Tíminn - 13.03.1991, Síða 1

Tíminn - 13.03.1991, Síða 1
í gær vegna Avöxt- meira en milljarði: Kaupmang Ávöxtunar sent til Sakadóms I gær birti ríkissaksóknari fjórum mönnum ákæru í tengslum við ólögmætt kaupmang, m.a. með greiðslukortanótur, hjá Ávöxtun sf. og verðbréfasjóðum sem voru í vörslu þess fyrirtækis. Báöum framkvæmdastjórum Ávöxtunar, þeim Pétri Björns- syni og Ármanni Reynissyni, var birt ákæra sem og löggiltum endurskoðanda fyrirtækisins, Reyni Ragnarssyni. Fjórði mað- urinn, sem ákærður er í málinu, er Hrafn Bachmann sem átti Kjötmiðstsöðina um hríð ásamt þeim Pétri og Ármanni. Fjöidi manns tapaði á gjaldþroti Ávöxtunar og er talað um að í kringum 1000 manns hafi tapað yfir milljarði króna. Þetta er fyrsta sakamálið sem kemur upp í tengslum við viðskipti verðbréfasjóða á íslandi. • Blaðsíða 5 Til hamingju með daginn así héit uPP á 75 ára afmæii sitt í aær og bauð til af- mælisfagnaðar. Flest stórmenni landsins mættu og þótt saga ASI sé að miklu leyti saga baráttu við vinnuveitendur fór vel á með þeim Asmundi, forseta ASÍ, og Einari Oddi, formanni VSÍ, á þessari hátíðarstundu. (Sjá bls. 5) Tlmamynd Árni Bjama i, sem endurnýja eiga og marg- falda framleiðni íslenskra hænsnfugla, væntanleg I lok vikunnar: HÆNSNASTOFN OKKAR ■ I m mm W I «1 I Blaðsíða 2

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.