Tíminn - 17.12.1991, Síða 16

Tíminn - 17.12.1991, Síða 16
AUGLÝSINGASÍMAR: 680001 & 686300 RÍKISSKIP NÚTÍMA FLUTNINGAR Holnarhusinu v Trvggvogotu ,S 28822 AUÐVITAÐ Suðurlandsbraut 12 Oðruvísi bílasala BÍLAR • HJÓL • BÁTAR•VARA- HLUTIR. MYND HJÁ OKKUR - BÍLL HJÁ ÞÉR SÍMI 679225 9 Tíminn ÞRIÐJUDAGUR 17. DES. 1991 Fjáriagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir að fjárveiting til Háskólans verði skert á næsta ári. Háskólaráð segir að skólinn sé í hættu. Sveinbjörn Björnsson háskólarektor: VERÐA ENGIR NÝNEMAR TEKNIR í HÁS KÓLANN? Svo gæti fariö aö ekki yrðu teknir nýnemar inn í Háskóla íslands næsta haust, ef fjárlög veröa samþykkt eins og þau líta út eftir aðra umræðu á Alþingi. Veröi þau aö veruleika, vantar Háskóla íslands um 127 milljónir upp á, til aö geta veitt óbreytta þjón- ustu. Sveinbjörn Björnsson háskólarektor segist vona að ekki þurfi að koma til þess að nýnemar verði ekki teknir inn í skólann á næsta ári, en segir jafnframt að það sé eina leiðin til að mæta þeim niðurskurði sem fjáriögin segja til um. ,J>að að taka ekki við nýnemum á næsta ári, er að sjálfsögðu hastarleg aðgerð, sem við vonum að ráða- menn vilji ekki fara út í. Þetta er von- andi ekki það sem gerist, en þetta er eina leiðin, sem við sjáum til að ná niðurskurði sem dyggði til að reka skólann við fjárveitingar þær sem í stefnir. Skólinn hefur undanfarin ár tekið við auknum fjölda nemenda, án þess að hann hafi fengið raun- hækkun fjárveitinga, og á þeim tíma hefur verið hagrætt mikið og skorið niður, en einhvem tímann ná menn botni í þeim málum,“ sagði Svein- bjöm Bjömsson háskólarektor, í samtali við Tímann. í ályktun, sem Háskólaráð hefur sent frá sér og sem er byggð á grein- argerð fjármálanefndar Háskóla ís- lands, segir að Háskóli íslands sé í hættu. Þar segir að fjárveiting ríkis- ins á næsta ári verði um 253 milljón- um króna lægri en hún þyrfti að vera, en því verði þó að einhverju leyti mætt með hærri skólagjöldum, eða 90 milljónum, sem Háskólaráð telur í raun óframkvæmanlegt, og að 36 milljónir fáist til baka af almenn- um niðurskurði til ríkisstofriana. Þrátt fyrir þetta vantar stofriunina um 127 milljónir til að geta veitt óbreytta þjónustu. Sveinbjöm segir að þeir háskólamenn sjái möguleika á hagræðingu í rekstri upp á 20 milljónir og niðurfellingu á nám- skeiðahaldi upp á aðrar 20 milljónir, en þá standi 80 milljónir eftir sem þeir sjái enga möguleika á aö ráða við. Þessar tölur miðast við að bæði endurgreiðslan og skólagjöldin skili sér í kassann. í ályktuninni segir að skólinn sé bundinn skyldum við þá nemendur, sem nú þegar em í námi, og því verði aðgerðir til spamaðar í rekstri að beinast gegn nýnemum á næsta ári. Þar að auki verði að koma til varan- leg lokun námsbrauta og deilda og afriám margs konar þjónustu. Það myndi leiða af sér að um 2000 nem- endur myndu tefjast í námi og leita atvinnu á þröngum vinnumarkaði. Samkvæmt fiárlagafrumvarpinu er ráðgert að Háskólanum sé heimilt að innheimta skólagjöld, allt að 17 þúsund krónur á nemanda, og gæti aukning skólagjalda numið alltað 75 milljónum á árinu, en áður þurftu nemendur að greiða tvö þúsund krónur. Fjármálanefridin bendir á að fjárveitingar á hvem nemanda í Há- skóla íslands séu mun lægri hér heldur en gengur og gerist í öðrum háskólum, t.d. á Norðurlöndum. Nefrit er sem dæmi að fjárveiting er 292 þúsund krónur á mánuði á nem- anda í HÍ, en milli 450-100 þúsund kr. í öðmm háskólum. „Við höfum verið að tala við fjár- veitingamefhd og ráðherra og allir hafa tekið okkur