Tíminn - 13.03.1991, Page 11
Miðvikudagur 13. mars 1991
Tíminn 11
DAGBÓK
Síöasta sýningarhelgi
Nú stendur yfir myndlistarsýning Jakobs
Jónssonar í Gallerí Stöðlakoti, Bók-
hlöðustíg 6. Sýningin er opin daglega kl.
12-18 og lýkur nk. sunnudag 17. mars.
Kiwanisklúbburinn Katla
heldur almennan fund í kvöld, miðviku-
daginn 13. mars, kl. 20.00 í Kiwanishús-
inu, Brautarholti 26, Reykjavík.
Ræðumaður verður Magnús H. Skarp-
héðinsson háskólanemi, sem mun ræða
um dýra- og náttúruvernd og svara fyrir-
spumum þar að lútandi.
Dagskrámefnd Kötlu
Samkirkjuleg bænavika
Samkoma í Dómkirkju Krists konungs í
Landakoti kl. 20.30. Erling B. Snorra-
son, fyrrverandi forstöðumaður Aðvent-
safnaðarins prédikar.
Árbæjarkirkja
Starf með 10-12 ára bömum í dag kl. 17.
Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 16.30.
Áskirkja
Starf með 10 ára börnum og eldri í safn-
aðarheimilinu í dag kl. 17.
Kirkjudagur Áskirkju verður sunnudag-
inn 17. mars. Kaffisala safnaðarins verð-
ur eftir messu sem hefst kl. 14.
Ennfremur verður fundur þriðjudaginn
19. mars sem hefst kl. 20.30. Fundarefni:
Spilað verður páskaeggjabingó.
Breiöholtskirkja
Unglingakórinn (Ten-sing) hefur æf-
ingu í kirkjunni í kvöld kl. 20. Allir ung-
lingar 13 ára og eldri velkomnir.
Bústaðakirkja
Félagsstarf aldraðra: Opið hús í dag kl.
13-17.
Fótsnyrting fyrir aldraða er á fimmtu-
dögum fyrir hádegi og hársnyrting á
föstudögum fyrir hádegi.
Mömmumorgun í fyrramálið kl. 10.30.
Anton Bjamason ræðir um hreyfiþroska
bama.
Dómkirkjan
Hádegisbænir í dag kl. 12.15.
Opið hús fyrir aldraða í safnaðarheimil-
inu í dag kl. 14-17.
Fella- og Hólakirkja
Samvemstund fyrir aldraða í Gerðubergi
fimmtudag kl. 10-12. Helgistund. Um-
sjón hefur Ragnhildur Hjaltadóttir.
Starf fyrir 12 ára böm í Fella- og Hóla-
kirkju fimmtudaga kl. 17-18.
Guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Prestur
sr. Hreinn Hjartarson. Sönghópurinn
,Jm skilyrða" annast tónlist, stjómandi
Þorvaldur Halldórsson.
Hallgrímskirkja
Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 14.30.
Háteigskirkja
Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18.
Meskirkja
Æfing kórs aldraðra kl. 16.45.
Öldrunarstarf: Hár- og fótsnyrting í dag
kl. 13-18.
Seljakirkja
Fundur KFUM, unglingadeild í dag kl.
19.30.
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu í dag miðvikudag frá
kl. 13-17.
Málþing um vegalaus börn
Málþing um vegalaus börn verður haldið
á vegum Bamaheilla í menningarmið-
stöðinni Gerðubergi, föstudaginn 15.
mars og hefst kl. 13.15.
Dagskrá:
Málþingið sett kl. 13.15
Setning. Svavar Gestsson mennta-
málaráðherra.
Vegalaus böm. Sólveig Ásgrímsdóttir
deildarsálfræðingur.
Yfirlit yfir réttarstöðu bama sam-
kvæmt íslenskum lögum. Davfð Þór
Björgvinsson lögfræðingur.
Týndir nemendur. Haraldur Finnsson,
deildarsérfræðingur f Menntamálaráðu-
neytinu.
Böm geðsjúkra foreldra. Halldóra Ól-
afsdóttir geðlæknir.
15.00 Kaffi
Fósturúrræðið, kostir þess og tak-
markanir. Regína Ástvaldsdóttir félags-
ráðgjafi. Helga Þórólfsdóttir félagsráð-
gjafi.
Meðferðarheimili. Ingi Jón Hauksson
sálfræðingur. ,
16.00 Umræður
16.30 Málþingi slitið
Fundarstjóri er Katrín Pálsdóttir.
