Tíminn - 09.04.1991, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.04.1991, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 9. apríl 1991 Tímir n 13 BÍLALEIGA AKUREYRAR Traustir hlekkir I sveiganiegri keðju hringinn í kringuin landið Bflaleiga nieð útibú allt í kringum landið, gera þér möguiegt að leigja bíl á cinum stað og skila honum á öðruni. Nvjustu MITSUBISHI bílarnir alltnf til taks Reykjavík: 91-686915 Akureyri: 96-21715 Borgarnes: 93-71618 ísafjörður: 94-3574 Blönduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egilsstaðir: 97-11623 Vopnafjörður: 97-31145 Höfn í Hornaf.: 97-81303 ÓDÝRIR HELGARPAKKAR Rafstöðvar OG dælur ^FRÁ _ BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mín Toyota Dyna 200 pallbill með krana. Árg. 1983, diesel. Tvö- falt að aftan, burðarg. 2-3 tonn. Bíll í góðu lagi. Hagstæð kjör. Toyota Hilux extracab EFI, arg. ‘86, sjálfskiptur, vökvastýrí, bein innspýt- ing á vél, stærra húsið, ekinn 70 þús., ný dekk og felgur, plast í skúffu, ov- erdríve, þokuljós og grínd, dráttar- kúla, útvarp/segulband, krómpakki. Hagstætt verð og kjör. Tækjamiðlun Islands Bíldshöfða 8, 112 Rvk . Sími 91- 674727 frá 9-17, 91-17678 frá 17-21 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Laus er til umsóknar 1 staða röntgentæknis, frá 1. júní nk. Umsóknarfrestur er til 20. apríl nk. Upplýsingar’veitir Jónína Þorsteinsdóttir yfir- röntgentæknir. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100. Félagsráðgjafi Fangelsismálastofnun óskar eftir að ráða félagsráðgjafa til starfa. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Fangelsismálastofnun, Borg- artúni 7, Reykjavík, fyrir 1. maí nk. Fangelsismáiastofnun ríkisins, 3. apríl 1991. Jenny hefur fundið nýjan lífsförunaut sem er dóttur hennar góður faðir. Nú vill hún ekki eiga á hættu að fjölskyldulífið verði fýrir skemmdum, sem hún segir myndi fýlgja þvi ef hún héldi áfram að leika. Jennifer Hall: „Ég verð veik þegar ég er að leika, - ég legg sjálfa mig svo mikið í hlutverkið“ Jennifer Hall heitir hún og er leikkona. Hvort sem það er nú vegna þess að hún er dóttir frægra foreldra sem hafa lifað og hrærst í leikheiminum. Foreldrar Jennifer eru breski leikhússtjórinn Sir Peter Hall og franska leikkonan Leslie Caron og sumir segja að Jenni- fer sé lifandi eftirmynd móður sinnar, sem margir muna eftir t.d. úr kvikmyndunum Gigi og Ameríkumaður í París. Aðrir segja hana þó bera sterkan svip af pabba sínum. Foreldrar hennar báru ekki gæfu til að lifa lengi saman í hjónabandi og nú er svo komið að þau eiga til samans sjö skilnaði að baki og sér ekki fyr- ir endann á þeirri framhalds- sögu. Þetta segir Jenny hafa valdið sér hugarangri og þess „Mamma segir að ég sé lík pabba," segir Jennifer Hall sem er hér með pabba sínum, Sir Peter Hall. „Pabbi segir að ég sé lík mömmu,“ segir Jennifér Hall, sem er hér með móður sinni, Leslie Caron. vegna fannst henni heimurinn hrynja þegar hennar eigið hjónaband fór í rúst fyrir ári, en í því eignaðist hún dóttur- ina Stephanie. Úr því dapurlega sálarástandi hennar hefur þó ræst, því að hún hefur nú fundið sér nýjan lífsförunaut og gerir sér vonir um að það samband endist til eilífðar. Aðspurð um hvort hún ætli að taka aftur til við leiklistina seg- ir hún einlæg, að sennilega sé vissara fyrir sig að láta það ógert. „Ég verð veik þegar ég er að leika, vegna þess að ég legg sjálfa mig of mikið í hlutverkið og verð skelfilega spennt og upptrekkt,“ segir hún og bætir við að þetta sé óholit fyrir gott og traust fjölskyldulíf, sem sé það sem hún sækist mest eftir í lífinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.