Tíminn - 24.01.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.01.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 24. janúar 1991 ÚTVARP/S JÓNVARP 14.30 fþróttaþátturinn 14.30 Ur elnu I annað 14.55 Emka knattspyrnanBein útsending frá leik Tottenham og Oxford i bikarkeppninni. 17.50 Úrsllt dagslns 18.00 AlfreO önd (15) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magn- ús Ólafsson. Þýðandi Ingi Kart Jóhannesson. 18.25 Kalll krlt (8) (Chartie Chalk) Myndaflokkur um trúðinn Kalla. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage. 18.40 Svarta músln (8) Franskur myndaflokkur fyrir böm. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.55 Táknmilsfréttlr 19.00 Poppkorn Umsjón Bjöm Jr. Friðbjömsson. 19.30 Háskaslóöir (15) (DangerBay) Kanadiskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Lottó 20.40 ‘91 á Stöðlnnl Æsifréttamenn Stöðvarinnar krytja málefni sam- tiðarinnar til mergjar. 21.00 Söngvakeppnl SJónvarpslns I þættinum verða kynnt fyrri fimm lögin sem keppa um að verða framlaglslendinga til söngva- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva en úrslita- keppnin verður I San Remo á Italíu I mal i vor. Seinni lögin fimm verða kynnt að viku liðinni. Dagskrárgerð Bjöm Emilsson. 21.35 Fyrlrmyndarfaðlr (17) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda- flokkur um fyrirmyndarfööurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.00 Lorna Doone Bresk sjónvarpsmynd frá 1990. Þessi fræga ást- ar- og ævintýrasaga gerist á Englandi á tímum Karis konungs II. Ungur maöur ætlar að hefna föður slns en ástln veröur honum fjötur um fót. Leikstjóri Andrew Grieve. Aðalhlutverk Clive Ow- en, Polly Walker, Sean Bean og Billie Whitelaw. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 23.30 Gömlu refirnlr (Gathering of Old Men) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1987. Myndin seg- ir frá hópi roskinna blökkumanna I Louisiana sem taka sameiginlega á sig sök á þvi að hafa banað hvítum manni. Leikstjóri Volker Schlöndorff. Aðal- hlutverk Lou Gossett jr. og Richard Widmark og HollyHunter. Þýðandi Kristmann Eiösson. 01.00 Útvarpsfréttlr I dagskráriok STÖÐ Laugardagur 26. janúar 09:00 Með Afa Afi er hress i dag og mun áræöinlega segja ykkur sögur og sýna ykkur skemmlilegar teiknimyndir sem allar era taF settar. Handrit: Öm Ámason Umsjón: Guðnjn Þórðarsóttir. Stöð 2 1991. 10:30 Biblfusögur Fræðandi teiknimynd 10:55 Tánlngamlr (Hæöagerði (Beveriy Hills Teens) Teiknimynd um hressa ung- linga. 11:20 Herra Maggú (Mr. Magoo) 11:25 Telknlmyndlr Frábærar teiknimyndir. 11:35 Henderson krakkarnlr (Henderson Kids) Leikinn ástraiskur framhalds- myndaflokkur. 12:00 CNN:Beln útsending 12:25 Elns konar ást (Some Kind of Wonderful) Þrælgóð unglinga- mynd. Aðalhlutverk: Eric Stoltz, Mary Stuart Masterson og Graig Sheffer. Leikstjóri: Howard Deutch. Framleiðandi: John Hughes. 1986 Loka- sýning. 14:00 Manhattan Gamanþáttahöfundur segir starfi sinu lausu til að geta skrifað bók um hnignun þjóöfélagsins. AðaF hlutverk: Woody Allen, Diane Keaton og Meryl Streep. Leikstjóri: Woody Allen. Framleiðandi: Robert Greenhut. Lokasýning. 15:35 Eðaltónar Ljúfur tónlistarþáttur. 16:05 Hoover gegn Kennedy Lokaþáttur um baráttu Hoovers og Kennedy bræðranna. Að- alhlutverk: Jack Warden, Nicholas Campbell, Ro- bert Pine, Heather Thomas og LeLand Gantt. Leikstjóri: Michael O'Heriihy. 1987. 17:00 FalconCrest Bandarískur framhaldsþáttur. 18:00 Popp og kók Tónlistarþáttur þar sem allt það nýjasta I heimi popptónlistar er kynnt. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. Stjóm upp- töku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga Film og Stöð 2. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola 1991. 18:30 A la Carte Þá matreiöir Skúli Hansen kjúklingabringur með tómatsalati I aðalrétt og djúpsteikt jarðarber með súkkulaðihjúp og eggjasósu i eftirrétt. Dagskrár- gerð: Kristín Pálsdóttir. Stöð 2 1990. 19:19 19:19 Alltaf jafn ferskur. Sföð 21991. 20:00 Morðgáta (Murder She Wrote) Spennandi framhaldsþáttur. 