Tíminn - 19.04.1991, Blaðsíða 17

Tíminn - 19.04.1991, Blaðsíða 17
Föstudagur 19. apríl 1991 Tíminn 17 Áskorun til eigenda og ábyrgðarmanna fasteigna um greiðslu fasteignagjalda í Reykjavík Fasteignagjöld í Reykjavík 1991 eru nú öll gjald- fallin. Gjaldendur, sem ekki hafa gert skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar, mega búast við að óskað verði nauðungaruppboðs á eignum þeirra í samræmi við I. nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Reykjavík 17.04.1991 Gjaldheimtustjórínn í Reykjavík FRÁ FÓSTURSKÓLA ÍSLANDS Umsóknarfrestur um dreift og sveigjanlegt fóstrunám rennur út 21. maí nk. Umsóknareyðu- blöð fást á skrifstofu skólans. Skólastjóri Sumarhjólbarðar Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU Á lágu verði. Mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarðaskiptingar. Barðinn h.f., Skútuvogi Sími: 30501 og 84844 2 BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími 91-674000 Bflaleiga meO útibú allt í kringuni landið, gera þér möguiegt að lcigja bíl á cinum stað og skila honum á öðrum. Nvjustu MITSUBISHI bílarnir alltaf til taks W Reykjavík: 91-686915 Akureyri: 96-21715 Borgarnes: 93-71618 ísafjörður: 94-3574 Blönduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egilsstaðir: 97-11623 Vopnafjörður: 97-31145 Höfn í Hornaf.: 97-81303 ÓDÝRIR HELGARPAKKAR Rafstöövar OG dælur FRÁ BÍLALEIGA AKUREYRAR Traustir hlekkir í sveiganlegri keðju landið Diane Keaton sest á skólabekk George Hamilton og fýrrverandi eiginkona hans Elizabeth Taylor og Larry Fortensky taka sig vel Alana Hamilton Stewart breytast í rauninni ekki út og það er mikilvægt neitt. Þau láta sig sjaldan vanta þegar búast má við að einhverjir Ijósmyndarar séu nærri. Diane Keaton hefur í meira en 20 ár verið viðriðin kvikmynda- bransann og 1977 fékk hún Ósk- arsverðlaun fyrir leik sinn í mynd Woodys Allen, Annie Hall. Samt finnst henni hún enn eiga margt ólært í faginu og sem stendur stundar hún nám við háskóla Suður-Kaliforníu í Los Angeles í undirstöðuatriðum kvikmynda- gerðar. Diane Keaton er orðin 45 ára og er a.m.k. helmingi eldri en skóla- systkin hennar. Hún setur það ekki fyrir sig og segist læra heil- mikið á þessu sex mánaða nám- skeiði, sem hún hefur greitt 3.600 dollara fyrir. Hún situr á skólabekknum tvisvar í viku, fjóra tíma í senn, og kynnir sér handritaskilgreiningu. Diana tók þá ákvörðun að fara í námið eftir að ævilangur draum- ur hennar hafði ræst, hún hafði verið fengin til að stjórna sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd, „Secret Society" með Martin Sheen í aðalhlutverki. Að öðru leyti er það að frétta af henni að hlutverk hennar í Guð- föðurnum III, þar sem hún leikur fyrrverandi eiginkonu mafíósaf- oringja sem A1 Pacino leikur, hef- ur sótt hana heim í einkalífinu. Þau tvö voru nefnilega „par“ lengi vel, en nú er hún orðin „fyrrverandi" í því sambandi og A1 Pacino er sagður hafa fallið kylli- flatur fyrir Michelle Pfeiffer. Al Pacino og Diane Keaton voru lengi vel „par“, en ekki lengur. Veislan tilefnislausa dró að sér marga fræga gesti Stjörnumar í Hollywood gera sér vel ljóst að það er bráðnauð- synlegt að láta sig sjást á réttum stað á réttum tíma. Ef ekki, er hætt við að þær falli í gleymsku. Þess vegna mættu allir sem vit hafa í kollinum þegar nýlega var haldin veisla á nýopnuðum veit- ingastað og klúbbi í Los Angeles sem ber nafnið Asylum, en þar má ganga að frægu fólki vísu hvenær sem er. Að vísu var engum við- staddra kunnugt um hverjum til heiðurs veislan var haldin og hafa þess vegna væntanlega ekki getað þakkað viðeigandi gestgjafa viður- gerninginn. En það skipti engu máli, aðalatriðið var að sýna sig og sjá aðra, og það tókst ágætlega. Auðvitað vom Ijósmyndarar nærstaddir þegar gestirnir mættu og festu m.a. á mynd Elizabeth Táylor undir styrkri handleiðslu Larrys Fortensky, Madonnu, sem mætti ein í hlýralausum blómleg- um kjól, og glaumgosann og leik- arann George Hamilton, sem hvergi lætur sig vanta þar sem Alltaf vekur Madonna athygli, hvar sem hún fer. Ekki síst beinist athyglin að því með hverjum hún er í hvert skipti, en það þykir ekki síður í frásögur færandi ef hún er ein á ferð, eins og í þetta skipti. ljósmyndara er von. Hann var í ar, og Rods Stewart, Alana Hamil- fylgd fyrrverandi eiginkonu sinn- ton Stewart. aldrei orðinn of gamall tii að læra eitthvað nýtt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.