Þrjár nýjar frá Islenska
kiljuklúbbnum
íslenski kiljuklúbburinn hefur sent frá
sér þrjár nýjar bækur:
Meðan nóttin líður er skáldsaga eftir
Fríðu Á. Sigurðardóttur, sem vakið hefur
mikla athygli og hlaut höfundur bæði ís-
lensku bókmenntaverðlaunin 1990 og
Menningarverðlaun DV fyrir bókina.
Sagan segir frá konu er situr við rúm
deyjandi móður sinnar. Þetta er glæsileg
og örugg nútímakona, að því er virðist,
en á meðan nóttin líður vakna spuming-
ar, efi og gamlar sögur og myndir brjóta
sér leið, þó að hún reyni að bægja þeim
frá sér. Bókin er 194 bls., prentuð í Eng-
landi. AUK hf./Magnús Jónsson hannaði
kápu.
Að breyta fjalli var næstsíðasta bók
Stefáns Jónssonar, sem lést á síðasta ári.
í bókinni rekur hann minningar frá upp-
vaxtarárum sínum á Austur- og Norður-
landi á árunum fyrir stríð, en víða er
skírskotað til nútímans. Bókin er 281
bls., prentuð í Skotlandi. Næst hannaði
kápu, en Jjósmynd á kápu er eftir Guð-
mund P. Ólafsson.
Bættur skaði er ný spennusaga eftir
Söm Paretsky. Maður, sem kynnir sig
sem aðstoðarbankastjóra stærsta bank-
ans í Chicago, ræður kvenspæjarann V.I.
Warshawski til að hafa uppi á syni sínum.
Brátt kemur f Ijós að maðurinn er annar
en hann læst vera. Guðlaugur Berg-
mundsson þýddi bókina, sem er 247 bls.,
prentuð í Skotlandi. Hvíta húsið hannaði
kápu, en ljósmynd á kápu tók Sigurður
Stefán Jónsson.
6233.
Lárétt
1) T^pa 6) Land 10) Titill 11) Utan
12) Álfa 15) Máttvana
Lóörétt
2) Fljót 3) VII 4) Tindar 6) Keyrðar
7) Handlegg 8) Fita 9) Rönd 13)
Borða 14) Þoka
Ráðning á gátu no. 6232
Lárétt
1) Pálmi 6) Landinn 10) II 11) Án
12) Kastali 15) Ættin
Lóðrétt
2) Áin 3) Mói 4) Bliki 5) Unnið 7) Ala
8) Dót 9) Nál 13) Sút 14) Aki
Ef bllar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má
hríngja í þessi símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjarnar-
nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri
23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
aríjöröur 53445.
Simi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist I sima 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita 0.6.) er i sima 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar viö til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoö borgarstofnana.
Gengisskráning lll
12. mars 1991 kl. 9.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar ....56,740 56,900
Steríingspund ..105,820 106,119
Kanadadollar ...49,080 49,198
Dönskkróna ...9,4245 9,4510
Norsk króna ...9,2591 9,2852
Sænsk króna ...9,8022 9,8298
Finnskt mark „15,0444 15,0868
Franskur franki .10,6245 10,6544
Belgískurfranki ....1,7572 1,7622
Svissneskur franki .41,7820 41,8999
Hollenskt gyllini .32,3210 32,2006
Þýskt mark .36,1966 36,2987
.0,04844 0,04857 5,1598
Austurrískur sch ...5,1453
...0,4160 0,4171 0,5830
Spánskur peseti ...0^5814
Japansktyen .0,41614 0,41731
...96,381 96,653 79,4011
Sérst. dráttarr „78,1778
ECU-Evrópum „74,3720 74,5817
RÚV E 13 a
Miðvikudagur 13. mars
MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00
6.45 Veöurfregnlr.
Bæn, séra Hannes Öm Blandon flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni llöandl stund-
ar. - Soffía Karísdóttir.
7.45 Llstróf
- Meðal efnis er bókmenntagagnrýni Matthiasar
Viöars Sæmundssonar. Umsjón: Þorgeir Ólafs-
son.
8.00 Fréttlr og Morgunaukl
af vettvangi vlsindanna kl. 8.10.
6.15 Veöurfregnlr.
8.32 Segöu mér sögu .Prakkan"
eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarösdóttir
les þýöingu Hannesar Sigfússonar (3).
ÁRDEGISUTVARP KL 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskállnn Létt tónlist
meö morgunkafiinu og gestur litur inn. Umsjón:
Sigtún Bjömsdóttir.