20:50 Fyndnar fjölskyldumyndir (America's Funniest Home Videos) 21:15 Tvfdrangar (TwinPeaks) Vandaður framhaldsþáttur þar sem spenna er i fyrimími. Missið engan þátt úr. 22:10 Óvsnt hlutverk (Moon Over Parador) Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera leikari. Hvað gerist þegar mishepprraöur leikari frá New York er fenginn til að fara til landsins Parador og ganga þar inn í hlutverk látins eirv ræðishena? AðalhluNerk: Richard Dreyfuss, Sonia Braga og Raul Julia. Leikstjóri og framleið- andi: Paul Mazursky. 23:50 Svlkamyllan (The Black Windmill) Þetta er bresk spennumynd eins og þær gerast bestar. Myndin segir frá njósnara sem er á hött- unum eftir mannræningjum sonar slns. Það reyrv Ist erfiðara en hann gerði ráð fyrir og engum er hægt að treysta. AðalhluNerk: Michael Caine, Donald Pleasence og John Vemon. Leikstjóri: Don Siegel. 1974. Bönnuð bömum. 01:35 Hsttur f lögreglunnl (Terror on Highway 91) Sannsöguleg spennu- mynd um Clay Nelson sem gerist lögreglumaður I smábæ I suðum'kjum Bandarlkjanna. Þegar Clay hefur slarfað I smátíma við lögreglustörf kemst hann að því að lögreglustjórinn er ekki all- ur þar sem hann er séður. Clay getur ekki horft upp á spillirtguna öilu lengur og hættir I lögregl- unni. En samviskan fer að naga hann og hann ákveður að hefja störf aftur og uppræta spilling- una. Aðalhlutverk: Ricky Schroder, George Gzundza og Matt Clark. Leiksljóri: Jerry Jameson Framleiöendur: Dan Witt og Courtney Pledger 1988. Bönnuðbömum. 03:10 CNN: Beln útsendlng RÚV ■ 2 m Sunnudagur 27. januar HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Sigurjón Eirtarsson prófastur á Kirkjubæjar- klaustri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veóurfiegnlr. , 8.20 Kirkjutónllst .Ricercare' eftir Hallgrim Helgason. Páll Kr. Páls- son leikur á orgel. .Magnificar eftir Johann Seb- astian Bach. Ann-Marie Conrtors, Elisabet Er- lingsdóttir, Sigriður Ella Magnúsdóttir, Keith Le- wis, Hjálmar Kjarlansson og Pólýfónkórinn syngja með Kammersveit; Ingólfur Guðbrands- son stjómar. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallað um guðspjöll Hennann Gunnarsson dagskrárgerðannaður ræðir um guðspjall dagsins, Matteus 19, 16-30, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Tónllst á sunnudagsmorgnl Þáttur úr ballöðum ópus 10 eftir Johannes Brahms.Arturo Benedetti Michelangeli leikur á pí- anó. Sónata I a-moll KV 310 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Mitsuko Uchida leikur á planó. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurfregnlr. 10.25 Heimur múslfma Jón Omiur Halldórsson ræðir um Islamska trú og áhrif hennar á stjómmál Miðausturlanda og Asíu. Þriðji þáttur. (Einnig útvarpaö annan mánudag kl. 22.30). 11.00 Messa f Kópavogsklrkju Prestur séra Ægir F. Sigurgeirsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veóurfregnlr Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Kotra Sögur af starfsstéttum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 I Holti er höfuóklrkja Finnbogi Hermannsson sækir heim og hittir að máli prestshjónin Ágústu Ágústsdóttur og séra Gunnar Bjömsson. (Endurtekinn þáttur frá 26. desember 1990). 15.00 Sungló og dansaó f 60 ár Svavar Gests rekur sögu Islenskrar dægurlónlist- ar. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00) 16.00 Fréttlr. 16.15 Veóurfregnlr. 16.30 Hlnn ellffi Mozart, Helstu þættir óperunnar .Brúðkaup Figarós" Atli Heimir Sveinsson flytur þankabrot um tónskáldið. Hermann Prey, Edith Mathis, Gundula Janouritz, Dietrich Fisher-Dieskau og Tatiana Troyanos syngja með kór og hljómsveit óperunnar I Beriín; Karl Böhm stjómar. 18.30 Tónlist Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 Spuni Listasmiðja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kikt út um kýraugaó Aldamótahúsmæðraþáttur Umsjón: Viöar Egg- ertsson. (Endurtekinn þátturfrá þriðjudegi). 22.00 Fréttl Orð kvöldsins. 22.15 Veóurfregnir Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum ■ leikhústónlist Placido Domingo, Jennifer Rush, Dionne Warw- ick, Gloria Estefan og fleiri fiy^a lög úr söngleikn- um ,Goya" eftir Maury Yeston. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Mlönæturtónar (Endurlekin tónlist úr Árdegisútvarpi föstudags). 01.00 Veöurf regnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.15 DJassþáttur - Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari GestsSígild dæguriög, fróöleiksmol- ar, spumingaleikur og leitaö fanga í segulbanda- safni Útvarpsins. (Einnig útvarpaö í Næturútvarpi kl. 01.00 aöfaranótt þriöjudags). 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör viö atburöi líöandi stundar. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 istoppurlnn Umsjón: Oskar Páll Sveinsson. 16.05 Þættir úr rokksögu íslands Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00) 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað I næturút- varpi aöfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttir 19.31 íslenska úrvalsskffan: .Mannlif meö Jóhanni G. Jóhannssyni frá 1976 20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna. Innskot frá fjölmiöla- fræöinemum og sagt frá því sem verður um aö vera í vikunni. Umsjón: Hlynur Hallsson og Odd- ný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 22.07 Landió og mlóln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Únrali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Nætursó - Herdls Hallvarðsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 02.00 Fréttir Nætursól Herdísar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 04.03 í dagslns önn - Tryggingastofnun, steinrunnið bákn eða félagsleg þjónusta? Um- sjón: Hallur Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1) 04.30 Veöurfregnlr. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landió og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjáv- ar og sveita. (Endurtekið únral frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Sunnudagur 27. janúar. 11.20 HM I alpagreinum skfóafþrótta Bein útsending frá keppni i bnini karia i Hinterglemm i Austumki. (Evróvision - Austunfska sjónvarpið) 13.30 Hlé 14.00 Melstaragolf Infiniti-meistaramótið. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frimann Gunrt- laugsson. 15.00 Tónllst Mozarts Salvatore Accardo og Bruno Canino flytja sónötu fyrir fiðlu og píanó (E-K 302) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. 15.30 Maóur er nefndur Guðmundur Danielsson Jónas Jónasson ræðir við Guðmund Danlelsson rithöfund. Fyrst sýnt 12. október 1980. 16.20 Á afmæli Mozarts Tónleikar í tilefni af 200 ára dánarafmæli Wolf- gangs Amadeusar Mozarts þar sem fluttur verður forleikurinn að ópenrnni Don Giovanni, lokaþáttur Sinfóníu Concerlante og Júpiter-sinfónlan. (Evr- óvision - Austum'ska sjónvarpið) 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er séra Agnes M. Sigurðardóttir. 18.00 Stundln okkar Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfenduma. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Kristin Pálsdóttir. 18.30 Eldspýtur (Historien om tándstickan) Myndin fjallar um heimsókn nokkurra drengja i eina eldspýtnasafnið I heiminum, en það er I Jön- köping i Sviþjóð, þar sem eldspýtan varð til á seinni hluta nítjándu aldar. Þýðandi Adolf Peter- sen. Lesari Steinn Ármann Magnúson. (Nordvisé on - Sænska sjónvarpið) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Dularfulll sklptlnemlnn (6) (Alfonzo Bonzo) Breskur framhaldsmýndaflokkur i léttum dúr. Þýðandi Bergdis Ellertsdóttir. 19.30 Fagrl-Blakkur (12) (The New Adventures of Black Beauty) Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir, veóur og Kastljós Á sunnudögum er Kastljósinu sérstaklega beint að málefnum landsbyggðarinnar. 20.50 Ófrlóur og örlög (16) (War and Remembrance) Bandariskur mynda- flokkur, byggður á sögu Hermans Wouks. Leik- s^óri Dan Curtis. AðalhluNerk Robert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud, Poily Bergen og Barry Bostwick. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.50 Þak yflr höfuóló (2) Gangabærinn I þættinum er fjallað um gangabæinn, sem þróað- ist út frá skálanum, en hann var algengasti húsa- kosturinn fyrstu aldirnar eftir að landið byggðist. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 22.20 Felulelkur (The Ray Bradbury Theatre - Gotcha!) Kanadisk sjónvarpsmynd byggð á smásögu eftir Ray Brad- bury. Maður og kona hittast (samkvæmi og verða ástfangin, en að manninum læðist sá grunur að sælan verði skammvinn. Aðalhlutverk Saul Ru- binek. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 22.45 Konur I stjórnmálum (2) Corazon Aquino Bresk heimildamynd um Corazon Aquino forseta Rlippseyja. Þýðandi Sonja Ðiego. 23.25 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ Sunnudagur 27. janúar 09:00 Morgunperlur Fjölbreytt teiknimyndasyrpa með islensku tali fyr- ir yngstu kynslóðina. 09:45 Sannlr draugabanar Skemmtileg teiknimynd um frækna draugabana. 10:10 Félagarnlr Fjörug teiknimynd. 10:35 Mfmlsbrunnur (TellMeWhy) Skemmtilegur og fræðandl þáttur fyri börn á öll- um aldri. 11:05 Trausti hrausti (Rahan) Nýr teiknimyndaflokkur um Trausta hrausta sem var uppi fyrir gríðarlega löngu siðan. Trausti hrausti er ákaflega skemmtilegur náungi sem við kynnumst strax í bamæsku þar sem hann þarf að berjast fyrir lífu sinu, og stundum vina sinna, inn- an um fomaldardýr sem leita sér að æti. 11:30 Framtfóarstúlkan Leikinn ástralskur myndaflokkur. 12:00 CNN: beln útsendlng 13:25 ítalskl boltinn Bein útsending frá ítaliu. Umsjón: Jón Öm Guðbjartsson. Stöð 2 1900 15:15 NBAkarfan Það verður spennandi leikur að þessu sinni i NBA körfunni enda topplið sem leiða saman hesta sína, Chicago og Atlanda. Það eru þeir kumpánar Einar Bollason og Heimir Karisson sem munu lýsa leiknum. Stöð 2 1991. 16:30 Gull kafbáturlnn (Yellow Submarine) Einstök mynd sem fjórmenningamir i Bltlunum gerðu árið 1968. Þeir gerðu nokkrar kvikmyndir en Guli kafbáturinn er sú eina sem er jafn mikið fyrir augað og eyrað. Lög á borð við All You Need Is Love, Nowhere Man, When l'm Sixty-Four og svo auðvitað samnefnt titillag myndarinnar, Yellow Submarine, cnj flutt af fjómienningunum I þessari vel gerðu teiknimynd þar sem fjörugt imyndunarafl fær að njóta sin. Kvikmyndahand- bók Maltins gefur myndinni fullt hús stiga eða fjór- ar stjömur. Leikstjóri: George Dunning. Framleið- andi: Al Brodax. 1968. 18:00 60 mfnútur (60minutes) Frægur fréttaskýringaþáttur um allt milli himins og jarðar. 18:50 Frakkland nútfmans Friskur og fræðandi. 19:1919:19 Fréttir, veður og dægurmál. 20:00 Bernskubrek (Wonder Years) Þrælgóður bandarískur framhaldsþáttur. 20:25 Lagakrókar (L.A. Law) Bandariskur framhaldsþáttur um lögfræðinga. 21:15 BJörtu hllóarnar Skemmtilegur spjallþáttur þar sem margt spaugi- legt ber á góma. Stjóm upptöku: Maria Marius- dóttir.Stöð 21991. 21:45 Ástln mfn, Angelo (Angelo My Love) Þetta er önnur myndin sem leikarinn Robert Du- vall hetúr leikstýrt og fær hann góða dóma fyrir. Myndin segir frá hvemig sígaunar lifa nú i dag i þjóðfélagi hraða og spennu og er hún sérstök að þvi leyti að öll aðalhlutverk myndarinnar eru i höndum þeirra sem myndin fjallar um, enginn þeirra hefur áður komið fram á leiksviði né i kvik- mynd og bera þeir sömu nöfn og i myndinni. Myndin segir aðallega frá ungum sígaunastrák, Angelo Evans, sem gerir lltt annað en stunda hið Ijúfa líf. Hann skemmtir sér á kvöldin og á erfitt með að vakna til að mæta i skólann. Þegar að sérstökum tjölskylduhring er stolið ásetur Angelo sér að finna hann hvað sem það kostar. Aðalhlut- verk: Angelo Evans, Michael Evans, Millie Tsig- onoff og Cathy Kitchen. Leikstjóri og framleið- andi: Robert Duvall. 1983. 23:45 Lfl aó veói (L.A. Bounty) Hörkuspennandi mynd um konu sem fyllist hefndarhug eftir að félagi hennar er myrtur. Hún deyr ekki ráðalaus enda hefur hún mannaveiðar að atvinnu. Þegar meintur morðingi rænir stjórn- málamanni I Los Angeles kemst hún á sporið og þarf þá ekki að spyrja að leikslokum. Til uppgjörs hlýtur að koma. AðalhluNerk: Sybil Danning, Wings Hauser og Henry Darrow. Leikstjóri: Worth Keeter. 1988. Stranglega bönnuð bömum. 