Tíminn - 09.04.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.04.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn Þriðjudagur 9. apríl 1991 Opið hús með frambjóðendum á A. Hansen þríðjudagskvöldið 9. apríl kl. 21 Steingrímur, Jóhann, Niels Ami oga nýju frambjóðendurnir þau Guðrún Alda fulltrúaráðsformaður í Kópavogi, Guðrún Hjörleifsdóttir I Keflavík og Sveinbjörn Eyjólfsson, Hafnfirðingur og Mosfellingur, bjóða framsóknar- fólki og öðru áhugafólki um stjómmál og kosningabaráttu til rabbfundar yf- ir kaffibollum og öðrum veitingum á A. Hansen uppi á þriðjudagskvöldið, 9. apríl, frá kl. 21.00. Komið og ræðið milliliðalaust við forsætisráðherra og kynnist hinum nýju frambjóðendum. Formaður fulltrúaráðs Steingrimur Jóhann Níels Ámi Þuriður Bemódusd. Guðni Ágústsson Hveragerði Opinn fundur með frambjóðendum Fram- sóknarflokksins I Félagsheimiii Ölfusinga þriðjudaginn 9. april kl. 20.30. Unnur Stefánsd. Vorfagnaður framsóknarmanna á Suðurlandi Vorfagnaður framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldinn á Hótel Sel- fossi laugardaginn 13. aprfl og hefst með borðhaldi kl. 20:00, en húsið opnar kl. 19:00. Heiðursgestir kvöldsins veröa: Margrét Þorkelsdóttir og Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrv. ráðherra. Veislustjóri verður Kari Gunnlaugsson. Skemmtiatriði: Ingibjörg Guðmundsdóttir leiðir fjöldasöng. Glens og gaman (nánar auglýst síðar). Hljómsveitin KARMA leikur fyrir dansi. Þátttaka tilkynnist fyrir mánudagskvöldið 8. april I slma: 98-33707 (Sigurður), 98-22864 (Hróðný), 98-76568 (Margrét), 98- 34442 (Jóhanna), 98-66621 (Kari) og 98-21835 (Sighvatur). Framsóknarmenn úr öllu Suðuriandskjördæmi eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Allir velkomnir. Nefndin Kópavogur— Kaffikvöld Framsóknarfélögin I Kópavogi hafa ákveðið, I tilefni þess að þau hafa flutt starfsemi slna I þægilegt húsnæði að Digranesvegi 12, að efna til kaffikvölda. Þessi kaffikvöid enj æduð þekn Köpavogstxium sem rekja ættir sínar i hin ýmsu kjör- dæmi landsins. Þessi kaffikvöld hafa verið ákveðin kl. 20.30 að Dtgranesvegi 12 á eftirtöldum dögum: Þriðjud. 9. apr. fyrir Austfirðinga. Mðvikud. 10. apr. fyrir Sunnlendinga Fimmtud. 11. apr. verður svo kaffikvöld fyrir Reyknesinga búsetta i Kópavogi og irmfædda Kópavogsbúa, þá sem „byggðu bæinn okkar". Öllum er heimill aðgangur á meðan húsrúm leyfir. Kosningaskrifstofur B-listans á Suðurlandi Setfossl: Evrarveoi 15, Selfossi, er opin alla virka daga kl. 14-22. Simi 98- 22547 og 98-21381. Vik: Brvðiubúð. Sími 71203. Opið alla daga kl. 20-22 nema föstudaga kl. 16-18. Hvolsvelll: Ormsvöllum 12 (Sunnuhúsið). Sími 78103. Opið alla daga kl. 20-22. Hveraœrðl: Revkiamörk 1. Slmi 34201. Opið alla daga kl. 20-22. Þoriákshöfn: Unubakka 3d. Slmi 33653. Opið virka daga kl. 20-22, laugar- daga kl. 10-17. Vestmannaevium: Kirkiuveai 19. Slmi 11005. Opið alla daga kl. 15-22. Stuöningsfólk er hvatt til að líta inn og leggja baráttunni lið. B-listinn. Suðuriandskjördæmi Sameiginlegir framboðsfundir verða haldnir sem hér segir: Fimmtudaginn 11. apríl kl. 20.00 Hótel Selfossi (útvarpsfundur). Framsóknarfólk er hvatt til að fjölmenna. B-iistinn. Akranes - Bæjarmál Fundinum sem halda átti