Tíminn - 19.04.1991, Blaðsíða 19

Tíminn - 19.04.1991, Blaðsíða 19
Tíminn 19 Föstudagur 19. apríl 1991 STAÐAN í 1. DEILD Arsenal .....34 21 12 1 63-16 73 Liverpool.....33 20 7 6 66-34 67 Crystal Pal...34 18 8 8 44-38 62 Man. United..34 15 11 8 45-38 55 Leeds.........34 16 7 11 54-40 55 Man.City......34 14 11 9 54-48 53 Wimbledon.....34 13 12 9 50-41 51 Tottenham.....33 11 12 10 44-41 45 Chelsea.......35 12 9 14 52-58 45 QPR...........35 12 9 14 43-49 45 Coventry......35 11 10 14 40-4143 Everton .....33 11 9 1342-4042 Norwich......33 12 6 1538-52 42 Nott. Forest.33 10 11 12 46-45 41 Southampton ..35 11 8 16 53-61 41 Sheffield Utd. ...34 12 5 1731-50 41 Aston Villa...33 8 13 12 38-43 37 Luton........35 9 7 19 39-58 34 Sunderland ..34 7 8 19 34-56 29 Derby........33 4 9 20 28-65 21 STAÐAN í 2. DEILD West Ham.....40 22 13 5 53-27 79 Oldham.......41 21 13 7 74-47 76 Sheffield Wed. ..40 19 14 7 69-44 71 Millwall.....42 18 13 11 62-45 67 Brighton.....41 19 7 15 60-62 64 Middlesbro...41 18 9 14 62-42 63 Notts County ...40 17 11 12 61-51 62 Bamsley......39 17 10 12 57-39 61 Bristol City.40 18 6 16 60-59 60 Oxford.......42 12 19 11 63-63 55 Newcastle....40 14 13 13 43-48 55 Bristol Rov..41 14 12 15 51-51 54 Wolves .......42 12 17 13 59-59 53 Charlton .....42 12 16 14 54-56 52 PortVale.....42 14 9 19 50-60 51 Ipswich ......40 11 17 12 50-57 50 Portsmouth ...42 13 11 18 53-63 50 Swindon ......41 11 14 16 57-62 47 Plymouth.....42 10 17 15 48-61 47 Blackbum.....41 12 9 20 44-58 45 WBA..........41 10 13 18 47-56 43 Leicester....41 12 7 22 53-75 43 Watford......41 9 14 18 38-5441 Hull.........42 8 14 20 53-83 38 Körfuknattleikur — Landsliðið: Fjörutíu stiga sigur á Skotum — í Kaplakrika í gærkvöld 101-61 íslendingar rúlluðu yfir Skota í öðr- um Ieik liðanna í Kaplakrika í gær- kvöld, 40 stig skildu liðin að þegar upp var staðið 101-61. íslenska liðið hafði leikinn í hendi sér frá upphafi og í leikhléi var staðan 46-26. Skotar komust aldrei yfir í Ieiknum í gær, ísland komst í 7-0 áður en Skot- ar náðu að svara fyrir sig, en þeir skoruðu sín fyrstu stig eftir 5 mín. leik. Eftir það jókst munurinn jafnt og þétt. Pressuvöm íslenska liðsins gafst vel og Skotar misstu margoft boltann í hendur okkar manna. Vöm Skotanna var föst fyrir og lentu þeir í villuvand- ræðum. Hittni þeirra var slök, en hittni okkar manna var nokkru betri en í fyrrakvöld. Munurinn á getu lið- anna er mikill, en vonandi fær ís- Ienska liðið meiri mótspymu í næstu viku þegar Austurríkismenn koma í heimsókn. Falur Harðarson, Kristinn Einars- son og Valur Ingimundarson vom bestu menn íslenska liðsins í gær ásamt Jóni Amari Ingvarssyni og einnig sýndi Magnús Matthíasson skemmtilega takta. Annars var liðs- heildin sterk og liðið náði betur sam- an en í fyrrakvöld. Nokkuð er þó frá því að liðið sé komið í samæfingu. Hjá Skotunum vom þeir Jim Morri- son og Alan Kiddie allt í öllu, en aðrir stóðu þeim langt að baki. Góðir dómarar Ieiksins vom þeir Leifur Garðarsson og Guðmundur Stefán Marísson. Stigin ísland: Falur Harðarson 22, Magnús Matthíasson 14, Jón Amar Ingvarsson 14, Valur Ingimundarson 13, Kristinn Einarsson 9, Guðni Guðnason 8, Rúnar Árnason 6, Páll Kolbeinsson 6, Axel Nikulásson 4, Sigurður Ingimundarson 4 og Frið- rik Ragnarsson 1. Skotland: Alan Kiddie 27, Jim Morrison 19, Martin Murrhead 6, Alam Lamb 3, Alan Ryan 2, Jim Mitchell 2, Tony McDaid 2 og Jim Smart 1. BL Axel Nikulásson rígheldur í boltann, en Jim Smart Skoti reynir aö ná til boltans. Siguröur Ingi- mundarson (til hægrí) fylgist með. Tímamynd Pjetur réttum. Þar lyfti blaðið sér úr botn- sætinu. Ein vika er einnig eftir af fjölmiðlakeppninni og er staðan nú sú að Þjóðviljinn stendur best að vígi með 72 stig, RÚV hefur 70 og Morgunblaðið og Bylgjan 69. Dagur hefur 65, Alþýðublaðið 62, DV 61, Tíminn og Stöð 2 60 og Lukkulína 55. Félagaáheitin Fram var með flest áheit í síðustu viku, tæplega 20 þúsund raðir. Næstu félög á topp 10 listanum voru Fylkir, KR, ÍA, Valur, Selfoss, Þróttur, KA og Þór, Haukar og loks