01:10 CNN: Beln útsendlng Mánudagur 28. janúar MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veóurfregnlr. Bæn, séra Frank M. Halldórsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rðsar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund- ar. - Soffia Karisdóttir. 7.45 Listról - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópumálefni kl. 8.10. 8.15 Veóurfregnlr. 8.32 Segóu mér sögu .TóbíasogTinna" efSr Magneu frá Kleilúm. Vdborg Gunnarsdóttir les (9). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 LaufskállnnLétt tónlist með morgunkafiinu og gestur litur inn. Umsjón: Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary' eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans, iokalestur (68). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkflmi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veóurfregnir. 10.20 Af hverju hringlr þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur I síma 91- 38 500 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdeglstónar „Kinderszenen* ópus 15 eftir Robert Schumann. Martha Arerich leikur á píanó. ^Eska*, sextett fyrir blásara eftir Leos Janacek. Orpheus-kammersveitin flytur Söngvar úr .Dimmalimm“ eftir Atla Heimir Sveinsson. Guörún Theódóra Sigurðardóttir, þórhallur Birg- isson og bamakór undir stjórn Þorgeröar Ing- ólfsdóttur syngja meö Sinfóníuhljómsveit Is- lands; Atli Heimir Sveinsson stjórnar. Tvö sönglög eftir Gustav Mahler. Janet Baker syngur og Geoffrey Parsons leikur á píanó. (Einnig út- varpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30 12.00 Fréttayflrllt ð hðdegl 12.01 Endurteklnn Morgunaukl. 12.20 Hðdeglsfréttlr 12.45 Veóurfregnir. 12.48 Auóllndin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dðnarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn - Ellin. Æskan. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson (Einnig út- varpað i nætunjtvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 ■ 16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn' eftir Mary Renault Ingunn Ásdísardóttir les eigin þýðingu (6). 14.30 Orgeltónlist f Slesfu Prelúdia og fúga I d-moll ópus 66 eftir Adolf Friedrich Hesse. .Lltill hyilingaróður" eftir Traugott Immanuell Pachaly Fantasla i f-moll eftir Moritz Broosig .Gleðjist allir kristnir menn' eftir Emanuel Adler. Rudolf Walter leikur á orgei- ið i Amorbach. 15.00 Fréttir. 15.03 „Ó langt langt fjarrl“ Þáttur um sænska skáldið Gunnar Ekelöf. Um- sjón: Gunnar Stefánsson. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30 - Endurtekið efni úr Leslampa laugardagsins SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Noröanlands meö Kristjáni Sigurjónssyni. 16.40 Hvundagsrispa 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérifróöra manna. 17.30 Sinfónía númer 9 f Es-dúr ópus 70 eftir Dimitri Shostakovtsj. Fílharmóniusveit Lund- úna leikur; Ðemard Haitink stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hérognú 18.18 A6 utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Um daginn og veglnn Þorsteinn Hannesson talar. 19.50 íslenskt mðl Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Endurtek- inn þátturfrá laugardegi). TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 • 22.00 20.00 í tónlelkasal Frá tónleikum á vegum hollenska útvarpsins. Einsöngvarar, kór og kammersveit hollenska út- varpsins flytja sinfóníu númer 14, ópus 135 eftir Shostakovitsj; stjómandi er Kenneth Montgomery. 21.00 SungfÓ og dansaö í 60 ár Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlist- ar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aó utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veóurfregnlr. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passfusðlma Ingibjörg Haraldsdóttir rithöfundur byrjar lestur sálmanna. 22.30 Helmur múslfma Jón Ormur Halldórsson ræðir um Islamska trú og áhrif hennar á stjómmál Mið-austurianda og Asíu. Annar þáttur. (Endurlekinn frá fyrra sunnudegi). 23.10 Á krossgötum Þegar alvara lífsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttfr. 00.10 Mlónsturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Nsturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpló - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö heldur áfram. Morgunpistill ,Arthúrs Björgvins Bollasonar. 