Tíminn - 19.04.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.04.1991, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 18. apríl '91 r Tíminn 15 DAGBÓK Félag eldri borgara Opið hús í Risinu í dag. Félagsvist kl. 13. Kl. 14 verða Heimastjórnarsamtökin með framboðsfund. Göngu-Hrólfar leggja af stað frá Risinu á morgun, laugardag, kl. 10. Félagsfund- ur verður haldinn í Risinu, nk. þriðjudag 23. aprfl, kl. 20.30. Húnvetningafélagió Félagsvist verður spiluð nk. laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. ALLIR VELKOMNIR. Gallerí Borg í gær opnaði Eirfkur Smith sýningu á verkum sínum í Gallerí Borg, Pósthús- stræti 9. Eiríkur Smith er fæddur 1925. Hann er löngu landsþekktur fyrir verk sín, enda einn af okkar fremstu listamönnum f dag. Eiríkur hefur haldið margar einka- sýningar og tekið þátt í fjölda samsýn- inga bæði hérlendis og erlendis. Mörg verka hans eru nú í eigu opinberra aðila og safna. Á sýningu Eiríks Smith nú eru nýjar vatnslitamyndir sem allar eru til sölu. Sýningunni lýkur þriðjudaginn 30. apr- fl. Gallerí Borg er opið virka daga frá kl. 10-18 og um helgar frá kl. 14-18. Að- gangur er ókeypis. Skíma Helga Magnúsdóttir opnar laugardaginn 20. aprfl kl. 14 málverkasýningu í FÍM salnum, Garðastræti 6. Þetta er fyrsta einkasýning Helgu, en áður hefur hún tekið þátt f tveimur samsýningum — á vegum M-hátíðar á Vesturlandi sumarið 1990 og á samsýningu sexmenninga í Lista- menningarmiðstöð Hafnfirðingaa, Hafnarborg, í október sl. Helga er fædd í Borgarfirði 1948 og býr í Reykjavík. Hún stundaði nám f Mynd- listarskóla Reykjavíkur 1984- 85 og Myndlista- og handíðaskóla fslands 1985-89. Hún brautskráðist úr málara- deild 1989. Sýninguna nefnir Helga Skímu. Verkin eru öll unnin í olíu á striga. Opið verður daglega frá kl. 14-18 á með- an á sýningunni stendur, eða til 5. maí nk. Mensa — dagskráin Tónlist 21. aprfl kl. 14. Tónskólinn Vík og Tón- listarskóli Rangæinga halda tónleika í Heimalandi: Lúðrasveit, kór og hljóð- færaleikur. 24. aprfl kl. 21 halda Ámesingakórinn í Reykjavík, Ámeskórinn og Samkór Sel- foss tónleika í Ámesi. Kóramir syngja hver í sínu lagi og sameiginlega. Dans- leikur að tónleikum loknum. 1. maí. Lokatónleikar hjá Tónlistarskóla Rangæinga í Hvoli. Menningarhátíð í uppsveitum Ámes- sýslu Sunnudaginn 21. aprfl kl. 15 verður há- tíð bama og unglinga vestan Hvítár í Aratungu með þátttöku úr gmnnskólum í Reykholti, Laugarvatni og Ljósafossi. Flutt verða valin skemmtiatriði af ýmsu tagi, sem æfð hafa verið í skólunum að undanfömu. Einnig verður sett upp myndlistarsýning nemenda úr sömu skólum í Bamaskólanum Reykholti. 26. aprfl kl. 21. M-hátíðarkvöldvaka Austanmanna sem haldin var í Ámesi 12. apríl verður endurtekin að Borg, Gríms- nesi, 26. aprfl. 3. maí munu Vestanmenn endurtaka M- hátíðarkvöldvöku að Flúðum 3. maí en hún var fyrst flutt í Aratungu 12.aprfl. Hátíðir í Rangárvallasýslu 25. aprfl kl. 15.30 í Hellubíói. Fjöl- skylduhátíð f umsjón Kvenfélags Odda- kirkju. 25. aprfl kl. 14. Laugaland, Holtum. Sumardagurinn fyrsti haldinn hátíðleg- ur í umsjón Foreldra- og kennarafélags Laugalandsskóla. Myndlist Listasafn Ámessýslu á Selfossi sýnir þjóðsögumyndir Ásgrfms Jónssonar. Sýningin er liður í M- hátíð á Suður- landi. Þjóðsögumyndir Ásgríms hafa ver- ið vinsælt fróðleiks- og kennsluefni fyrir skóla. Myndimar munu hanga uppi í söl- um safnsins fram að kennslulokum f maí. Panta þarf tíma sérstaklega hjá safnverði. Túrill Sveinsson sýnir myndverk í Eden, Hveragerði, til 21. aprfl. Ásta Guðrún Eyvindsdóttir sýnir mynd- verk á Hótel Selfossi til 23. aþríl. Þegar á reynir Mál og menning hefur í samvinnu