Tíminn - 09.04.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.04.1991, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 9. apríl 1991 Tíminn 11 DAGBÓK mmm Afmæli Finnlaugur Snorrason, Dvergabakka 10, verður 75 ára fimmtudaginn 11. apr- fl. Finnlaugur tekur á móti gestum að Hótel Borgmillikl. 17og20. Fyrirlestur á vegum Stofnunar Siguröar Nordals Sveinn Einarsson dagskrárstjóri flytur opinberan fyrirlestur í boði Stofnunar Sigurðar Nordals, miðvikudaginn 10. aprfl 1991, kl. 17:15 í stofu 201 í Árna- garði við Suðurgötu. Fyrirlesturinn nefnist „Raetur íslenskr- ar leiklistar eða Hvenær hófust leikiðk- anir á Norðurlöndum?". Eins og kunnugt er hefur Sveinn skrif- að mikið um leiklist. Væntanleg er bók eftir hann um íslenska leiklistarsögu. Kvenfélag Kópavogs Spilað verður í kvöld þriðjudag í Félags- heimili Kópavogs. Byrjað verður að spila kl. 20.30. Allir velkomnir. Námskeið í ofurminni Námskeið í ofurminni verða haldin í Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, næstu vik- ur. Leiðbeinandi er Guðmundur Rúnar Ás- mundsson, búsettur í Bandaríkjunum en staddur hér á landi um stundarsakir. Á námskeiðunum er kennd ótrúlega ár- angursrík tækni við að bæta minnið. Þessi tækni nýtist sérstaklega vel við allt nám, svo sem tungumálanám, stærð- fræði o.fl. Einnig við að muna allt sem lesið er, jafnvel óendanlega langa nafna- lista, mannanöfn og atburði. Eitt námskeið tekur 16 klst. og skiptist yfir á tvo daga. Hægt er að semja um námskeið fyrir starfsmannafélög og aðra hópa. Innritun í símum 626275 og 11275. Síðustu árgangar Húsbyggjandans með forsíður eftir Brian Piltdngton. Útgáfa Húsbyggjandans endurvakin Tímaritið Húsbyggjandinn sem kom út á árunum 1982 til 1986, var viðurkennt sem einn besti upplýsingamiðill sem í boði var fyrir húsbyggjendur og húseig- endur á þeim tíma. Tímaritið varð að handbók húsbyggjenda. Gísli Gunnarsson byggingafræðingur, sem var stofnandi blaðsins og útgefandi frá upphafi, hefur nú selt meirihlutann til Hjartar Guðnasonar prentsmiðs. Hjörtur hefur þegar tekið yfir rekstur- inn. Húsbyggjandinn mun framvegis koma út tvisvar á ári. Meðal efnis í blaðinu verða fróðlegar greinar um húsbygging- ar og allt sem þeim viðkemur, s.s. nýj- ungar, tillögur um úrbætur og lausnir vandamála, leiðbeiningar um verklag með vinnulýsingum og einföldum skýr- ingarmyndum. Auglýsingar blaðsins og fróðleiksbrunnur sem höfðar beint til lesenda sem allir tengjast húsbyggingum á einhvem hátt. í öllum blöðunum hafa verið gular síð- ur með upplýsingum um þjónustu fyrir- tækja. Gulu síðumar verða áfram fastur liður í blaðinu. Húsbyggjandanum er dreift ókeypis í átta þúsund eintökum til húsbyggjenda. Allir lóðarhafar fá blaðið sent, svo og þeir sem þess óska og standa í hús- eða íbúð- arbyggingu. Allir félagar í Meistara- og verktakasambandi byggingamanna, arki- tektar og byggingarverkfræðingar munu fá blaðið sent. Blaðinu verður og dreift í helstu byggingarvöruverslunum, til bið- stofa og opinberra aðila. Ungverskur píanósnillingur meö tónleika og námskeiö Ungverski píanósnillingurinn Gyorgy Sebok er staddur hér á landi. Hann held- ur tónleika f íslensku óperunni í kvöld, 9. aprfl, kl. 20.30 þar sem hann leikur tvær sónötur eftir Mozart, Fantasíu í f- Gyorgy Sebok moll eftir Chopin og Mefistó-valsinn eft- ir Liszt. Gyorgy Sebok hóf píanónám í heima- landi sínu 5 ára gamall og hélt sína fyrstu tónleika 11 ára gamall. Fram- haldsnám stundaði hann við Franz Liszt- tónlistarháskólann f Búdapest og að námi loknu vann hann 1. verðlaun í al- þjóðlegri píanókeppni í Berlín og hin eft- irsóttu Franz Liszt-verðlaun í Búdapest. Árið 1957 fluttist Sebok til Parísar og hefur síðan verið eftirsóttur til tónleika- halds um allan heim. Leikur hans einkennist ekki einungis af tæknilegu valdi á hljóðfærinu heldur einnig af sjaldgæfum skilningi á því óút- skýranlega og óáþreifanlega sem gerir tónlistarflutning eftirminnilega upplifun þeim sem hlusta. Þriöjudagur 9. aprfl MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Vefiurfregnlr. Bæn, séra Halldór Gunnareson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund- ar. - Soffla Kadsdóttir. 