Þau era öll hér mætt í þessari stór-
kostiegu toppgrínmynd sem fengið hefur dúnd-
urgóða aðsókn vlðsvegar i heiminum I dag.
Toppgrinmyndin My Blue Heaven fyrir alla.
Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan
Cusack, Carol Kane
Handrit: Nora Ephron (When Hany Met Sally)
Framleiðandi: Joseph Caracdolo (Parenthood)
Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias)
Sýnd kl. 7,9 og 11
Framsýnir stórgrinmyndina
Snögg skipti
Það er margir sammála um að Quick Change
er ein af betri grinmyndum ársins 1990.
Toppgnnmynd með toppleikurum i toppformi.
Aöalhlutverk: Bill Murray, Randy Quaid, Geena
Davis, Jason Robards.
Leikstjóri: Howard Franklin.
*★* SV, Mbl.
Sýnd kl. 7,9 og 11
Litla hafmeyjan
Litla hafmeyjan er vinsælasta teiknimyndin sem
sýnd hefur verið I Bandarlkjunum.
Myndin er byggð á sögu H. C. Andersen.
Sýnd kl. 3 og 5
Jólamyndin 1990
Þrír menn og lítil dama
Jólamyndin Three Men and a Little Lady er hér
komin, en hún er beint framhald af hinni geysi-
vinsælu grínmynd Three Men and a Baby sem
sló öll met fyrir tveimur árum. Það hefur aöeins
tognað úr Mary litlu og þremenningamir sjá
ekki sólina fyrir henni.
Frábær jólamynd fyrir alla fjölskylduna
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg,
Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman
Leikstjóri: Emile Ardolino
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Pretty Woman
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10
(jteðUeg jóí!
Hl
Framsýnlng á annan i jólum
Jólamyndin 1990
RYÐ
Framleiðandinn Siguijón Sighvatsson og leik-
stjórinn Láras Ýmir Óskarsson eru hér komnir
með hreint frábæra nýja Islenska mynd. ,JWГ
er gerð eftir handriti Ólafs Hauks Símonareon-
ar og byggð á leikriti hans, „Bilaverkstæði
Badda", sem sló svo eftirminnilega I gegn árið
1987.
„RYÐ"—Magnaðasta jólamyndin i ári
Aöalhlutverk: Bessi Bjamason, Egiil Ólafsson,
Sigurður Sigurjónsson, Christine Can og Stef-
ánJónsson
Bönnuð innan12 ára
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Framsýnlr
jólateiknimyndin 1990
Ástríkurog bardaginn mikli
'\
Teiknimyndin sem farið hefur sigurför um alla
Evrópu á þessu ári er komin! Þetta er frábær
teiknimynd fyrir alla plskylduna og segir frá
þeim félögum Astrík, Steinrík og Sjóðrik og
hinum ýmsu ævintýrum þeirra.
SýndW.5og7
Miðaverð 300 kr.
Jólaljölskyldumyndin 1990
Ævintýri
HjEIÐU
halda áfram
Hver man ekki eftir hinni frábæru sögu um
Heiðu og Pétur, sögu sem allir kynntust á
yngri áram. Nú er komið framhald á ævin-
týrum þeina með Charlie Sheen (Men at
Work) og Juliette Caton (aðalhlutverkum.
Myndin segir frá þvl er Heiða fer til ftallu I
skóla og hinum mestu hrakningum sem hún
lendir f þegar fyrra heimsstríðið skellur á.
Mynd þessi er framleidd af bræðranum Joel
og Michael Douglas (Gaukshreiðrið).
„Courage Mounlain'— tilvalin jólamynd
fyrir alla Ijölskylduna!
Leikstj.: Christopher Lettch
Sýnd kl. 5,7 og 9
Skúrkar
Hér er komin hreint frábær frönsk grin-
spennumynd sem allsstaðar hefur fengið
góðar viðtökur. Það er hinn frábæri leikari
Philippe Noiret sem hér er i essinu sinu, en
hann þekkja allir úr myndinni „Paradísarbíóið".
Hann, ásamt Thieny Lhermitte, leika hér tvær
léttlyndar löggur sem taka á málunum á
vafasaman hátt. „Les Ripoux" evrópsk
kvikmyndagerð eins og hún gerist best!
