Tíminn - 26.06.1991, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.06.1991, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 26. júní 1991 Tíminn 13 Sumar og sól við Svartahaf Framsóknarmenn í Reykjavík efna til sumarieyfsferðar til Búlgaríu í júlí. Fararstjóri verður Finnxu* Ingólfsson. Nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma 62-44-80 SUF-arar Fjölmennum í Steingrímsþúfu, laugardaginn 29. júní. Farið verður frá Borgarnesi kl. 10.30 og Reykjavík kl. 13.00 (frá BSf) og ekið sem leið liggur austur í Steingrímsþúfu í Landssveit. Það verður grillað og þátttakendur hafi með sér kjöt, pylsur eða hvað sem er á grillið og auðvitað drykkjarföng eftir smekk og löngun. Einnig skóflur eða önnur verkfæri til gróðursetningar. Klæðist samkvæmt veðurspá, gerið þó ráð fyrir frávikum. Skylt er að mæta með grænt eða grænleitt höfuðfat ásamt flokks- merki. Vinsamlega tilkynnið þátttöku til Önnu á skrifstofu Framsóknar- flokksins í síma 624480 eða Olgeirs i sima 93-78671 eftir kl. 19. Undirbúningsnefnd Sumartími skrifstofu Framsóknarflokksins Frá 15. mal verður skrifstofa okkar I Hafnarstræti 20, III hæð, opin frá kl. 8:00-16:00 mánudaga-föstudaga. Verið velkomin. Framsóknarfíokkurinn TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINSq? © Lyfjaskírteinishafar Öll lyfjaskírteini sem eru í gildi 1. júlí gilda til ára- móta, án tillits til áritunar um annan gildistíma. Tryggingastofnun ríkisins. Sólin er hlý og góð og það má njóta hennar á ýmsa vegu. Rod Stewart er ekki alltaf til í tuskið! Vegfarendur um göngustíg meðfram lóð húss Rods Stewart í Essex í Englandi ráku upp stór augu þegar þeir fylgdust með því sem var að gerast í garðin- um einn góðan veðurdag í vor. Rod Stewart og Rachel Hunter komu alklaedd út úr húsi sínu, en voru fljót að fækka fötum í Unga eiginkonan reynir að koma karlfauskinum sínum til. sólinni. Rachel vildi sýna bónda sínum blíðu og beitti til þess öllum ráðum, en það þótti áhorfendum skrítnast að engu var líkara en Rod væri al- veg uppgefinn, enda nýkominn úr strembnu tónleikaferða- lagi, og svo fór að unga eigin- konan varð að hætta leiknum og leyfa bónda sínum að hrjóta í friði. Þá fór að ___________________ fækka í áhorf- gn þag er sama hvað Rachel lætur vel að bónda sínum. endahópnum. Svo bregð- ast kross- tré sem... Rod nennir ekki að standa í þessu og er lagstur í sólbað. Hann er orðinn 46 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.