Tíminn - 24.01.1991, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 24. janúar 1991
Tíminn 13
RÚV 1 3 323 m
Fimmtudagur 24. janúar
MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00
6.45 Veðurfregnir
Bæn, séra Frank M. Halldórsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþéttur Risar 1
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund-
ar. - Soffta Kartsdóttir.
7.32 Daglegt mil MöröurÁmasonftyturþáttinn.
(Einnig utvarpað kl. 19.55)
7.45 Llstróf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttlr
og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10.
8.30 Fréttayflrlit
8.32 SegAu mér sðgu .Tóbías og Tlnna'
eftir Magneu frá Kleifum. Vilborg Gunnarsdóttir
les (7).
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskillnn
Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn.
Umsjón: Már Magnússon.
9.45 Laufskilasagan.Frú Bovaty*
eftir Gustave Flaubert Amhildur Jónsdóttir les
þýðingu Skúla Bjarkans (67).
10.00 Fréttlr.
10.03 VI6 lelk og störf
Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttír, Sigriður Amardóttir og Hallur
Magnússon. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur
eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10 og um-
flöllun dagsins.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdeglstónar
Sónata I h-moll fyrir fiðlu og pianó eftir Ottorino
Respighi. Kyung Wha Chung leikur á fiðlu og
Krystian Zimmemtan á pianó. Tveir bátssöngvar
eftir Gabriel Fauré. JarvPhilippe Collard leikur á
ptanó. Sónata effir Alfred Schnittke. Rostislav
Dubinsky leikur á fiðlu og Lubla Eldina á planó.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayflrllt i hidegi
12.20 Hideglsfréttlr
12.45 Veóurfregnlr.
12.48 Auðlindln Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
2.55 Dinarfregnlr. Auglýsingar.
13.05 f dagslns önn - Skólamál á Vestfjörðum
Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarpað I
næturútvarpi kl. 3.00).
MIDDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
uröardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan: .Konungsfóm'
eftir Mary Renault. Ingunn Ásdísardóttir les eigin
þýðingu (4).
14.30 Kvartett númer 3 f a-moll
eftir Emst von Dohnanyi. Hollywood strengja-
kvartettinn leikur
15.00 Fréttlr.
5.03 Lelkrit vikunnar:
.Konan sem kom klukkan sex' eftir Gabriel Garc-
ia Margues. Útvarpsleikgerð: Klaus Mehriander.
Þýöandi og leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir. Leik-
endur: Sigurður Skúlason, Þorsteinn Gunnars-
son og Guörún Gisladóttir. (Einnig útvarpað á
þriöjudagskvöld kl. 22.30).
SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrfn
Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegl
Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurtandi.
16.40 ,Ég man þi tfö“
Þáttur Hennanns Ragnars Stefánssonar.
17.00 Fréttlr.
17.03 Vlta skaltu
Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afia fróðleiks um allt
sem nöfnum tjáir að nefna, fletta uþþ i fræðslu-
og furðuritum og leita til sérfróðra manna.
17.30 Tónllst i sfðdegl
Jussi Björling syngur lög eftir Richard Wagner,
Pjotr Tsjaikovklj, Giacomo Puccini, Jean Sibelius
og Hugo Alfvén með Sinfóníuhljómsveitinni I
Gautaborg; Nils Grevellius stjómar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr
18.03 Hér og nú
18.18 AA utan
(Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldlréttlr
19.35 Kvlksji
19.55 Daglegt mil
Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Áma-
son flytur.
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00-22.00
20.00 f tónlelkasal
Frá tónleikum Sinfónluhljómsveitar Islands 1 Há-
skólabíói. Einleikarar: Hermann Baumann, Jos-
eph Ognibene, Þorkell Jóelsson og Emil Friö-
finnsson; stjómandi Petri Sakari. Mozartiana, eft-
ir Pjotr Tsjaíkovskíj, Hornkonsert númer 3, eftir
Wotfgang Amadeus Mozart, Manfred forieikurinn
og Konsertstuck fyrir 4 hom eftir Robert Schu-
mann.Kynnir Már Magnússon.
KVÖLDÚTVARP KL 22.00 ■ 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 AA utan (Endurtekinn frá 18.18)
22.15 VeAurfregnir
22.20 OrA kvöldslns Dagskrá morgundagsins.
22.30 ,AA hlusta meA augunum"
Þáttur um finnlandssænska skáldið Bo Carpelan.
Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Enduriekinn frá
mánudegikl. 15.03)
23.10 f fium drittumBrot úr lifi og starfi
Sigrúnar Eðvaldsdóttur. (Endurfluttur þáttur frá
12. desember sl.)
24.00 Fréttlr.
00.10 MIAnæturtónar
(Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi).
01.00 VeAurfregnlr.
01.10 Næturútvarpá báðumrásum ti! morguns.
7.03 MorgunútvarplA - Vaknað til Iffsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefla
daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð
kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55.8.00 Morgunfréttir
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Niu fjögur
Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ás-
rún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét
Hrafnsdóttir, Jóhanna Haröardóttir. Textagetraun
Rásar2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayllrlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Nlu fjögur Úrvals dægurtónlist.
Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einars-
son, Jóhanna Harðardóttir og Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Hver myrti Sir Jeffrey Smith? Sakamálaget-
raun Rásar 2 milli 14.00 og 15.00.
16.03 Dagskrá
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins.
7.30 MelnhornlA Óöurinn til gremjunnar
Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu jivi sem aflaga
fer.
18.03 ÞJóAarsálin
Þjóðfundur I beinni útsendingu, simi 91-68 60 90
19.00 Kvöldfréttir
19.32 GullskHan frá 7. áratugnum:,
The hangman’s beautiful daughter" með The In-
credible Stringband frá 1968
20.00 Lausa ráslnútvarp framhaldsskólanna.
Bíóleikurinn og fjallað um það sem er á döfinni I
framhaldsskólunum og skemmtilega viöburði
helgarinnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný
Eir Ævarsdóttir.
21.00 Þættlr úr rokksögu íslands
Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi.)
22.07 LandiA og miAln
Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 í háttlnn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Gramm á fónlnn
Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laugar-
dagskvöldi.
02.00 Fréttir - Gramm á fóninn
Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram.
03.00 f dagslns önn - Skólamál á Vestfjöróum
Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áðurá Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins.
04.00 Næturlög
04.30 VeAurfregnir - Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 LandiA og mlAln
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu
áður).
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
Útvarp NorAurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
SvæAlsútvarp VestfjarAa kl. 18.35-
19.00
Fimmtudagur 24. janúar
17.50 Stundln okkar (12)
Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfenduma. Endur-
sýndur þáttur frá sunnudegi.
18.25 SfAasta rlsaeAlan (32)
(Denver, the Last Dinosaur) Bandarískur teikni-
myndafiokkur. Þýöandi Sigurgeir Steingrimsson.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 FJölskyldulff (34) (Families)
Ástralskur framhaldsmyndafiokkur. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
19.15 Kátlr voru karlar (4)
(The Last of the Summer Wine) Breskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson.
19.50 Jóki björn Bandarisk teiknimynd.
20.00 Fréttlr, veöur og Kastljós
I Kastljósi á fimmtudögum verða tekin til skoöun-
ar þau mál sem hæst ber hverju sinni innan iands
sem utan.
20.50 MatarllstMatreiðsluþáttur
I umsjón Sigmars Haukssonar. Gestur hans að
þessu sinni er Guðvarður Gislason veitingamaður.
21.10 Evrópulöggur (7) Örþrifaráð
(Auf Biegen und Brechen) Þessi þáttur kemur frá
Austum'ska sjónvarpinu . Starfsmaður Samein-
uðu þjóðanna hverfur að heiman ásamt tveimur
bömum sinum. Þegar lögreglumaðurinn Peter
Bmcker fer að rannsaka málið kemur ýmislegt
vafasamt i Ijós. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
22.10 fþróttasyrpa
Þáttur með fjölbreyttu iþróttaefni úr ýmsum áttum.
22.25 FlikveiAar vlð Lofoten Fyrri þáttur
(Det store eventyret, Lofotfisket) Um fiskveiðar
og mannlif við Lofoten. Þýðandi Gytfi Pálsson.
(Nordvision - Norska sjónvarpið)
23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok
STÖÐ
Fimmtudagur 24. janúar
16:45 Nágrannar (Neighbours)
Astralskur framhaldsþáttur.
17:30 MeAAfa
Endurlekinn þáttur frá slðastliðnum laugardegi.
19:19 19:19 Ferskar fréttir. Stöð 21991.
20:15 ÓráAnar gátur (Unsolved Mysteries)
Sannsögulegur þáttur um dularfull sakamál.
