Tíminn - 06.07.1991, Side 12

Tíminn - 06.07.1991, Side 12
24 Tíminn Laugardagur 6. júlí 1991 KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS !LAUGARAS= = SlMI 32075 Frumsýrlr Táningar BQOKof IDVE Einstaklega flörug og skemmíleg mynd. „Bnlljantin, uppábrot, strigaskör og Chevy '53." Rithöfundi veröur hugsað til unglingsáranna og er myndin ánægjuleg ferö til 6. áratugsins. Hér er fullt af Ijörugri tönlist, sem flutt er af John Lee Hooker, Chuck Berry, Gene Vnv cent, Little Richard o.fl. Aöalhlutverk: Chris Young, Keith Coogan (The Great Outdoors) Leikstjóri: Robert Shaye Framleiöandi: Rachel Talalay (Cry Baby) Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11 Hans hátign Harmleikur hefur átt sér staö. Eini erfingi krúnunnar er píanóleikarinn Ralph. *** Ernpire Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11 White Palace Smellin gamanmynd og erétlsk ástarsaga *** Mbl. **** Variety Sýnd i C-sal kl. 11 Bönnuö bömum innan 12 ára Dansað við Regitze Sankallað kvikmyndakonfekt *** Mbl. Sýnd I C-sal kl. 7 og 9 Einmana í Ameríku Sýnd I C-sal kl. 5 | UMFERÐAR >RAD Venjum unga hestamenn strax á að NOTA HJÁLM! ||UMFERÐAR ------------------s lÍíliíH SlM111384-SNORRABRAUT 37 Nýja „James Bond" myndin Ungi njósnarínn Þaö er aldeilis hraöi, grin, brögö og brellur I þessari þrumugöðu .James Bond' mynd, en hún er núna I toppsætinu á Noröurtöndum. Það er hinn sjóöheiti leikari Richard Grieco, sem er aö gera þaö gott vestan hafs, sem kom, sá og sigraði I þessari stórgóöu mynd. Teen Agent — „James Bond" mynd árains 19911 Aðalhlutverk: Richard Grieco, Unda Hunt, Roger Rees, Robin Bartlett Framleiðendur Craig Zadan og Nell Meron Handrit: Darren Star Tónlist: David Foster Leikstjóri: William Dear Bönnuö bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Valdatafl MUJLEE>*S (tCSWbf I XrgT-l Bönnuö bömum innan 16 ára Sýndkl. 5,7.9og 11.05 Hrói höttur Sýnd kl. 5, og 9 Óskarsverðlaunamyndin Eymd Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 11 3-sýningar sunnudag Ungi njósnarinn Leitin að týnda lampanum Galdranornin BlÖHd SÍMI78900 - ÁLFABAKKA 8 - Nýja „James Bond" myndln Ungi njósnarínn Það er aldeilis hraði, grín, brögð og brellur I þessari þrumugóðu .James Bond" mynd, en hún er núna I toppsætinu á Norðuriöndum. Það er hinn sjóðheiti leikari Richard Grieco, sem er að gera það gott vestan hafs, sem kom, sá og sigraöi I þessari stórgóðu mynd. Teen Agent—„James Bond" mynd áreins 19911 Aðalhlutverk: Richard Grieco, Llnda Hunt, Roger Rees, Robin Bartiett Framleiöendur: Craig Zadan og Neil Meron Handrit: Danen Star Tónlist David Foster Leikstjóri: Wllllam Dear Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd ki. 5,7,9 og 11 Með lögguna á hælunum H m Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Útrýmandinn Bönnuð bömum innan 16 ára Sýndld. 7,9 og 11 Fjör í Kringlunni BETTE (iHiLEH WOOÐV iLIB SWsFROMA VULL —5==— 'œr# Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Sofið hjá óvininum Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Aleinn heima Sýnd kl. 5 3-sýningar laugardag og sunnudag Ungi njósnarinn Leitin að týnda lampanum Hundar fara til himna Aleinn heima Litla hafmeyjan REONBOGINNi Frumsýnum stórmyndlna Hrói Höttur - prins þjófanna - Hrói höttur er mættur til leiks. Myndin, sem all ir hafa beðið eftir, með hinum frábæra leikara, Kevin Costner, i aðalhlutverki. Stórkostleg æv- intýramynd sem allir hafa gaman af. Myndin halaði inn 25,6 milljónir dollara fyrstu sýningar- helgina i USA og er að slá öll met. Þetta er mynd sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Aðalhlutverk: Kevin Costner (Dansar við úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Slater, Alan Rickman, Elisabeth Mastran- tonlo Leikstjóri: Kevin Reynolds Bönnuð bömum innan 10 ára Sýnd I A-sa! kl. 3,5.30 og 9 og I D-sal kl. 7 og 11 Óskaraverðlaunamyndln Dansar við úlfa K E V l N C O S T N E R Bönnuð innan14ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9 **** Morgunblaðiö **** Tíminn Cyrano De Bergerac *** pAdv Cyrano De Bergerac er heillandi stórmynd *** SV Mbl. **** Sif Þjóövlljanum Sýndkl. 5og9 Glæpakonungurinn Sýnd kl. 9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Stál í stál JAMIf IK CURTIS BLUE STEil Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtls (A Fish CalF ed Wanda, Trading Placgs), Ron Silver (Silkwood) Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan16 ára Litli þjófurinn Sýnd kl. 3 og 5 Bönnuð innan 12 ára 3-sýningar Miðaverð kr. 300,- Ástríkur og bardaginn mikli Lukku-Láki Sprellikariar-teiknimyndasafn ■B HÁSKÚLABÍÚ ... SlMI 2 21 40 Frumsýnlr Lömbin þagna Óhugnanleg spenna, hraði og ótrúlegur leikur. Stórieikaramir Jodle Foster, Anthony Hopkins og Scott Gienn enj mætt i magnaðasta spennutrylli sem sýndur hefur verið, undir leikstjóm Jonathan Demme. Myndin sem engin kvikmyndaunnandi lætur fram hjá sér fara. Fjölmiðlaumsagnir .Klasslskur tryllir” - .Æsispennandi’ - .Blóðþrýsöngurinn snarhækkar" - .Hrollvekjandi' - .Hnúamir hvítna' - .Spennan I hámarki' - ,Hún tekur á taugamar'. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuðinnan16ára Víkingasveitin 2 Sýnd kl. 5,9.15 og 11.15 Bönnuð innan16 ára Hafmeyjarnar t . Lögln úr myndinni eru á fullu á útvarpsstövunum núna. Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Ástargildran Sýndkl. 9.05 og 11.05 Bönnuð Innan12ára Danielle frænka Sýnd kl. 7 Siðustu sýnlngar Bittu mig, elskaðu mig Sýndkl. 5,9,10 og 11,10 Siðustu sýningar Bönnuð innan 16 ára Allt í besta lagi (Stanno tutti bene) Eftir sama leikstjóra og .Paradlsarblóið'. Endursýnd í nokkra daga vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 7 Skjaldbökurnar (Turties) Sýnd kl. 5 Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Þjóðviljanum og Morgunblaðinu ~Tf 't

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.