Tíminn - 26.06.1991, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 26. júní 1991
Tíminn 11
DAGBÓK
Húnvetningafélagið
Félagsvist í kvöld miðvikudaginn 26.
júní kl. 20.30 í Húnabúð, Skeifunni 17.
Síðasta vistin að sinni. Allir velkomnir.
Helgi Jónsson sýnir
á Mokka-kaffi
Helgi Jónsson sýnir næstu tvær vikur
litlar vatnslitamyndir á Mokka-kaffi,
Skólavörðustíg 3a. Þetta eru landslags-
myndir frá ýmsum stöðum, málaðar eft-
ir skissum gerðum á staðnum.
Helgi hefur lengi fengist við myndlist
og síðasta áratuginn verið í Myndlistar-
skólanum í Reykjavík í ýmsum greinum.
Sýningin hefst í dag og stendur yfir í
tvær vikur eins og fýrr greinir.
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNID ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
Ferðafélag islands
Kvöldganga í byrjun sólmánaðar. í
kvöid, miðvikudag, kl. 20? verða skoðað-
ir útilegumannakofar í Eldvarpahrauni.
Ekið verður að borholunni við Eldvörp
vestan Svartsengis. Gengið að rústum
margra smákofa (útilegumannakofa?) f
hrauninu. Einnig heimsóttur útilegu-
mannahellir og gígamir skoðaðir. Vegna
óhagstæðs opnunartíma verður ekki far-
ið í Bláa lónið núna (ferð síðar).
Skemmtileg ferð fyrir unga sem aldna.
Verð 900 kr. Frítt f. böm m. fullorðnum.
Brottför frá BSÍ, bensfnsölu (stansað á
Kópavogshálsi) og við kirkjug. Hafnar-
firði.
Árbók Ferðafélagsins 1991 er komin út.
Sérlega glæsileg bók sem allir ættu að
eignast. Hún er um fjalllendi Eyjafjarðar
að vestanverðu framan Hörgárdals og
Öxnadals ásamt náttúrufræði fjalllendis-
ins norður til hafs og vestur til Skaga-
fjarðar.
Gerist félagar í Ferðafélagi íslands!
Fella- og Hólakirkja
Helgistund í Gerðubergi fimmtudag kl.
10. Umsjón Ragnhildur Hjaltadóttir.
Háteigskirkja
Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18.
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu í dag miðvikudag frá
kl. 13-17. Frjáls spilamennska og bridge.
Neskirkja
Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Hafðu þá samband
við mig og ég
stöðva lekann!
Upplýsíngar í
síma 91-670269
Útivist um helgina
Föstudagur tíl sunnudags.
Vestmannaeyjar. Farið verður í úteyja-
ferð og gengið í land í Elliðaey sem er
stærsta úteyjan og er uppganga þar auð-
veld. Vanir veiðimenn verða með í för og
munu þeir sýna handtök lundaveiði-
manna. Á sunnudeginum verður gengið
um Heimaey og ef til vill farið í siglingu
þar um kring.
Básar á Goóalandi. Boðið upp á göngu-
ferðir við allra hæfi. Á laugardagskvöld
verður safnast saman við varðeld.
Fimmvörðuháls — Básar. Gengið verð-
ur upp frá Skógum, meðfram Skógaá og
fossamir skoðaðir. Síðan liggur leiðin yf-
ir hinn eiginlega Fimmvörðuháls, á milli
Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls. Gang-
an tekur 8 til 9 klst. Gist í Básum.
Epal 15ára
Um þessar mundir er verslunin Epal,
Faxafeni 7, 15 ára. Af því tilefni verður á
morgun, fimmtudag, kl. 17 opnuð sýn-
ing á nýjum húsgögnum, lömpum, tepp-
um og ýmsu öðru. Allt, sem á sýning-
unni verður, er selt með 15% afslætti í
tilefni afmælisins.
Okkur þætti gaman að sjá þig og þína á
þessari afmælissýningu, segir í fréttatil-
kynningu frá versluninni.
Sumar-
hjólbaróar
Hágæða hjólbarðar
HANKOOK FRÁ KÓREU
Á lágu verði.
Mjög mjúkir
og sterkir.
Hraðar
hjólbarða-
skiptingar.
BARÐINN hf.
Skútuvogi 2, Reykjavík
Símar: 91-30501 og 84844
Norræna húsió:
Tónleikar Serena-kórsins
Irá Finnlandi
Föstudaginn 28. júní n.k. heldur Ser-
ena-kórinn tónleika í Norræna húsinu
kl. 19.30, kl. hálfátta.
