Tíminn - 23.01.1991, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 23. janúar 1991
Tíminn 11
DAGBÓK
Sóley S. Bender lektor heldur
fyrirlestur um fræöslu og
ráögjöf um fjölskylduáætlun
Kynnt er könnun frá 1988 á ffæðslu og ráð-
gjöf um fjölskylduáætlun sem veitt er á
heilsugæslustöðvum. Fjállað er um úrtak og
aðferðir til gagnasöfnunar. Lagðir eru til
grundvallar í könnuninni ellefu þættir fjöl-
skylduáætlunar, þ.e. getnaðarvamir, þung-
unarpróf, fóstureyðing, ófrjósemisaðgerð,
kynlíf á meðgöngu og cftir fæðingu, kynlífs-
heilbrigði, kynlífsvandamál, ófijósemi, kyn-
sjúkdómar, fVrirtíðaspenna og tiðahvörf.
Gerð er grein fyrir helstu niðurstöðum, s.s.
í tengslum við hveijir veita helst þjónustuna
og hvemig heilbrigðisstarfsfólk er undir það
búið að veita fræðslu og ráðgjöf á þessu
sviði. Rannsóknamiðurstöður sýndu m.a.
ffam á að læknar veita oftast ffæðslu og ráð-
gjöf á þessu sviði. Þjónustan er oftast veitt
varðandi getnaðarvamir, tíðahvörf og kyn-
sjúkdóma og í tengslum við almenn heilsu-
gæslustörf, mæðravemd og heilsugæslu í
skólum. 83% svarenda hafa áhuga á nám-
skeiði um kynlíf, bameignir og getnaðar-
vamir.
Að lokum verður rætt um gildi rannsóknar-
niðurstaðna.
Fyrirlesturinn er á vegum námsbrautar í
hjúkranarfræði við H.l. og verður haldinn
mánudaginn 28. janúar 1991 kl. 12.15-13.00
í setustofu á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34.
Nýlistasafnið
Föstudaginn 25. janúar kl. 20.00 verðuropn-
uð í Nýlistasafninu sérsýning á verkum eflir
Níels Hafstein myndhöggvara.
Á sýningunni era birtar niðurstöður form-
rannsókna unnar í tré og málma. Þrátt fýrir
ólíka útfærslu einstakra verka þar sem sér-
stök áhersla er lögð á fjölbreytileik, þá gefiir
sýningin ákveðna heildarmynd, enda er hún
styrkt af stílbragði sem er líking við algengt
mótif, s.s. vélsagarblað, skerstokk og hamar.
Sýning Níelsar Hafstein er opin daglega ffá
kl. 14 til 18, henni lýkur sunnudaginn 10.
febrúar.
Föstudaginn 25. janúar kl. 20 opnar fris
Elfa Friðriksdóttir sína fyrstu einkasýningu i
Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3B, og sýnir þar 11
verk unnin í jám og polyester.
íris útskrifaðist úr textíldeild Myndlista- og
handíðaskóla íslands 1984 og stundaði fram-
haldsnám í „mixed media“ við Jan Van Eyck
akademíuna í Maastricht í Hollandi 1984-
1986. Hún hefur tekið þátt í samsýningum
heima og erlendis, m.a. við Seltjöm 1988 og
á Listahátíð í Reykjavík.
Sýning frisar Elfii er opin dagiega frá kl.
14-18 og henni lýkur sunnudaginn 10. febrú-
ar.
Fyrirlestur
Geðhjálp, félag fólks með geðræn vandamál,
aðstandenda þess og velunnara, heldur fyrir-
lestur um fimmtudaginn 24. janúar kl. 20.30
um kvíða, kvíðaviðbrögð og leiðir til að fyr-
irbyggja kvíða.
Fyrirlesari verður Oddi Erlingsson sálffæð-
ingur. Fyrirlesturinn verður haldinn á geð-
deild Landspítalans í kennslustofu á 3. hæð.
Allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis.
Félag eldri borgara
Opið hús i Risinu, Hverfisgötu 105, 1 dag
miðvikudag ffá kl. 13. Klukkan 14 verður
snyrtivörukynning fyrir dömur og herra á
sama stað.
Dansleikur verður haldinn í Risinu á morg-
un, fimmtudag, og hefst hann kl. 20.30.
Hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur.