laugardaginn 6. aprll er frestað til 13. april Bæjarmálaráð. Norðurlandskjördæmi eystra Aðalkosningaskrifstofa framsóknarmanna I Norðuriandskjördæmi eystra að Hafnarstræti 90, Akureyri, slmar 96-21180, 96-26054 og 96-26425 er opin alla virka daga frá kl. 9.00-22.00. Höfum einnig opnað skrifstofu á Dalvik, Hafnarbraut 5, simi 96-61391 og á Húsavík, Garðarsbraut 5, slmi 96-41225. KOSNINGAMIÐSTÖÐ Reykjavík Finnur Ingólfsson Ásta R. Jóhannesdóttír Bolli Héðinsson Kosningamiðstöð B-listans er að Borgartúni 22. Slmi 620360. Fax 620357. Opiö virka daga kl. 10-22, um helgar kl. 10-18. I hádegi er boðiö upp á létta máltlð. Alltaf heitt á könnunni. Takið virkan þátt I baráttunni og mætið i kosningamiðstöðina Gestgjafar þriöjudaginn 9. apríl; Ásrún Kristjánsdóttir og Hjörieifur Hall- grimsson. B-ilstinn. KOSNINGAMIÐSTÖÐ REYKJAVÍK X-B Utankjörstaðaskrifstofa Framsóknarflokksins Hafnarstræti 20, 3. hæð. Reykjavik, Reykjanes, Vesturiand og Vestfirðir: Simar 25281 - 25179. Umsjónarmaöur: Sigurður Haraldsson. Noröuriand vestra, Norðuríand eystra, Austurland og Suðuriand: Simar 21570 - 25354. Umsjónamiaður: Snorri Jóhannsson. Skrifstofan er opin virka daga frá 10-12, 14-18 og 20-22. Helgidagafrá 14-18. B-LISTINN Kosningaskrifstofur í Reykjaneskjördæmi Skrifstofa Kjördæmissambands Framsóknarflokksins I Reykjaneskjör- dæmi og kosninganefndar fyrir allt kjördæmið er aö Digranesvegl 12, Kópavogl. Simar eru: 91-43222 og 91-41300. Hún er opin frá kl. 9.30-12.00 og 13.00-19.00 og 20.00-22.00. Kosnlngastjórí er Þrálnn Valdimarsson, h.siml 30814. Mosfellsbær Skrifstofan er I Þverholtshúsinu. Slmar eru 666866 og 668036. Opið er þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 17.00-20.00 og laugar- daga frá kl. 13.00-17.00. Frá og með 13. aprll verður skrifstofan opin alla daga. Settiamames: Kosninaaskrifstofan er að Elðistorgl 17. Sfmar 620420 og 668036. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin laugardaga frá kl. 10.00-12.00 og miðvikudaga frá kl. 17.00-18.00. Kópavoour Skrifstofan er að Digranesvegi 12. Simar41590 og 41300. Op- ið eralla virka daga frá kl. 9.00-12.00,13.00-19.00 og 20.00-22.00. Kosn- ingastjóri er Sigurbjörg Brynjólfsdóttir. Garðabær oo Bessastaðahrepour Kosningaskrifstofan er að Goðatúni 2. Sími er 46000. Opið er fyrst um sinn frá kl. 17.00-19.00. Hafharijötður Kosninaaskrifstofan er að Hverfisgötu 25. Símar 51819 - 650602 - 650603. Fyrst um sinn veröur skrifstofan opin frá kl. 14.00- 19.00. Kosningastjórí er Baldvin E. Albertsson. Keflavik: Kosninaaskrifstofan er að Hafnargötu 62. Simar eru 92-11070 og 92-13519. Opiö er frá kl. 15.00-19.00 til 5. apríl, sfðan einnig kl. 20.00 - 22.30. Kosningastjóri er Guöbjörg Ingimundardóttir. Grindavík: Kosninoaskrifstofan er að Vikurbraut 8. Simi er 92-68754. Opið erfrá kl. 10.00-22.00._______________________ Norðurland vestra Kosningaskrifstofur Hvammstanal: Hvammstanoabraut 35, slmi 95-12713. Kosningastjóri Kristján Isfeld. Blönduós: Hniúkabvooð 30, simi 95-24946 og 95-24976-FAX. Kosninga- stjóri Lárus Jónsson. Sauðárkrðkur Suðuroata 3, slmar 95-35374 og 95-35892. Kosningastjóri Pétur Pétursson. Siolufiörður Suöurgata 4, 3. hæð, sfmi 96-71880. Kosningastjóri Bjarni Þorsteinsson. ísafjörður