Serena-kórinn er einn kóra tónlistar-
skólans í Esbo í Finnlandi og kórinn
skipar ungt fólk, alls 34 söngvarar.
Stjómandi kórsins, Kjerstin Sikström,
tók þátt í stofnun skólans árið 1974 og
varð skólastjóri strax ári síðar. Hún hóf
þegar að starfa með kóra og Serena er
m.a. afrakstur þess starfs. I skólanum
em auk Serena bamakór, drengjakór og
kammerkór. Allir kórsöngvaramir
stunda nám á einleikshljóðfæri eða í
söng og margir spila með hljómsveit
skólans.
Kórinn hefur margsinnis unnið til verð-
launa á alþjóðlegum sönghátíðum, s.s.
listahátíð ungmenna (Ungdomens
konstevenemang) árið 1981 í Finnlandi;
Béla Bartók kórakeppninni í Ungverja-
landi árið 1986; „Let the people sing“
(Sönghátíð evrópskra útvarpsstöðva) ár-
ið 1987; alþjóðlegu söngkeppninni „Kat-
h sumixw" í Kanada árið 1988 og nú síð-
ast í alþjóðlegri söngkeppni í Búdapest
árið 1989. Þar hlaut söngstjórinn Kjerst-
in Sikström einnig sérstök verðlaun fyrir
kórstjóm.
Serena-kórinn syngur oft í sjónvarpi og
útvarpi og býðst oft tækifæri til að syngja
úti um heim, m.a. í Maríukirkjunni í
hjarta Parísarborgar f mjög eftirsóttri
tónleikaröð.
Kórinn hefur sungið inn á fjórar hljóm-
plötur og nú liggur fyrir að taka þátt í
tónlistarhátíðum í New York, Taipei og
Jerúsalem.
Kórinn getur að sjálfsögðu þakkað kór-
stjóranum Kjerstin Sikström frama sinn.
Hún er komin af tónlistarfólki langt aft-
ur í ættir, lærði í Síbelíusarakademíunni
og tók burtfararpróf í sjö greinum.
Sikström hélt áfram nám í kór- og
hljómsveitarstjóm með Parísarhljóm-
sveitinni (Orchestre de Paris) undir ieið-
sögn Daniels Barenboim.
Kjerstin stjómar „Nylands svenska mu-
siklaroanstalt" og tónlistarskólanum í
Esbo; hún kennir ýmsar greinar við skól-
ann, ferðast með Serena-kórinn og tekur
Miövikudagur 26. júní
MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00
6.45 VeOurfregnlr.
Bæn, séra Vigfus Þ. Amason flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþittur Rásar 1
Ævar Kjartansson og Hanna G. Siguröardótbr.
7.30 Fréttayflrfit - fréttir á ensku.
Kíkt i blöð og fréttaskeyti.
7.45 Vangaveltur Njarðar P. Njarðvlk.
6.00 Fréttlr.
8.10 HollriA Rafnt Gelrdals.
8.15 VeAurfregnlr.
8.40 í fartesklnu
Upplýsingar um menningarviðburéi erlendis.
ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 -12.00
9.00 Fréttlr.
9.03 Laufskilinn Létl tónlist
með mortjunkaliinu og gestur litur inn. Umsjón:
Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri).
9.45 Segðu mér sögu .Lambadrengur'
eftir Pál H. Jónsson Guðnin Stephensen les (8).
10.00 Fréttlr.
10.03 Morgunlelkfimi
með Halldóm Bjömsdóttur.
10.10 VeAurfregnir.
10.20 Milll fjalls og fjöru
Þáttur um gróður og dýralif. Umsjón: Hilda Torfa-
dóttir. (Frá Akureyri).
11.00 Fréttlr.
11.03 Tónmil Tónlist miðalda,
enduneisnar- og barrokktimans. Umsjón: Þorkell
Sigurtijömsson. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbókln
HÁDEGISUTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirllt i hidegl
12.20 Hideglsfréttlr
12.45 VeAurfregnlr.
12.48 AuAllndln Sjávanjtvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dinarfregnlr. Auglýsingar.
13.05 f dagsins önn - Pétur i Grænagarði
Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá Isafirði). (Einnig
útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00).
MIÐÐEGISÚTVARP KL 13.30 ■ 16.00
13.30 Lögln viö vbmuna
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan: ,Elnn i ólgusjó.
lifssigling Péturs sjómanns Péturssonar. Sveinn
Sæmundsson skrásetti og byrjar lesturinn.
