Tíminn - 18.01.1991, Síða 12

Tíminn - 18.01.1991, Síða 12
12 Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHUS Föstudagur 18. janúar 1991 1LAUGARAS = SlMI 32075 Sturiuð lögga Þú hefur leyfi til afi þegja... að eilifu Hörkuspennandi ný mynd um tvo raðmorft- ingja, annar drepur löggur en hinn útrýmir nektardansmeyjum. Aðalhlutverk: Robert Davi (Die Hard) og Ro- bertZadar (Tango og Cash) Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuðinnan 16 ára Laugarásbió fmmsýnir Skólabylgjan Jwí W ♦» « ★★★* Einstaklega skemmlileg. - New Yoik Posl Tveir þumlar upp. - Siskel og Ebert Unglingar eru alvörufólk, með alvöru vanda- mál, sem tekið er á með raunsæi. - Good Moming America Christian Slater (Tucker, Name of the Rose) fer á kostum I þessari frábæru mynd um óframfærinn menntaskólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan12ára Prakkarinn Egill Skallagrímsson, Al Capone, Steingrímur og Daviö voru allir einu sinni 7 ára. Sennilega fjöwgasta jólamyndin í ár. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann. Sýnd i C-sal kl. 5 og 7 Henry & June Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem ’ leikstýrði „Unbearable Lightness of Being" með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rit- höfunda og kynlífsævintýri þeirra. Myndin er um ftókið ástarsamband rithöfundanna Henry Miller, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. Þetta er fyrsta myndin sem fær NC-171 stað X i USA. ***'li (af fjórum) USAToday Sýnd i C-sal kl. 9 Bönnuð yngri en 16 ára "Tslenska ÓPERAN ____lllll = GAMLA BÍÓ. INGÓLFSSTRÆ71 iigoletto Giuseppe Verdi g laugardag 19. jan. ig miðvikud. 23. jan. íing fstud. 25. jan. ng sunnud. 27. jan. Mlðasalan er opin frá kl. 14.00 Ul 18.00, sýningafdaga til Id. 20.00. Siml 11475 og 621077. V1SA EURO SAMKORT LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Borgarleikhúsið m % eflir Olaf Hauk Simonaison og Gunnar Þórðarsoa 10. sýning föstudag 18. jan. Uppsell Föstudag 25. jan. Laugardag 26. jan. Fáein sæU laus Fimmtudag31. jan. Föstudag 1. febrúar Fimmtudag 7. febrúar FáarsýningarefUr fl® a kmni eftir Georges Feydeau Laugardag 19. jan.Uppselt Fimmtudag 24. jan. Laugardag 2. febr. Miðvikudag 6. febr. Laugardag 9. febr. Á litla sviði: vimHim eftir Hrafnhildl Hagalin Guðmundsdóttur Föstudagur 18. jan. Uppselt Þriðjudag 22. jan. Miðvikudag 23. jan. Fimmtudag 24. jan. Laugardag 26. jan Uppsett Þriðjudag 29. jan. Miðvikudag 30. jan. Sýningum týkur 19. febmar. Sigrún Ástrós eftir Willie Russel Laugardagur19. jan. Föstudag 25. jan. Sunnudag 27. jan. Fimmtudag 31. jan. Allar sýningar hefjast Id. 20 IFORSAL íupphafívaróskin Sýning á Ijósmyndum o.fl. úr sögu L.R. Aðgangur ókeypis. Unnin af Leikfélagi Reykjavíkur og Borgarskjalasafni Reykjavikur. Opin daglega frá kl. 14-17 íslenski dansflokkurinn Draumur á Jónsmessunótt eftir Gray Veredon Byggður á samnefndu leikriti eftir William Shakespeare. Tónlist eftir Felix Mendelssohn. Þýðing leiktexta Helgi Hálfdanarson. Leikmynd og búningar: Bogdan Zmidzinski og Tadeuze Hernas. Dansararog leikarar: Daniel Havas, Mark Hawkins, Elaine Mayson, Guð- munda Jóhannesdóttir, Guðrún Páls- dóttir, Þóra Guðjohnsen, Hany Ha- daya, Jonathan Broad, Helena Jó- hannsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Pálmi Gestsson, Örn Árnason, Hákon Waage, Randver Þorláksson, Ámi lb- sen o.fl. Frumsýning sunnudag 20. jan. kl. 20.00 Miövikudag 23. jan. Sunnudag 27. jan. Miðvikudag 30. jan. Sunnudag 3. febr. Þriðjudag 5. febr. Ath. aðeins þessar sýningar. Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til 20.00 nema mánudaga frá 13.00-17.00 Atk: Mlðapantanir i sima alla virka daga kl. 10-12. Sími 680680 MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR Greiðslukortaþjónusta. 11(14 14 SlM111384- SNORRABRAUT 37 Fmmsýnir stórgrinmyndina Aleinn heima ttHFS THf Mff .ULISlLKiim Wl THFIR H6UMT tm rnRwr m. Mtvofi oeijmi kkvin ar um R % B þjódleikhOsid Næturgalinn Föstudag 18.1. Félagsheimilið Skrúöur, Fáskrúðsfirði, Félagshoimilið Seyðisfirði ifÍ HDMEtoAI/Ne M ” ^ Stórgrinmyndin „Home Alone' er komin, en myndin hefur slegiö hvert aðsóknarmetið á fætur öðm undanfarið i Bandarikjunum og einnig víða um Evrópu núna um jólin. „Home Alone" er einhver æðislegasta grínmynd sem sést hefur í langan tima. „HomeAloné'—stórgrinmynd Bióhallarinnar 1991 Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stem,John Heard Framleiðandi: John Hughes Tónlist: John Williams Leikstjóri: Chris Columbus Sýndkl. 5,7,9 og 11 Jólamyndin 1990 Þrír menn og lítil dama Jólamyndin Three Men and a Little Lady er hér komin, en hún er beint framhald af hinni geysivinsælu grínmynd Three Men and a Baby sem sló öll met fyrir tveimur ámm. Það hefur aðeins tognað úr Mary litlu og þremenningamir sjá ekki sólina fyrir henni. Frábær jólamynd fyrir alla flölskylduna Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman Leikstjóri: EmileArdoiino Sýndkl. 5,7,9 og 11 FRUMSYNIR NYJUSTU TEIKNIMYNDINA FRÁ WALT DISNEY Litla hafmeyjan T ii/ * ■** V Litla hafmeyjan er vinsælasta teiknimyndin sem sýnd hefur verið i Bandaríkjunum. Myndin er byggð á sögu H. C. Andersen. Sýndkl. 5 Fmmsýnir stórmyndina Óvinir, ástarsaga Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Ron Silver, Lena Olin, Alan King Leikstjóri: Paul Mazursky ***'/! SVMbl. Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 7 Fmmsýnum stórmyndina Góðir gæjar **** HK DV ***"/: SV Mbl. Bönnuó innan 16 ára Sýndkl.9.05 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO Kringlunni 8-\2 Síw.'. ti8''888 Bili billinn getur rétt staðsettur VIDVÓRUNAR RRlHVRNINCUR skipt ollu máli BÍOHOUIII SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl Fmmsýnir grin-spennumyndina Ameríska flugfélagið “HANG ON FOR THE RIDE OF YOUR LIFE!” - Jeffrey Lyons, SNEAK PREVIEWS MEL ROBERT GIBSON DOWNEY, JR. MAMW& lllllllllilllllZÍ. Hinn skemmtilegi leikstjóri Roger Spottis- woode (Shool lo Kill, Tumer & Hooch) er kom- inn hér með smellinn Air America, þar sem þeir félagar Mel Gibson og Robert Downey jr. eru i algjoru banastuði og hafa sjaldan verið betri. Stuðmyndin Air America með toppleikumm. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Robert Downey jr., Nancy Travis, Ken Jenkins Tónlist: Charies Gross Framleiðandi: Daniel Melnick Leikstjóri: Roger Spottiswoode Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir stóigrinmyndina Aleinn heima »BS« TH£ ut&uusrm im 8S mnt Híuau ru« níRSöT m. nckir t*t«t nsbs Stórgrinmyndin „Home Aione" er komin, en myndin hefur siegið hverl aðsóknarmelið á fæt- ur öðm undanfarið i Bandarikjunum og einnig viða um Evrópu núna um jólin. „Home Alone" er einhver æðislegasta grínmynd sem sést hef- ur i langan tíma. „Home Alone"—stórgrinmynd