9.03 Nfu fjögur Úrvals dægurtónlist i allaii dag. Umsjón: Eva Ás- rún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir, Jóhanna Harðardóttir. Textagetraun Rásar2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayflrllt og veóur. 12.20 Hðdegisfréttlr 1Z45 Nfu fjögur Úrvals dægurtönlisL Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einars- son, Jóhanna Haröardóttir og Eva Ásrún Alberts- dóttir. Hver rnyrtí Sir Jeffrey Smith? Sakamálagel- raun Rásar 2 milli 14.00 og 15.00. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrð: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 ÞJóóarsðlin - Þjóöfundur I beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskffan: „Tom Tom Club' með Tom Tom Club frá 1981 20.00 Lausa rðsln Útvarp framhaldsskólanna. Aðal tónlistarviötal vikunnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rokkþðttur Andreu Jónsdóttur (Einnig útvarpað aöfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 22.07 Landló og mlóln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.101 hðttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttlr. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 í dagslns önn - Ellin. Æskan. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. (Endurtekinn þátturfrá deglnum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Næturlög leikur næturlög. 04.30 Veóurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og fiugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSH LUTAÚT VARP Á RÁS 2 Útvarp Noróurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 28. janúar 17.50 Töfraglugginn (13) Blandaö ertent bamaefni. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.45 Tðknmðlsfréttlr 18.50 Fjölskyldulíf (35) (Families) Ástralskur framhaldsmyndafiokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.15 Victorla (6) (Vicforia Wood) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Jóki björn Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veóur 20.35 Simpson-fjölskyldan (4) (The Simpsons) Bandariskurteiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 21.05 Lltróf (11) Þáttur um listír og menningarmál. ttahornió Fjallað um Iþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspymuleikjum i Evrópu. 22.00 Boóoróln (7) (Dekalog) Sjöundi þáttur Pólskur myndaflokkur frá 1989 eft- ir einn fremsta leikstjóra Pólverja, Krzysztoff Kieslowski. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Mngsjð 23.30 Dagskrðrlok STÖÐ E3 Mánudagur 28. janúar 16:45 Nðgrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsþáttur. 17:30 Deplll Skemmtileg teiknimynd. 17:35 Blöffarnir Frisk teiknimynd. 18:00 Hetjur himingelmsins Teiknimynd. 18:30 KJallarlnn Góður tónlistarþáttur. 19:19 19:19 Fréttir og veður. Stöð 2 1991. 20:15 Dallas Framhaldsþáttur 21:05 Á dagskrð Elín Sveinsdóttir kynnir dagskrá vikunnar. 21:20 Hættuspll (Chancer) Breskur framhaldsþáttur um ósvifinn fjármála- stjóra fjöl- skyldufyrirtækis. 22:15 Qulncy Spennandi þáttur 23:00 FJalakötturlnn Stalker Fjalaköttur kvöldsins er sovéskur og frá árinu 1979. Héma segir frá ungum manni sem fylgir tveimur vinum sinum, heimsspekingi og vlsinda- manni, I gegnum leyndardómsfullt svæði. Eigin- lega nokkurs konar eyðiland. Myndin er I leik- stjóm hins góðkunna Andrei Tarkovskys sem lik- lega er betur þekkturfyrir að hafa fengið islenska leikkonu til liös við sig í síðustu mynd sinni, Fóm- in. Tarkovsky var kominn til Italiu til að hefja tökur á enn nýrra viðfangsefni, Nostalgiu, en lést þá skyndílega af völdum krabba- meins. Meistar- verkið Andrei Roublev er talin ein besta mynd Tarkovskys og þykir minna um margt á ævi leik- stjórans sjálfs. Af öðrum merkum myndum hans má nefna Solaris, Bernska Ivars og Spegillinn. Aðalhlutverk: Aleksandr Kaidanovsky, Analoly Solonitsin, Nikola Grinko og Aiisa Freindlikh. Leikstjóri og framleiðandi: Andrei Tarkovsky. 1979. Stranglega bönnuð bömum. 00:45 CNN:Beln útsendlng

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.