Afmælis- og
minningar-
greinar
Þeim, sem óska birtingar á
afmaelis- og/eóa minningar-
greinum í blaðinu, er bent á, aó
þær þurfa að berast a.m.k. tveimur
dögum fyrir birtingardag.
Þcer þurfa að vera vélrítaðar.
Kvikmynd um Pétur mikla í
MÍR
Nk. sunnudag, 27. janúar, kl. 16 verðurkvik-
myndin „Pétur mikli — upphaf valdaferils"
sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. í kvikmynd-
inni segir ffá fyrstu stjóraarárum Péturs
mikla Rússakeisara og hveraig hann vann að
því að gera Rússland að siglingaveldi, hertók
lönd að sjó og efldi skipasmíðar i heimalandi
sínu og siglingar.
Þetta er löng mynd, gerð á sínum tima í
samvinnu Sovétmanna og Austur-Þjóðveija.
Leikstjóri var hinn kunni sovéski kvik-
myndagerðarmaður Sergei Gerasimov, en
með aðalhlutverkin fara Dmitri Zolotukhin,
Tamara Makarova, Natalja Bondartsjúk, Ni-
kolaj Eremenko og Olga Strishenova.
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
Móðir mín
Jakobína Hallsdóttir
Gunnlaugsgötu 3, Borgarnesi
sem andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 15. janúar, verður jarð-
sungin frá Borgarneskirkju laugardaginn 26. janúar kl. 14.00.
Vigdís Pálsdóttir.
RÚV ■ 3 a
Miðvikudagur 23. janúar
MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnlr
Bæn, séra Frank M. Halldórsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Soffía Karfsdóttlr.
7.45 Listróf
Meðal efnis er bókmenntagagnrýni Matthíasar
Vióars Sæmundssonar. Umsjón: Þorgeir Ólafs-
son.
8.00 Fréttlr
og Morgunauki af vettvangi vísindanna kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnlr.
8.32 Segöu mér sögu
.Tóbías og Enna' eftir Magneu frá Kleifum. Vil-
borg Gunnarsdóttir les (6).
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 ■ 12.00
9.00 Fréttlr.
9.03 Laufskállnn
Létt tónlist meö morgunkaffinu og gestur lltur
Inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir.
9.45 Laufskálasagan
,Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Amhildur
Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (66).
10.00 Fréttir.
10.03 VI6 lelk og störf
Umsjón: Guörún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri)
Leikfjmi með Halldóm Bjömsdóttur eftir fréttir kl.
10.00, veöurfregnir kl. 10.10 og ráðgjafaþjón-
usta.
11.00 Fréttlr.
11.03 Árdeglstónar
.Tregaljóó Marfu Stúart' eftir Giacomo Cariss-
imi. Elisabeth Speiser syngur og Hans Ludwig
Hirch leikur á sembal. Conserto grosso I F-dúr
eftir Pietro Antonio Locatelli. Kammersveitin I
Heidelberg leikur. Consertino eftir Giuseppe
Tartini. Emma Kirisby leikur á klarinettu með
ensku kammersveitinni; Yan Pascal Tortelier
stjómar. Sónata I C-dúr ópus 5 númer 9 eftir
Arcangelo Corelli. Michala Petri leikur á blokk-
flautu og George Malcolm á sembal. (Einnig út-
varpað að loknum fréttum á miönætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegl
12.01 Endurteklnn Morgunauki.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Veöurf regnlr.
12.48 Auöllndln Sjávarútvegs- og viðskipta-
mál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
13.05 f dagslns önn
Samkeppni um umhverfismál. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir. (Einnig útvarpað I næturút-
varpi kl. 3.00).
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjarlansson.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan:
.Konungsfóm" eftir Mary Renault. Ingunn Ásdls-
ardóttir les eigin þýðingu (3).
14.30 Mlödeglstónllst
,Dona Nobis Pacem' eftir Atla Heimi Sveinsson.
Gunnar Eyjólfsson framsögn, Sigurður I.
Snorrason leikur á klarinettu, Ema Guðmunds-
dóttir, Ingveldur Ólafsdóttir, Marta Halldórsdóttir
og Sigrún V. Gestsdóttir syngja. ,Ég bið að
heilsa", balletttónlist eftir Karl 0. Runólfsson.
Sinfóníuhljómsveit Islands leikun Páll P. Páls-
son stjómar.
