Tíminn - 04.04.1991, Side 1

Tíminn - 04.04.1991, Side 1
 Einar Oddur, formaður VSÍ: Sjómenn hafa farið offari í þessu máli: Sótt að þjóðarsátt í launadeilu sjómanna Þegar Tíminn fór í prentun í gærkvöld stóð yfir fundur í launaráði sjómanna á togurum Útgerðarfélags Akureyr- inga þar sem fjallað var um tilboð út- gerðarinnar, sem lagt var fram síðla dags í gær. Tilboðið felur í sér nokk- um launaauka og hefur landverkafólk nyrðra þegar farið fram á launahækk- anir samþykki sjómenn tilboð ÚA. Margir óttast nú um afdrif þjóðarsátt- ar og að hún leysist upp í skærum á vinnumarkaðnum og að verðbólgu- hjólið taki að snúast á ný. Einar Odd- ur Krístjánsson, formaður VSÍ, segir að ekki komi til greina að breyta laun- um almennt þótt laun sjómanna breytist. Laun þeirra séu tengd fisk- verði að hluta. Það séu hins vegar ekki laun annarra launþega. Guð- mundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar og VMSÍ, gagnrýnir ýmsa hálaunahópa í þjóðfélaginu sem ekkert vilji á sig leggja vegna þjóðarsáttarínnar þótt þeir viðurkenni nauðsyn hennar í orði. • Blaðsíða 5 Jock Scott Jón Steingrímsson listmálarí opnar í dag sýningu á verkum sínum í Gallerí «1 Borg í Reykjavík. Jón vann í gær að því að setja upp sýningu sína og naut ¥ IU C|13 3 við það aðstoðar föður síns, Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra. VrOOÍHH Hér eru þeir feðgar að koma fýrír „flugu á vegg“ sýningarsalaríns. ^5® *" Timamynd: Ami Bjama Ullarvörusamningur við Sovétmenn sem tryggir atvinnu fyrir 450 manns út árið: Viðskiptin við Rússa að komast í samt lag • Blaðsíöa 5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.