7.32 Daglegt mál, Möröur Ámason flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55). 7.45 Llstrfif Myndlistargagnrýni Auðar Ólafsdóttur. 8.00 Fréttlr og Kosningahornifi kl. 8.07. 6.f5 Vefiurfregnir. 8.30 Fréttayflrlit. 6.32 Segfiu mér sögu.Prakkarí' eftir Sterling North.Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfussonar (21). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri). 9.45 Laufskálasagan. Viktorla eftir Knut Hamsun.Kristjbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðamesi (2). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunleikfiml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Vefiurfregnlr. 10.20 Vlfi leik og störf Halldóra Bjömsdóflir flallar um heilbrigðismál. Umsjón: Þórir Ibsen. 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Umsjón: Pélur Grétarsson.(Einnig útvarpað að loknum fréttum á míðnætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegl 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Vefiurfregnir. 12.48 AufillndinSjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 f dagslns önn - Aðstæöur aldraðra Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarp- að I næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist.Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (27). 14.30 „Páfuglinn", tilbrigðivið ungverskt þjóðlag eftir Zoltán Kodá- ly Ungverska þjóðarhljómsveitin leikur, Antal Dorati stjómar 15.00 Fréttir. 15.03 Kfkt út um kýraugafi Frásagnir af skondnum uppákomum I mannllf- inu. Umsjón: Viðar Eggertsson.(Einnig úWarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10). SfÐDEGISUTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegl Austur á flörðum með Haraldi Bjamasyni. 16.40 Létt tónllst 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu lllugi Jökulsson fær til sln sérfræðing, að ræða eitt mál frá mörgum hliöum. 17.30 Atrifil úr ballettlnum Öskubusku ópus 87 eftir Sergej ProkofjevSkoska Þjóðarhljómsveitin leikun- Neeme Járvi stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Afi utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnlr. 18.45 Vefiurfregnir. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Áma- son flytur. 20.00 Þingkosningar (aprfl Framboðsfundur á Norðuriandi eystra KVÖLDÚTVARP KL 22.00 ■ 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 A6 utan (Endurtekinn þátturfrá 18.18). 22.15 Vefiurfregnir. 22.20 Orö kvöldslns.Dagskra morgundags- ins. 22.30 Lelkrit vikunnar: Leikritaval hluslenda Flutt verður eitt eftirtalinna leikrita í leikstjóm Vals Gislasonar.Það er kom- ið haust' eftir Philip Johnson (frá1955), .Hættu- spil' eftir Michael Rayne (frá 1962) og .Bókin horfna' eftir Jakob Jónsson frá Hrauni (Frá 1955). (Endurtekið úr Miðdegisútvarpi frá fimmtudegi). 23.20 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Vefiurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til motguns. 7.03 Morgunútvarþiö - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarssonhefja daginn með hlustendum.Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 ■ fjögurúrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R, Eirr- arsson og Margrét Hrafnsdóttir.Textagetraun Rásar2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 9 • fjögur Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð.Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttirStarfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá helduráfram. 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sigStefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við slmann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullsklfa úr safni Bftlanna: .The Magical mystery tour" frá 1967 - Kvöldtónar 21.00 Á tónleikum Lrfandi rokk. (Einnig úNarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32). 2Z07 Landlfi og mifiln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hluslendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 j háttlnn Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til monguns. Fréttlrkl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Meö grátt I vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 0Z00 Fréttlr. - Með grátt I vöngumÞáttur Gests Einars heldur áfram. 03.00 I dagsins önn - Aðstæður aldraöra Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.00 Næturlög leikur næturíög. 04.30 Veöurfregnir. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri.færð og flugsamgöngum. 05.05 Landiö og mlfiin Sigurður Pétur Harðarson spjallarvið hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Þriöjudagur 9. apríl 1991 17.50 Einu sinnl var.. (1) (II était une fois..) Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og fé- lögum þar sem alheimurinn er tekinn til skoðun- ar. Einkum ætlað bömum á aldrinum 5-10 ára.Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir Halldór Bjömsson og Þórdís Amljótsdóttir. 18.20 íþróttaspegillinn Þáttur um barna- og unglingaiþróttir.Að þessu sinni verða kynntar íþróttagreinamar ruðningur og lennis. Umsjón Bryndis Hólm. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fjölskyldulff (66) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur.Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.20 Hver á afi ráöa (7) (Who's the Boss) Bandarískur gamanmyndaflokkur.Þýðandi Yrr Bertelsdóttir. 19.50 Jókl bjöm Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Neytandinn Fjallað verður um geymslu á ferskum ávöxtum og grænmeti I verslunum og heimahúsum.Um- sjón Jóhanna G. Harðardóttir.Stjóm Þiðrik Ch. Emilsson. 21.00 Sumir Ijúga og aörlr deyja (2) (Some Lie and Some Die) Annar þátturBreskur sakamálaþáttur byggður á sögu eftir Ruth Rend- ell. Spæjaranir Wexford og Burden halda áfram að rannsaka hið dularfulla morð á Dawn Stoner. Aðalhlutverk George Baker og Christopher Ra- venscroft. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Alþingiskoaningar 1991 VestfjarðakjördæmiFjallað verður um helstu kosningamálin og rætt við kjósendur og efstu menn á öllum listum.Umsjón Ingimar Ingimars- son. 23.30 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok STÖÐ IE3 Þriöjudagur 9. aprfl 16:45 Nágrannar 17:30 Besta bókin Teiknimynd með Islensku tali. 17:55 Flmm félagar (Famous Five) Leikinn framhaldsþáttur um hugrakka krakka. 18:20 Krakkasport Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 18:35 EAaltónar Hugljúfur tónlistarþáttur. 19:1919:19 20:10 Neyöarlfnan (Rescue911) William Shatner segir okkur frá hetjudáðum venjulegs fólks. 21:00 Þingkosnlngar ‘91 Austuriand I kvöld kynna fréttamenn Stöðvar 2 málefni Aust- uriandskjördæmis og sérstöðu þess gagnvart öðrum kjördæmum landsins. Annað kvöld verð- um við svo I Noröuriandskjördæmi eystra. Stöð 2 1991. 