Tíminn - 24.01.1991, Blaðsíða 19

Tíminn - 24.01.1991, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 24. janúar 1991 Tíminn 19 IÞROTTIRi Bikarkeppnin í körfuknattleik: Stólarnir lagðir í Ijónagryfjunni Frí Margréti Sanders, fríttaritara Tímans í Suðurnesjum Njarðvíkingar sigruðu Tindastól 96- 94 í stórskemmtilegum bikarleik í körfuknattleik í ljónagryfjunni f Njarðvík í gærkvöldi. Njarðvíkingar höfðu yfirhöndina allan tímann. Leikurinn var köflóttur, en lokamín- útur æsispennandi. Pétur Guð- mundsson var á leikskýrslu, en lék ekkert með Tindastól vegna meiðsla. Njarðvíkingar hófu leikinn af krafti og komust strax í 14-4 og var það að- allega fyrir tilstuðlan Gunnars Ör- lygssonar. Mestur munur var 30-9, en þá fóru aðkomumenn í gang og náðu að minnka muninn í eitt stig, en komust ekki lengra. Njarðvík hafði því 9 stiga forskot í hálfleik 53- 44. Njarðvíkingar hófu síðari hálfleik- inn með sömu látunum og þann fyrri og náðu 20 stiga forskoti um URSLIT Körfuknattleikun Bikarkeppnin UMFN-UMFT..96-94 (53- 44) Handknattleikur: Bikarkeppni karla UBK-ÍR...........16-23 Fjölnir-FH... Víkingur-KR .... Selfoss-Haukar. Fram b-KA...... Valur-Grótta . ........20-35 ...22-20 (11-5) ........24-25 ........23-38 ...22-18 (10-9) Dregið hefur verið í átta liða úr- slitum í bikarkeppninni í hand- knattleik karla og leika eftirfar- andi lið saman miðvikudaginn 6. febrúar: Valur-FH Þór Ak.-ÍBV ÍR-Haukar Víkingur-KA 1. deild kvenna Stjarnan-Fram ..........16-17 Valur-Grótta............24-19 Knattspyrna: Evrópukeppni landsliða Grikkland-Portúgal...3-2 (1-2) miðjan hálfleikinn. Enn hrukku leikmenn Tindastóls í gang og minnkuðu muninn niður í sjö stig. Þá skiptu norðanmenn yfir í svæðis- vörn og áttu Njarðvíkingar fá svör við henni. Leikurinn var í járnum síðustu 2 mínútumar. Einar Einars- son gerði tvær þriggja stiga körfur, þá síðari þegar 9 sek. voru til leiks- loka. Þá var munurinn eitt stig. Frið- rik Ragnarsson gerði þá eitt stig úr vítaskoti og vom þá átta sekúndur eftir. Þær sekúndur náðu Tindastóls- menn ekki að nýta og lokatölur því 96-94 Njarðvíkingum í vil. Bestur Njarðvíkinga var Gunnar Örlygsson. Þá stóðu sig vel þeir Kristinn, Rodney og Teitur. Hjá Tindastól vom þeir Einar Einarsson, Ivan Jonas, Sverrir Sverrisson og Haraldur Leifsson góðir. Dómarar vom Jón Otti og Bergur Steingríms- son og stóð Jón Otti sig vel. Stig UMFN: Rodney Robinson 22, Teitur Örlygsson 20, Gunnar Örlygs- son 15, Kristinn Einarsson 12, Frið- rik Ragnarsson 11, fsak Tómasson 8, Hreiðar Hreiðarsson og Ástþór Inga- son 4 stig hvor. Stig UMFT: Ivan Jonas 30, Einar Einarsson 28, Sverrir Sverrisson 18, Haraldur Leifsson 11, Karl Jónsson 4 og Valur Ingimundarson 3. Handknattleikur kvenna: Guðríður með á ný Guðríður Guðjónsdóttir tilkynnti í gærkvöldi að hún gæfí á ný kost á sér í landslið íslands í handknatt- leik, sem í mars tekur þátt í c- keppninni í handknattleik. Hún hef- ur nú um skeið ekki gefið kost á sér í liðið. Þetta em gleðifréttir fyrir ís- lenskan kvennahandknattleik, því Guðríður hefur um árabil verið ein besta handknattleikskona landsins og einnig verið stoð og stytta Fram- liðsins. Bikarglíma Reykjavíkur: Olafur lagði alla keppinauta sína Ólafur Haukur Ólafsson glímu- kappi lét ekki deigan síga á laugar- daginn er hann tók þátt í Bikar- glímu Reykjavíkur. Ólafur sigraði ömgglega