og nágrenni Skrifstofa Framsóknarflokksins að Hafnarstræti 8, Isafirði, verður opin frá og með mánudeginum 4. mars kl. 2-6, alla virka daga. Verið velkomin. Heitt kaffi á könnunni. Jens og Gréta. Seltjarnames — Kosningastarf Framsóknarmennl Almennur fundur verður haldinn á skrifstofu flokksins að Eiðistorgi 17, kl. 21.00 fimmtudaginn 11. aprll nk. Fjölmennum og ræð- um kosningastarfið. Heitt á könnunni og veitingar. Framsóknarfélögin á Seltjamamesi. Suðumesjamenn Kosningahátíð framsóknarmanna verður haldin föstudaginn 12. aprll í K-17 vA/esturbraut. Hijómsveit Geirmundar Valtýssonar heldur uppi fjörinu. Miöasala á kosningaskrifstofu slmi 11070 og 13510. Framsóknarfélögin á Suðumesjum. MUNIÐ að skila tilkynningum í flokksstarfið tímanlega - þ.e. fýrir kl. 4 daginn fyrir útkomudag. Seltjamames — Kosningastarf Seltirningar, framsóknarmenn! Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins á Seltjarnarnesi veröur opin á milli kl. 17.00 og 19.00 alla virka daga fram að kosningum. Slmar skrifstofunnar eru 620420 og 620421. Lítiö inn eða haf- ið samband. Framsóknarféiögin á Seltjamamesl.Komum saman að Eyrarvegi 15, Kosningaskrifstofa á Höfn i nýju húsnæði að Alaugareyjarvegi 7 á Höfn I Hornafirði. Skrifstofan verður opin virka daga frá kl. 20-22 og laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13-22. Kaffi og meðlæti á boðstólum. Allir velkomnir. Sími 81992. ______________________________Framsóknarflokkurinn. Ungt framsóknarfólk Suðurlandi Selfossi nk. laugardag 13. april kl. 19:00 og hitum upp fyrir árshátíðina. Ungir frambjóðendur verða á staðnum. Léttar veitíngar. Mætum öll. FUF Ámessýslu/FUF Rangárvallasýslu Kosningastarfið í Kópavogi Eysteinn Steingrimur Frambjóðendur Framsóknarflokksins I Reykjanesi, Steingrlmur, Jóhann, Nlels ámi og Guðrún Alda bjóða Kópavogsbúum I kaffi að Digranesvegi 12, fimmtudaginn 11. aprll kl. 20.30. Guðmundur J. Guðmundsson, for- maöur Dagsbrúnar, mætir á fundinn og ræðir við gesti um þjóðarsáttina. Vonumst til að sjá sem flesta. Frambjóðendur Guðrún Alda Guðmundur J. Kosningastarfið í Kópavogi Frambióðendur Framsóknarflokksins I Reykjanesi, Steingrlmur, Jóhann, Nlels Ami og Guðrún Alda bjóða Norölendingum búsettum I Kópavogi að koma i kaffi mánudaginn 8. apríl kl. 20.30 að Digranesvegi 12. Komið og hittið kunningja að norðan og takið með ykkur gesti. Frambjóðendur. fmm Ungirfram- sóknarmenn KOSNINGA- KLÚBBUR w Stv Friðleifsdótar Hermann Sveinbjömsson KOSNINGAKLUBBUR ungra framsóknarmanna í Osta-og smjörsöluhús- Inu við Snorrabraut 54 veröur framvegis á fimmtudögum. Umræðuefni fimmtudagsins 11. apríl verða málefni EB og EFTA. Gestir fundarins verða; Hermann Sveinbjörnsson aðstoðarmaður sjávarútvegs- ráðherra og Siv Friðleifsdóttir formaður SUF. Fundurinn hefst kl. 20.00. Lltið inn I kaffi og létt spjall. FUF/SUF Vesturíandskjördæmi Akranes Kosningaskrifstofan á Akranesi, Sunnubraut 21, er opin frá kl. 13-19. Kosningastjóri Valgeir Guðmundsson. Simar: 93-12050, 93-13174 og 93- 13192. Borgames Kosningaskrifstofan I Borgarnesi, Brákarbraut 1, er opin frá ki. 14-19. Kosningastjóri Brynhildur Benediktsdóttir. Símar: 93-71633 og 93-71926. Stjóm K.S.F.V.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.