ÍBK. Sölukerfið lokar kl. 13,55 Nú er Bretinn búinn að taka upp sumartíma og því lokar sölukerfið nú klukkutíma fyrr en í vetur, eða kl. 13.55. Móttöku PC-raða verður hætt kl. 12.55 og getraunaföxum verður ekki veitt móttaka eftir kl. 11.55. BL Landsliðshópur- inn fyrir leiki a Bretlandi valinn Ólafur Gottskálksson, markvörður KR, er í landsliðshópnum sem Bo Johansson hefur valið fyrir tvo leiki á Bretlandseyjum f lok mánaðarins. Auk hans er Bjami Sigurðsson í hópnum sem markvörður. Fyrri leikurinn f Bretlandsheim- sókninni verður gegn b- liði Eng- lands 27. apríl, en síðan mætir liðið Walesbúum 1. maí. Landsliðshópur- inn heldur síðan áfram til Möltu, en fleiri leikmönnum verður bætt f hópinn fyrir þá ferð. Landsliðshópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Bjarni Sigurðsson Val Ólafur Gottskálksson KR Atli Eðvaldsson KR Sævar Jónsson Val Guðni Bergsson Tottenham Gunnar Gíslason Hácken Kristján Jónsson Fram Ólafur Þórðarson Lyn Sigurður Jónsson Arsenal Sigurður Grétarsson Grasshoppers Þorvaldur Örlygsson Nott.Forest Rúnar Kristinsson KR Arnór Guðjohnsen Bordeaux Eyjólfur Sverrisson Stuttgart Ragnar Margeirsson KR Anthony Karl Gregory Val BL íslenskar getraunir: Potturinn tvöfaldur Lokaspretturinn í hópleiknum og fjölmiðlakeppninni um helgina Það kom engin röð kom fram með 12 réttum í Getraunum um síð- ustu helgi, 15. leikviku, enda úr- slitin nokkuð snúin. Þá komu að- eins 4 raðir fram með 11 réttum og 55 með 10 réttum. Potturinn verður því tvöfaldur um helgina, upphæðin sem flyst milli vikna er 497.196 kr. Úrslitaröðin var ÍXX, 222, ÍXX, 221. Skipting merkj- anna 4-4-4. Þeir, sem voru með 11 rétta, fá í vinning 62.125 kr., en fyrir 10 rétta komu 4.518 kr. í hlut hvers og eins. Þrír hópar, SÍLENOS, BIGGI og TOFURNAR voru með 11 rétta. Enski boltinn í sjónvarpinu Síðastliðinn laugardag sýndi sjón- varpið leik Leeds og Liverpool í beinni útsendingu. Níu mörk litu dagsins ljós í þessum bráðfjöruga leik, en Liverpool sigraði 4-5. Hið hefðbundna tímabil beinna útsend- inga í Ríkissjónvarpinu er á enda, en það stendur frá nóvember og út mars. Sem stendur á sjónvarpið í samningaviðræðum um lengingu tímabilsins. Á sunnudaginn verður Ríkissjónvarpið með beina útsend- ingu frá úrslitaleik deildarbikar- keppninnar milli Manchester Unit- ed og Sheffield Wednesday á Wem- bleyleikvanginum. Það er Pepsi á íslandi sem kostar þessa útsend- ingu, en Ijárhags- og útsendinga- áætlun RÚV gerði ekki ráð fyrir þessari útsendingu. Leikurinn hefst kl. 14.00, en útsending íþróttadeild- arinnar hefst kl. 13.45. Hópleikurinn Nú þegar einni viku er ólokið í Vor- leik ‘91 hefur BOND 2 stiga forystu á SÆ-2 og ÖSS. BOND hefur 106 stig, en hinir 104 stig. SÍLENOS hefur 103 stig, JUMBO og BÓ 102 og aðrir hópar færri stig. BOND átti því að eiga góða möguleika á að sigra í Vorleiknum. Fjölmiðlakeppnin Tíminn náði bestum árangri í fjöl- miðlakeppninni í síðustu viku eða 8 MERKIÐ VIÐ 12 LEIKI 20. apríl 1991 Viltu gera uppkastað þinni spá? 1. Aston Villa-Wimbledon □ mi x ii 21 2. Crystal Palace-Everton □ mmm 3. Liveroool-Norwich ð mmm 4. Luton Town-Sunderland □ msm 5. Manch.City-Derby County □ 00S 6. Notth.Forest-Chelsea □ 000 7. Sheff.United-Tottenham □ mmr 21 8. Southampton-Coventry City B000 9. Bristol Rovers-Middlesbro □ 000 10. Millwall-Notts County se mmm 11. Oldham-Bristol City eq mrx][21 12. West Ham-Swindon Town E 000 13. Ekki í gangi að sinni. Œ 000 FJOLMIÐLASPA SAMTALS 1 2 X 2 1 X 1 2 1 1 1 5 2 3 2 1 1 1 1 1 2 1 X X X 6 3 1 3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 4 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 9 1 0 5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6 1 1 X X 1 1 1 1 X 1 7 3 0 7 2 X 1 2 X X 1 X X X 2 6 2 8 1 1 X 1 X 1 1 X 1 1 7 3 0 9 1 X 2 X 2 1 2 1 2 1 4 2 4 10 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 11 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 12 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 13 Knattspyma — Landsliðið:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.