Tíminn - 04.04.1991, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.04.1991, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 4. apríl 1991 Tíminn 13 UTVARP/S JONVARP j Fimmtudagur 4. aprfl MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 Vefiurfregnir. Bæn, séra Baldur Krísljánsson flylur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rátar 1 Fjölþætt tónlistanítvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Kartsdóttir. 7.32 Daglegt mál, Mðröur Amason flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö kl. 19.55). 7.45 Llstróf Kvikmyndagagnrýni Sigurðar Pálssonar. 8.00 Fréttlr og Morgunauki um viöskiptamál kl. 8.10. 6.30 Fréttayflrllt 8.32Segöu mér sðgu .Prakkari" eftir Steriing North. Hrafnhildur Valgarösdóttir les þýöingu Hannesar Sigfússonar (18). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist meö morgunkaffinu og gestur lltur inn. Umsjón: JónasJónasson. 9.45 Laufskálasagan. Smásaga eftir Ragnheiöi Jónsdóttur. Sigrún Guöjónsdóttir les. 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkfiml meö Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við lelk og stðrf Viöskipta og atvinnumál. Guönin Frimannsdóttir fjallar um málefni bænda. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 11.00 Fréttlr. 11.03 Ténmál Umsjón: Le'rfur Þórarinsson. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbékln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegl 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 f dagslns önn -1 leit að þaki yfir höfuðiö Umsjón: Þórir Ibsen. (Einnig útvarpaö f næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISUTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Homséflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Fríörika Benónýsdóttir og Hanna G. Siguröardóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmlr eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (24). 14.30 Miödeglstónlist .Guösbamaljóö', Ijóö Jóhannesar úr Kötlum við tónlist Atla Heimis Sveinssonar. Múslkhópurinn leikur, Vilborg Dagbjartsdóttir og Friörik Guöni Þóríeifsson lesa Ijóöin. .Bamaleikrit", litil svita fyrir hljómsveit eftir Georges Bizet. Sinfónluhljómsveitin I Bamberg leikur; Georges Prétre stjómar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Leikritaval hlustenda Flutt verður eitt eftirtalinna leikrita I leikstjóm Vals Glslasonar: .Þaö er komiö haust" eftir Philip Johnson (frá 1955), .Hættuspil" eftir Michael Rayne (frá 1962) og .Bókin horfna" eftir Jakob Jónsson frá Hrauni (Frá 1955). SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegl Meö Kristjáni Sigurjónssyni á Norðuriandi. 16.40 Létt tónllst 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp I fræöslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónllst á siödegi Dúóópus15 eftir Norbert August Joseph Burgmúller. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu og Philip Jenkins á planó. .Kleine kammermusik" eftir Paul Hindermith Blásarakvintett Björgvinjar leikur. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 A6 utan (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kvlksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Arnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 f tónlelkasal Frá tónleikum Sinfónluhljómsveitar Islands. .Harold in Italy" eftir Hector Beriioz. Sinfónla númer 1 eftir Pjotr Tsjajkofskíj. Einleikari á lágfiölu er Helga Þórarinsdóttir; Ivan Fischer stjómar. Kynnir: Már Magnússon. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 ■ 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 A6 utan (Endurtekinn þátturfrá 18.18). 22.15 Veóurfregnlr. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Þingkosnlngar f apríl Framboöskynning V-lista Samtaka um kvennalista. 23.10 I fáum dráttum Brot úr lífi og starfi Guðmundar Páls Ólafssonar landnámsmanns I Flatey. (Endurfluttur þáttur frá 13. mars). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpló - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn meö hlustendum. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litiö I blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Asnjn Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veóur. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferö. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Eirtarsson og Eva Asrún Alberts dóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Degskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmrmn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhomlð: Óöurinn til gremjunnar Þjóöin kvarfar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóöin Nustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Gullskffan frá 7. áratugnum 20.00 fþróttarásln - Úrslit Islandsmótsins i körfuknattleik 22.07 Landió og miðin Siguröur Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttinn Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Nssturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Gramm á fónlnn Enduriekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 02.00 Fréttir. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 03.00 f dagsins önn - Parisarsáttmálinn Umsjón: Þórir Ibsen. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöuráRás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.00 Næturlög 04.30 Veóurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landló og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur fll sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veöri, færö og ftugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurtand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00 Fimmtudagur 4. apríl 17.50 Stundln okkar (22) Fjölbreytt efni týrir yngstu áhorfenduma. Endur- sýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Þvottablrnirnir (7) (Racoons) Bandariskur teiknimyndaflokkur, einkum ætlaöur bömum á aldrinum 7-12 ára. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir Örn Amason. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 FJölskyldulff (64) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Jó- hanna Þráinsdótfir. 19.20 Stelnaldarmennlrnir (7) (The Flintstones) Bandarlskur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Hökki hundur Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veöur 20.35 Flokkakynnlng Sjálfstæöisfiokkur og Alþýöuflokkur kynna stefnu- mál sln fyrir Alþingiskosningamar 20. aprfl. 21.05 fþróttasyrpa Fjölbreytt iþróttaefni úr ýmsum áttum. 21.25 Rfkl arnarins (8) Lokaþáttur Paradísarieit Breskur heimilda- myndaflokkur um náttúruna I Norður-Ameríku eins og hún kom evrópsku landnemunum fyrir sjónir. Þýöandi Þorsteinn Helgason. Þulur ásamt honum Ingibjörg Haraldsdóttir. 22.15 Evrópulöggur (15) (Eurocops) Þessi þáttur er frá Spáni og heitir Shanghai-Lily. Háttsettur lögregluforingi fær þaö verkefni að gæta gamals prófessors I lest frá Madrid til Paris- ar. Eituriyfja- og skarfgripasmyglarar flækjast inn latburðarásina meö spaugilegum hætti. Þýðandi Örnólfur Amason. 23.10 Ellefufréttlr og dagskrárlok STÖÐ Fimmtudagur 4. apríl 16:45 Nágrannar 17:30 Me6 Afa Endurtekinn þáttur frá siöastliönum laugardegi. 19:19 19:19 20:10 Sexmenningamir frá Birmingham (The Birmingham Six: Their Own Story) Þessi einstaki þáttur segir sögu sexmenninganna sem voru ranglega dæmdir áriö 1974 fyrir að hafa myrt tuttugu og eina manneskju i sprengingu. Nú fyrir skömmu eftir sextán ára vem í fangelsi var þeim sleppt og í þættinum segja þeir frá dvöl sinni i fangelsinu og farsanum í kringum réttarhöldin þar sem þeir vom ranglega dæmdir í ævilangt fangelsi. Einnig lýsir þátturinn baráttu þeirra til aö sanna aö þeir væru saklausir. Nú þegar aö Ijóst er aö sexmenningarnir em saklausir mega þeir búast viö aö fá töluveröar fjárbætur vegna vem sinnar í fangelsi og hefur veriö talaö um aö þeir fái sem samsvarar hundraö milljónum islenskra króna hver. 21:05 Stuttmynd (Discovery Program) Bresk stuttmynd þar sem ungir og óreyndir leik- stjórar reyna fyrir sér. 21:30 Á dagskrá Dagskrá Stöövar 2 kynnt í máli og myndum. Stöö 21991. 21:45 Paradísarklúbburinn (Paradise Club) Breskur framhaldsþáttur um tvo ólíka bræöur. 22:35 Réttlœtl (Equal Justice) Vel gerður bandarískur framhaldsþáttur um lög- fæöinaa. 