21:05 Réttlæti (Equal Justice)
Nýr bandariskur sþennumyndaflokkur um nokkra
lögfræðinga sem vinna hjá saksóknaraembætt-
inu I ónefndri stórborg.
21:55 Gamanleikkonan (AboutFace)
Breska gamanleikkonan Maureen Lipman fer á
kostum I hinum ýmsu hlutverkum. Annar þáttur af
sex.
22:20 Llstamannaskálinn Thomas Keneally
Ástralski rithöfundurinn Thomas Keneally hefur
sent frá sér sextán skáldsögur og hafa þær allar
hlotið góða dóma. Hann vann til bókmenntaverö-
launa árið 1982 fyrir bókina Schindler's Ark. I
þættinum verður farið i saumana á hans nýjustu
skáldsögu, Towards Asmara, sem segir frá þeim
skorti sem allir þurfa að llða þegar strið herjar á
þjóðir.
23:15 FJórAa rfklA (The Dirty Dozen:
The Fatal Mission) Myndín flallar um nokkra
haröjaxla sem era fengnir til að koma í veg fyrir
áætlun Hitlers um að stofna Fjórða rt'kið I Tyrk-
landi. Harðjaxlinn Telly Savalas er að vanda I
hlutverki Wrights majóré og leiðir hann menn sína
til Istanbul til að koma i veg fyrir áætlun Hitlers.
Þetta er mögnuð stríðsmynd. Aðalhlutverk: Telly
Savalas, Emest Borgnine, Hunt Block, Jeff Con-
way og Alex Cord. Leikstjóri: Lee H. Katzin. 1988.
Stranglega bönnuð bömum.
00:50 Dagikrárlok
RÚV ■ a
Föstudagur 25. janúar
MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00
6.45 VeAurfregnlr
Bæn, séra Frank M. Halldórsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liðandi stund-
ar. Soffía Karisdóttir og Una Margrét Jónsdóttir.
7.45 Llatróf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttlr og Morgunaukinn kl. 8.10.
Veðurfregnir kl. 8.15.8.32 Segðu mér sögu ,Tóbí-
as og Tinna" eftir Magneu frá Kleifum. Vilborg
Gunnarsdóttir les (8).
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsj«in: Sigrún Bjömsdóttir.
Árni Elfar er viö píanóið og kvæöamenn koma í
heimsókn.
10.00 Fréttlr.
10.03 VI6 leik og störf
Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiöar
Jónsson. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir
fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10 og viöskipta
og atvinnumál.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar
Sinfóníetta eftir Leos Janacek. Fílharmóníusveit
Beriinar leikun Claudio Abbado stjómar. .Lautin-
ant Kijé' eftir Sergei Prokoflev. Sinfóníuhljóm-
sveitin í Chicago leikur; Claudio Abbado stjómar.
.Tveir í te“ ópus 16 eftir Dmitri Shostakovitsj.
Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Neeme Járvi
stjómar. (Einnig útvarpaö að lolrnum fréttum á
miðnætti á sunnudag).
11.53 Dagbókln
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30
12.00 Fréttayflrllt á hádegl
12.20 Hádegl.fréttlr
12.45 VeAurfregnlr.
12.48 AuAllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dag.in. önn - Tryggíngastofnun,
steinmnnið bákn eða félagsleg þjónusta? Um-
sjón: Hallur Magnússon (Einnig útvarpað i næt-
urútvarpi kl. 3.00).
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30-16.00
13.30 Hom.óflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlíst.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
uröardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarp««agan: .Konungsfóm'
eftir Mary Renault Ingunn Ásdisardóttir les eigin
þýðingu (5).
14.30 Trló fyrir pianó, klarinettu og selló
I a-moll ópus 114 eftir Johannes Brahms. Tams
Vasary leikur á pianó, Kari Leister á klarinettu og
Ottomar Borwizky á selló.
15.00 Fréttlr.
15.03 MeAal annarra oröa
Umsjón: Jómnn Sigurðardóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völu.krfn
Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 VeAurfregnlr.
16.20 Á fömum vegl
Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar.
16.40 Hvundagsrispa
17.00 Fréttlr.
17.03 Vlta skaltu
Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróöleiks um allt
sem nöfnum tjáir aö nefna, fietta upp i fræöslu-
og furðuritum og leita til sérfróðra manna.
