Tíminn - 12.06.1991, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.06.1991, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 12. júní 1991 Tíminn 13 Umboösmenn Tímans: Kaupstaöur: Nafn umboðsmanns Helmiii Sfmi Hafnarfjörður Stom Sigurðsson Suðurgötu 15 45228 Garðabær Storri Sigurðsson Suðurgötu 15 45228 Keflavík Guðríður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarövík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjöröur Anna Aðalstelnsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búöardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 Isafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangl Hólmfríður Guðmundsd. Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjamason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-35311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13 (austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Svemr Einarsson Garðarsbraut 83 96-41879 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Viglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðlr Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjörður Berglind Þorgeirsdóttir Svínaskálahiið 17 97- 61401 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsd. Hlíðargötu 4 97-51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Vilborg Þórhallsdóttir Laufskógum 19 98-34323 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Aridrés Ingvason Eyjaseli 7 98-31479 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónína og Ámý Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 BILALEIGA AKUREYRAR Rafstöðvar OG dælur FRÁ MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVJK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Sumar- hjólbarðar Hágæða hjólbarðar HANKOOK firá KÓREU Á lágu verði. Mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarða- skiptingar. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844 BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst.: 600-5000 w Dælur: 130-1800 l/mín Hafðu þá samband viðmlgogég stöðva lekann! Upplýsingar í síma 91-670269 Lisa Bonet nekin úr þáttum Bills Cosby enn einu sinni Lisa Bonet er nú ævareið út í fyrrverandi yfirmann sinn, Bill Cosby, fyrir að hafa rekið hana úr þætti sínum í mars síðastliðnum. Hún hótar að lögsækja hann og leitar nú ráða hjá lögfræðingum sínum um hvernig best sé að gera það. Hún ætlar að fara fram á magra milljóna króna skaðabæt- ur. „Hún ætlar að láta Cosby og framleiðendur þáttanna sjá eftir að hafa rekið sig,“ segir móðir hennar. „Það var ekki rétt af þeim að reka mig. Ég var mörg ár í þáttunum og fórnaði frama mín- um og hamingju fyrir þættina og svona endurgreiða framleiðend- urnir og Cosby mér það,“ sagði Lisa Bonet við vini sína. „Bill Cosby hefur valdið mér miklum vonbrigðum. Hann lofaði að hann myndi alltaf vera til staðar fyrir mig en hann sagði mér ósatt. Þegar ég þarfnaðist Cosby og allra hinna vegna bresta í hjónabandi mínu þá yfirgáfu þau mig.“ Það sem Lisu Iiggur efst í huga núna er orðspor hennar. Hún er viss um að uppsögnin eigi eftir að hafa áhrif á starfsframa hennar í framtíðinni því erfitt er fyrir unga leikkonu að fá vinnu ef allir halda að erfitt sé að vinna með henni. Audrey Hepburn heiðruð í New York Gamla kvikmyndastjarnan Audrey Hepburn var nú á dögun- um heiðruð af Kvikmyndafélagi New York borgar og hlaut hún sérstök virðingarverðlaun fyrir vikið. Aðeins 18 leikarar hafa hlotið þessi verðlaun og þeirra á meðal má nefna Charlie Chaplin, Lord Olivier og Fred Astaire. Á verðlaunaaf- hendingunni leit Audrey mjög vel út og var í gylltum stutt- um jakka og pilsi í stfl. í dag vinnur þessi 62 ára gamla fyrrverandi kvikmynda- stjarna fyrir Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og gengur líf hennar að mestu leyti út á það starf. Leikarinn og söngvar- inn Harry Belafonte, sem hefur unnið með Audrey, tók til máls á verðlaunaafhendingunni og sagði við samkomugesti: „Þið hafið ekki séð Audrey fyrr en þið sjáið hana í skógum Bangladesh, í Thailandi eða í Vietnam þegar hún er þar við störf sín að hjálpa og hugsa um hundruð af sveltandi fólki.“ Audrey Hepbum kemur til verðlaunaafhendingarinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.