við Félag aðstandenda Alzheimersjúklinga gefið út bókina Þegar á reynir — Um- önnun sjúklinga með Alzheimer og heilabilun eftir Nancy L. Mace og Peter V. Rabins. HCþi er hugsuð sem handbók fyrir aðstandendur og þá sem annast sjúklinga með Alzheimer sjúkdóm og heilabilun. Þessir sjúkdómar hafa ekki hlotið miklar athygli eða umfjöllun manna á meðal. En vandi sjúklinganna — og ekki síðfir aðstandenda þeirra—er stór. ; í bókinni er útskýrt hvemig heilabilun lýsir sér og hvemig sjúkdómurinn þró- ast, og lýst et félagslegum og líkamleg- um vanda sjúklinga og mikilvægum at- riðum sem þeir sem annast þá verða að hafa í huga — sjálfs sín vegna ekki síður en hinna sjúku. Jón Snædal læknir ritar formála að fs- lensku útgáfúnni og segir þar m.a.: „Sjúklingar með heilabilun hafa fram undir þetta hlotið litla athygli þjóðfé- lagsins og aðstandendur þeirra ennþá minni. Þegar þessi bók var gefin út í Bandaríkjunum fyrir hartnær 10 árum uppfyllti hún því brýna þörf og hlaut mikla athygli. öldmðum fjölgar sífellt í öllum hinum vestræna heimi og þar með einstaklingum með heilabilun, því þeir em flestir í efstu aldurshópunum. Þessi þróun eykur eftirspum eftir upp- lýsingum af því tagi sem er að finna í þessari bók... Bókin lýsir flestum hugsanlegum ein- kennum heilabilunar, en gera má ráð fyrir því að hver einstaklingur sýni ekki nema nokkur þeirra og þarf að hafa það í huga við lestur hennar. ... Aðstandendur og aðrir sem sinna ein- staklingum með heilabillun ættu að geta fundið í þessari bók margvísleg ráð um hvemig megi bregðast við vandamálum sem upp geta komið. Vitneskjan um það hvers má vænta og hvernig megi bregð- ast við getur dregið úr vanmætti og kvíða og gert aðstandendum kleift að takast á við verkefnið af festu og öryggi." Álfheiður Kjartansdóttir þýddi bókina sem er 141 blaðsíða, unnin í Prentsmiðj- unni Odda hf. Auglýsingastofan Næst hannaði kápu. Bókin er hluti afa hand- bókaritröð Máls og menningar, Betra líf. Á eftir bolta kemur barn Er þitt barn öruggt í umferðinni? Efa- laust er svarið NEI. Við getum aldrei ver- ið ömgg um það né getum við tryggt ör- yggi þess. En við getum stuðlað að vaxandi öryggi með því að taka höndum saman og verið með stöðugan áróður fyrir bættri um- ferðarmenningu. JC VÍK í Reykjavík ætlar á kosningadag- inn að fara af stað með átak fyrir bættu öryggi bama f umferðinnni. Börn hlaupa hraðar en þau hugsa og því verðum við stöðugt að vera á varðbergi. Það er von okkar sem að þessu átaki stöndum að þið vegfarendur góðir takið okkur vel. Hafið hugfast að það gæti ver- ið ykkar bam sem kæmi hlaupandi næst eftir bolta út á akbrautina. Akið í sam- ræmi við það. Látum þetta sumar vera slysalaust. KolaportiA fyrir alla fjölskyld- unaá sunnudögum Kolaportsmarkaðurinn er nú einnig op- inn á sunnudögum og er þá með nokkuð öðm sniði en tíðkast hefur á laugardög- um. Boðið er upp á skemmtun fyrir alla fjölskylduna með tfvolíbásum og ýmsum skemmtilegum uppákomum en megin- áhersla er þó eftir sem áður lögð á mark- aðshlutverk kolaportsins. í tívolíbásum má Ld. finna þrjá skot- bakka fyrir alla aldurshópa, með íoftriffl- um, pflum og boltum, lukkuhjól, happa- endur, húkk og ýmislegt fleira. Hægt er að vinna til veglegra verðlauna á þessum leikjabásum, en allir þátttakendur fá ein- hver verðlaun. Kolaportið er opið á sunnudögum kl. 11-17, en afgreiðslutfmi á laugardögum er óbreyttur, kl 10-16. Seljendur geta valið um að vera hvom daginn sem er eða báða dagana og þurfa þá ekki að taka saman pjönkur sínar milli daga. 'Föstudagur 19. apríl MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Baldur Kris^ánsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Ritar 1 Fjðlþætt tónlistanitvarp og málefni liðandi stund- ar. - Soffía Karisdóttir. 