9.45 Laufskálasagan.
.Rétt eins og hver önnur fluga I meöallagi stór*
eftir Knut Hamsun Ragnhildur Steingrimsdóttir
les þýöingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaöar-
nesi. (Áöur á dagskrá I júnl 1975).
10.00 Fréttlr.
10.03 Morgunlelkfiml
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veöurfregnlr.
10.20 Viö lelk og stðrf
Fjölskyldan og samfélagið. Hafsteinn Hafliðason
flallar um gróður og garöyrkju. Umsjón: Guörún
Frímannsdóttir. (Frá Akureyri).
11.00 Fréttlr.
11.03 Tónmál
Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarp-
aö að loknum fréttum á miönætti).
11.53 Dagbékin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegl
12.01 Endurtekinn Morgunaukl.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin Sjávarútvegs- og viöskipta-
mál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
13.05 f dagslns önn
- Skipsrúm - heimiliö - vinnustaður Umsjón:
Guöjón Brjánsson. (Einnig útvarpaö i næturút-
varpi kl. 3.00).
MIDDEGISÚTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tón-
list.
Umsjón: Friörika Benónýsdóttir og Hanna G.
Siguröardóttir.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan:
Vefarinn mikli frá Kasmlr eftir Halldór Laxness
Valdimar Flygenring les (10).
14.30 Miödegistónllst
Sónata I g-moll ópus 65, fyrir selló og píanó.
Claude Starck og Ricardo Requejo leika.
15.00 Fréttlr.
15.03 f fáum dráttum
- Kannski er ég landnámsmaður Brot úr lífi og
starfi Guömundar Páls Ólafssonar i Flatey, nátt-
úrufræöings og náttúruunnanda. Umsjón: Jór-
unn Siguröardóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrfn
Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á fömum vegl I Reykjavik og nágrenni
með Ásdisi Skúladóttur.
16.40 Létt tónlist
17.00 Fréttlr.
17.03 Vita skaltu
Ari Trausti Guðmundsson fær til sín sérfræðing,
sem hlustendur geta rætt viö I síma 91-38500
17.30 Trfó fyrir fiölu, selló og pfanó
eftir Maurice Ravel Jean-Jaques Kantorow leik-
ur á fiðlu, Philippe Múller á selló og Jaques Rou-
vier á píanó.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir
18.03 Hér og nú
18.18 Aö utan
(Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07).
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.35 Kviksjá
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00
20.00 f tónlelkasal
Frá Ijóöatónleikum tenorsöngvarans Peters
Schreiers og planóleikarans Andras Schiffs á
Vetrarhátiðinni 1990. Fluttirveröa Ijóðasöngvar
eftir Franz Schubert. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir.
21.00 Tónmenntlr
Tvö tónskáld kvikmyndanna, Wim Merlens og
Michael Nyman. Lárus Ýmir Óskarsson segir
frá. (Endurtekinn þáttur frá fyrra laugardegi).
KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00
22.00 Fréttlr.
22.07 A6 utan (Endurtekinn frá 18.18).
22.15 Veöurfregnir.
Dagskrá morgundagsirts.
22.20 Lestur Passfusálma
Ingibjörg Haraldsdóttir les 39. sálm.
22.30 Úr Hornsófanum f vikunnl
23.10 SJónaukinn
Umsjón: Bjami Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úrÁrdegisútvarpi).
01.00 Veöurfregnlr.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til llfsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja
daginn með hlustendum. Upplýsingar um um-
ferökl. 7.30 og litiö í blööin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttlr
- Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af ein-
kennilegu fólki: Einar Kárason.
9.03 9 ■ fjögur Úrvals dæguriónlist i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 9 - fjögurúrvals dægurtónlist,
I vinnu, heima og á ferö. Umsjón: Margrét
Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ás-
rún Albertsdóttir.
f 6.00 Fréttir
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar-
ar heima og erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttlr
18.03 ÞJóðartálin
- Þjóöfundur í beinni útsendingu, þjóöin hlustar á
sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Siguröur G. Tóm-
asson sifla viö simann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Gullskffan: .Stage Fright',
meö,TheBand'(1970).
20.00 íþróttarásin
Úrslitakeppni i handknattleik og bikarkeppnin I
körfuknattleik.
2Z07 Landlö og miöin
Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 í háttinn
Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir.
01.00 Næturútvarp á báöum rásum 61 morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPID
01.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur
(Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi).
02.00 Fréttir.
02.05 Á tónleikum
meö .Tom Robinson Band' og .Be Bop Delux'
Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags-
kvöldi).
03.00 f dagsins önn
- Skipsnim - heimiliö - vinnustaöur Umsjón:
Guöjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur frá deg-
inum áöurá Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins.
