Tíminn - 23.01.1991, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.01.1991, Blaðsíða 12
12 Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHUS Miðvikudagur 23. janúar 1991 1LAUGARAS = £ SlMI 32075 Skuggi (Darkman) Þessi mynd, sem segir frá manni sem missir andlitið í sprengingu, er bæði ástar- og spennusagaa krydduð með kimni og kaldhæðni. Aðalhlutverk: Liam Neeson (The Good Mother og The Mission), Francces McDormand (Missisippi Burning) og Lany Drake (L.A. Law). Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan16 ára Sturiuð lögga Þú hefur leyfi til að þegja... að eilifu Hörkuspennandi ný mynd um tvo raðmorð- ingja, annar drepur löggur en hinn utrýmir nektardansmeyjum. Aðalhlutverk: Robert Davi (Die Hard) og Ro- bertZadar (Tango og Cash) SýndiB-salkl. 7og11 Bönnuð innan 16 ára Laugarásbió fmmsýnir Skólabylgjan instaklega skemmtileg. - New Tveir þumlar upp. - Siskel og Ebert Unglingar eru alvörufólk, með alvöru vanda- mál, sem tekið er á með raunsæi. - Good Mom/ng America Christian Slater (Tucker, Name of the Rose) fer á kostum i þessari frábæm mynd um óframfærinn menntaskólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. SýndiB-sal kl.5og9 Bönnuð innan 12 ára Prakkarinn Egill Skallagrímsson, Al Capone, Steingrimur og Davíð voru allir einu sinni 7 ára. Sennilega fjömgasta jólamyndin i ár. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann. Sýnd i C-sal kl. 5 og 7 Henry & June Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem leikstýrði .Unbearable Lightness of Being" með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rit- höfunda og kynlifsævintýri þeirra. Myndin er um flókið ástarsamband rithöfundanna Henry Miller, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. Þetta erfyrsta myndin sem fær NC-171 stað XIUSA. (af flórum) USAToday Sýnd i C-sal kl. 9 Bönnuðyngrien16ára IpSpSKA ÓPERAN GAMLA BlÓ. INGÓLFSSTRÆTl Rigoletto eftir Giuseppe Verdi 12. sýning miðvikud. 23. jan. Uppseit 13. sýning föstud. 25. jan. Uppselt 14. sýning sunnud. 27. jan. UppselL Miðasalan cr opin frá kl. 14.06 til 18.00, sýnlngardaga til Id. 20.00. Síml 11475 og 621077. VISA EURO SAMKORT LEIKFÉLAG REYKJAVÖCUR Borgarleikhúsið % - % eflir Olaf Hak Simonareon og Guwar Þörðarson. Föstudag 25. jan. Laugardag 26. jan. Uppselt Fimmtudag 31. jan. Föstudaglfebrúar Fimmtudag 7. febrúar FL* A 5pHBl eftir Georges Feydeau Fimmtudag24.jan. Laugardag 2. febr. Miövikudag 6. febr. Laugardag 9. febr. Á litia sviði: egerMEimnim eftir Hrafnhildi Hagalin Guðmundsdóttur Miðvikudag 23. jan. Fimmtudag24.jan. Laugardag 26. jan .Uppselt Þriöjudag 29. jan. Miðvikudag 30. jan. Föstudag 1. febr. Uppselt Sunnudag 3. febr. Miðvikudag 6. febr. Sýnlngum lýkur 19. febrúar. Sigrún Ástrós eftir Willie Russel Föstudag25.jan. Sunnudag 27. jan. Fimmtudag31.jan. Laugardag 2. febr. Föstudag 8. febr. Allar sýnlngar heftast kl. 20 (FORSAL í upphafi var óskin Sýning á Ijósmyndum o.fl. úr sögu LR. Aðgangurókeypis. Unnin af Leikfélagi Reykjavlkur og Borgarskjalasafni Reykjavikur. Opin daglega frá kl. 14—17 íslenski dansfíokkurinn Draumur á Jónsmessunótt efbr Gray Veredon Byggður á samnefndu leikriti eftir William Shakespeare. Tónlist eftir Felix Mendelssohn. Þýðing leiktexta Helgi Hálfdanarson. Leikmynd og búningar Bogdan Zmidzinski og Tadeuze Hernas. Miðvikudag 23. jan. Sunnudag 27. jan. Miövikudag 30. jan. Sunnudag 3. febr. Þriðjudag 5. febr. Ath. aðeins þessar sýningar. Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til 20.00 nema mánudaga frá 13.00-17.00 Ath.: Miðapantanir I sima alla virka daga kl. 10-12 Slml 680680 MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR Greiðslukortaþjónusta 114 II li SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnlr stórgrinmyndina Aleinn heima ttHfR fnr KtmusnfasLm í* thms nouun lnn nraenr wf. mivgr diími. .Ktviv Stórgrlnmyndin .Home Alone' er komin, en myndin hefur slegið hvert aðsóknarmetið á fætur öðru undanfarið i Bandarikjunum og einnig viða um Evrópu núna um jólin. .Home Alone’ er einhver æðislegasta grinmynd sem sést hefur I langan tlma. „Home Alone"—stórgrinmynd Bióhallarinnar 1991 Aöalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stem, John Heard Framleiðandi: John Hughes Tónlisl: John Williams Leikstjóri: Chris Columbus Sýndkl. 5,7,9 og 11 Jólamyndin 1990 Þrír menn og lítil dama Jólamyndin Three Men and a Little Lady er hér komin, en hún er beint framhald af hinni geysivinsælu grinmynd Three Men and a Baby sem sló öll mel fyrir tveimur árum. Það hefur aðeins tognað úr Mary litlu og þremenningamir sjá ekki sólina fyrir henni. Frábær jólamynd fyrir alla fjölskytduna Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman Leikstjðri: Emile Ardolino Sýndkl. 5,7,9 og 11 FRUMSÝNIR NÝJUSTU TEIKNIMYNDINA FRÁ WALT DISNEY Litla hafmeyjan r <• Litla hafmeyjan er vinsælasta teiknimyndin sem sýnd hefur verið í Bandarikjunum. Myndin er byggð á sögu H. C. Andersen. Sýnd kl. 5 Fnjmsýnir stórmyndina Óvinir, ástarsaga Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Ron Sflver, Lena Olin, Aian King Leikstjóri: Paul Mazursky ★★*'/! SVMbl. Bönnuð bömum innan 12 ára Sýndld.7 Frumsýnum stórmyndina Góðirgæjar **** HKDV ***'/2 SV Mbl. Bönnuð innan 16ára Sýnd kl. 9.05 Biluðum bílum á ai koma út fyrir vegarbrun! BfÖHÍIll SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl Fmmsýnir griivspennumyndina Ameríska flugfélagið “HANG ON FOR THE RIDE OF YOUR LIFE!” - Jellrey Lyons, SNEAK PREVIEWS MEL ROBERT GIBSON DOWNEY, JR. mmíWK Hinn skemmtilegi leikstjóri Roger Spottis- woode (Shoot to Kill, Turner & Hooch) er kom- inn hér með smellinn Air America, þar sem þeir félagar Mel Gibson og Robert Downey jr. em I algjöru banastuöi og hafa sjaldan verið betri. Stuðmyndin Air America með toppleikurum. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Robert Downey jr., NancyTravis, Ken Jenkins Tónlist: ChartesGross Framleiðandi: Daniel Melnick Leikstjóri: RogerSpottiswoode Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir stóigrinmyndina Aleinn heima »SZ* T»C mcsiosiiííis LEFT ÍK THf.lí MtÚm JKHT KIKBOT DSF. NKDIi Oet.llt.,K6»TS Stóngrínmyndin .Home Alone" er komin, en myndin hefur slegið hvert aðsóknarmetið á fæt- ur öðm undanfarið I Bandarikjunum og einnig viða um Evrópu núna um jólin. ,Home Alone' er einhver æðislegasta grinmynd sem sést hef- ur i langan tima. „Home Alone"—stórgrinmynd Bíóhallarinnar 1991 Aöalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesd, Daniel Stem, John Heard Framleiðandi: John Hughes Tónlist: John Williams Leikstjóri: Chris Columbus Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnlrfýrrijólamynd 1990 Sagan endalausa 2 Jólamyndin Never Ending Story 2 er komin, en hún er framhald af hinni geysivinsælu jólamynd NeverEnding Story, sem sýnd var fyrir