Tíminn - 14.09.1991, Qupperneq 11

Tíminn - 14.09.1991, Qupperneq 11
Laugardagur 14. september 1991 Tíminn 19 Arna6 heilla Þann 17. ágúst 1991 voru gefin saman f hjónaband í Bústaðakirkju af séra Pálma Matthíassyni, Ingibjörg Bima Ólafsdóttir og Sigurður Kristjánsson. Heimili þeirra er að Engihjalla 17, Kópavogi. Ljósm. Sigr. Bachmann. Danssporkennd á Steindórsplaninu Á Steindórsplaninu í Miðbænum f dag, laugardaginn 14. september, kynnir og kennir Unnur Guðjónsdóttir ballett- meistari vegfarendum, bömum og full- orðnum, auðlærðan mexíkanskan dans, La Raspa. Kynningin hefst kl. 14. Ekkert þátttökugjald. Þetta minnir á, að á fyrri tíð tóku land í Grófinni íslenskir og er- lendir menn sem fiuttu með sér og kynntu siði annarra þjóða. Guðmundur Thoroddsen sýnir í Slunkaríki á ísafiröi í dag, laugardag, kl. 16 opnar Guð- mundur Thoroddsen myndlistarmaður sýningu í Slunkaríki á ísafirði. Guðmundur lagði stund á myndlistar- nám í Reykjavík, París og Amsterdam á ámnum 1974-85 og hefur haldið sýning- ar í Frakklandi, Hollandi, Danmörku og hér heima á undanfömum árum. Á sýningunni í Slunkaríki verða lág- myndir unnar í tré og ýmis önnur efni. Efniviður og innihald myndanna tengist sjónum á einn eða annan hátL Slunkaríki er opið fimmtudaga til sunnudaga kl. 16-18 og sýning Guð- mundar stendur til sunnudagsins 29. september. Útivist um helgina Dagsferðir, sunnudaginn 15. sepL Kl. 10.30: Reylqavfkurgangan, 9. áfangi: Gjár og hrauntraðir. Nú verður aftur tekið til við Reykjavíkurgönguna, en það er laustengd raðganga úr Básum til Reykjavíkur í framhaldi af Þórsmerk- urgöngunni, raðgöngu Útivistar 1991. Á sunnudaginn verður gengið um og skoð- aðar gjár, hrauntraðir og eldstöðvar sem fáir hafa séð. Frá Hrútagjá verður gengið um Mávahlíðar að Lambafellsgjá og hóp- urinn síðan selfluttur að Grindavíkurgjá. Gangan verður um 12 km. Kl. 13: Rólegheitaröit um Höskuldar- velli. Síðdegisgangan verður lyrir þá, sem em að byrja í gönguferðum, og fólk með böm. Gengið verður um Höskuld- arvelli og nágrenni. Hótel Island Hótel ísland kynnir um þessa helgi: Dansarar frá Árgentínu, þau Daniela Arcuri og Armando Orzuza, munu sýna tangó, en sýningu sína kalla þau Buenos Aires Tángo. Það verður að teljast ein- stakt tækifæri að hafa þau hér á Hótel ís- landi, en sýningar og kennsla bíður eftir þeim um heim allan. Þessa dagana hafa þau kennt í Kramhúsinu. Hér á Hótel íslandi verður einnig boðið upp á fatafelluna og eldgleypinn Tinu Ni- elsen, en hún er hér á vegum Scan So- und Agency í Kaupmannahöfh. Á laugardagskvöld bjóðum við uppá skemmtidagskrána „í hjartastað — Love Me Tender". Aðeins tvær sýningar eftir, 14. og 28. september næstkomandi. Sýningin hefur fengið hreint frábæra dóma og undirtektir, en við viljum benda gestum okkar sérstaklega á að Eyjólfúr Kristjánsson söngvari hefur nú bæst í hóp listamannanna, auk þess sem Sigrún Eva Ármannsdóttir söngkona verður hér með okkur í þeim fáu sýningum sem eft- ir eru. Perlum gullaldaráranna eru gerð hreint frábær skil í flutningi Björgvins Hall- dórssonar, Eyjólfs Kristjánssonar, Sig- rúnar Evu, auk þess sem sex manna hljómsveit, Jon Kjell og SPÚTTNIKARN- IR og sex dansarar, Helena og Stjömu- Ijósin, halda uppi stanslausu vaggi og veltu. Kjarvalsstaöir um helgina 14.-15. september 1991 f vestursal Kjarvalsstaða stendur yfir sýningin ,Annars vegar — Hins vegar“, verk eftir franska listamanninn Philippe Cazal. í austursal stendur yfir sýningin „Ná- lægð“, verk eftir Birgi Andrésson. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá kl. 10-18 og er veitingabúðin opin á sama tíma. Háskólafyrirlestur Hermann Páisson prófessor flytur opin- beran fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla íslands þriðjudaginn 17. sept- ember 1991 kl. 17.15 í stofu 201 í Áma- garði. Fyrirlesturinn nefnist „Nafnalög og nafngiftir" og er öllum opinn. Hermann Pálsson er prófessor emeritus við Edinborgarháskóla og hefur sent frá sér fjölda rita um íslensk fræði. Þess má geta að hann var kjörinn heiðursdoktor frá heimspekideild 1987. Arnað heilla Þann 1. júní 1991 voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Kristjáni Einari Þorvarðarsyni, Linda Björk Gunnlaugsdóttir og Heiðar Berg- mann Heiðarsson. Heimili þeirra er að Hlíðarhjalla 38, Kópavogi. Ljósm. Sigr. Bachmann. Bjðrn Þóröarson sýnir í Menn- ingarstofnun Bandaríkjanna Bjöm Þórðarson opnar málverkasýn- ingu í sýningarsal Menningarstofnunar Bandaríkjanna, Laugavegi 26 (einnig gengið inn frá Grettisgötu), laugardag- inn 14. september kl. 14-17. Bjöm er sjálfmenntaður að mestu, en hefur notið tilsagnar hjá Einari G. Baldvinssyni list- málara síðastliðin 10 ár. Sýningin stend- ur til 4. október og er hún opin helgina 14,- 15. september frá kl. 14-17 og alla virka daga frá kl. 11.30-17.45. RÚV I U kV:1 N 3! Laugardagur 14. september HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Vefturfregnlr Bæn, séra Glsli Kolbeins flyhjr. 7.00 Fréttir. 7.03 Músfk a6 morgnl dags Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 7.30 Fréttlr á ensku. 8.00 Fréttlr 8.15 Veöurfregnlr. 8.20 Söngvaþlng Samkór Kópavogs, Ásgeir Hallsson og Magnús Guðmundsson, Skólakór Garóabæjar, EiðurÁg- úst Gunnarason og Elín Sigurvinsdóttir syngja. 9.00 Fréttlr. 9.03 Funl Sumarþáttur bama. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpaö kl. 19.32 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veöurfregnlr. 10.25 Fágctl Tónlist eftir Friðrik mikla Prússakonung. Flautu- konsert númer 4 I D-dúr. Kurt Redel leikur með Pro Arte hljómsveitinni I Munchen. Sinfónla í D- dúr. Kari-Heinz Zöller og Frits Demmler leika á flautur og Wotfgang Meyer leikur á sembal meö Filharmónlusvert Bertinan Hans von Benda stjómar. 11.00 Ívikulokln Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpadagbóídn og dagskrá iaugardagsins 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veéurfregnlr. Auglýslngar. 13.00 Stanaraukl Tónlist með suðrænum blæ. Haukur Morthens, Ragnar Bjamason, Haukur Heiðar Ingólfsson og fleiri (slenskir Njómlistar- menn leika og syngja. 13.30 Slnna Menningarmál I vikulok. Umsjón: Jón Kari Helgason. 14.30 Átyllan Staldraö við á kafflhúsi, að þessu sinni á Grikk- landi. 15.00 Tónmenntlr Stiklað á stóru I sögu og þróun fslenskrar pianó- tónlistar. Annar þáttur af þæmur. Umsjón: Nlna Margrél Grimsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00). 16.00 Fréttlr. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Mál tll umræöu Stjómandi: Jón Ólafsson. 17.10 SIAdeglatónllst Innlendar og erierrdar hljóðritanir. Frá tórrleikum I Listasafni Sigurjóns Ólafssonar 11. júni siöastlið- inn. Beth Levin leikur á píanó, Richard Talkow- sky á selló og Einar Jóhannesson á klarinettu. Trió í B-dúr ópus 11 eftir Ludwig van Beethoven. Trió pathétique efbr Mikhail Glinka. Kyrrðardans- ar eftir Þorkel Sigurbjömsson. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 SkáldlA frá Fagratkógl Endurminningar samferðamanna um Davlð Stefánsson. Seinni hluti. (Frá Akureyri). 18.35 Dánarfregnlr. Auglýtlngar. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýalngar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 DJaasþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi). 20.10 Af vfkingum á Bretlandseyjum Fytri þáttur. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdótt- ir. (Áður á dagskra I nóvember 1990). 21.00 Saumastofugleðl Umsjón og danssþóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. OrA kvöldslns. 22.15 VeAurfregnlr. 22.20 Dagskrá morgundagslns. 22.30 Sögur af dýnim Umsjón: Jóhanna Á. Steingrimsdóttir. (Frá Akur- eyri). (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum, aö þessu sinni Magnús Blöndal Jóhannesson tónskáld. (Áður útvarpað 22. júnl sl.) 24.00 Fréttlr. 00.10 Sveiflur Létt lög i dagskráriok. 01.00 VeAurfregnlr. 