Tíminn - 04.04.1991, Qupperneq 14

Tíminn - 04.04.1991, Qupperneq 14
14 Tíminn Fimmtudagur4. apríl ^ 991 ÚTVARP/S JÓNVARP l Kanadiskur myndatlokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttlr og veöur 20.35 Lottó 20.40 ‘Ol á Stöólnni Æsifréttamenn Sfóövarinnar brjófa málefni sam- flöarinnar til mergjar. 21.00 Fyrlrmyndarfaölr (26) Bandariskur gamanmyndaflokkur um Cliff Huxta- ble og fjölskyldu hans. Þýöandi Guöni Kolbeins- 21.30 Fólklö í landinu .Ég var hálfgerö sfrákasfelpa" Bryndís Schram ræöir viö Rögnu Aöalsleinsdóttur bónda á Lauga- bóli viö Isafjaröardjúp. 21.55 DavfA og Davlö (David and David) Itölsk/bandarisk biómynd frá 1986. Læknir nokk- ur er kallaöur að sjúkrabeöi dauövona konu. Átta árum áöur haföi hann átt i ástarsambandi viö hana og nú fær hann aö vita aö þau eigi saman son. Þýöandi Jón 0. Edwald. 23.30 Á flskingl (Stariight Hotel) Nýsjálensk biómynd frá 1987.1 myndinni segirfrá ungri stulku sem strýkur aö heiman. Hún hittir mann sem er á flótta undan lögreglunni og meö þeim tekst góöur vinskapur. Leikstjóri Sam Pills- bury. Aöalhlutverk Peter Phelps, Greer Robson og Marshall Napier. Þýöandi Kristmann Eiösson. 01.00 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 6. apríl 09:00 MeA Afa Þaö er alltaf nóg um aö vera hjá Afa og Pása. Þeir segja okkur skemmti- legar sögur og einnig sýna þeir teikni- myndir. Handrit: Om Ámason. Umsjón: Guörún Þóröardóttir. Stöö 2 1991. 10:30 Ávaxtafólkið Teiknimynd. 10:55 Krakkasport Fjölbreyttur og skemmtilegur iþróttaþáttur fyhr böm og unglinga. Umsjón: Jón Öm GuÖbjarls- son. Stöö 2 1991. 11:10 Táningamir í Hæöagerói (Beverly Hills Teens) Fjörug teiknimynd. 11:35 Henderson krakkarnir (Henderson kids) Leikinn ástralskur myndaflokk- ur um Henderson systkinin. 12:00 Þau hæfustu lífa (Survival) Dýralífsþáttur. 12:25 Á grænni grein Endurtekinn þáttur frá siöastliðnum miðvikudegi. 12:30 Tapaó • fundió (Lost and Found) Myndin segir frá fráskilinni konu sem kynnist ekkjumanni í fjallshlíö á skiöasvæöi í Frakklandi. Þau fella hugi saman og gifta sig hiö snarasta. Leyfiö er á enda og þau snúa til síns heima, London, þar sem hann kennir enskar bókmenntir. Þegar heim er komiö reynir fyrst á sambandiö. Hann reynist kærulaus drykkjurútur og á, er virö- ist, i ástarsambandi viö einn af nemendum sín- um. Aöalhlutverk: Glenda Jackson, George Seg- al, Maureen Stapleton og John Cunningham. Leikstjóri: Melvin Frank. Framleiöandi: Arnold Kopelson. 1979. 14:20 New York, New York Vönduö mynd sem segir frá sambandi tveggja hljómlistarmanna. Annars vegar saxafónleikara og hins vegar söngkonu. Þaö eru þau Robert De Niro og Liza Minelli sem fara meö aöalhlutverk myndarinnar og hafa þau fengið ómælt lof fyrir leik sinn. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Liza Min- elli og Lionel Stander. Leikstjóri: Martin Scorsese. 1977. 17:00 Falcon Crest Bandarískur framhaldsþáttur. 18:00 Popp og kók Þeir eru alltaf jafn hressir strákamir. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Siguröur Hlööversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. FramleiÖendur: Saga Film og Stöö 2. Stöö 2, Stjaman og Coca Cola 1991. 18:30 Björtu hlióarnar Ómar Ragnarsson spjallar viö þá Steingrim Her- mannsson forsætisráöherra og Ólaf Skúlason biskup. Áöur á dagskrá 14. október 1990. Stjóm upptöku: Maria Maríusdóttir. Stöö 2 1 990. 19:19 19:19 20:00 Séra Dowling (Father Dowling) Framhaldsþáttur um úrræöagóöan prest. 20:50 Fyndnar fjölskyldumyndir (America's Funniest Home Videos) Sprenghlægi- legur þáttur. 21:20 Tvídrangar (Twin Peaks) Alltaf jafn spennandi. 22:10 Svikahrappar (Dirty Rotten Scoundrels) Þetta er frábær grín- mynd sem segir frá tveimur bíræfnum svika- hröppum. Aöalhlutverk: Steve Martin og Michael Caine. Leikstjóri: Frank Oz. 1988. 