nokkrum ámm. Myndin er full af tæknibrellum, flöri og grini, enda er valinn maður á öllum slöðum. NeverEndingStory2 er jólamynd flölskyidunnar. Aöalhlutverk: Jonathan Brandis, Kenny Monison Leikstjóri: Geotge Miller Sýnd kl. 5, og 7 Fnrmsýnir toppgrínmyndina Tveir í stuði Þau Steve Martin, Rick Moranis og Joan Cus- ack em án efa i hópi bestu leikara Bandarikj- anna i dag. Þau em öll hér mætt f þessari stór- kostlegu toppgrínmynd sem fengið hefur dúnd- urgóða aðsókn víðsvegar I heiminum i dag. Toppgrinmyndin My Blue Heaven fyrir alla. Aöalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane Handrit: Nora Ephron (When Harry Met Sally) Framleiðandi: Joseph Caracciolo (Parenlhood) Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias) Sýnd kl. 9og 11 Litia hafmeyjan Litla hafmeyjan er vinsælasta teiknimyndin sem sýnd hefur veriö I Bandarikjunum. Myndin er byggð á sögu H. C. Andersen. Sýnd kl. 5 og 7 Jólamyndin 1990 Þrírmennoglítil dama Jólamyndin Three Men and a Little Lady er hér komin, en hún er beint framhald af hinni geysi- vinsælu grinmynd Three Men and a Baby sem sló öll met fyrir tveimur ámm. Það hefur aðeins tognað úr Mary litlu og þremenningamir sjá ekki sólina fyrir henni. Frábær jólamynd fyrir alla fjölskylduna Aðalhlulverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Welsman Leikstjóri: Emle Ardolino Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Pretty Woman Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10 1.9000 Jólamyndin 1990 RYÐ „RYÐ" — Magnaðasta jólamyndin i ári Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Egill Ólafsson, Sigurður Sigurjónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson Bönnuð innan12 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Allra siðustu sýningar i A-sal Spennumyndin Aftökuheimild Death Warrant er stórkostleg spennu- og has- armynd sem aldeilis gerði það gott þegar hún var frumsýnd i Bandarikjunum I hausL Auk þess var hún ein af vinsælustu myndunum I Þýskalandi i desember siöastliðnum. Þaö er ein vinsælasta stjarnan I Hollywood I dag, Je- an-Claude Van Damme, sem fer hér á kostum sem hörkutólið og lögreglumaöurinn Luis Burke, og lendir heldur betur I kröppum leik. Aöalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Cynthla Glbb og Robert Guillaume Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuðinnan 16ára Fmmsýnir jólateiknimyndina 1990 Ástríkur og bardaginn mikli Teiknimyndin sem farið hefur sigurför um alla Evrópu á þessu ári er kominl Þetta er frábær teiknimynd fyrir alla flölskylduna og segir frá þeim félögum Ástríki, Steinríki og Sjóðriki og hinum ýmsu ævintýrum þeirra. Sýnd kl. 5 Jólafjölskytdumyndin 1990 Ævintýri HEIÐU halda áfram Hver man ekki eftir hinni frábænj sögu um Heiöu og Pétur, sögu sem allir kynntust á yngri árum. Nú er komiö framhald á ævin- týrum þeirra með Chariie Sheen (Men at Work) og Juliette Caton i aðalhlutverkum. Myndin segirfrá þvi er Heiða fer til Italíu í skóla og hinum mestu hrakningum sem hún lendir I þegar fyrra heimsstríöið skellur á. Mynd þessi er framleidd af bræðmnum Joel og Michael Douglas (Gaukshreiðrið). .Courage Mountain’— tilvalin jólamynd fyriratla fjölskylduna! Leikstj.: Christopher Leitch Sýndkl. 