04.00 Næturlög leikur næturiög.
04.30 Veðurfregnlr. - Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum.
05.05 Landlö og mlöin
Sigurður Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöld-
inu áöur).
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
Útvarp Noröurtand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.
Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00
Svæöisútvarp VesHjarða kl. 18.35-19.00
Miövikudagur 13. mars
17.50 Töfraglugginn (19)
Blandaö erlent efni, einkum ætlaö bömum að 6-
7 ára aldri. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Poppkorn
Endursýndur þáttur frá laugardegi. umsjón Bjöm
Jr. Friöbjömsson.
19.20 Staupasteinn (5) (Cheers)
Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi
Guöni Kolbeinssson.
19.50 Hökki hundur Ðandarísk teiknimynd.
20.00 Fréttir og veöur
20.40 Á tali hjá Hemma Gunn
Aöalgestur þáttarins er Ólafur Jóhann Ólafsson
forstjóri og rithöfundur í New York. Einnig koma
fram Kariakór Reykjavíkur og djassleikaramir
Frank Lacy og Pétur Östlund. Stjóm útsendingar
Egill Eðvarösson.
21.45 Skuggsjá
Kvikmyndaþáttur í umsjón Ágústs Guömunds-
sonar.
22.05 Öryggisvöröurinn (Closed Circuit)
Bresk stuttmynd um öryggisvörð sem meö hjálp
myndavéla kemst aö því hvemig á að opna pen-
ingaskáp fyrirtækisins. Myndin var valin besta
stuttmyndin á kvikmyndahátíöinni í Barcelona
1987. Höfundur og leikstjóri Nicholas Granby.
Aöalhlutverk Keith Allen, Cheryl Prime og Moray
Watson.
22.15 HMískautadansl
Myndir frá parakeppni í listhlaupi á heimsmeist-
aramótinu í Munchen, sem fram för fyrr um
kvöldið. (Evróvision - Þýska sjónvarpið)
23.00 Eiiefufréttir
23.10 HM í skautadansl - framhald
23.30 Dagskrárlok
STÖÐ □
Miövikudagur 13. mars
16:45 Nágrannar
17:30 Glóamir Fjörug teiknimynd.
17:40 Albert feltl (Fat Albert) Teiknimynd.
18:05 Sklppy Leikinn framhaldsþáttur
um kengúruna Skippy. Annar þáttur af þrettán.
18:30 Rokk Tónlistarþáttur.
19:19 19:19 Ferskar fréttir. Stöö 2 1991.
20:10 Vinir og vandamenn
(Beverly Hills 90210) Bandarískur framhalds-
þáttur úr smiðju Sigurjóns Sighvatssonar, Prop-
aganda Films.
21:00 Patsy Cllne (The Real Patsy Cline)
I þessum einstaka þætti veröur saga þessarar
fremstu þjóðlagasöngkonu, fyrr og síöar, rakin
allt frá faeðingu hennar í Virginíufylki árið 1932 til
þess hörmulega flugslyss er hreif hana svo
óvænt af sjónarsviðinu. I þættinum veröa einnig
sýnd myndskeiö þar sem hún syngur mörg af
sínum vinsælustu lögum og rætt viö fólk sem
hún þekkti, þ.á.m. Lorettu Lynn, Mel Tillis og
Dottie West. Sérstakir gestasöngvarar þáttarins
eru þau Loretta Lynn, Willie Nelson og Sylvia.
21:50 Allt er gottíhófi
(Anything More Would be Greedy) Breskurfram-
haldsþáttur um fólk sem hefur valið sér ólíkar
framabrautir með þaö aö leiöarljósi að græða
sem mesta peninga. Annar þáttur af sex.
22:40 Tíska
Vor- og sumartískan frá frægum hönnuðum.
23:10 ítalski boltinn Mörk vikunnar
23:30 Nautnaseggur (Skin Deep)
Myndin segir frá miskunnarleysi viöskiptalífsins
þar sem innri barátta er daglegt brauö. Enginn er
óhultur og allir svíkja alla. Aöalhlutverk: Briony
Behets, Carmen Duncan, James Smillie og Dav-
id Reyne. Leikstjóran Chris Langman og Mark
Joffe. Framleiðandi: lan Bradley.
01:05 Dagskrárlok
Töfraglugginn, blandaö erlent
efni, einkum ætlað börnum að 6-
7 ára aldri, ( umsjón Sigrúnar
Halldórsdóttur verður í Sjón-
varpinu á miðvikudag kl. 17.50.
Meðal efnis eru Snjókarlarnir.