23:25 Oþekkti elskhuginn (Letters To An Unknown Lover) Óvenjuleg bresk spennumynd sem gerist í Frakklandi á ámm síö- ari heimsstyrjaldarinnar. Mynd þessi var valin til sýningar á kvikmyndahátiöinni í Lundúnum áriö 1985. Aöalhlutverk: Ralph Bates og Mathilda May. Leikstjóri: Peter Duffel. Framleiöandi: Tom Donald. 1985. Stranglega bönnuö börnum. Loka- sýning. 01:05 Dagskrárlok Föstudagur 5. apríl MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Baldur Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar f Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líöandi stundar. - Soffía Karisdóttir. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.32 Segóu mér sögu .Prakkari’ eftir Steriing North. Hrafnhildur Valgarösdóttir les þýöingu Hannesar Sigfússonar (19). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 „Ég man þá t(6“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunlelkflmi meö Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veóurfregnlr. 10.20 VI6 leik og störf Ástriöur Guðmundsdótffr sér um eldhúskrókinn. Umsjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. f 1.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Umsjón: Tómas R. Einarsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.20 Hádegisfréttlr f 2.45 Veöurf regnlr. 12.48 Auólindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn - Sambýli aldraöra á Akureyri Umsjón: Guörún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpaö i nætunitvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friörika Benónýsdóttir og Hanna G. Siguröardóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (25). 14.30 Mlódeglstónlist Konserl númer 3 I G-dúr K 216 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Vusuko Horigome leikur á fiölu meö .Mozarteum" hljómsveitinni i Salzburg; Sándor Végh sljómar. UVdagio Patetico" í c-moll eftir Cari Maria von Weber. lan Hobson leikur á planó. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal annarra oröa Undan og ofan og alll um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. (Einnig útvarpaö laugardagskvöld kl. 20.10). SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á fömum vegl Um VestfirÖi í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlist 17.00 Fréttlr. x 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp í fræöslu- og furöuritum og leita til sérfróöra manna. 17.30 Tónlist á síödegl eftir Gioacchino Rossini Tvö sönglög fyrir fjórar raddir og pianó Kammerkórinn i Stokkhólrpi syngur, Kerstin Hindart leikur á píanó; Eric Ericson stjómar. Forieikur aö óperunni .Þjófötti skjórinn* Fílhamioniusveit Beriinar leikur; Herbert von Karajan stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Aö utan (Einnig útvarpaö eflir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kvlksjá TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 • 22.00 20.00 í tónleikasal Sfephane Grappelli leikur lög eftir Jerome Kem. Harry Belafonte og Nana Mouskouri syngja lög eftir griska tónskáldið Hadjidakis. Roland Cedermark leikur á harmoniku. Umsjón: Svanhildur Jakobsddóttir 21.30 Söngvaþing Anna Júlíana Sveinsdóltir syngur Islensk lög viö undirieik Láru Rafnsdóttur. Kór Menntaskólans viö Hamrahliö syngur islensk þjóölög; Þorgeröur Ingólfsdóttir stjómar. Kristinn Sigmundsson syngur Islensk lög viö undirieik Jónasar Ingimundarsonar. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 ■ 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan (Endurtekinn þátturfrá 18.18). 2Z15 Veóurfregnir. 22.20 Oró kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Þingkosningar I aprfl Framboöskynning G-lista Alþýöubandalagsins. 23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi). 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 01.00 Veóurfregnlr. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litiö i blóöin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margréf Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayflrllt og veóur. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferö. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttír Starfsmenn dægurmálaúWarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Berfelssonar. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram, meöal annars meö Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóöin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guöjónsson situr við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskffan 20.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóltir (Einnig útvarpaö aöfaranótt sunnudags kl. 02.00). 22.07 Nætursól - Herdis Hallvarösdóttir. (Þátturinn veröur endurfluttur aöfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00. 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18 00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nóttln er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aöfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. - Nóttin er ung Þáttur Glódlsar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 Djass Umsjón: Vemharður Linnet. (Endurtekinn frá sunnudagskvöldi). 04.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. - Næturtónar halda áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00 Föstudagur 5. apríl 17.50 Litli vfklngurinn (25) Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævin- týri hans. Einkum ætlað bömum á aldrinum 5-10 ára. Þýöandi Ólafur B. Guönason Leikraddir Aö- alsteinn Bergdal. 18.20 Unglingamir í hverfinu (3) (Degrassi Junior High) Kanadiskur myndaflokkur, einkum ætlaöur bömum 10 ára og eldri. ÞýÖandi Reynir Haröarson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Tíöarandinn Tónlistarþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. 19.20 Betty og börnin hennar (8) (Betty’s Bunch) Nýsjálenskur framhaldsþáttur. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Hökki hundur Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttir, veöur og Kastljós I Kastljósi á föstudögum er fjallaö um þau málefni sem hæst ber hverju sinni innan lands sem utan. 20.45 Flokkakynning Frjálslyndir/Borgaraflokkur og Framsóknarflokk- urinn kynna stefnumál sín fyrir Alþingiskosning- amar 20. april. 21.15 Gettu betur Spumingakeppni framhaldsskólanna Liö Menntaskólans á Akureyri og Menntaskólans viö Hamrahlíö eigast viö í seinni þætti undanúrslita. Spyrjandi Stefán Jón Hafstein. Dómari Ragn- heiöur Eria Bjamadóttir. Dagskrárgerö Andrés Indriöason. 22.20 Neyöarkall frá Titanic (S.O.S. Titanic) Bresk-bandarisk mynd frá 1979. Myndin fjallar um eitt mesta sjóslys sögunnar, þegar farþegaskipiö Titanic sigldi á borgarisjaka og sökk i jómfrúarferö sinni. Leikstjóri William Hale AÖalhlutverk David Janssen, Cloris Leach- man, Susan SL James, David Wamer, lan Holm og Helen Mirren. Þýöandi Veturliöi Guönason. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskráriok STÖÐ Föstudagur 5. apríl 16:45 Nágrannar 17:30 Meö Afa og Beggu til Flórfda Þaö var aldeilis gaman hjá Afa og Beggu á Flór- ida. Þulur: Öm Ámason. Stjóm upptöku: Maria Mariusdóffir. Sföö 2 1989. 17:40 Lafóf Lokkaprúö Falleg feiknimynd. 17:55 Trýni og Gosl Fjörug teiknimynd. 18:05 Á dagskrá Endurtekinn þáttur frá þvi í gær. 18:20 ítalski boltinn Mörk vikunnar Endurtekinn þáttur frá siöastliönum miövikudegi. 18:40 Bylmingur Rokkaöur þáttur. 19:19 19:19 20:10 Haggard Breskur gamanþáttur um drykkfeldan óöals- bónda. Sjötti og næstsíöasti þáttur. 20:35 MacGyver Léttur og spennandi framhaldsþáttur. 21:25 Ástarlínan (Lovelines) EldQörug og spaugileg gamanmynd meö nógu af tónlist. Aðalhlutverk: Greg Bradford, Mary Beth Evans og Michael Winslow. Leikstjóri: Larry Pe- erce. 1984. Bönnuö bömum. 22:55 Fortíöarfjötrar (Spellbinder) Mögnuö spennumynd um ungan mann sem finn- ur konu drauma sinna. Hún er ekki öll þar sem hún er séö og fortiö hennar ásækir þau. Dularfull spennumynd. Sjá nánar bls. Aöalhlutverk: Timot- hy Daly og Kelly Preston. Leikstjóri: Janet Greek. Framleiöendur Howard Baldwin og Richard Co- hen. 1988. Stranglega bönnuð bömum. 00:30 Stórslys í skotstöö 7 (Disaster at Silo 7) Sjónvarpsmynd byggö á sönnum atburðum. Á árinu 1980 lá viö stórslysi í einni af skotstöövum kjamorkuflauga í Banda- rikjunum. Aöalhlutverk: Perry King, Ray Bakerog Dennis Weaver. Leikstjóri: Larry Elikann. 1988. Bönnuöbömum. Lokasýning. 02:05 Dagskrárlok Laugardagur 6. apríl HELGARÚTVARPfÐ 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Baldur Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni Morguntónlist. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum veröur haldið áfram aö kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Siguröardóttir. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spuni Listasmiöja bamanna. Umsjón: Guðný RagnarsdóKir og Helga Rún GuömundsdóKir. (Einnig útvarpaö kl. 19.22 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 FágætlFinnski saxafónieikarinn Josef Kaarlinen og Asser Fagerström ptanóleikari leika lög eftir Rudy Wiedorft og Max Oschefft. Mrs. Mills leikur nokkur uppáhalds lög sin. 11.00 Vikulok Umsjón: Ágúst Þór Ámason. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurf regnlr. Auglýsingar. 13.00 Rimsframs Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna Menningarmál i vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Slaldraö viö á kaffihúsi, að þessu sinni i úthverfi Aþenu. 15.00 Tónmenntir - Leikir og læröir fjalla um tónlist Þrjú brot úr islenskri djassögu Fyrsti þáKur Upphaf djass á Islandi. Umsjón: Vemharöur Linnet. Meöal viömælenda era Aage Lorange, Paul Bemburg, Þorvaldur Steingrímsson og Sveinn Ólafsson. (Einnig útvarpað annan miövikudag kl. 21.00). 16.00 Fréttir. 16.05 falenskt mál Jón Aöalsteinn Jónsson flytur þátffnn. (Einnig útvarpaö næsta mánudag kl. 19.50). 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús bamanna, framhaldsleikritiö: Tordýfillinn flýgur I rókkrinu eftir Mariu Gripe og Kay Pollak Fjórði þáKur Hvílir bölvun á Seiandersefrinu? Þýöandi: Olga Guörún ÁmadóHir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur Ragnheiöur AmardóHir, Aöalsteinn Bergdal, Jóhann Sigurjónsson og Sigríöur Hagalín. (AöurfluK 1983). 17.00 Leslampirm Umsjón: Friörik Rafnsson. 17.50 Stélfjaörlr Flytjenur Benny Goodma ;n, Trió Oscars Petersons og Cap'n John H :ndy með hljómsveit Claude Hopkins. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi). 20.10 Meöal annarra oröa Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn SiguröardóHir. (Endurlekinn frá föstudegi). 21.00 Saumastofugleöi Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr söguskjóöunni Umsjón: Amdis ÞorvaldsdóKir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i léH spjall meö Ijúfum tónum, aö þessu sinni Sigfús Halldórsson. (Endurtekinn þáKur frá janúar 1990). 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum fil morguns. þátturfrá sunnudegi). 9.03 Þetta Iff. Þetta Iff. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson. 16.05 Söngur villiandartnnar Þóröur Ámason leikur islensk dægurfög frá fyrri tíö. (Einnig útvarpaö miðvikudag kl. 21.00). 17.00 Meö grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáHinn. (Einnig útvarpaö i næturútvarpi aöfaranótt miövikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tónleikum Llfandi rokk (Endurtekinn þáHur frá þriðjudagskvöldi). 20.30 Safnskffan - Kvöldtónar 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpaó kl. 02.05 aöfaranóff föstudags). 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódís GunnarsdóKir. (Einnig útvarpaö aðfaranóff laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea JónsdóHir. (Endurfekinn þáffur frá föstudagskvöldi). 03.00 Næturtónar 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áHum. (Frá Akureyri). (Endurlekiö úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45). - Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö tengja. Laugardagur 6. apríl 15.00 íþróttaþátturinn 15.00 Enska knattspyrnan Mörksiöustu umferöar. 16.00 Úrslitakeppni úrvalsdelldar i körfuknattleik. 17.50 Úrslit dagsins 18.00 Alfreö önd (25) Hollenskur teiknimyndaflokkur, einkum ætlaöur bömum aö 6-7 ára aldri. Leikraddir Magnús Ól- afsson. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 18.25 Ærslabelgir - Á blöilsbuxum (Comedy Capers) Þögul skopmynd meö Oliver Hardy. 18.40 Svarta músin (18) Franskur myndaflokkur, einkum ætlaöur bömum á aldrinum 5-10 ára. Þýðandi Ólöf PétursdóHir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkom Umsjón Bjöm Jr. Friðbjömsson. 19.30 Háskaslóöir (3) (Danger Bay)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.