23:55 Banvæn blekking (Deadly Deception) Jack Shoat hefur áhyggjur af konu sinni. Hún hef- ur þjáðst af þunglyndi allt frá því aö þau eignuö- ust son. Dag einn finnst kona hans dáin og er tal- iö nær öruggt aö um sjálfsmorö hafi veriö aö ræöa. Og sem meira er barniö er horfiö og er jafnvel haldiö aö þaö sé dáiö einnig. Jack Shoat trúir ekki aö kona hans hafi myrt bam þeirra og hefur hann leit. Aöalhlutverk: Matt Salinger, Lisa Eilbacher og Bonnie Bartlett. Leikstjóri: John Lle- wellyn Moxey. Framleiöandi: Andrew Gottlieb. Bönnuö bömum. 01:25 Banvæna linsan (Wrong is Right) Þaö er Sean Connery sem fer meö hlutverk sjón- varpsfréttamanns, sem feröast um heimsbyggö- ina á hælum hryöjuverkamanns meö kjamorku- sprengju til sölu, í þessari gamansömu spennu- mynd. Aöalhlutverk: Sean Connery, George Grizzard, Robert Conrad og Katharine Ross. Leikstjóri: Richard Brooks. Framleiöandi: Andrew Fogelson. 1982. Bönnuö bömum. 03:25 Dagskrárlok ■iiuv;vi.d Sunnudagur 7. apríl HELGARÚTVARP 6.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Þorleifur Kristmundsson prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorö og bæn. 8.15 VeAurfregnlr. 8.20 Klrkjutónllct Prélúdia eftir Friðrik Bjamason og Prélúdía og fúga i a- moll eftir Björgvin Guömundsson. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. .Miskunna oss ó Herra", tónverir fyrir sópranraddir, bassa, kór, strengi og fylgirödd eftir Dielrich Buxtehude. Wilhelm Pommerien og Windsbacher drengjakórinn syngja með Kammersveitinni í Pforzheim; Hans Thamm stjómar. 9.00 Fréttlr. 9.03 SpJallaA um guAspjöll Kristin Þorkelsdóttir auglýsingateiknari ræöir um guöspjall dagsins, Jóhannes 21, 1-14 viö Bemharö Guömundsson. 9.30 Kvlntett númer 2 i D-dúr fyrir flaulu og strengjakvarteN eftir Friedrich Kuhlau. Jean- Pierre Rampal leikur á flautu meö Juilliard- strengjakvartettinum. 10.00 Fréttlr. 10.10 VeAurfregnlr. 10.25 MeAal framandl fólks og guóa Adda Steina Bjömsdóttir sendir feröasögubrot frá Indlandi. 11.00 Messa I Frfklrkjunni I Reykjavlk Prestur séra Cecil Haraldsson. 12.10 Útvarpsdagbókln og dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 VeAurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Tónlist 13.30 Þingkosnlngar I aprfl Forystumenn ffokka og sjómmálasamtaka sem bjóöa fram til Alþingis svara spumingum fréttamanna Útvarpsins og Sjónvarpsins. (Samsending meö Sjónvarpinu). 15.00 Myndlr I músfk Rikaröur Öm Pálsson bregöur á leik. (Einnig útvarpaö mánudagskvöld kl. 21.00). 16.00 Fréttlr. 16.15 VeAurfregnlr. 16.30 Þingkosnlngar f aprfl Framboðsfundur I Reykjavík 18.30 TónllsL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Spunl Listasmiöja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Helga Rún Guömundsdóttir. (Endurlekinn frá laugardagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kfkt út um kýraugaö Frásagnir af skondnum uppákomum i mannlifinu. Umsjón: Viöar Eggerlsson. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudegi). 22.00 Fréttir. Orö kvöldsins. 22.15 VeAurfregnir. 22.20 OrA kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist Kór og hljómsveit Þýsku óperunnar í Bertin flytur þætti úr óperum eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Ludwig van Beethoven, Cari Maria von Weber, Richard Wagner og Giuseppe Verdi; Giuseppe Sinopoli stjómar 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriöjudagskvöld kl. 21.10). 01.00 VeAurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásumtil morguns. 8.10 Morguntónllst 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests Stgild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitaö fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig úNarpaö i Næturútvarpi kl. 01.00 aöfaranótt þriöjudags). 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör viö atburöi líöandi stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 ístoppurinn Umsjón: Oskar Páll Sveinsson. 16.05 Þættir úr rokksögu íslands Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Einnig útvarpaö fimmtudagskvöld kl. 21.00). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpaö i næturútvarpi aöfaranótt sunnudags kl. 5.01). 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Úr fslenska plötusafninu 20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna. Innskot frá fjölmiölafræðinemum og sagt frá því sem veröur um aö vera í vikunni. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Djass Umsjón: Vemharöur Linnet. (Einnig útvarpað aöfaranótt laugardags kl. 3.00). 22.07 LandiA og mlAin Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00. 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Nætursól - Herdis Hallvarösdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 02.00 Fréttir. Nætursól Herdisar Hallvarösdóttur heldur áfram. 04.03 í dagsins önn - Sambýli aldraöra á Akureyri Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri). (Endurlekinn þátturfrá föstudegi á Rás 1). 04.30 VeAurfregnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 05.05 LandiA og mlAin - Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar RUV Sunnudagur 7. apríl 13.30 SetiA fyrir svörum Annar þáttur af þremur Aö þessu sinni veröa yfir- heyröir formenn Alþýöubandalags og Sjálfstæö- isflokks. Umsjón Helgi H. Jónsson. 14.30 Hlé 15.00 Handknattleikur Bein útsending frá úrslitaleik Fram og Stjömunn- ar i bikarkeppni kvenna. 16.30 Tölvugrafík (Von der Faszination des Machbaren: Computers Þýsk heimildamynd um tölvugrafik í sjónvarpi. Þýöandi Jón Snorri Ásbjörnsson. 17.20 Tónlist Mozarts Salvatore Accardo og Bruno Canine leika sónötu i C-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Helgi Seljan framkvæmdastjóri Ör- yrkjabandalagsiris. 18.00 Stundln okkar Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfendurna. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerö Kristín Pálsdótt- ir. 18.30 Egill finnur pabba (Teddy hittar pabba) Mynd um 5 ára dreng sem fer aö heimsækja pabba sinn I vinnuna. (Nordvision - Finnska sjón- varpiö) 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Heimshornasyrpa (9) Vagninn ekur ekki lengra (Váridsmagasinel - Bussen körer ikke længere) Myndaflokkur um mannlif á ýmsum stöðum á jöröinni. Þessi þáttur flallar um systkini I El Cuyo i Mexíkó. Þýöandi Steinar V. Ámason. (Nordvision - Danska sjón- varpið) 19.30 Fagri-Blakkur (22) (The New Adventures of Black Beauty) Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir, vebur og Kastljós Á sunnudögum er Kastljósinu sérstaklega beint aö málefnum landsbyggöarinnar. 20.50 Heimsókn til Húsavfkur Fylgst er meö æfingum og frumsýningu Leikfé- lags Húsavíkur á Landi míns fööur eftir Kjarlan Ragnarsson. Á bak við slíka sýningu liggur gifur- legt starf og sérstök athygli er veitt gröfumanni nokkmrn sem kemur til starfa meö leikfélaginu eftir langan og strangan vinnudag við snjómokst- ur. Umsjón Gestur Einar Jónasson. Dagskrár- gerö Samver. 21.30 Ef dagur rfs (5) (If Tomorrow Comes) Bandariskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Sidney Sheldon. Aöalhlutverk Madolyn Smith, Tom Berenger og David Keith. Þýöandi Krist- mann Eiðsson. 22.20 ÞjóA f felum (La Nacion Clandestina) Spænsk sjónvarpsmynd. SebasBan kistusmiöur ákveöur aö halda heim til æskustöövanna þótt hann vib aö þar blöi hans ekkert nema dauöinn. Á ferðalaginu rifjar hann upp ýmis atvik úr lifi slnu. Leikstjóri Jorge Sangines. Aöalhlutverk Reinaldo Yujra og Delfina Mamani. Þýöandi Ömólfur Áma- son. 00.20 LlstaalmanaklA Þýöandi og þulur Þorsteinn Helgason. (Nordvisi- on - Sænska sjónvarpið) 00.25 Útvarpsfréttir I dagskrárlok Sunnudagur 7. apríl 09:00 Morgunperlur Skemmtilegar teiknimyndir og allar meö íslensku tali. Umsjón: Guörún Þóröardóttir. Stöö 2 1991. 