01.10 Naturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttlr 02.05 Nsturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kris^án Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms- um áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45). - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. •Mma 8.05 SAngur vllliandarlnnar Þórður Amason leikur dæguriög frá fyrri tið. (Enduttekinn þáttur frá síðasta laugardegi). 9.03 Allt annaA Iff Umsjón: Gyða Dröfri Tryggvadóttir. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þotgeir Astvaldsson. 14.00 íþróttaráaln - Islandmótið I knattspymu Iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum I lokaumferð 1. og 2. deildar karia. Liðin sem leika I dag ern 11. deild: Valur-FH, Stiaman-Breiða- biik, KA-KR, Víðir-Víkingur og Fram-lBV. I 2. deild leika: lÁ-Selfoss, IBK-Tirrdastóll, Fyikir-Þór, Grindavik-lR og Haukar-Þróttur. 16.05 SAngur villlandarlnnar Þótður Ámason leikur dæguriög frá fyrri tlð. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00 og næsta laugardag kl. 8.05). 17.00 MeA grátt (vöngtan Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað I næturútvarpi aöfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Á tónlelkum Lifandi rokk. (Endurtekinn þátturfrá þriðjudagskvöldi). 20.30 Lðg úr ,Annle get your gun“ eftir Irvin Beriin Suzie Quatro syngur hlutverk ðnnu og Eric Flynn syngur Nutverk Franks. ,The Wild one, Suzie Quatro syngur og leikur á bassa með hljómsveit sin vinsælustu lög. - Kvöldtónar 22.07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. 02.00 Naeturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Laugardagur 14. september 14.00 lþrótta|>átturlnn 14.00 lilenska knattapyman — bein úts. ffá leikjum í fyretu deild karla. 16.00 Breika melitaramótiA I þeyau 17.00 UmrsAur I sjónvarpacal Nýkrýndir Islandsmeistarar I knattspymu I heim- sókn. 17.50 Úrslit dagslns 18.00 AHreA önd (48) (Alfred J. Kwak) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Ingi Kari Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vtnlr hans (21) (Casper & Friends) Bandarískur teiknimynda- flokkur um vofukrilið Kasper. Þýðandi Guðni Koi- beinsson. Leikraddir Leikhópurinn Fantasla. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Bllstrandl hundar (Wildlife on One — Whistiing Huntere) Bresk náttúnillfsmynd um indvereka villihunda. Þýð- andi og þulur GyHi Pálsson. 19.30 Magnl mús (Mighty Mouse) Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Reynir Harðar- son. 20.00 Fréttlr og veAur 20.35 Lottó 20.40 Ökuþór (3) (Home James) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét- uredóttir. 21.05 FólklA I landlnu Þar eru álfar i steinunum. Inga Rósa Þórðardótt- ir ræðir við Helga Amgrimsson og Bryndísi Snjólfsdóttur á Borgarfirði eystra. Dagskrárgerð Samver. 21.25 f þá gömlu góAu daga (In The Good Old Days) Tvær stuttar úrvals- myndir eftir Charies Chaplin, Vopnaskak (Shout- der Arms) fráárinu1918og Presturinn (The Pilg- rim) frá 1923. 22.50 FeArahefnd (Two Fathere’ Justice) Barrdarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1985. Verð- andi brúöhjón eru myrt og tekst ódæðismönnun- um að forða sér undan armi laganna. 00.30 Útvarpafréttlr f dagakrárfok STÖÐ □ Laugardagur 14. september 09tiX> Böm eru besta fólk Skemmtilegur og pbreyttur þáttur. Umsjón: Agnes Jo- hansen. Spn upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöð 2 1991. 10:30 f sumarbúðum Fjöntg teiknimynd um tápmikja krakka. 10:55 Bamadraumar Fræðandi þáttur fyrir böm og unglinga. 115)0 Flmm og furðudýrlð (Five Children and II) Nýr og skemmtilegur framhaldsþáttur fyrir böm og ung- linga 11:25 Á ferA meA New Klds on the Block Teiknimynd. 125)0 Á framandl slóAum (Redjscovery of the Worid) Framandi staðir heimsóttir. 12:50 Á grænnl gnind Endudekinn þáflur fá siöasfliónum miðvikudegi. Um- sjón: Hafsleinn Haflióason. Framleióandi: Baldur Hrafnketl Jórtsson. SIÓÓ21991. 12Æ5 Aldrel of selnt (Hurry Up, Or l'H Be 30) Létt og skemmtileg gamanmynd um ungan mann sem vaknar upp við vondan draum. Hann er að verða þri- lugur, býr ennþá heima hjá foreidrum sinum og hefur verið meó sömu stetpunni siöan hann hætti f skóia. 