Tíminn - 12.06.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.06.1991, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 12. júní 1991 Tíminn 11 DAGBÓK Málræktarsjóöur stofnaöur Stofnaður hefur verið sjóður sem nefnist Málræktarsjóður. Markmið hans er að beita sér fyrir og styðjahvers konar starf- semi til eflingar íslenskri tungu og varð- veislu hennar. fslenska þjóðin á engan sjóð annan sem gegnir þessu hlutverki sérstaklega. Meðal verkefna Málræktar- sjóðs verður að styrkja nýyrða- og íð- orðastarf í landinu, útgáfu handbóka og leiðbeininga um málnotkun, útgáfu orðabóka og kennslubóka o.fl. Einkum verður sjóðnum beitt til styrktar þörfum málræktarverkefnum sem eiga sér litla von um stuðning úr öðrum áttum. Mál- ræktarsjóði er aðallega ætlað að vera framkvæmdasjóður, en hann getur einn- ig veitt verðlaun og viðurkenningu bæði fýrir málvöndun og málrækt Honum er sem sé ætlað að stuðla að eflingu ís- lenskrar tungu á allan hátt. Skipulagsskrá Málræktarsjóðs var stað- fest 7. mars sl., og tók hann þá formlega til starfa. Stofnandi sjóðsins er íslensk málnefnd. Einstaklingar, samtök, fyrir- tæki eða stofnanir, sem leggja honum til fjármuni í einhverri mynd fyrir árslok 1992, teljast einnig stofnendur. í stjóm Málræktarsjóðs eiga sæti eftir- taldir: Baldur Jónsson prófessor, formað- ur; Kristján Ámason prófessor og Sigrún Helgadóttir tölfræðingur. Varamaður er Gunnlaugur Ingólfsson orðabókarrit- stjóri. Söfhun til Málræktarsjóðs er þegar haf- in. Allir unnendur íslenskrar tungu og áhugamenn um íslenska málrækt em hvattir til að leggja í sjóðinn og gerast stofnendur. Tekið er við framlögum á skrifstofu íslenskrar málstöðvar, Aragötu 9, 101 Reykjavík. Framkvæmdastjóri Málræktarsjóðs er Kári Kaaber. Hveraportiö — Tívolí Þann 5. maí sl. var opnaður sölumarkað- ur í Hveragerði sem nefndur er Hvera- portið. Hveraportið verður opið alla sunnudaga kl. 13-20 og er á góðum stað í Tívolíhúsinu. Þar er nóg húsrými og góð söluaðstaða til að selja allt mögu- legt, notað og nýtt, á góðu verði. í Tívolíinu er margt um manninn á sunnudögum en þá em jafnframt ýmsar uppákomur. Tívolíið er opið daglega í allt sumar ki. 13-20 og kl. 12-20 um helgar. f Tívolíið er styttra en þú heldur. Nánari upplýsingar og pantanir fyrir sölubása í síma 91-676759 hjá Kristínu Jónsdóttur. Fella- og Hólakirkja Samverustund fyrir aldraða í Gerðu- bergi fimmtudag kl. 10-12. Helgistund. Umsjón hefur Ragnhildur Hjaltadóttir. Arielspurningaleikurinn Fyrir nokkm vom afhentir vinningar í spumingaleik um Ariel ultra þvottaefn- ið. Íslensk-Ameríska verslunarfélagið stóð að spumingaleiknum í samvinnu við Bylgjuna á Amerískum dögum í Kringlunni í apríl sl. Vinningar vom fjórar Candy þvottavélar og 100 pakkar af Ariel ultra þvottaefni. AIls tóku um 5.000 manns þátt í leikn- um. Íslensk-Ameríska verslunarfélagið þakkar öllum, sem þátt tóku í spuminga- Ieiknum, fyrir þátttökuna og óskar vinn- ingshöfunum til hamingju. Á myndinnl em aðstandendur Ariel ultra spumlngakeppninnar ásamt vinnlngshöfum. UÓÐAÞÝBtNGAR ÚR BELGÍSKU Anum I telju Jóoswm \s»Wt <* Ul premvHa* MÁL MfcNAÍWJ Skáldskapur á belgísku Út er komin hjá Máli og menningu Ijóða- bók Antons Helga Jónssonar: Ljóðaþýð- ingar úr belgfsku. 12 ár em liðin síðan síðasta ljóðabók Antons, Dropi úr síð- ustu skúr, kom út, en hún vakti á sínum tíma mikla athygli. Ljóðaþýðingar úr belgísku geymir ljóð Antons frá síðustu 12 ámm, sum þeirra hafa birst í tímarit- um, en langflest hafa aldrei sést á prenti. Bókin er 106 blaðsíður og skiptist í níu þætti. Ort er um æskuna, dauðann, pól- itíkina og ekki síst sjálfan skáldskapinn og fer nýstárleg uppsetning ljóðanna saman við fjölbreytileg efnistök í skáld- skapnum. Bókin er prentuð í Odda en kápu hann- aði höfundur sjálfúr. Háteigskirkja Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seltjarnarneskirkja Samkoma í kvöld kl. 20.30. Sönghópur- inn „Án skilyrða" sér um tónlist. Stjóm- andi Þorvaldur Halldórsson. Predikun og fyrirbænir. RÚV 1 II 47:1 U a Miövikudagur 12. júní MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 VeOurfregnlr. Bæn, séra Svavar Á. Jónsson flytur 7.00 Frittlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurfiaróótír. 