09:45 Félagar Teiknimynd 10:10 Skjaldbökurnar (Teenage Mutant Hero Turtles) Á síöastliönu ári var framleidd mynd um Ninja skjaldbökumar. Myndin sló gjörsamlega í gegn um heim allan. í framhaldi var siöan ráöist i aö gera teiknimynd um þessar vinsælu skjalbökur og hefjum viö nú sýningar á þeim. Skjalbökuæöiö er komiö til ís- lands. Viö kynnumst fjórum elskulegum skjald- bökum sem berjast gegn glæpum. Þær lifa í hol- ræsakerfum stórborgar og þeirra uppáhalds fæöi eru flatbökur. 10:35 Trausti hrausti Spennandi teiknimynd. 11:05 Framtíöarstúlkan Skemmtilegur leikinn myndaflokkur. Tíundi þáttur af tólf. 11:30 Mímisbrunnur (Tell Me Why) Fræöandi og skemmtilegur þáttur fyrir börn og unglinga. 12:00 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12:30 Beinn í baki (Walk Like A Man) Gamanmynd þar sem segir frá ungum manni sem hefur alist upp á meöal úlfa. Þegar hann snýr aftur til siðmenningarinnar kemur í Ijós aö hann hefur erft mikil auöæfi en bróöir hans reynir allt til aö koma í veg fyrir aö hann njóti þeirra. Aö- alhlutverk: Howie Mandel, Christopher Lloyd og Cloris Leachman. Leikstjóri: Melvin Frank. 1987. Lokasýning. 13:55 ítalskl boltinn Bein útsending frá Italíu. 15:45 NBA karfan Spennandi leikur frá NBA deildinni í körfubolta. Stöö 2 1991. 17:00 Listamannskálinn Jimi Hendrix Jimi Hendrix er án efa einn af risum tónlistarinrv ar. Þrátt fyrir stuttan feril sem spannaöi aöeins fjögur ár, 1966 til 1970, náöi hann, svo veröur ekki villst um, aö marka spor sín í tónlistarsög- una. Hann þykir einn mesti gítarsnillingur, sem uppi hefur veriö, og hafa margir af fremstu gítar- snillingum nútímans tekiö hann sér til fyrirmyndar hvaö varöar spilamennsku. I þessum einstaka þætti, sem nú er endurtekinn vegna fjölda áskor- anna, veröur fariö yfir feril þessa einstaka list- amnns og rætt veröur viö fræga gítarleikara s.s. B.B. King, Eric Clapton og Robert Cray um meist- ara Hendrix. 18:00 60 mínútur (60 Minutes) Margverölaunaöur fréttaþáttur. 18:50 A6 tjaldabaki Endurtekinn þáttur frá síöastliönum mánudegi. 19:1919:19 20:00 Bernskubrek (Wonder Years) Þrælgóöur bandarískur framhaldsþáttur. 20:25 Lagakrókar (L.A. Law) Framhaldsþáttur um lögfæöinga. 21:15 Atvinnumenn Guöni Bergsson Fréttahaukarnir Kari Garöarsson og Eggert Skúlason tóku hús á þeim Guöna Bergssyni og Guðmundi Torfasyni um dagana, en þeir tveir siö- astnefndu hafa báöir atvinnu af því aö leika knatt- spyrnu. Afraksturinn er tveir líflegir þættir þar sem áhugamenn og atvinnumenn leitast viö aö draga up raunsæja mynd af lífi atvinnumannsins sem ekki er alltaf dans á rósum. Umsjón: Karl Garö- arsson og Eggert Skúlason. Kvikmyndataka: Þór Freysson. Stöö 2 1991. 21:45 Bílakóngurinn Ford (Ford:The Man and the Machine) Þaö er líklega enginn sem ekki kannast viö Ford bifreiöar. Ford Motor Company var stofnaö áriö 1901 af Henry Ford. Ford var frumkvööull í bílaframleiöslu og var meö ríkustu mönnum heims. Þrátt fyrir mikla velgengni í viöskiptalífinu gekk einkalífiö brösug- lega. Hann vanrækti son sinn, Edsel, gjörsam- lega og hugsaöi helst ekki um hann og einnig sást hann í fylgd meö ókunnum kvennmönnum. Þaö er ekki fyrr en Edsel deyr eftir hatramma bar- áttu viö krabbamein aö Ford fer aö lita lifiö öörum augum. Þetta er vandaöur myndaflokkur í þrem hlutum um einn merkasta mann tuttugustu aldar- innar. Annar hluti er á dagskrá 9. apríl. 23:25 Undirheimar (Buying Time) Þrælgóö spennumynd þar sem segir frá þremur ungum smákrimmum sem annaö slagiö eru hirtir og yfirheyröir af lögreglunni. Þegar einn þeirra er drepinn í tengslum viö eituriyfjasmygl taka málin óhugnanlega stefnu sem endar meö óvæntum málalokum. Meö aöalhlutverkiö fer Dean Stock- well sem er áskrifendum aö góöu kunnur úr fram- haldsþáttunum vinsælu Ferðast um timann. Aö- alhlutverk: Dean Stockwell, Jeff Schultz og Laura Cruik- shank. Leikstjóri: Mitchell Gabourie. Fram- leiöandi: Richard Gabourie. 1989. Stranglega bönnuö bömum. . 01:00 Dagskrárlok RUV Mánudagur 8. apríl MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 VeAurlregnlr. Bæn, séra Halldór Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefní llðandi stund- ar. - Már Magnússon. 