Tíminn - 12.06.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.06.1991, Blaðsíða 1
iinrnmnfflMi MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ1991 -108. TBL. 75. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100, Margir velta nú fýrir sér yfirlýsingum Jóns Baldvins Hannibalssonar utanríkisráðherra um ad öryggishagsmunir Evrópu gagnist Islendingum í viðræðum EFTA og EB: Fram hefur komiö í viðræðum ís- lenskra stjómmálamanna við evr- ópska starfsbræður að hinir síðar- nefndu meta mikils veru íslands í NATO og nauðsyn hennarfyrir örygg- ishagsmuni álfunnar. Steingrímur Hermannsson, fýrrv. forsætisráð- herra, segir að í tíð fýrrí ríkisstjómar hafi aldrei komiö til greina að íslensk stjómvöld blönduðu öryggishags- munum inn í viðræður um EES og fiskveiðimál, enda þótt finna hefði mátt á evrópskum ráðamönnum að ýmislegt mætti fýrír íslendinga gera með hliðsjón af þessum hagsmunum. Jón Baldvin Hannibalsson hefur lýst því yfir að samflot sé nú haft með Norðmönnum í yfirstandandi EES- viðræðum — einkum vegna öryggis- hagsmuna á norðurslóðum. Spuming er því hvort núverandi ríkisstjóm ætli að nota samstarfið í NATO sem eins konar tromp í fiskveiðapókemum við EB. • Blaðsíða 5 A í f ■ j jl Norska seglskipið og skólaskipið Sörlandet dvelst í Reykjavik vOriflllQct tengslum við norrænu umhverfismálaráðstefnuna Miljö 91, en 70 a m w x * norsku ráðstefnugestunum komu með skipinu. Söriandet verður al DVOUf 1 menningi til sýnis þar til ráðstefnunni lýkur þann 14. júní. Á morgun kl wMl ■ 13.30 og föstudag kl. 12.00 verður almenningi boðið í siglingu unr a!m|Smmi ■ Sundin, en um 120 farþegar komast með í hvort skipti og ferðin mur dl^llílyll taka um tvo tíma. Tlmamynd: Pétu metinn í vísitölunni Æ,.': :

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.