5,7,9og11 Skúrkar Hér er komin hreint frábær frönsk grin- spennumynd sem allsstaðar hefur fengið góðar viðtökur. Það er hinn frábæri leikari Philippe Noiret sem hér er í essinu sínu, en hann þekkja allir úr myndinni .Paradisarbióið'. Hann, ásamt Thieny Lhemiitte, leika hér tvær léttlyndar löggur sem taka á málunum á vafasaman hátt. .Les Ripoux' evrópsk kvikmyndagerð eins og hún gerist best! Handrit og leikstjóri: ClaudeZidi Sýnd kl. 7,9 og 11 Úr öskunni í eldinn Men at Worit - grinmyndin, sem kemur öllum igottskap! Aðalhlutverk: Chariie Sheen, Emillo Estevez og Lesiie Hope. Handrit og leikstj.: Emilio Estevez. Tónlist: Stewart Copeland Sýnd kl. 5,7,9og11 LONDON-NEW Y0RK -STOCKHOLM DALLAS ^ TOKYO Kringlunni 8-\2 S(mt bX',K88 Nik'ita Þrtller frá Luc Besson sem gerði „Subway" og „The Big Blué' Frábær spennumynd gerð af hinum magn- aða leikstjóra Luc Besson. Sjálfsmorð utan- garðsstúlku er sett á svið og hún siöan þjálf- uð upp I miskunnaríausan leigumoröingja. Mynd sem viða hefur fengiö hæstu einkunn gagnrýnenda. Aðalhlutverk: Anne Parillaud, Jean- Hugues Anglade (Betty Blue), Tcheky Karyo Sýndkl.5,7,9 og 11,15 Bönnuð innan 16 ára Jólamyndin 1990 Trylltást wii n AT HÉART NICOIAS CASí UUKA OtRN a tim ít DAVtD IYNCH Tryllt ást, frábær spennumynd leikstýrð af David Lynch (Tvidrangar) og framleidd af Propaganda Films (Sjguijón Sighvatsson). Myndin hlaut gullpálmann i Cannes 1990, og hefur hlotið mjög góða dóma og stórgóða að- sókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Aöalhlutverk: Nicolas Cage, Laura Dem, Di- ane Ladd, Harry Dean Stanton, Willem Dafoe, Isabella Rossellini Frumsýning til styrktar Rauðakrosshúsinu kl. 16 Sýndkl.5„ 9,15 og 11,05 Islenskir gagnrýnendur völdu myndina eina af 10bestuárið1990 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Frumsýnir Evrópu-jólamyndina HinrikV Hér er á ferðinni eit af meistaraverkum Shakespeare I útfærslu hins snjalla Kenneth Branagh, en hann leikstýrir og fer með eitt aðalhlutverkið Kenneth þessi Branagh hlaut einmitt útnefningu tii Óskarsverðlauna fyrir þessa mynd 1990, bæði fyrir leikstjórn og sem leikari f aðalhlutverki. Óhætt er að segja að myndin sé sigurvegari evrópskra kvikmynda 1990. Aðalhlutverk. Derek Jacobi, Kenneth Branagh, Simon Shepherd, James Laridn. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,05 og 10 fnimsýnlr jólamyndina 1990 Skjaldbökumar Skjaldbökuæóið er byrjað Þá er hún komin, stór-ævintýramyndin með skjaldbökunum mannlegu, villtu, trylltu, grænu og gáfuðu, sem allstaöar hafa slegið I gegn þar sem þær hafa verið sýndar. Mynd fyrir fólk á öllum aldri Leikstjóri Steve Barron Sýndkl. 5og7 Bönnuð innan 10 ára Glæpirogafbrot Umsagnirfjölmiðla: ***** ,l hópi bestu mynda frá Ameriku' DenverPost .Glæpir og afbrot er ein af þeim góðu, sem við fáum of lítiö ar Star Tribune .Snilldarverk' Boston G lobe **** Chicago Sun-Time **** Chicago Tribune .Glæpir og afbrot er snilldarteg blanda af harmleik og gamansemi... frábær mynd' The Atlanta Joumal Leikstjóri og handritshöfundur er Woody Al- len og að vanda er hann með frábært leikaralið með sér. Sýndkl.7.15 Framsýnir stærstu mynd áisins Draugar Metaðsóknarmyndin Draugar (Ghost) er komin. Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Goldbeig sem fara með aðalhlutveridn I þessari mynd gera þessa rúmlega tveggja tlma bíóferð að ógleymanlegri stund. Hvort sem þú tiúir eða trúir ekkl Leikstjóri: JenyZucker Sýndkt.9. Bönnuð bömum innan 14 ára Paradísarbíóiö Sýnd kl.7,30 Fáar sýningar eftir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.