14.30 MIAdeglstónllst Tvðsönglóg
eftir Henri Duparc. Jessye Norman syngur, DaL
ton Baldwin leikur á pianó. Tvö lög eftir Joaquin
Turina. Julian Bream leikur á gítar. Tvær ara-
beskur eftir Claude Debussy. Christina Ortiz leik-
ur á pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 f fáum dráttum
Brot úr lifi og starli Ertu skáldkonu. Umsjón: Frið-
rika Benónýsdóttir.
SfÐDEGISUTVARP KL 16.00 • 18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrln
Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 VeAurfregnir.
16.20 Á lömum vegl A Austurtandi
meó Haraldi Bjamasyni. (Frá Egilsstöðum).
16.40 Létt tónlist
17.00 Fréttir.
17.03 Vlta skattu
Umsjónarmaður spjallar við Rafn Hamfiörð for-
stjóra um Veiðivötn og aðrar veiöislóðir. Umsjón:
Ari Trausti Guðmundsson. (Einnig útvarpaö
fóstudagskvöld kl. 21.00).
17.30 Tónlist eftir Dmitrij Shoslakovitsj.
,Sæmd' númer 7 úr .Sóngur skóganna. ópus 81.
Kór rússnesku akademíunnar og Fílharmóniu-
sveitin í Moskvu flytja; Alexander Yudov stjómar.
.Gullöldin", ballelsvlta ópus 22. Sinfónluhljóm-
sveitin I Lundúnum leikur; Jean Martinon sljóm-
ar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir
18.03 Hérognú
18.18 A6 utan
(Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07).
18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir.
18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Kvlksji
KVÖLDÚTVARP KL 20.00 • 01.00
20.00 Framvaröarsveltln
Straumar og stefnur í tónlist líðandi stundar. Frá
Hollandshátið 1990. .Osten', .Suden' og .Phant-
asiesluck' eftir Maurido Kagel. ,Ta-Ryong II' eftir
Youngho Pagh-Paan. Schönberg hljómsveitin
leikur; Reinbert De Leeuw sfjómar. Umsjón Krist-
inn J. Níelsson.
21.00 í dagslns önn
- Markaösmál Islendinga eriendis Umsjón: Ásdís
Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá 16.
maí).
21.30 Kammermúsfk
Stofutónlist af klassískum loga. Klarineltukvintett
f b-moll ópus 115 eftir Johannes Brahms.
22.00 Fréttlr.
22.07 Aö utan (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18).
22.15 Veöurfregnlr.
22.20 Orö kvðldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sumarsagan: .Dóttir Rómar*
eftir Alberto Moravia Hanna Maria Karlsdóttir les
þýóingu Andrésar Krisfiánssonar og Jóns Helga-
sonar (2).
23.00 Hratt flýgur stund I Neskaupstaö
Guómudur Bjamason tekur á móti bæjarbúum I
Neskaupstað, sem skemmta sár og hlustendum
með tónlist, leiklist, sógum og fieim. (Frá Egils-
stöðum). (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi).
24.00 Fréttlr.
00.10 Tónmél
(Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi).
01.00 Veöurfregnlr.
01.10 Naeturútvarp á báðum rásum tii morguns.
heima og edendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram.
Vasaleikhús Þorvalds Þorsteinssonar.
18.00 Fréttlr
18.03 Þjóöarsálln
- Þjóðfurrdur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á
sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tóm-
asson sifia við símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Hljómfall guöanna
Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturiönd. Um-
sjón: Ásmundur Jónsson (Einnig útvarpað
sunnudag kl. 8.07).
20.30 fþréttaráain
- Islandsmótið i knattspymu, fyrsta deild karta
Iþróttafráttamenn lýsa leik Fram og KR.
2Z07 Landlð og miöln
Sigurður Pétur Harðarsqn spjallar við hluslendur
tll sjávar og sveita. (Úrvali útvaqrað kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 f háttinn - Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
01.00 Naeturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00
Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10,00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur
02.00 Fróttlr.
02.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur
heldur áfram (Endurtekinn þáttur frá mánudags-
kvöldi).
03.001 dagslns ðnn - Pétur I Grænagarði
Umsjón: Guöjón Brjánsson. (Frá Isafiröi). (End-
urtekinn þáttur frá deginum áóur á Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi mióvikudagsins.
04.00 Næturíög
04.30 Veöurfregnlr.- Næturiógin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Landló og mlAln
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hluslendur
til sjávar og sveila. (Endurtekið úrval frá kvöldinu
áður).
06.00 Fróttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.
Útvarp Austurtand kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Veslfiarða kl. 18.35-19.00
RÚV rauAVftwa
7.03 Morgunútvarpló - Vaknað tll llfsins
Lerfur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefia
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttlr
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9 - fjógur Úrvals dægurtónlist I allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Ein-
arsson og Margrét Hrafnsdóttir.
