Tíminn - 23.01.1991, Blaðsíða 1
Jón Baldvin flytur alþingismönnum hjálparbeiðni Eystrasaltsríkjanna:
Þingmenn sendir
að vakta frelsið
Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra greindi í gær frá ástandinu í Eystrasaltslöndunum og hverju þjóðir
þeirra mega eiga von á af hendi Sovéthersins. Með ráðherra eru embættismenn utanríkisráðuneytisins, þeir
Þorsteinn Ingólfsson og Guðni Bragason. Tímamynd: Pjetur
Jón Baldvin Hannibalsson utan-
ríkisráðherra gaf Alþingi í gær
skýrslu um för sína til Eystra-
saltslanda. Hann kom á framfæri
þeirri óskfrá leiðtogum landanna
að þjóðþing frjálsra Evrvópuríkja
sendu nefndir þingmanna til
landanna þriggja og sýndu
þannig stuðning við sjálfstæðis-
baráttuna gegn Sovétvaldinu.
Búist er við að hópur alþingis-
manna verði við þessari beiðni
innan skamms. Þá eru þing-
menn frá Noregi og Svíþjóð
einnig að tygja sig til farar og
munu þeir, ásamt íslenskum
starfsbræðrum sínum, taka þátt í
að vakta opinberar byggingar í
Vilnius, Riga og Tallinn. Eystra-
saltsríkjabúar vonast til að Sov-
étherinn veigrí sér við frekari
morðárásum í höfuðborgum
landanna, meðan erlendir stjóm-
máiamenn em til staðar.
• Blaðsíða 5
a
Ný eldflaugaárás gerð á ísrael í gærkvöldi. Mann- og eignatjón í Tel Aviv:
VERÐAISRAELAR
HRAKTIR ÚT í STRB?
# Blaðsíða 5