7.45 Llstróf • Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og Kosningahornið kl. 8.07. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.32Segðu mér sögu .Prakkari' eför Steriing North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfussonar (29). ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 ,Ég man þá t(6“ Þáttur Hemianns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkflml með Halldóm Bjömsdóttur. 10.10 Veöurfregnlr. 10.20 Vlö lelkogstörf Ástriður Guðmundsdóttir sér um ekthúskrókinn. Umsjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Umsjón: Tómas R. Einatsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veóurfregnlr. 12.48 AuóllndlnSjávanitvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 (dagslns önn -1 heimsókn á vinnustað Umsjón: Guðrún Frf- mannsdóttir. (Frá Akureyri). (Elnnig útvarpað I næturútvarpl kl. 3.00). MIÐDEGISUTVARP KL 13.30 ■ 16.00 13.30 Hornsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tón- list. Umsjón: Friörika Benónýsdóttir og Hanna G. Siguröardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (34). 14.30 Mlódeglstónlist Konsert tyrir Wo gitara ópus 201 eftir Mario Ca- stelnuovo-Tedesco. Kazuhito Yamshita og Na- oko Yamashita leika með Fílharmoníusveil Lundúna; Leonard Slatkin stjómar. Þrir spænskir sörpvar eftir Joaquin Nin. Susan Daniel syngur. Richard Amner leikur á pianó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meöal annarra oróa Undan og ofa' oq allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirb" ■ Umsjón: Jórunn Sigurðardótt- ir. (Einníg útia laugardagskvöld kl. 20.10). SÍÐDEGISÚTVrJSP KL 16.00 ■ 16.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögui. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Áförnum vegl Um Vestfirði i fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónllst 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp I fræðslu- og furöuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Ljóóræn smáverk ópus 65 eltir Edvard Grieg Eva Knardal leikur á pianó. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Aö utan (Eínnig útvaqrað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kvlksjá TÓNUSTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 f tónlelkasal Geny Mulligan, Ben Webster, Johnny Hodges og Benny Couroyer leika. Hollenska söngparið Jan og Mien flytur létt lög. Georg Schwenk leik- ur á harmoniku. Umsjón: Svanhildur Jakobsdótt- ir 21.30 Söngvaþing Kristján Jóhannsson syngur innlend og eriend lög. Elisabet F. Eirtksdóttir syngur Islensk og er- lend lög. KVÖLDUTVARP KL 22.00 ■ 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan (Endurtekinn þátturtrá kl. 18.18). 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Oró kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr sfödeglsútvarpl liölnnar viku 23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurlekinn þáttur úr Ardegisútvarpi). 01.10 Naeturútvarp á báðum rásum bl morguns. 01.00 Veöurfregnlr. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Upp- lýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. Fréttagetraun og pmiölagagntýni. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 • fjögur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Asrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayflrllt og veöur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 - fjðgur Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferö. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva As- nin Albertsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: DægurmálaúNarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guðjónsson situr við simann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Gulltkffan: .Heart like a wheeF með Lindu Ronstadt frá 1974 20.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdótt- ir (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00). 22.07 Nstursól - Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn veröur endur- fluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum S motguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samletnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nóttln er ung Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. - Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 DJats Umsjón: Vemharður Linnet. (Endurtekinn frá sunnudagskvöldi). 04.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veðurtregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar halda áfram. 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- i9.ooFöstudagur 19. apríl 5.45 Alþinglskosníngar 1991 Reykjavikurkjördæmi. Endursýndur þáttur frá flmmtudagskvötdi, en nú verður efni hans túlkað jafnóðum á táknmáli. 17.50 Utll vfklngurlnn (27) (Vic the Viking) Teiknimyndatiokkur um vikinginn Vikka. Einkum ætlað flmm til tiu ára gömlum bömum. Þýöandi Ólafur B. Guðnason. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.20 Unglingamir I hverfinu (9) (Degrassi Junior High) Kanadiskur myndallokk- ur, einkum ætlaður bömum tlu ára og eldri. Þýð- andi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Tfóarandlnn Tónlistarþáttur I umsjón Skúla Helgasonar. 19.20 Betty og bömln hennar (10) (Betty's Bunch) Nýsjálenskur myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Jókl björn Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur 20.40 Alþinglskosningar 1991 Sameiginleg útsending Sjónvarpsins og Stöðvar tvö. Rætt veröur við fotmenn þeima flokka sem bjóða fram á landsvísu. Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Sigurveig Jónsdóttir. 22.00 Nýja Ifnan (Chic) Þýskur þáttur um sumartiskuna I ár. 22.30 Wolvercote-þomiö (Inspedor Morse — The Wolvercote Tongue) Bresk sjónvarpsmynd frá 1987. Auöugur banda- riskur feröamaöur deyr með dularfullum hætti og Morse lögreglufulltrúa er falið aö rannsaka málið Leiksþóri Alastair Reid. Aðalhlutverk John Thaw, Kevin Whately, Simon Callow, Kenneth Cran- ham og Roberta Taytor. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 00.15 Útvarpsfréttir f dagskrár- STÖÐ lokFöstudagur 19. apríl 16.45 Nágrannar 17.30 Tll Flórfda meö Afa og Beggu Þau Afi og Begga lentu I skemmtilegum ævintýr- um i Bandarfkjunum. Sjöundi þáttur af tiu Þulur. Öm Amason. Stjóm upptöku. Maria Marlusdótt- ir. Stöö 2 1989. 17.40 Laföl Lokkaprúö Skemmtileg leiknimynd. 17.55 TTýni og Gosl Teiknimynd. 18.05 Á dagskrá Endurtekinn þáttur frá þvi i gær. Stöð 2 1991. 18.20 ítalskl boltlnn Mörk vikunnar Endurtekinn þáttur frá slðastliðnum miövikudegi. 18.40 Bylmlngur Rokkaður þáttur. 19.19 19.19 20.10 KæriJón (DearJohn) Bandariskur gamanmyndaflokkur um fráskilinn mann. 20.35 Þingkostnlngar *91 Bein útsending á Stöð 2 og RÚV 21.55 Columbo og kynlffsfræöingurlnn (Sex and the Married Detective) Þetta er saka- málamynd með lögreglumanninum Columbo. Að þessu sinni er hann á höttunum eftir morö- ingja sem gengur laus á kynlifsráðgjafastöð. Lft- ið er að flnna af sönnunargögnum á staönum en allir, er starfa við stöðina, muna eftir glæsilegri konu sem var á vappi þar á sama tima og morð- ið var framið. Engin hafði áður séð hana en það sem allir tóku eftir að hún klæddist svörlu. Aðal- hlutverk. Peter Falk, Stephen Macht og Ken Lemer. Leikstjóri. Jim Frawiey. Framleiðendur. Peter Falk og Alan Simmons. 