14:20 Fyrktxafnn (Baby Giri Scott) Þessi sannsögulega mynd segir frá hjönum sem komin eru yflr fertugt þegar hún veröur bamshafandi i fyreta skipti. Bamið fæöist fyrir timann og þau hjönin skrifa undir skjal þar sem læknum er geflö leyfl lil að gera alft sem I þeirra valdi slendur lil aö halda ungabaminu á lifl. 15:55 Inn vlA belnlA Endurtekinn þáttur þar sem Edda Andrésdöttir tök á móli séra Auði Eir. Sljöm upptöku: Ema Kettier. Slöð 2 1991. 175)0 Falcon Crest Bandanskur framhaldsþáttur. 18K)0 Popp 09 kók Fima hress tónlistarþátlur. Stöö 21991. 18:30 Blfasport Endurtekinn þáttur frá siöasfliönum miövikudegi. Um- sjön: Birgir Þör Bragason. Stöð 21991. 19:1919:19 205W MorAgáta Spennandi framhaldsþáttur um ekkjuna Jessicu. 2ffc50 Á norðurslóðum (Northem Exposure) Annar þátlur af serdán um lækninn sem lendir vegna samnings f krummaskuði þar sem hann á að shinda lækningar. 21H0 FjölskyldiiflKkJa (Cousins) Römantisk gamanmynd um elséretæöa fjöiskyidu- flækju. 23:20 MorAln vlA Chlna Lake (The China Lake Murdere) Vel gerö og hötkuspennandi mynd um lögreglumann úr stórborg sem er i frii. Óvænl blandast hann inn I rannsókn á fjöldamoröum I litium bæ. Þar iendir hann upp á kant viö lögreglustjóra hér- aösins, en ef komast á aö hver morðinginn er veröa þeir að taka höndum saman og vinna aö framgangi málsins. 00-45 Undlihelmar (Dead Easy) Georgie er braskari. Alexa er gleöikona. Armslrong er lögga Þau hafa ekki náö 21 áre aldri. Þau eni byrjend- ur I störborg. Georgie gelur hugsaö hrafl, hlaupiö hralt og er ákveðinn. Alexa er falleg en þorir ekki að láta sig dreyma um befra lif. Armstrong er sveitastrákur sem kom fil störborgarinnar til þess að veröa lögga, en hann þekkir ekki hættumar sem geta leynst í slórborg og get- ur þaö reynst honum skeinuhætt. 02:15 ÓfHAur (Trapper County War) Tveir ungir menn úr borginni villast af leifl og lenda óvart I Trapper-sýslu, afskekktum bæ, sem er stjómaö af Luddigger-ætfinni. Þegar annar ungu mannanna gefur sig á tal viö fallega unga þjónustustúlku er Qand- inn laus. Aöalhlutverk: Roberf Estes og Don Swayze. Leiksþóri: Worth Keeler. 03:50 Dagtkrárlok ■ F P P F~ ziEzEíz /s 6351. Lárétt 1) Hátíðaleyfi. 6) Þjálfa. 7) Komast. 9) Hvað. 10) Hárlausir hausar. 11) Suð-austur. 12) 1050. 13) Mann. 15) Brúkandi. Lóörétt 1) Sonur Nonna. 2) Brigð. 3) Kjáni. 4) Tónn. 5) Nákvæm. 8) Mann. 9) Húð. 13) Hasar. 14) Bor. Ráöning á gátu no. 6350 Lárétt 1) Rúmenía. 6) Ára. 7) TF. 9) Al. 10) Holland. 11) Ör. 12) Ný. 13) Lök. 15) Gramar. Lóðrétt 1) Rothögg. 2) Má. 3) Erilsöm. 4) Na. 5) Alldýrt. 8) For. 9) Ann. 13) La. 14) KA. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hrfngja I þessl sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitavelta: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sfmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Siml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er f sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekifl er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öönjm tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. i, - - . * > 13. september 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarlkjadollar.....59,890 60,050 Sterllngspund.......103,535 103,811 Kanadadollar.........52,676 52,817 Dönsk króna..........9,1708 9,1953 Norsk króna..........9,0414 9,0655 Sænsk króna..........9,7287 9,7547 Flnnskt mark........14,4959 14,5347 Franskur frankl.....10,4030 10,4308 Belglskur frankl.....1,7178 1,7224 Svlssneskurfrankl....40,3844 40,4922 Hollenskt gyllini..31,4062 31,4901 Þýskt mark..........35,4023 35,4968 Itölsk lira........0,04729 0,04741 Austurrfskur sch.....5,0304 5,0439 Portúg. escudo.......0,4120 0,4131 Spánskur peseti......0,5643 0,5658 Japanskt yen........0,44621 0,44740 frskt pund...........94,551 94,804 Sörst. dráttarr.....81,2126 81,4296 ECU-Evrópum.........72,5298 72,7236

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.