15.00 Fréttlr.
15.03 i fáum dráttum
Brot úr lífi og starfi Þorsteins ffá Hamri.
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völutkrfn
Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veöurfregnlr.
16.20 Á förnum vegl
I Reykjavík og nágrenni með Ásdisi Skúladóttur.
16.40 Hvundagsrispa
17.00 Fréttir.
17.03 Vlta skaltu
Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um
allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í
fræöslu- og furðuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.30 Tónllst á sfödegl
.Romeó og Júlía', svlta númer 1 ópus 64a eftir
Sergei Prokofjev.Sinfóníuhtjómsveitin i Wash-
ington leikun Mstislav Rostropovitsj stjómar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr
18.03 Hér og nú
18.18 A6 utan
(Einnig útvaipað eftir fréttir kl. 22.07)
18.30 Auglýslngar. Dánarfregnlr.
18.45 Veöurfregnlr. Auglýslngar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.35 Kvlksjá
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00-22.00
20.00 f tónlelkasal
Frá tónleikum í minningu tónskáldsins Béla Bar-
tóks, á Lugano á Ítalíu 1. maí í vor. David Lively
leikur á píanó með Sinfóníuhljómsveitinni I
Búdapest; András Ligeti stjómar.Danssvíta,
Konsert nr. 3, fyrir píanó og hljómsveit og Kons-
ert fyrir hljómsveit.
21.30 Nokkrir nikkuftónar
leikin harmoníkutónlist af ýmsum toga.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttlr.
22.07 Aö utan (Endurtekinn frá 18.18)
22.15 Veóurfregnlr.
22.20 Orö kvöldslns.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr Hornsófanum f vlkunnl
23.10 SJónauklnn
Þáttur um eriend málefni. Umsjón: Bjami Sig-
tryggsson.
24.00 Fréttlr.
00.10 Miönæturtónar
(Endurtekin tónlist úr Ardegisútvarpi).
01.00 Veöurfregnlr.
01.10 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarpló - Vaknað til lifsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja
daginn með hlustendum. Upplýsingar um um-
ferð kl. 7.30 og litiö I blöðin kl. 7.55.8.00 Morg-
unfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir
af einkennilegu fólki: Einar Kárason.
9.03 Nfu fjögur
Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ás-
rún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét
Hrafnsdóttir, Jóhanna Harðardóttir. Textaget-
raun Rásar 2, klukkan 10.30.
2.00 Fréttayflrllt og veöur.
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Nfu fjögur Úrvals dægurtónlist.
Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Ein-
arsson, Jóhanna Harðardóttir og Eva Ásrún Al-
berlsdóttir. Hver myrli Sir Jeffrey Smith? Saka-
málagetraun Rásar 2 milli 14.00 og 15.00.
16.03 Dagskrá
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar-
ar heima og ertendis rekja stór og smá mál
dagsins.
18.03 ÞJóöarsálln
Þjóðfundur I beinni útsendingu, sími 91-68 60 90
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Gullskffan
úr safni Joni Michell: ,Don Juan's reckless
daughter" frá 1977
20.00 Lausa rásln
Útvarp framhaldsskólanna. Ný tónlist kynnt. Við-
töl við erienda tónlistamenn. Umsjón: Hlynur
Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Söngur villlandarlnnar
Þórður Árnason leikur Islensk dægurfög frá fyrri
tið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi).
22.07 Landlö og miöin
Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 í háttlnn
01.00 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Fréttir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00, 22.00 og 24.00
Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur
(Endurlekinn þátturfrá mánudagskvöldi).
02.00 Fréttir.
02.05 Á tónleikum meó B.B. King
Lifandi rokk. (Endurlekinn þátiur frá þriðjudags-
kvöldi).
03.00 í dagslns önn
Samkeppni um umhverfismál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Endurlekinn þáttur frá deginum
áðurá Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins.
04.00 Næturlög
04.30 Veöurfregnir. - Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Landið og mlöin
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu
áður).
06.00 Fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.
Útvarp Austuriand Id. 18.35-19.00
Svæöisútvarp VestQarða kl. 18.35-19.00
Miðvikudagur 23. janúar
11.30 HM f alpagreinum skíóafþrótta
Bein útsending frá keppni i risasvigi karla i Hint-
erglemm I Austum'ki. (Evróvision - Austurriska
sjónvarpið)
13.00 Hlé
17.50 Töfraglugglnn (13)
Blandað erlent bamaefni. Umsjón Signin Hall-
dórsdóftir.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Poppkorn
Endursýndur þáttur frá laugardegi.