Bióhallarinnar 1991 Aöalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pcsci, Daniel Stem, John Heard Framleiðandi: John Hughes Tónlist: JohnWilliams Leikstjóri: ChrisColumbus Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir fýrri jólamynd 1990 Sagan endalausa 2 Jólamyndin Never Ending Story 2 er komin, en hún er framhald af hinni geysivinsælu jólamynd NeverEnding Story, sem sýnd var fyrir nokkrum árum. Myndin er fúll af tæknibrellum, tjöri og grini, enda er valinn maður á öllum stöðum. Never Ending Story 2 er jólamynd Pskyldunn- ar. Aðalhlutverk: Jonathan Brandis, Kenny Motrison Leikstjóri: George Miller Sýnd kl. 5, og 7 Fmmsýnir toppgrinmyndina Tveir í stuði Þau Steve Martin, Rick Moranis og Joan Cus- ack eru án efa í hópi bestu leíkara Bandaríkj- anna i dag. Þau eru öll hér mætt í þessari stór- kostlegu toppgrínmynd sem fengiö hefur dúnd- urgóða aðsókn víðsvegar i heiminum í dag. Toppgrinmyndin My Blue Heaven fyrir alla. Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane Handrit: Nora Ephron (When Harry Met Sally) Framleiöandi: Joseph Caracciolo (Parenihood) Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias) Sýnd kl. 9 og 11 Litla hafmeyjan Lítla hafmeyjan er vinsælasta teiknimyndin sem sýnd hefur verið (Bandaríkjunum. Myndin er byggð á sögu H. C. Andersen. Sýnd M. 5 og 7 Jólamyndin 1990 Þrír menn og lítil dama Jólamyndin Three Men and a Little Lady er hér komin, en hún er beint framhald af hinni geysi- vinsælu grinmynd Three Men and a Baby sem sló öll met tyrir tveimur ámm. Það hefur aðeins tognað úr Mary litlu og þremenningamir sjá ekki sólina fyrir henni. Frábær jólamynd fyrir alla pskylduna Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman Leikstjóri: Emie Ardoiino Sýndki. 5,7,9 og 11 PrettyWoman Sýndkl. 5,7.05og9.10 REGNBOGINNI Fmmsýnlng á annan i jólum Jólamyndin 1990 RYÐ Framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson og ieik- stjórinn Láms Ýmir Óskarsson eru hér komnir með hreint frábæra nyja Islenska mynd. „RYГ er gerð eftir handriti Ófafs Hauks Símonarson- arog byggð á leikriti hans, „Bílaverkstæði Badda", sem sló svo eftirminnilega í gegn árið 1987. „RYÐ"—Magnaðasta jólamyndin i ári Aöalhlutverk: Bessi Bjamason, Egill Óiafsson, Sigurður Sigurjónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson Bönnuðinnan12 ára Sýndkl. 5,7,9og 11 Fmmsýnir jólateiknimyndina 1990 Ástríkurog bardaginn mikli Teiknimyndin sem farið hefur sigurför um alla Evrópu á þessu ári er komin! Þetta er frábær teiknimynd fyrir alla plskylduna og segir frá þeim félögum Ástriki, Steinríki og Sjóóriki og hinum ýmsu ævinlýmm þeina. Sýnd Id. 5 og 7 Jólafjölskyldumyndin 1990 Ævintýri HEIÐU halda áfram sogu i Heiðu og Pétur, sögu sem allir kynntust á yngri ámm. Nú er komiö framhald á ævin- týrum þeina með Charlie Sheen (Men at Work) og Juliette Caton í aöalhlutverkum. Myndin segir frá því er Heiða fer til Italiu í skóla og hinum mestu hrakningum sem hún lendir í þegar fyrra heimsstriðið skellur á. Mynd þessi er framleidd af bræðmnum Joel og Michael Douglas (Gaukshreiðrið). „Courage Mounlain"—lilvalin jólamynd fyriralla rjölskylduna! Leikstj.: Christopher Lertch Sýndkl. 