21:20 Sjónauklnn Helga Guðrún Johnson lýsir íslensku mannllfi I máli og myndum. Stöð 2 1991. 21:50 Brögfióttlr burgelsar (La Misere des Riches) Þriðji þáttur franska framhaldsmyndaflokksins um miskunnariausa valdabaráttu stáliðnjöfra. Spennumyndallokkur- inn Hunter er svo aftur á dagskrá að viku liðinni. 22:40 Bflakóngurlnn Ford (Ford:The man and the Machine) Annar hluti af þremur um bílafrömuðinn Henry Ford. Fjallað er á opinskáan háfl um einkalíf hans og vinnu. Þriðji og siðasti hluti er á dagskrá annað kvöld. 23:30 Lögga efia bófi (Flic ou Voyou) Þessi franska sakamálamynd gerist i smábæ I Suður-Frakk- landi, miðja vegu á milli Marseilles og Monte Cario. Töglin og hagldimar i bænum hafa tveir bófar, Musard og Volfoni, þó svo að á yfirborðinu virðist allt I stakasta lagi. Aðalhlul- verk: Jean-Paul Belmondo, Marie Laforét, Mictv el Galabrn og Georges Geret. Leikstjóri: Georg- es Lautner. Framleiðandi: Alain Poiré. 1979. Bönnuð bömum. 01:10 Dagskrárlok Neytandinn, Jóhanna G. Harðardóttir Ijallar um geymslu á ferskum ávöxtum og grænmeti í verslunum og heimahúsum í Sjónvarpinu á þriðjudagskvöld kl. 20.35. Þingkosningar‘91, Austur- land verða til umfjöllunar á Stöð 2 á þriöjudagskvöld kl. 21.00, en Stöð 2 hefur nú hafið kosningakynningar landshlutanna, hverja á fæt- ur annarri næstu kvöld. Mikill undirbúningur hefur verið fýrir kosningasjónvarpið á Stöð 2 og má hér sjá Sig- mund Emi Rúnarsson, Sig- urð Jakobsson og Sigur- veigu Jónsdóttur bera sam- anbækursínar. Látum bíla ekki ganga að óþörfu! Útbástur bitnar verst á börnum... yUMFERÐAR RÁO Gyorgy Sebok er einnig mjög eftirsótt- ur sem kennari; hann hefur verið pró- fessor við tónlistarháskólann f Indiana síðan 1962, og ferðast auk þess víða til námskeiðahalds, bæði vestan hafs og austan og einnig til Japan. Fyrir forgöngu Tónlistarskólans í Reykjavík mun Gyorgy Sebok halda námskeið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi miðvikudaginn 10. og fimmtudaginn 11. apríl kl. 9.30- 16.00 hvom dag. Námskeið þetta er opið öllum sem áhuga hafa, gegn vægu gjaldi; upp- lýsingar og innritun er daglega í síma 79166 eða 79140. Aðgöngumiðasala að tónleikunum er hafin í íslensku ópemnni. Félag eldri borgara Opið hús í dag þriðjudag frá kl. 13. Kl. 15 verður farið í Listasafn Einars Jóns- sonar. Áður en farið er í safnið verður fjallað um listamanninn og drukkið kaffi. Kl. 15 verður leikfimi, einnig hitt- ist leikhópurinn Snúður og Snælda kl. 17. Aðalfundur Kattavinafélags íslands verður haldinn í húsi félagsins að Katt- holti, Stangarhyl 2, Ártúnsholti, þann 14. apríl n.k. kl. 14:00. 6248. Lárétt I) Land '6) Þrjátíu ára 10) Tveir eins II) Hasar 12) Fugla 15) Kvöld Lóðrétt 2) Þrír eins 3) Fyrstu konu 4) Ódælt 5) Óduglegar 7) Ruggar 8) Hal 9) Eiturloft 13) Huldumann 14) Sómi Ráðning á gátu no. 6247 Lárétt 1) Ræsti 6) Skaflar 10) Ká 11) Um 12) Alvitur 15) Skinn Lóðrétt 2) Æfa 3) Tól 4) Askar 5) Armar 7) Kál 8) Fái 9) Aur 13) Vek 14) Tin Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja i þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn- amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sfmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. 8. april 1991 kl. 9.15 > • .. i K , Kaup Sala 59,650 59,810 ....105,023 105,304 51,795 9,2150 9,0598 9,0841 9,7827 9,8089 ....14,9893 15,0295 ....10,4147 10,4426 1,7141 1,7187 ....41,6696 41,7813 ....31,2754 31,3593 ....35,2646 35,3591 ....0,04749 0,04761 5,0105 5,0239 0,4025 0,4036 0,5706 0,5722 ....0,43545 0,43662 94,172 94,425 80,8013 81,0180 72,6269 72,8217

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.