19.20 Staupastelnn (1) (Cheers)
Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þyðandr
Guðni Kolbeinsson.
19.50 Jóki björn Bandarlsk feiknimynd.
20.00 Fréttir og veóur
20.35 Úr handraöanum Árið 1968
Stefán Islandi og Guðmundur Jónsson syngja
með Kariakór Reykjavlkur, litið er inn á vinnu-
stofu Freymóðs Jóhannssonar listmálara,
Hljómsveit Ingimars Eydals leikur, sýnt er atriði
úr uppfærslu Þjóöleikhússins á Púntilla og Matta
eftir Bertott Brecht, Hljómar leika og syngja o.fl.
Umsjón Andrés Indriðason.
21.20 Ég er myndavél (l'm a Camera)
Bresk bíómynd í léttum dúr frá 1955. Myndin er
gerð eftir samnefndu leikriti Johns Van Dnitens,
sem byggt er á sögum Christophers Isher-
woods, Goodbye to Berlin. Seinna var gerð um
sama efni kvikmyndin Cabaret. Leikstjóri Henry
Comelius. Aðalhlutverk Laurence Harvey, Julie
Harris, Shelley Winters og Patrick McGoohan.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Úr frændgaröl (Norden mnt)
Fréttaþáttum frá hinum drerföu byggðum Norð-
urtandanna. I þættinum er m.a. fjallað um vindm-
yllur á Skáni, dræma kirkjusókn I Finnlandi, og
hjólasendla I Danmörk. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen. (Nordvision)
23.40 Dagskrárlok
STOÐ
Miðvikudagur 23. janúar
16:45 Nágrannar (Neighbours)
Ástralskur framhaldsþáttur um góða granna.
17:30 Glóarnir Fjörug teiknimynd.
17:40 Tao Tao Skemmtileg teiknimynd.
18:05 Albert feifti (Fat Albert) Teiknimynd.
18:30 Rokk Hress tónlistarþáttur.
19:19 19:19
Itarleg fréttaumflöllun ásamt veörinu á morgun.
Stöð 2 1991.
20:15 Háófuglar (ComicStrip)
Þungarokkssveitin Vondar fréttir heldur tónleika.
AÖdáendahópurinn samanstendur af fjórum
manneskjum og einum hundi. Einhver hefur far-
iö illa að ráöi sínu og þess verður að sjátfsögðu
hefnt. Þetta er fjórði þáttur.
20:45 íran, hin hliöin (Iran; The Other Story)
Þegar hugsað er um (ran er það ávallt stjóm
múslima sem kemur upp í hugann, en í (ran er
stjómarandstaða ýmissa flokka, en hún hefur
aldrei náð fótfestu og hafa leiðtogar stjómarand-
stöðunnar þurft að sæta pyntingum og ofsókrv
21:40 Spilaborgin (Capital City)
Breskur framhaldsþáttur.
22:35 Sköpun (Design)
(þessum einstaka þætti er ímyndunaraflinu gef-
inn laus taumur enda veríð aö skoöa ýmsar
brellur sem notaöar em í heimi kvikmyndanna
og er með brellum er bæði átt við huglæga og
tæknilega skynjun. Rætt verður við Brian Ferren
sem á að baki kvikmyndir á borö við Tempest,
Places in the Heart, Little Shop of Horrors auk
þess sem hann hannaöi tæknihliö sviösetningar-
innar á söngleiknum Cats. Þá verður einnig rætt
við leikstjórann Saul Bass sem gjörbreytti hönn-
un auglýsingaspjalda á fimmta og sjötta ára-
tugnum og Michael Howells sem sérhæfir sig í
að hanna umhverfi fyrir teiti ýmiss konar. Þá
verður einnig Qallað um Jim heitinn Henson,
hönnuð Prúðuleikaranna.
23:35 íftalski boltinn Mörk vikunnar
Iþróttaþáttur fyrir fótboltaáhugamenn. Stöð 2
1991.