17.30 .Conclerto de Arajez"
eftir Joaquin Rodrigo. Pepe Romero leikur á gitar
með hljómsveitinni. St. Martin-in-the-Fields; Ne-
ville Mamner stjómar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr
18.03 Þlngmál
(Einnig útvarpaö laugardag kl. 10.25)
18.18 AA utan
(Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07)
18.30 Auglý.lngar. Dánarfregnir.
18.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.35 Kvik.Já
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00-22.00
20.00 f tónlelkasal
Frá tónleikum á þjóölagahátíðinni I Köln. Fram
koma: Ivo Papasov, og búlgarska brúökaups-
hljómsveitin, Mary Bergin o.fl.
21.30 Söngvaþing
Hljóöritun frá IjóÖatónleikum Gerðubergs 21. nóv-
ember 1988. Sigriöur Gröndal syngur lög eftir
Felix Mendelssohn; Jónas Ingimundarson leikur
á píanó. Gunnar Guðbjömsson syngur lög eftir
Robert Schumann og Wilhelm Peterson Berger;
Jónas Ingimundarson leikur á píanó. Rannveig
Friða Bragadóttir syngur lög eftir Joseph Haydn;
Jónas Ingimundarson leikur á píanó.
KVÖLDÚTVARP KL 22.00-01.00
22.00 Fréttlr.
22.07 AA utan (Endurtekinn frá 18.18)
22.15 VeAurfregnlr.
22.20 OrA kvöld.ln.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr sfAdegisútvarpi IIAInnar viku
23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
01.00 VeAurfregnlr
7.03 MorgunútvarplA - Vaknað til llfsins
Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson fá til liðs
við sig þekktan einstakling úr þjóðlífinu til að hefja
daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferö
kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55.8.00 Morgunfrétt-
ir - Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Nfu fjögur
Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ás-
rún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét
Hrafnsdóttir, Jóhanna Harðardóttir. Textagetraun
Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirllt og veöur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Nfu fjögur Úrvals dæguriónlist.
Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einars-
son, Jóhanna Harðardóttir og Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Hver myrti Sir Jeffrey Smith? Sakamálaget-
raun Rásar 2 milli 14.00 og 15.00.
16.03 Dagskrá
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stór og smá mái dagsins.
Föstudagspistill Þráins Berteissonar.
18.03 ÞJAAarsálin
Þjóðfundur I belnni útsendingu, simi 91-68 60 90
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Nýjasta nýtt
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig úNarpað að-
faranótt sunnudags kl. 02.00)
21.00 Á djasstónlelkum
með frönskum djassleikurum á 5. djasshátíðinni i
Lewisham. Meðal þeirra sem leika eru: Trió
Jacques Louissiers og Stephans Grappellis.
Kynnir Vemharður Linnet.. (Áður á dagskrá i
fyrravetur).
22.07 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóttir.
(Þátturinn veröur endurfluttur aðfaranótt mánu-
dagskl. 01.00).
01.00 Næturútvarpá báðum rásum tii morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýslngarlaust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPID
01.00 Nóttin er ung
Endurtekinn þáttur Glódlsar Gunnarsdóttur frá
aðfaranótt sunnudags.
02.00 Fréttlr - Nóttin er ung
Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram.
03.00 NæturtónarLjúf lög undir morgun.
Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Á djasstónleikum
með frönskum djassleikumm á 5. djasshátiöinni í
Lewisham Meðal þeirra sem leika eru: Trió
Jacques Louissiers og Stephans Grappellis.
Kynnir er Vemharður Linnet. (Endurtekinn þáttur
frá liðnu kvöldi).
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Næturtónar
07.00 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp NorAurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
SvæAisútvarp VestfjarAa kl. 18.35-
19.00
Föstudagur 25. janúar
17.50 Utli vfkingurinn (15)
Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævin-
týri hans. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi
Ólafur B. Guðnason.
18.20 Lfna langsokkur (10)
(Pippi Lángsfrump) Sænsk þáttaröð gerð eftir
sögum Astrid Lindgren. Þýðandi Óskar Ingimars-
son.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Björtu hliAarnar (The Optimist)
Þögul skopmynd með breska gamanleikaranum
Enn Raitel I aðalhluNerki.
19.20 Dave Thomas bregöur á lelk (4)
(The Dave Thomas Show) Bandariskur skemmti-
þáttur. Þýðandi Reynir Harðarson.