12.00 Fréttayflrllt og veAur.
12.20 Hádeglafréttir
12.45 9 - fjögur Úrvals dægurtónlist,
I vlnnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafns-
dóttir, Magnús R. Einareson og Eva Ásrún AF
bertsdóttir.
16.00 Fréttlr
16.03 Dagikrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
Slarfsmenn dægurmálaútvarpsins, Aslaug Dóra
Eyjótfsdóttir, Sigurður Þór Salvareson, Kristin Ói-
afsdóttir, Katrin Balduredóttir og fréttaritarar
Miövikudagur 26. júní
17.50 Sélargelalar (9)
Blandaöur þáttur fyrir bóm og unglinga. Endur-
sýndur frá sunnudegi meó skjátextum. Umsjón
Bryndis Hólm.
18.20 Töfraglugglnn (8)
Blandað erient bamaefni. Umsjón Sigrún HalF
dóredóttir.
18.50 Táknmélsfréttlr
18.55 Enga háltvelgju (6)
(Drop Ihe Dead Donkey) Breskur gamanmynda-
flokkur um litia sjónvarpsstöð, þar sem hver
hóndin er uppi á móli annarri og sú hægri skeytir
því engu hvað hin vinstri gerir. Þýóandi Þrándur
Thoroddsen.
19.20 Staupaatelnn (18) (Cheere)
Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi
Guðni Kolbeinssson.
19.50 Plxf og Dlxf Bandarísk teiknimynd.
20.00 Fréttlr og veöur
20.30 Hrlstu af þér slenlö (5)
(þættinum verður hugað að hópnum sem byrjaði
líkamsþjálfun með sjónvarpsáhorfendum i fyrsta
þætti. Hvemig hefur fólkinu gengiö og hvað hefur
það gert fil að breyta um lifsstíl? Umsjón Sigrún
Stefánsdóttir.
20.50 Ofnæml (Wamsignal Allergie)
Þýsk heimildamynd um ofnæmi, en ýmsar leg-
undir þess eru mun algengari nú en áður fyrr. Or-
sakir þess má að miklu leyti rekja tll aöskolaefna
I andrúmslofli, en geð fólks og erfðavisar hafa
einnig sitt að segja. Þýðandi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
21.40 Prjár cyctur (Three Sisters)
Sígikf, bresk biómynd, byggð á hinu þekkta leik-
riti Antons Tsjekovs. Hér er sögð saga systranna
Olgu, Möshu og Irinu og bróóur þeirra, Andrejs,
sem þrá það heitast eftir dauöa föður sins, að
fiytja til Moskvu úr fásinnl sveitarinnar. Leikstjóri
er Laurence Olivier og með aðalhlutverk fara, auk
hans, Joan Plowright, Jeanne Watts, Loulse
Pumell, Alan Bates og Derek Jacobi. Þýðandi
Kristrún Þófðardóttir.
23.00 Ellefufréttlr
23.10 Prjár systur - framhald
00.35 Dagskrárlok
Miövikudagur 26. júní
16:45Nágrannar
17:30 Snorkamlr
17:40 Töfraferöln
Ævintýralegur leiknimyndallokkur.
18:05 Tlnna (Punky Brewsler)
Leikinn framhaldsþátlur fyrir böm og unglinga.
18:30 Bflasport Þáttur um bila og bfiaíþróttir.
Umsjón: Birgir Þór Bragason. Slöð 2 1991.
19:1919:19
20:10 Á grænnl grund
Hagnýtur fróðleiksmoli fyrir áhugafólk um garð-
ytkju. Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. Framleið-
andi: Baldur Hrafnkell Jónsson. Stöð 21991.
20:15 Vinlr og vandamenn
21:05 Elnkaspnjarar aö verkl
Watching fhe Detectivos) Fjórði og næstslðasfi
þátfur þar sem einkaspæjurum er fyigt eftir við
rannsóknir á giæpamálum. Að þessu sinni verður
fyfgst með breska spæjaranum Peter Clark, en
hann séthæfir sig I að ná þrjótum sem nota báta
sem farkosti. Þ.e. þá sem smygla vamingi með
bátum, þá sem kveikja I eigin bátum og reyna að
svikja úl tryggingarfé og þá sem steia bátum.
22:00 Bamsrán (Stolen)
Vándaður breskur framhaldsþáttur. Fjórði þáttur
af sex.
22:55 Tlska (Videofashion) Sumariískan i ár.