Handrit og leikstjóri: Claude Zidi
Sýndkl. 5,7,9og 11
Sögur að handan
Spenna, hrollur, grin og gaman, unn/d af
meistarahönduml
Bönnuðinnan 16 ára.
Sýndkl. 9 og 11
Úröskunni íeldinn
MenatWork - grinmyndin.semkemuréllum
í gott skapl
Aöalhlutverk: Chariie Sheen, Emilio Estevez
og Leslie Hope.
Handrit og leikstj.: Emilio Estevez.
Tónlist: Stewart Copeland
SýndW. 5,7,9 og 11
Sigurandans
TrfumpoftheSpirít
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuðlnnan16ára
Jólamyndin 1990
Trylltást
WILD AT
=f‘11411
Trytlt ást, frábær spennumynd leikstýrð af
David Lynch (Tvídrangar) og framleidd af
Propaganda Films (Siguijón Slghvatsson).
Myndin hlut gullpálmann I Cannes 1990, og
hefur hlotið mjög góða dóma og stórgóða að-
sókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Laura Dem, Di-
ane Ladd, Harry Dean Stanton, Willem Dafoe,
Isabella Rossellini
Fmmsýning lil styrktar Rauöakrosshúsinu kl. 16
Sýndkl. 5.10,9 og 11.15
Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára
Framsýnir Evrópujólamyndina
HinrikV
Hér er á ferðinni eit af meistaraverkum
Shakespeare I útfærelu hins snjalla
Kenneth Branagh, en hann leikstýrir og fer
með eitt aðalhlutverkið Kenneth þessi
Branagh hlaut einmitt útnefningu til
Óskarsverðlauna fyrir þessa mynd 1990,
bæöi fyrir leikstjórn og sem leikari i
aðalhlutverki.
Óhætt eraö segja að myndin sé
sigurvegari evrópskra kvikmynda 1990.
Aðalhlutverk. Derek Jacobi, Kenneth
Branagh, Simon Shepherd, James Laridn.
Bönnuðinnan12 ára
Sýnd W. 5 og 10
framsýnirjólamyndina 1990
Skjaldbökumar
Þá er hún komin, stór-ævintýramyndin
með skjaldbökunum mannlegu, villtu,
trylltu, grænu og gáfuðu, sem allstaðar
hafa slegið i gegn þar sem þær hafa verið
sýndar.
Mynd fyrir fólk á öllum aldri
Leikstjóri Steve Barron
Sýnd W. 5,7,9 og 11
Glæpir og afbrot
Umsagnirfjölmiðla:
***** „( hópi bestu mynda frá Ameriku'
D enverPost
„Glæpir og afbrot er ein af þeim góðu, sem
við fáum of lítið af Sfar Tribune
„Snilldarverk" Boston Globe i
**** Chicago Sun-Time
**** Chicago Tribune
„Glæpir og afbrot er snilldarleg blanda af
harmleik og gamansemi... frábær mynd'
The Atlanta Joumal
Lcikstjóri og handritshöfundur er Woody AF
len og að vanda er hann með frábært
leikaralið með sér.
Sýnd W. 7,10 og11.15
Framsýnir stæretu mynd ársins
Draugar
Metaðsóknarmyndin Draugar (Ghost) er
komin. Patrick Swayze, Demi Moore og
Whoopi Goldberg sem fara með
aðalhlutverkin i þessari mynd gera þessa
rúmlega tveggja tima bíóferð að
ógleymanlegri stund.
Hvort sem þú tráir eða trúir ekW
Leikstjóri: JenyZucker
Sýnd W. 5 og 9
Bönnuð bömum innan 14 ára
Paradísarbíóið
Sýndkl.7.30
Siðustu sýnlngar
Pappírs-Pési
Sýnd W. 3 og 5 á sunnudögum
Myndin er einnig sýnd á Akureyri og Isafirði
ISLENSKA
ÓPERAN
Rigoletto
eftir Giuseppe Verdi
2 sýning í kvöld kl. 20.00. Uppselt
3. sýning sunnudag 30. desember
kl. 20.00 Uppseit
4. sýning 2. janúar kl. 20.
5. sýning 4. janúar kl. 20.
6. sýnlng 5. janúar kl. 20.
Miðasalan er opin frá W. 14.00 til 18.00, sýn-
ingardaga til W. 20.00. Simi 11475 og
621077.
VISA EURO SAMKORT