Tíminn - 23.01.1991, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.01.1991, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 23. janúar 1991 Tíminn 13 MEN NTAMÁLARÁÐU N EYTIÐ Auglýsing um styrki til fjarkennsluverkefna Framkvæmdanefnd um fjarkennslu auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til að vinna fjar- kennsluverkefni. Einkum er um að ræða f]ar- kennsluverkefni til notkunar í endurmenntun. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást hjá fullorðinsfræðsludeild ráðuneytisins. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar nk. Menntamálaráðuneytið 22. janúar 1991 Hitaveita Siglufjarðar Starf aðstoðarmanns verkstjóra Hitaveitu Siglu- fjarðar er laust til umsóknar. Æskileg menntun vélstjóra eða hliðstæð verkkunnátta. Laun samkvæmt kjarasamningi SMS og bæjar- stjórnar Siglufjarðar. Nánari upplýsingar gefur Sverrir Sveinsson veitustjóri. Símar 96-71700 og 96-71414. BÍLALEIGA AKUREYRAR Traustir hiekkir í sveiganfegri keðju hringinn í kringum landtð Bílaleijja nuð úlibú allt í kringum landið, gera |u*r möguiegt aö leigja bíl á einuiíi stað ogskila honum á Öðrum. Nvjustu MITSUBISHÍ hílarnir alUaf til taks Reykjavík: 91-686915 Akurcyri: 96-21715 Borgarnes: 93-71618 ísafjörður: 94-3574 Blonduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egilsstaðir: 97-11623 Vopnafjórður: 97-31145 Hófn i Hornaf.: 97-81303 ÓDÝRIR HELGARPAKKAR Robin Rafstöðvar OG dælur FRÁ BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst.: 600-5000 w Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími 91-674000 VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- OKEYPIS HÖNNUN auglýsingar ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR I Tímanum AUGLÝSINGASÍMI Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 91-84844 SPEGILL Karólína prínsessa var einróma valin glæsileg- Díana prínsessa var í fyrsta sæti sem glæsileg- asta kona heims. asta kona ársins, en í öðru sem kona ársins. HVERJIR VORU BESTIR í FYRRA? Breska vikublaðið Hello efndi ný- lega til skoðanakönnunar meðal lesenda sinna um hverjir hefðu verið stjömur ársins 1990, bæði innan Bretlands og á alþjóðlegan mælikvarða. Glæsilegasta kona ársins 1990 í Bretlandi var, eins og við mátti bú- ast, valin Díana prinsessa af Wales með yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða. Tcilsvert langt á eftir henni í stigatölu kom Margaret Thatcher í öðru sæti, í þriðja sæti var síðan leikkonan Jane Seymour. Aðrar konur sem komust á listann voru Joan Collins, drottningin, drottn- ingarmóðirin og hertogaynjan af Kent. Glæsilegust á alþjóðlegan mæli- kvarða var talin Karólína af Mó- nakó, önnur varð Ivana TVump og Sophia Loren varð í þriðja sæti. Kona ársins 1990 í Bretlandi (burtséð frá glæsileika) var valin Margaret Thatcher og þar kom Dí- ana prinsessa önnur í mark. Þegar kom að körlunum var ekki spurt um útlitið heídur hver væri þess verður að vera kosinn maður ársins. Innan Bretlands varð John Major, nýkjörinn forsætisráðherra Breta, glæsilega númer eitt, en á eftir honum komu fótboltahetjan Paul Gascoigne og þriðji varð mað- urinn sem felldi Thatcher, Michael þrjú kom enginn annar en Saddam Heseltine. Hussein. Á þeim lista vom að vísu Mikhail Gorbatsjov var kosinn einnig Ninja-skjaldbökumar, Mad- maður ársins um víða veröld, ann- onna og Móðir Teresa, svo úrvalið á ar kom George Bush og númer þeirri skrá var sérlega fjölbreytt. Gorbatsjov var valinn maður Margaret Thatcher skipti um sæti við Díönu prínsessu á listunum. ársins á heimsmælikvarða. Þegar Díana var í fyrsta var hún í öðru og öfugt. t. 7US5Í :t»Sl » 2 M wissatfwv¥*,a«i jrjr«sws«.»W's: i æ. & atli

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.