Tíminn - 05.04.1991, Side 1

Tíminn - 05.04.1991, Side 1
■ ■ wi HBS Jón Baldvin trúir ekki eigin eyrum út af yfirlýsingu Frið'Hks Sophussonar í landbúnaðarmálum: Er íhaldið klofið um búvörusamninginn? ÉJ§t A framboðsfundi í Háskólabíói í gær- dag lýsti varaformaður Sjálfstæðis- flokksins, Fríðrik Sophusson, því yfir að hinn nýi búvörusamningur ríkisstjómar- innar værí í meginatríðum í anda flokks síns og að vænta mætti stuðnings sjálf- stæðismanna við hann á komandi þingi. Þetta kom Alþýðuflokksmönnum á fundinum í opna skjöldu og virtist einnig koma formanni Sjálfstæðis- flokksins, Davíð Oddssyni, á óvart — og það svo mjög að hann neitaði að ræða málið við Tímann og skellti sím- anum á blaðamann. Af viðbrögðum hins óreynda formanns má ráða að skoðanir séu mjög skiptar innan flokks- ins um landbúnaðarmálin. • Blaðsíða 5 Efetu menn á framboðslistum Framsóknarflokksins í Reykjavík og á Reykjanesi heimsóttu m.a. starfemenn á Reykjalundi í gær. Á myndinni eru m.a. Finnur Ingólfeson, Guðrún Alda Harðardóttir, Jóhann Einvarðsson — og maðurinn á þrekhjólinu er Steingrímur Hermannsson. Tímamynd: Pjetur j Þjóðhagsspá um árangur þjóðarsáttar: ra KAUPMATTUR VEX • Blaðsfða 5 . . ■ ,.• ■ •.; ■:• :••••■..................................................................■■ ■ • •■ • : Fylgir ókeypis með blaðinu til áskrifenda FÖSTUDAGUR 5. APRÍL. 1991 - 12. tölublaö

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.