23:25Hættur I lögroglunnl
(Terror on Highway 91) Sannsöguleg spennu-
mynd um Clay Nelson sem gerist lögreglumaó-
ur í smábæ i suðurrikjum Bandarikjanna. Þegar
Ciay hefur starfað I smálima við lögreglustörf
kemsf hann að því að lögreglustjórinn er ekki
allur þar sem hann er séður. Clay getur ekki
hortt upp á spillinguna öllu lengur og hættir I
lögreglunni. En samviskan fer að naga hann og
hann ákveöur að hefia sförf aftur og uppræfa
spillinguna. Aðalhlutverk: Ricky Schroder, Ge-
orge Dzundza og Matt Clark. Leiksljóri: Jerry
Jameson. Framleiðendur: Dan Witt og Courtn-
ey Pledger. 1988. Bönnuð bömum. Lokasýrr-
ing.
00:55 Dagtkráriok
þátt í tónlistarhátíðum kóra.
Kórinn leggur höfuðáherslu á að syngja
finnska tónlist meðan hann dvelur hér
og í Norræna húsinu á föstudaginn kl.
19.30 verður hæfileg blanda af þekktum
þjóðlögum og samtímatónlist, s.s. „Par-
adísarfúglinn“ eftir Kaj-Erik Gustavsson,
„Söngvar um hafið" eftir Aulis Sallinen
og ,Aglepta“ eftir Ame Mellnás.
Einsöngvarar og einleikarar á flautu
koma fram með kómum.
Aðgangur er ókeypls.
Tónleikar stórsveitar
Tónlistarskóla F.I.H.
Stórsveit Tónlistarskóla F.f.H. heldur
tónleika fimmtudaginn 27. júní kl. 20.
Tónleikamir em haldnir í tilefni utanfar-
ar sveitarinnar, en hún heldur til Sví-
þjóðar n.k. laugardag.
Þar telur hún þátt f Göteborg Music
Festival. Þar verða samankomnar 25
hljómsveitir frá 10 þjóðum, m.a. frá Nor-
egi, Danmörku, Þýskalandi, Fflabeins-
ströndinni og Guatemala. Þetta er kjörið
tækifæri til að heyra hljómsveitina og
styðja gott málefni. Tónleikamir verða í
sal F.f.H. að Rauðagerði 27. Aðgangseyr-
ir er kr. 500.
Seltjarnarneskirkja
Samkoma í kvöld kl. 20.30. Sönghópur-
inn ,Án skilyrða" sér um tðnlist. Stjóm-
andi Þorvaldur Halldórsson. Prédikun og
fyrirbænir.
Lárétt
1) Árstíð. 6) Happ. 8) Útsær. 9)
Fugl. 10) Nesja. 11) 56. 12) Nudda.
13) Nóa. 15) Fuglinn.
Lóðrétt
2) Jurt. 3) Nes. 4) Kjúklinganna. 5)
Tól. 7) Skepnur. 14) Belti.
Ráöning á gátu no. 6295
Lárétt
1) Efnuð. 6) Lýs. 8) Móa. 9) Lón. 10)
KEA. 11) Lok. 12) Not. 13) Ann. 15)
Fráar.
Lóðrétt
2) Flakkar. 3) Ný. 4) Uslanna. 5)
Smali. 7) Smita. 14) Ná.
Ef bilar rafmagn, hrtaveita eða vatnsveita má
hríngja f þessi simanúmer
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
H'itaveita: Reykjavlk slmi 82400. Seltjamar-
nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri
23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Simi: Reykjavlk, Kópavogl, Seltjarnamesi,
Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til-
kynnist I slma 05.
Blanavakt hjá borgarstofriunum (vatn, hita-
velta o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá
ki. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tllfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Gengisskr amng ;T- T
25. Junf 1991 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandarikjadollar ...62,540 62,700
StarUngspund .102,115 102,377
Kanadadollar ...54,752 54,892
Dönskkrðna ...9,0441 9,0672
Norskkrðna ...8,9432 8,9661
Sænskkrðna ...9,6468 9,6714
Rnnskt mark .14,7136 14,7512
Franskur franki .10,2866 10,3129
Betgiskurfranki .. 1,6949 1,6992
Svissneskur franki .40,5052 40,6088
Hollensi 1 gyllini .30,9949 31,0742
Þýskt mark .34,9044 34,9937
ftölsk lcra .0,04695 0,04707 4,9782
Austurriskur sch ...4,9655
Portúg. escudo ...0,4004 0,4014
Spánskur peseti ...0,5571 0,5586
Jóoansktyen .0,45082 0,45197
írskt purtd ...93,469 93,708 82,6524
Sérst dráttarr. .82,4415
ECU-Evrópum .71,6896 71,8730