7.30 Frétteyflrlit - fréttir á ensku. Kikt f blöð og fréttaskeyti. 7.45 Psllng Njarfiar P. Njarflvik. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veðurfregnlr. 8.40 f fartesklnu Upplýsingar um menningarviðburöi og sumar- feröir. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaflinu og gestur lltur inn. Umsjón: Glsli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri). 9.45 Segöu mér sögu .Flökkusveinninn' eflir Hector MaloL Andrés Sigurvinsson les þýö- ingu Hannesar J. Magnússonar, lokalestur (32). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkflml mefi Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Vefiurfregnlr. 10.20 Mllll fjalls og fjöru Þáttur um gróður og dýralíf. Umsjón: Gufiran Fri- mannsdóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Umsjón: Þorkell Sigurbjömsson. (Bnnlg útvarp- að að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veóurfregnlr. 12.48 Auóllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 f dagslns önn Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarpað I nætunitvarpi kl. 3.00). MIÐÐEGISUTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Lögln vló vlnnuna 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvaipssagan: .Dægurvlsa, saga úr Reykjavíkuriífinu* eftir Jakoblnu Sigurð- ardóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les (8). 14.30 Mlódeglstónllst .Verdlla regis prodeunt* eftir Franz Liszt. Alfred Brendel leikur á pianó. Tríó I G-dúr eftir Claude Debussy. Jacques Rouvier leikur á planó, Jean- Jacques Kantorow á fiðlu og Philippe Múller á seiló. 15.00 Fréttlr. 15.03 f fáum dráttum Brot úr lifi og starfi Rögnvaldar Siguijónssonar. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá18. október 1988, þar sem kynntur var tónlistannaður vikunnar) SfOÐEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Á fömum vegl Á Austuriandi með Haraldi Bjamasyni. (Frá Egils- stööum). 1640 Létt tónllst 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson fær til sin sérfræðing, sem hlustendur geta rætt við í slma 91-38500 (Einnig útvaqrað föstudagskvöld kl. 21.00). 17.30 Tónllst á siódegl Gitarkonseri númer 1 ópus 991 D-dúr eftir Mario Castelnuovo-Tedesco. Kazuhito Yamashita leikur með Fílharmónlusveitinni í Lundúnum; Leonard Slatkin stjómar Cueca, dans frá Chile fyrir gítar eftir Augustin Bamos Mangore. Eliot Fisk leikur. FRÉTTAUTVARP 1600-20.00 18.00 Fréttlr 1603 Hérog nú 1618 Aó utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 1645 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Kviksfá KVÖLDÚTVARP KL 20.00 - 01.00 20.00 Framvaröarsveltln Sellókonsert eftir Ib Nörholm. Eriing Ðlöndal Bengtson leikur ásamt sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins; Richard Duffalo stjómar. .GrafskrifT eftir Withold Lutoslawski Frank Van Koten leikur á óbó og Ðauke Van Der Meer á pí- anó. ,Mini Ouverture* eftir Withold Lutoslawski og .Triolet for Brass' eftir André Previn. .Philip Jones Brass Ensamble' leikur. 21.00 í dagslns önn - Matkaðsmál Islendinga eriendis Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur fiá 14. mai). 21.30 Kammermútlk 22.00 Fréttlr. 22.07 Aó utan (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 22.15 Veóurfregnlr. 22.20 Oró kvöldelns.Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarugan: Fóstbræðrasaga Jónas Kristjánsson les (6) 23.00 Hratt flýgur stund á Homaflrói Ámi Stefánsson tekur á móti sveitungum sínum, sem skemmta sér og hlustendum með söng, leik- list, sögum og fleiru. (Frá Egilsstöðum). (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpl). 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Ncturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpló - Vaknað til llfsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin ki.7.55. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Ein- arsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayflrllt og veóur. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 9 • fjögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásnin Aibertsdóttir. 1600 Fréttir 1603 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Eyjótfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ól- afsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þorsteinssonar. 1600 Fréttir 1603 Þjóóarsálln • Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tóm- asson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Hljómfall guóanna Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturiönd. Um- sjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07). 20.30 íþróttarásln - Islandsmótið I knattspymu, fyrsta deild kari Iþróttafréttamenn lýsa leikjum kvöldsins:. Stjam- an - Viðir, Breiðablik - FH og IBV - Vikingur. 21.00 Söngur vllllandarlnnar Þórður Ámason leikur dæguriög frá fyrri tlð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 22.07 Landló og mlóln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvaqjað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlim 01.00 Natuiútvaip á báflum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur 02.00 Fréttlr. 02.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur heldur áfram (Endurtekinn þáttur). 03.00 f dagslns önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áfiur á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægumnálaútvarpi miövikudagsins. 04.00 Næturiög 04.30 Veóurfregnlr. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og ftugsamgöngum. 05.05 Landló og mlóln Sigurður Pétur Harðarson spjallar vifl hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 0600 Fréttlraf veðri, færð og flugsamgöngum. 0601 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 SvæÖisútvarp Vestljaröa kl. 18.35-19.00 Miövikudagur 12. júní 17.50 Sólargelslar (7) Blandaður þáttur fyrir böm og unglinga. Endur- sýndur frá sunnudegi með skjátextum. 1620 Töfraglugglnn (6) Blandað erient bamaefni. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. 1650 Táknmálsfréttlr 1655 Enga hálfvelgju (4) (Drop the Dead Donkey) Breskur gamanmynda- flokkur um litla sjónvarpsstöð, þar sem hver höndin er uppi á móti annari og sú hægri skeytir þvi engu hvað hin vinstri gerir. Þýðandi Þrándur Thotoddsen. 19.20 Staupastelnn (16) (Cheers) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Byssu-Brandur Bandarisk teiknimyrrd. 20.00 Fréttlr og veóur 20.30 Hrlstu af þér slenló (3) I þessum þætti verður fjallað um skófatnað og annan þann búnað sem þarf til skokks og al- menningsiþrótta. Þá verður rætt við miðaldra framkvæmdastjóra sem strengdi þess heit um áramótin að láta verða af þvi að hjóla umhverfis landiö sér til ánægju og heilsubótar. Umsjón Sig- nin Stefánsdóttir. 20.50 Veróur fllum útrýmt? (A Place of Skulls) Bresk heimildamynd um Afr- ikufilinn, en hann verður útdauður um aldamót ef ekkert veröur að gert. Þýðandi Bogi Amar Finn- bogason. 21.45 Benjamin frændl á rauðum frakka (Mon onde Benjamin) Frönsk bíómynd frá 1969. Myndin gerist á valdatima Loðvíks flmmtánda og lýsir á gamansaman hátt ævintýnrm mikils flag- ara og lifsnautnamanns. Leikstjóri Edouard Mol- inaro. Aðalhlutverk Jacques Brel, Claude Jade og Rosy Varte. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 23.00 Ellefufréttir 2610 Benjamfn frændl á rauöum frakka — framhald 23.30 Dagskrárlok STÖÐ □ Miövikudagur 12. juní 16:45Nágrannar 17:30 Snorkamlr 17:40 Perla 18:05 Tlnna (Punky Brewster) Skemmtilegur leikinn framhaldsþáttur. 18:30 Bllaiport Góð umflöllun um bilalþróttir I höndum Birgis Þórs Bragasonar.Stöð 21991. 19:19 19:19 20:10 Á grænnl gnmd Hagnýtur fróðleikur um garðyrkjuna. Umsjón: Hafsteinn Hafliflason. Framleiðandi: Baldur Hrafnkell Jónsson. Stöð 21991. 20:15 Vlnlr og vandamenn 21:05 Elnkaspæjarar aó verkl (Watching the Detectives Annar þáttur af fimm þar sem iýlgst er með einkaspæjurum við störf. I þessum þætti fytgjumst við með einkaspæjaran- um Blll Dear en hann þykir afburðasnjall viö það að leysa morðmál sem lögreglan stendur ráð- þrota gagnvart. 22:00 Bamsrán (Stolen) Vandaður breskur framhaldsflokkur. Annar þáttur afsex. 22:55 Tfska (Videofashion) Sumartískan I algleymingi. 23:25 Rauóá (Red River) Þetta er endurgerð samnefndrar kvikmyndar frá árinu 1948 þar sem John Wayne var I aðalhlut- verki. Myndin segir frá hóp manna sem hafa það afl atvinnu að reka kýr frá einum stað til annars. Þegar einn þeirra gerir uppreisn gegn foringjan- um fer allt úr böndunum. Aðalhlutverk: James Ar- ness, Ðruce Boxleitner og Gregoty Harrison. Leikstjóri: Richard Michaels. 1988. Bönnuð böm- um. 01:00 Dagskráriok TÍMANS Félag eldri borgara Opið hús í Risinu, Hverfisgötu 105, í dag kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. ATH: Margrét Thoroddsen verður við fimmtudaginn 13. júní. Pantið tíma á skrifstofu félagsins í síma: 2-88-12. Blómaútsala á Blómadögum! Blómamiðstöðin hf., sem er dreifingar- miðstöð blómaframleiðenda, hefur ákveðið í samráði við Félag blómaversl- ana að gangast fyrir útsölu á afskomum blómum. Allar tegundir afskorinna blóma, bæði tilbúnir blómvendir sem og bíóm í stykkjatali, verða lækkuð um helming að meðaltali. Tilboð þetta, sem við köllum „Blóma- daga“ stendur í eina viku, þ.e.a.s. fram yfir næstu helgi í blómaverslunum um land allL Ástæða þessarar verðlækkunar er að óvenju mikið framboð er á blómum um þessar mundir. 6289. Lárétt 1) Býsn. 6) Grænmeti. 8) Líta. 9) Smáfiskur. 10) Fugl. 11) Sár. 12) Mann. 13) Elska. 15) Konu. Lóörétt 2) Digtar. 3) Bókstafur. 4) Bjórkrús. 5) ílát. 7) Angrar. 14) Strax. Ráöning á gátu no. 6288 Lárétt 1) Omar. 6) Úra. 8) Nám. 9) Eld. 10) Ern. 11) Ann. 12) ’ftu. 13) ísa. 15) Basra. Lóörétt 2) Rúmenía. 3) Nr. 4) Agentar. 5) Ansar. 7) Ódaun. 14) SS. Ef bilar rafmagn, hkavetta eða vatnsvetta má hríngja f þessl sfmanúmer Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarrv arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. HttaveHa: Reykjavík slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafrv- arfjörður 53445. Sími: Reykjavfk, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist (sfma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I sfma 27311 alla vlrka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 11. júnf 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 61,900 62,060 Steríingspund ...103,249 103,516 Kanadadollar 53,040 54,180 9,1096 9,1332 Norsk króna 8^9756 819988 Sænskkróna 9,7480 9,7732 Flnnsktmark ...14,8317 14,8700 Franskurfranki ...10,3339 10,3606 Belgiskur franki 1,7020 1,7064 Svissneskur frankl.. ...40,9839 41,0898 Hollenskt gytllni ...31,0891 31,1695 ...35,0163 35,1068 ftölsk Ifra ...0,04720 0,04732 Austurriskur sch 4,9777 4,9906 Portúg. escudo 0,3968 0,3978 Spánskur peseti 0,5662 0,5677 Japansktyen ...0,43744 0,43857 93,763 94,005 Sérst dráttarr. ...81,8312 82,0427 ECU-Evrópum ...72,0485 72,2347

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.