19.50 Jókibjörn Bandarisk teiknimynd.
20.00 Fréttlr og veöur
20.35 FólklA I landlnu
Fortiðin í nýjum búningi Sigrún Stefánsdóttir ræð-
ir við Sigríöi Kjaran myndlistarkonu.
21.05 Derrick (10)
Þýskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk
Horst Tappert. Þýðandi Veturiiði Guðnason.
2Z05 Laganemlnn (Soul Man)
Bandarisk bíómynd frá 1986. Myndin segir frá
ungum manni sem grípur til örþrifaráöa til að
komast inn i lagadeild Harvard-hásköla. Leikstjóri
Steve Miner. Aðalhlutveik C. Thomas Howell,
Rae Dawn Chong, Arye Gross og James Eart Jo-
nes. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson.
23.50 DJass f Duushúsi
Kanadiski saxófónleikarinn Charies McPherson I
sveiflu með islenskum tónlistarmönnum á tón-
leikum i Duushúsi í mars 1989. Stjóm upptöku
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
00.10 Útvaipsfréttlr f dagskrárlok
STÖÐ
Föstudagur 25. janúar
16:45 Nágrannar (Neighbours)
Ástralskur framhaldsþáttur.
17:30 Túnl og Tella Skemmtileg teiknimynd.
17:35 SkófólkiA Teiknimynd.
17:40 Unglr afreksmenn
I dag heimsækjum við Ástrósu Yngvadóttur sem
er andlega þroskaheft en stundar dansnám af
miklum áhuga. Fimmti og siðasti þáttur verður á
dagskrá að viku liðinni. Umsjón og stjóm upp-
töku: Maria Mariusdóttir. Stöð 2 1990.
17:55 Laf Al LokkaprúA
Skemmtileg leiknimynd.
18:05 Tkýnl og Gosl
Skemmtileg teiknimynd um fjöruga félaga.
18:30 Bylmlngur Rokkaður þáttur.
19:1919:19
20:15 Kærl Jón (Dear John)
Gamanmyndafiokkur um greyið hann Jón.
20:40 McGyver
Þrælgóður og spennandi bandariskur framhalds-
þáttur.
21:30 Segðu að þú elsklr mlg, Junle Moon
(Tell Me That You Love Me, Junie Moon) Þetta er
áhrifarik mynd sem lýsir sambandi þriggja ein-
staklinga sem allir, vegna einhverskonar fötlunar,
hafa beðið lægri hlut og eru félagslega afskiptir.
Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Robert Moore og Ken
Howard. Leiks^óri og framleiðandi: Otto Premin-
ger. 1970.
23:05 Tvelr á bátl (Double Sculls)
Myndin segir frá tveimur róðrarköppum sem eftir
langan aðskilnað taka þátt i erfiðri róðrarkeppni.
Llkumar enr á móti þeim og gömul viðkvæm mál
koma upp á yfirborðtð. Aðalhlutverk: Chris Hay-
woodog John Hargreaves.
00:40 Úr öskunnl f eldinn
(People Across the Lake) Hjónin Chuck og Rac-
hel flytja úr stórborginni til friðsæls smábæjar
sem stendur við Tomhawk-vatnið. Þau opna þar
sjóbrettaleigu og njóta þess að lifa rólegu lifi.
Þegar Chuck finnur lík í vatninu er úti um frið-
sældina og öryggiö. Aðalhlutverk: Valerie Harper,
Gerald McRaney og Barry Corbin. Leikstjóri: Art-
hur Seidelman. Framleiðandi: Bill McCutchen.
1988. Stranglega bönnuð bömum.
02:15 Dagskrárlok
ÚTVARP
Laugardagur 26. janúar
HELGARUTVARPIÐ
6.45 VeAurfregnlr
Bæn, séra Frank M. Halldóreson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Á laugardagsmorgnl Morguntónlist.
Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður-
fregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum verður
haldið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón:
Sigrún Sigurðardóttir.
9.00 Fréttlr.
9.03 Spunl Listasmiðja bamanna.
Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs-
dóttir. (Einnig úWaqrað kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi)
10.00 Fréttir.
10.10 VeAurfregnlr.
10.25 Þingmál Endurtekin frá föstudegi.
10.40 FágætlBjörk Guðmundsdóttir
syngur nokkur lög með triói Guðmundar Ingölfs-
sonar. Bill Holman leikur á saxófón og Frode
Thingnæs á básúnu með stórsveit noreka út-
varpsins lag eftir Bill Holman.