1989. 23.25 Bamalolkur (Child's Play) Óhugnaður grípur um sig þegar að bamapla finnst myrt. Sex ára bam er grunað um verknað- inn sökum þess að hann var einn á staönum. Fleiri morö tytgja I ktötfarið og spennan magnasL AðalNutverk. Catherine Hicks, Mike Nonis, Alex Vincent og Brad Dourif. Leikstjóri. Tom Holland. Framleiðandi. Barriu M. Osbome. 1988. Strang- lega bönnuð bömum. 00.50 Ekkort umeiglnlegt (Nothing in Common) Myndin segir frá ungum auglýsingamanni á uppleið. Þegar móðir hans yfirgefur föður hans situr hann uppi með föður sinn sem er hinn mesti frekjudallur. Þetta hefur mikil áhrif á starf hans og ástarlif. AðalNutverk. Tom Hanks, Jackie Gleason og Eva Saint Marie. Leikstjóri. Garty Marshall. 1986. Lokasýning. 02.50 Dagskrárlok Vegna beinnar útsendingar kl. 20.35 fellur niður Sf nnu 'átturinn MacGyver. Bifhjólamenn ;V/ i., hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir! Hana nú! Vikuleg laugardagsganga Hana nú verð- ur á morgun. Við mætum upp úr hálftíu í Fannborg 4. Stjómmálaflokkamir hafa að venju boðið gönguklúbbnum í heimsókn á kosningaskrifstofumar á kjördag. Þetta er orðin löng hefð og snar þáttur í kosn- ingastemmningunni og bæjarlífinu þennan dag. Stillum vekjaraklukkumar «8 þiggjum gott boð. Allir velkomnir. Kvikmyndin „Tvisvar fæddur" sýndíMÍR Nk. sunnudag 21. aprfl kl. 16 verður sov- éska kvikmyndin „Tvisvar fæddúr" sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstfg 10. Leikstjóri er Arkadí Sirenko. í myndinni segir frá at- burðum sem gerðust á ámm síðari heimsstyrjaldarainnar, en í sumar, í júní, verða liðin rétt 50 ár síðan herir Þjóð- verja réðust inn í Sovétríkin. Skýringar- textar em á ensku. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. 6256. Lárétt 1) Viðburður. 6) Svardaga. 8) Húð. 10) Nýgræðingur. 12) Bjór. 13) Númer. 14) Flink. 16) Op. 17) Kalla. 19) Hress. Lóðrétt 2) Þjálfa. 3) Sex. 4) Fag. 5) Skipverj- ar. 7) Hláka. 9) Fæði. 11) Kindina. 15) Kona. 16) Eiturloft. 18) 22/7. Ráðning á gátu no. 6255 Lárétt 1) Ábóti. 6) Áma. 8) Kát. 10) Gæs. 12) II. 13) Lá. 14) Nam. 16) Átt. 17) Örn. 19) Fróns. Lóörétt 2) Bát. 3) Óm. 4) Tug. 5) Skinn. 7) Ásátt. 9) Ála. 11) Ælt. 15) Mör. 16) Ann. 18) Ró. Ef bilar rafmagn, hitavoita eöa vatnsveita má hríngja i þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn- amesi er simi 6B6230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk simi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en ettir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist (slma 05. Bianavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhrlnginn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukertum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. 18. april 1991 kl.9.15 Kaup Bandarikjadollar......59,260 Steriingspund........105,290 Kanadadollar..........51,430 Dönskkróna............9,2291 Norsk króna...........9,0750 Sænsk króna...........9,7886 Finnskt mark.........15,0349 Franskur franki......10,4441 Belgískur franki......1,7159 Svissneskurfranki....41,3552 Hollenskt gytlini....31,3371 Þýskt mark...........35,2948 Itölsklíra...........0,04766 Austumskur sch........5,0146 Portúg. escudo........0,4067 Spánskur peseti.......0,5720 Japanskt yen.........0,43339 Irsktpund.............94,380 SérsL dráttarr.......80,5717 ECU-Evrópum..........72,8009 Sala 59,420 105,574 51,569 9,2540 9,0995 9,8150 15,0755 10,4723 1,7206 41,4669 31,4217 35,3901 0,04778 5,0281 0,4076 0,5735 0,43456 94,635 80,7892 72,9975

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.