7.45 Llstróf Leiklistargagnrýni Silju Aöalsteinsdóttur. 8.00 Fréttlr og KosnlngahomlA kL 8.07. 8.15 VeAurfregnir. 8.32 SegAu mér sögu .Þrakkari' eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýöingu Hannesar Sigfússonar (20). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri). 9.45 Laufskálasagan. Vrktoria eftir Knut Hamsun. Kristjbjörg Kjeld byrjar lestur þýðingar Jóns Sigurössonar frá Kaldaöamesi. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunlelkfiml meö Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 VeAurfregnlr. 10.20 Af hverju hringir þú ekkl? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur i sima 91- 38 500 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegl 12.20 Hádegisfréttir 12.45 VeAurfregnir. 12.48 AuAlindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Sakhæfur? Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpaö i næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISUTVARP KL 13.30 ■ 16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (26). 14.30 Trfó fyrir flölu, selló og píanó eftir Maurice Ravel Rouvier-Kantorow-Múllertrió- iö leikur 15.00 Fréttlr. 15.03 „DroppaAu nojunni vlna“ Leiö bandarískra skáldkvenna út af kvennakló- settinu. Þriöji þáttur af fjórum. Umsjón: Friörika Benónýsdóttir. (Einnig útvarpaö fimmtudagskvöld kl. 22.30). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrfn Kristín Helgadöttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 VeAurfregnir. 16.20 Á förnum vegl Á Suðurlandi meö Ingu Bjamason. 16.40 Létt tónlist 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræöslu- og furöuritum og leita til sérfróöra manna. 17.30 „Schweigt stille, plaudert nlcht“, .Kaffikantatan' eftir Johann Sebastian Bach Edith Mathis, Peter Schreier og Theo Adam syngja með Kammersveit Bertínar; Peter Schreier stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 AA utan (Einníg útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurf regnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Um daginn og veginn Siguriaug Bjarnadóttir menntaskólakennari talar. 19.50 íslenskt mál Jón Aöalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi). 20.00 Þingkosningar I aprf) Framboðsfundur á Noröuriandi vestra KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 AA utan (Endurtekinn þáttur frá 18.18). 22.15 VeAurfregnir. 22.20 OrA kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 MeAal framandi fólks og guóa Adda Steina Bjömsdóttir sendir feröasögubrot. (Endurtekinn frá fyrra sunnudegi). 23.10 Á krossgötum Þegar alvara lifsins tekur viö, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurfekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum 81 monguns. 7.03 MorgunútvarpiA - Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hiustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö í blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpió heldur áfram. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 9.03 9 - fjögur Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Ein- arsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegiifréttir 12.45 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferö. Lóa spákona spáir i bolla eftir kl. 14:00 Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásnin Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 ÞjóAarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóöin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Siguröur G. Tém- asson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Gullskffan: .The Animals with Sonny Boy Williamson' frá 1963 20.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur (Einnig útvarpaö aöfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 22.07 LandiA og miAin Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Umsjón: Gyöa DröfnTryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttlr. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.001 dagslns önn - Sakhæfur? Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurlekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Næturlög leikur næturiög. 04.30 VeAurfregnir. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 05.05 LandiA og miAln Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. HflMiiVmvfki Mánudagur 8. apríl 17.50 Töfraglugginn (23) Blandaö erlent efni, einkum ætlaö bömum að 6- 7 ára aldri. Endursýndur þáttur frá miövikudegi. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fjölskyldulíf (65) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi J6- hanna Þráinsdóttir. 19.20 Zorro (10) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um bjarg- vættina svartklæddu og hetjudáöir hennar. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 19.50 Jóki björn Ðandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Simpson-fjölskyldan (14) (The Simpsons) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Olafur B. Guönason. 21.00 Litróf (20) Þáttur um listir og menningarmál. Rætt veröur viö Sigurö Líndal í tilefni af 175 ára afmæli Hins ís- lenska bókmennta- félags. Þýski leikarinn Greger Hanser flytur Lokasennu, leikgerö sína úr Eddu- kvæöum. Sýnd veröa brot út sýningu Þíbilju á Dal hinna blindu og rætt viö hollending sem ætlar aö opna Galleri ísland í Haag 20. apríl. Umsjón Art- húr Björgvin Bollason. Dagskrárgerö Þór Elís Pálsson. 21.35 íþróttahorniA Fjallaö um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspymuleikjum i Evrópu. 22.00 Alþlngiskosningar 1991 Vesturiandskjördæmi Fyrsti þáttur af átta þar sem fréttamenn tjalla um hvert kjördæmi um sig og spyrja kjósendur út úr um kosningamálin, áöur en þeir setjast á rökstóla i sjónvarpssal meö efstu mönnum á hverjum lista. Umsjón Helgi E. Helga- son. _ 23.30 Útvarpslréttir f dagskrárlok STÖÐ Mánudagur 8. apríl 16:45 Nágrannar 17:30 Blöffarnir Teiknimynd. 17:55 Hetjur himingeimsins (He-Man) Spennandi teiknimynd. 18:30 Kjallarinn Tónlistarþáttur. 19:1919:19 20:10 Dallas Sívinsæll framhaldsþáttur um Ewing fjölskylduna. 21:00 Þingkosningar *91 Suöurland Þetta er fyrsti þáttur af átta þar sem fréttastofa Stöövar 2 leitast viö aö útskýra stjómmálaviöhorf- in í kjördæmum landsins. Til þess að kynnast sem best málefnum hvers kjördæmis, fara frétta- menn Stöðvar 2 á vettvang og taka jafnt almenn- ing sem frambjóðendur tali. Þá veröur einnig lögö sérstök áhersla að kynna sérstöðu hvers kjör- dæmis. Feröin hefst í Suðurlandskjördæmi og er fariö öfugan hring og endaö í Reykjavík. Á sama tima annaö kvöld veröa fréttamenn Stöövar 2 í Austurlandskjördæmi. Stöö 2 1991. 21:20 A6 tjaldabaki Valgeröur Matthiasdóttir skyggnist á bak viö tjöld- in og segir okkur frá öllum nýjustu kvikmynd- unum. Kynnir og umsjón: Valgeröur Matthíasdótt- ir. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöandi: Saga film hf. Stöö 2 1991. 21:50 Hættuspil (Chancer)Lokaþáttur þessa skemmtilega breska framhaldsþáttar. 22:45 Quincy Ðandarískur spennuþáttur um glöggan lækni. 23:35 Fjalakötturinn Viö miöbaug (Equateur) Þessi einstaka kvikmynd er gerö eftir sögunni „Coup de Lune"eftir Georges Simenon og lýsir ferö ungs manns frá Frakklandi til Afríku þar sem bíöur hans vinna. Vinnan bregst og sest hann aö á hóteli einu. Hótelstýran er ung kona sem er gift töluvert eldri manni. Þau lenda í ástarævintýri sem á eftir aö draga dilk á eftir sér því aö hótel- stýran og eiginmaöur hennar eru flækt inn í eitur- lyfjasmygl og hvita þrælasölu. Þegar ungur drengur sem starfar viö hótelið finnst myrtur, sýö- ur upp úr. Aöalhlutverk: Barbara Sukowa, Franc- is Huster og René Colldehoff. Leikstjóri: Serge Gainsbourg. Framleiöandi: Louis Wipf. Strang- lega bönnuö bömum. 01:00 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.