í flokki 18 ára og eldrí, lagði alla keppinauta sína að velli. Ólafur hefur veríð ósigrandi í glímunni um lagt skeið. Bikarglíma Reykjavíkur er nýtt Ólafur H. Ólafsson glímukappi. Tímamynd Pjetur glímumót, sem fram fór í fyrsta sinn á laugardaginn. Glímt var í íþróttahúsi Melaskóla og vom keppendur 17 frá KR og Víkverja. Keppt var f 4 flokkum unglinga, auk fullorðinsflokks. Úrslit urðu sem hér segir: 18 ára og eldri: 1. Ólafur H. Ólafsson KR .6 vinn. 2. Orri Bjömsson KR.......5 vinn. 3. Ingibergur Sigurðsson UV 4 vinn. 4. Halldór Konráðsson UV ....3 vinn. 5.-7. Óskar Gíslason KR.....1 vinn. 5.-7. Ágúst Snæbjörnsson KR ..lvinn. 5.-7. Sævar Sveinsson KR....1 vinn. Flokkur 16-17 ára: 1. Ingvar Snæbjörnsson KR ..2 vinn. 2. Sigurður Sigfússon KR....1 vinn. 3. Björgvin Ó. Magnússon KR ..0 vinn. Flokkur 14-15 ára: 1. Jóhannes Oddsson KR.....2 vinn. 2. Haukur Claessen KR.......0 vinn. Flokkur 12-13 ára: 1. Pétur K. Guðmarsson KR...2 vinn. 2. Kristinn Magnússon KR....0 vinn. Flokkur 10-11 ára: 1. Öm Þorsteinsson KR ......2 vinn. 2: Hörður Arnarson KR.......0 vinn. Mótsstjórn var í höndum þeirra Áma Unnsteinssonar og Ásgeirs S. Víglunds- sonar. BL Einar Einarsson hélt sínum mönnum á floti gegn Njarðvíkingum, en það dugði ekki til og Tindastóll er því úr leik. Ljósm. Pjetur I n nan h ússknattspy rna: LANDSBYGGÐARLKHN LÉKU í SELJASKÓLA íslandsmótið í innanhússknatt- spyrnu 3. og 4, deild fór fram í íþróttahúsi Seljaskóla um síð- ustu helgi. Það voru einkum lið af landsbyggðinni sem þar mætt- ust, en í 1. og 2. deild eru flest liðin af suðvesturhorninu. Sigurvegarar í riðlum 3. deildar urðu Þróttur Nes., Víkverji, Sindri og Hvöt. Liðin taka sæti í 2. deild að ári. í 4. deild féllu Baldur, Stokkseyri, TBA og Afturelding. Höttur, Reynir Sandgerði, Fjöln- ir og SM urðu hlutskörpust í 4. deild og færast upp í 3. deild. Úrslit urðu þessi: 3. deild A Þróttur N. 5-3 2-1 5-1 12-5 6 Njarðvík 3-5 4-1 3-0 10-6 4 ValurRf. 1-2 1-4 2-1 4-7 2 Baldur 1-5 0-3 1-2 2-10 0 3. deild B Víkverji 3-2 5-3 9-3 17-8 6 Hafnir 2-3 3-3 7-3 13-8 5 Kormákur 3-5 3-3 5-2 11-10 3 Stokkseyri 3-9 3-7 2-5 8-21 0 3. deild C Sindri 5-2 5-4 9-019-6 6 Dalvík 2-5 4-1 3-0 9-6 4 Snæfell 4-5 1-4 6-2 11-11 2 TBA 0-9 0-3 2-6 2-18 0 3. deild D Hvöt 3-2 7-1 1-2 11-5 4 Magni 1-7 4-4 3-0 8-11 3 Tindastóll 2-1 4-4 5-7 11-12 3 Afturelding 2-3 0-3 7-5 9-11 2 4. deild A TBR 9-1 6-2 4-3 19-6 6 Austri 2-6 4-4 6-0 12-10 3 Huginn 3-4 4-4 7-6 14-14 3 Ernir 1-9 6-7 0-6 7-22 0 4. deild B SM 5-2 4-3 3-1 3-2 15-8 8 UMFFram 3-4 4-4 2-3 4-3 13-14 3 Vísir 2-5 4-4 1-3 3-4 10-16 1 BÍ komst ekki á staðinn vegna veð- urs. Leikin var tvöföld umferð. 4. deild C Höttur 1-0 3-2 4-3 8-5 6 Leiknir F. 0-1 7-4 5-2 12-7 4 Gmndarf. 2-3 4-7 4-4 10-14 1 Leiftri 3-4 2-5 4-4 9-13 1 4. deild D Fjölnir 6-0 4-3 22-C 132-3 6 TVausti 0-6 2-2 26-1 128-9 3 Eyfelling. 3-4 2-2 19-0 24-6 3 Ösp 0-22 1-26 0-19 1-6C 10 4. deild E Reynir S. 2-2 4-2 8-0 14-4 5 UMSEb 2-2 6-5 4-3 12-10 5 Súlan 2-4 4-1 5-6 11-11 2 Neisti D. 0-8 1-4 3-4 4-16 0 4. deild F Ægir 5-3 7-3 6-3 18-9 6 Hrafnkell 3-5 8-2 5-0 16-7 4 Léttir 3-7 3-1 2-8 8-16 2 Geislinn 3-6 0-5 1-3 4-14 0 Úrslit - 1. riðill Höttur 7-4 4-5 11-9 2 Reynir S . 4-7 7-2 11-9 2 TBR 5-4 2-7 7-11 2 Úrslit - 2. riðill Fjölnir 4-1 5-3 9-4 4 SM 1-4 3-1 4-5 2 Ægir 3-5 1-3 4-8 0 BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.