5,7,9og11 Skúrkar Hér er komin hreint frábær frönsk grín- spennumynd sem allsstaðar hefur fengið góðar viðtökur. Það er hinn frábæri leikari Philippe Noiret sem hér er í essinu sínu, en hann þekkja allir úr myndinni „Paradísarbíóið'. Hann, ásamt Thieny Lhetmitte, leika hér tvær léttlyndar löggur sem taka á málunum á vafasaman hátt. „Les Ripoux" evrópsk kvikmyndagerð eins og hún gerist best! Handrit og leikstjóri: Claude Zidi Sýndkl. 5,7,9 og 11 Úr öskunni í eldinn Men at Work - grinmyndin, sem kemur öllum I gott skap! Aðalhlutverk: Chariie Sheen, Emilio Estevez og Leslie Hope. Handrit og leikstj.: Emilio Estevez Tónlist: Stewart Copeland Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Sigurandans TriumphofttieSpirit Sýndkl. 9 og 11 Bönnuðinnan16ára ■a HÁSKÓLABÍÖ KliHBWW SlMI 2 21 40 Nikita Þriller frá Luc Besson sem gerði „Subway" og „The Big Blue" Frábær spennumynd gerð af hinum magn- aða leikstjóra Luc Besson. Sjálfsmorð utan- garðsstúlku er sett á sviö og hún síðan þjálf- uö upp I miskunnarlausan leigumorðingja. Mynd sem viöa hefur fengið hæstu einkunn gagnrýnenda. Aðalhlutverk: Anne Pariilaud, Jean- Hugues Anglade (Betty Blue), Tcheky Karyo Sýndkl.5,7,9 og 11,15 Bönnuð innan 16 ára Jólamyndin 1990 Trylltást Tryllt ásl, frábær spennumynd leikstýrð af David Lynch (Tvidrangar) og framleidd af Propaganda Films (Siguijón Sighvatsson). Myndin hlaut gullpálmann i Cannes 1990, og hefur hlotið mjög góða dóma og slórgóða að- sókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Laura Dem, Di- ane Ladd, Harry Dean Stanton, Willem Dafoe, Isabella Rossellini Frumsýning III styrktar Rauðakrosshúsinu kl. 16 Sýnd kl.5„ 9,15 og 11,05 Islenskir gagnrýnendur völdu myndina eina af 10bestuárió1990 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Frumsýnir Evrópujóiamyndina HinrikV Hér er á feröinni eit af meistaraverkum Shakespeare i útfærslu hins snjalla Kenneth Branagh, en hann leikstýrir og fer með eitt aðalhlutverkið Kenneth þessi Branagh hlaut einmitt útnefningu til Óskarsverðlauna fyrir þessa mynd 1990, bæði fyrir leikstjóm og sem leikari í aðalhlutverki. Óhætt er að segja aó myndin sé sigurvegari evrópskra kvikmynda 1990. Aðalhlutverk. Derek Jacobi, Kenneth Branagh, Simon Shcpherd, James Laridn. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,05 og 10 fmmsýnir jólamyndina 1990 Skjaldbökumar Skjaldbökuæðið er byrjað Þá er hún komin, stór-ævintýramyndin með skjaldbökunum mannlegu, villtu, trylltu, grænu og gáfuðu, sem allstaðar hafa slegið í gegn þar sem þær hafa verif sýndar. Mynd fyrir fólk á öllum aldri Leikstjóri Steve Bamon Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 10 ára Glæpir og afbrot Umsagnirljölmióla: ***** „I hópi bestu mynda frá Ameríku" Denver Post „Glæpir og atbrot er ein af þeim góðu, sem við fáum oflitiðaf Star Tribune „Snilldarverk* Boslon Globe **** Chicago Sun-Time **** Chicago Tribune „Glæpir og afbrot er snilldarleg blanda af harmleik og gamansemi... frábær mynd* The Atlanta Joumal Leikstjóri og handritshöfundur er Woody Al- len og að vanda er hann með frábært leikaralið með sér. Sýndkl. 7.15 Fmmsýnlr stærstu mynd ársins Draugar Metaðsóknannyndin Draugar (Ghost) er komin. Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Goldberg sem fara með aðalhlutverkin i þessari mynd gera þessa rúmlega tveggja tíma blóferð að ógleymanlegri stund. Hvortsemþútrúireðatrúirekki Leikstjóri: Jeny Zucker Sýnd Id. 9. Bönnuft bömum innan 14 ára Paradísarbíóið Sýndkl.7,30 Fáar sýningar oftir

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.