23:55 Zabou
Rannsóknarlögreglumaðurinn Schimanski er á
hælum eituriyfjamafiunnar. Böndin berast að
næturklúbbi sem stundaður er af þotuliðinu. Sér
til skelfingar uppgötvar Schimanski að dóttir
gamaliarvinkonu hans virðistflækt I málið. Hann
reynir að koma henni undan, en fellur í gildm
mafiunnar og vaknar á spitala sakaður um
morð. Hann á engra annarra kosta völ en að
flýja af spitalanum, hundeltur af lögreglunni og
mafiunni. Hann reynir að fletta ofan af eiturlyfja-
baróninum til að sanna sakleysi sitt. Aðalhlut-
verk: Götz George, Claudia Messner og Wol-
fram Berger. Leikstjóri: Hajo Gies Bönnuð böm-
01:35 Dagskrárlok
Sköpun, þáttur sem fjallar um
brellur ( heimi kvikmyndanna
verður sýndur á Stöð 2 á mið-
vikudagskvöld kl. 22.35.
Tímaritið Þroskahjálp
5.-6. tbl. 1990
Tímaritið Þroskahjálp 5. og 6. tölublað
1990 er komið út. Útgefandi er Lands-
samtökin Þroskahjálp.
í þessu tvöfalda tölublaði gera þær Jó-
hanna Sigurðardóttir félagsmálaráð-
herra ogÁsta B. Þorsteinsdóttir, formað-
ur Landssamtakanna Þroskahjálpar, end-
urskoðun laga um málefni fatlaðra góð
skil. Tímaritið inniheldur einnig athygl-
isvert fjölskylduviðtal, en þar greinir frá
18 ára harðduglegri stúlku með Downs
syndróm, sem stendur á tímamótum í
lífi sínu. Sagt er frá 60 ára afmælishátíð
Sólheima í Grímsnesi og einnig eru nýj-
ungar f tölvumálum fatlaðra kynntar.
Skemmtileg og vel skrifuð grein Jóns
Bjömssonar sál- og félagsfræðings um
hamingju og örlög gleður alla í skamm-
deginu. Fleiri athyglisverðar greinar og
frásagnir er að finna í tímaritinu sem að
þessu sinni er mjög veglegt.
Tímaritið Þroskahjálp kemur út sex
sinnum á ári. Það er sent áskrifendum og
fæst í lausasölu í bókabúðum, á blað-
sölustöðum og á skrifstofu samtakanna
að Suðurlandsbraut 22. Áskrift að tíma-
ritinu kostar 1195 kr. Áskriftarsíminn er:
91-679390.
6199.
Lárétt
1) Kúgun 6) Iðn 7) Þröng 9) Röð
10) Hættuleg 11) Goð 12) Tónn 13)
Kindina 15) Óréttlát
Lóðrétt
1) Fugl 2) Eyja 3) Þvingun 4) Eins
bókstafir 5) Núast 8) Tása 9) Hyl 13)
Utan 14) Nafar
Ráðning á gátu nr. 6198
Lárétt
1) Vending 6) Ýrð 7) E1 9) Nú 10)
Tjónkar 11) Ná 12) MI 13) Kul 15)
Maurinn
Lóðrétt
1) Víetnam 2) Ný 3) Drangur 4) Ið
5) Glúrinn 8) Ljá 9) Nám 13) Ku 14)
LI
Ef bilar rafmagn, hitaveita aða vatnsveita má
hríngja i þessi simanúmer
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitave'ita: Reykjavík slmi 82400, Seltjarnar-
nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri
23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Slmi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi,
Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist I sima 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er i slma 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og f
öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana.
22. Janúar 1991 kl. 09.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar 54,620 54,780
Steríingspund ....106,727 107,040
Kanadadollar 47,174 47,312 9,5602 9,4059 9,8207
Dönsk króna 9,5323
9*3784
Sænsk króna 9J920
Finnskt maik ....15,1491 15,1935
Franskurfranki ....10,7806 10,8122
Ðelgískurfrankl 1,7797 1,7849
Svissneskur franki... ....43,5375 43,6651
Hollenskt gyllini ....32,5216 32,6169
Þýskt maik ....36,6700 36,7774
ítölsk líra ....0,04877 0,04891 5,2214
Austurriskur sch 5,2061
Portúg. escudo 0,4117 0,4129
Spánskur peseti 0,5830 0,5847
Japansktyen ....0,41500 0,41621
97,428 97,714 78,5710
Sérst. dráttarr 78,3415
ECU-Evrópum 75,5941 75,8155