11.00 Vikulok Umsjón: Einar Kari Haraldsson.
1Z00 Útvarpsdagbókin
og dagskrá laugardagsins
1Z20 Hádegisfréttlr
1Z45 VeAuriregnir. Auglýslngar.
13.00 Rimsframs
Guðmundar Andra Thoresonar.
13.30 Sinna Menningarmál i vikulok.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.30 Átyllan
Staldrað við á kaffrhúsi, tónlist úr ýmsum áttum.
15.00 Tónmenntlr
,Þrír tónsnillingar [ Vínarborg' Gylfi Þ. Gislason
flytur, fyrsti þáttur af þremur: Wolfgang Amadeus
Mozart.
16.00 Fréttlr.
16.05 íslenskt mál
Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig út-
varpaö næsta mánudag kl. 19.50)
16.15 VeAurfregnlr.
16.20 Útvarpsleikhús bamanna,
framhaldsleikritið ,Góða nótt herra Tom' eftir
Michelle Magorian. Fyreti þáttur af sex. Útvarps-
leikgerö: lltla Frodi. Þýðandi: Sverrir Hólmareson
Leikstjóri Hlin Agnaredóttir. Leikendur: Anna
Kristín Amgrímsdóttir, Rúrik Haraldsson, Hilmar
Jónsson, Helga Braga Jónsdótir, Edda Björgvins-
dóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Siguður Skúlason,
Margrét Ákadóttir, Ámi Pétur Guðjónsson, Steinn
Ármann Magnússon og Jakob Þór Einareson.
17.00 Leslamplnn
Meðal efnis I þættinum er umfjöllun um nýút-
komna bók um sögu guðiasts I bókmenntum.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 StélfJaArlr
John Williams, Acker Bilk, trió Bems Axens, Rún-
ar Georgsson, Þórir Baldureson og sænskir tón-
listarmenn leika og syngja.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.33 Ábætlr.
20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum.
Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá
sunnudegi).
21.00 SaumastofugleAI
Umsjón og danss^óm: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
2Z00 Fréttlr Orð kvöldsins.
2Z15 VeAurlregnlr
2Z30 Úr söguskjóöunnl
Umsjón: Amdis Þorvaldsdóttir.
23.00 Laugardagsflétta
Svanhildur Jakobsdóttír fær gest i létt spjall með
Ijúfum tónum, að þessu sinni Ólaf Hauk Símonar-
son rithöfund.
24.00 Fréttlr.
00.10 Stundarkom I dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn
þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl.
21.10)
01.00 VeAurfregnlr.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
8.05 fstoppurlnn
Umsjón: Oskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi).
9.03 Þetta Iff. Þetta Iff
Vangaveltur Þoreteins J. Vilhjálmssonar i vikulokin.
1Z20 Hádegisfréttlr
1Z40 Helgarútgáfan
Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson.
16.05 Söngur villlandarinnar
Þórður Ámason leikur islensk dæguriög frá fyrri
tíð. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00)
17.00 MeA grátt f vöngum
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út-
varpað I næturútvarpi aðfaranótt miövikudags kl.
01.00).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Á tónleikum meö B.B. Klng
Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudags-
kvöldi).
20.30 Safnskffan:
Lög úr kvikmyndinni .Dirty dancing'
21.00 Söngvakeppnl SJónvarpslns
I þættinum verða kynnt fyrri fimm lögin sem
keppa um aö verða framlag fslendinga I Söngva-
keppni evrópskra sjónvarpsstöðva, en úrslita-
keppnin verður í San Remo á Italíu I mai I vor.
(Samsent með Sjónvarpinu i stereo) - Kvöldtónar
2Z07 Gramm á fónlnn
Umsjón: Margrét-Blöndal. (Einnig útvarpað kl.
02.05 aðfaranótt föstudags)
00.10 Nóttln er ung
Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað
aöfaranótt laugardags kl. 01.00).
0Z00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttirkl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
OZOO Fréttlr.
02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andraa Jónsdóttir.
(Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi)
03.00 Næturtónar
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum
áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnu-
degi á Rás 2).
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veöurfregnir kl. 6.45)
- Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja.
Laugardagur 26. ianúar
11.20 HM f alpagrelnum sklAafþrótta
Bein útsending frá keppni i bruni kvenna i Saalb-
ach I Austurriki. (Evróvision - Austurríska sjón-
varpið)
13.30 Hlé