vel og litist vel á okkar tillögur, en síðan gerist ekk- ert. Við höfum átt ágætt samstarf við menntamálaráðherra, en það er svo mikill darraðardans sem nú er stiginn í kringum fjárlagaumræð- una á Alþingi, og ég er hræddur um að kappið sé stundum meira en for- sjáin. Við áttum von á að heyra eitt- hvað um málið í annarri umræðu á Alþingi um fjárlögin, en það gerðist ekki, þannig að við látum heyra í okkur núna. Við höfum sagt að ef fjárveitingarvaldið er tilbúið að koma til móts við okkur, séum við tilbúnir að reyna einhverjar mildari leiðir. En við verðum að athuga okkar gang milli jóla og nýárs, því við verðum að stíga á bremsumar strax á næstu önn. Við yrðum að skerða kennslu þá. Það skiptir miklu máli fyrir nemendur að fá vissu í þessu máli. Ef frumvarpið verður afgreitt svona, verður ráðu- neytið og Háskólinn að senda ffá sér yfirlýsingu um það hvemig á að haga hlutunum," sagði Sveinbjöm Bjömsson háskólarektor að lokum. -PS Iðnaðarráðherra undirritar yfirlýs- ingu um orkusáttmála Evrópu: Er ekki skerðing á forræði okkar yfir orkulindum Forsætisráðherra og utanríkis- íslensk stjórnvöld muni túlka for- ráðherra sögðu á Alþingi í gær að reeöi yfir orkulinduni þannig að engin hætta væri á að undirrítun íslendingum verði heimilt að iðnaðarráðherra á yfiríýsingu um halda þeim einkarétti opinberra orkusáttmála Evrópu skerði for- aðila til virkjana orkulinda lands- ræði íslendinga á eigin orkulind- ins, líkt og við búum við i dag. um. Formenn Framsóknarflokks Iðnaðarráðherra féllst ekki á að og Alþýðubandalags sögðu að breyta ræðu sinni þannig að skilja mætti yfiríýsinguna sem stjórnarandstaðan felldi sig við skerðingu á forræði Islendinga. hana og þess vegna fór fram um- Stjórnarandstaðan óskaði eftir ræða um málið á þingi. umræðu utan dagsbrár á Alþingi í I umræðunni lýsti forsætisráð- gær um þetta mál f dag undirrit- herra því yfir að hann hefði ar Jón Sigurðsson iðnaðarráð- gjaman viljað að iðnaðarráðherra herra yfirlýsingu um gerð orím- breytti ræóu sinni eins og Stein- sáttmáia Evrópu. Yfiriýsingin er grímur fór fram á. Hann sagðist ekki bináandi fyrir ísland, en vís- hins vegar ekki telja hættu á að ar til þess sem íslendlngar geta forræði íslendinga yfir orkulind- sætt sig við að standi í væntan- unum myndi glatast. Steingrím- legu sáttmála. ur sagði að víða í yflrlýsingunni Steingrímur Hermannsson lagðí væri komið Inn á að fyrirtækl til á íundi utanríldsmálanefndar í ættu að fá að hafa írjálsan að- gær að iðnaðarráðherra lýsti, í gang að orkulindum og ekki ræðu sem hann flutti síðdegis í mætti mismuna fyrirtækjum í gær, yfir sérstöðu íslands og að því efni. -EÓ Fasteignamat ríkisins: íbúöarhús hækka um 10% í flestum sveitarfélögum Yfirfasteignamatsnefnd ríkisins hefur ákveðið framreiknistuðul fasteignamats, það er að segja hækkun þess mats sem í gildi hefur veríð frá 1. desember 1990. Og er hún svofelld: 1. Matsverð íbúðarhúsa og íbúð- arlóða, í sveitarfélögum öðrum en þeim sem talin eru í næsta lið, hækkar um 6%, stuðull verður 1.06. 2. í Keflavík, í Njarðvík, á Akra- nesi, á Selfossi og á Höfn í Horna- firði hækkar matsverð um 10%. Matsverð á Kjalarnesi hækkar um 15%. 3. Matsverð atvinnuhúsnæðis, at- vinnulóða og bújarða að undan- skildum íbúðarhúsum á jörðum og hlunnindum verður óbreytt. 4. Matsverð hlunninda hækkar um 6%. f skýrslu Fasteignamats ríkisins kemur fram að útborgun í pening- um á íbúðamarkaði höfuðborgar- svæðisins hefur á tveggja ára tímabili lækkað úr því að vera 75% af söluverði í 45%. Þá hefur Akureyri: Erilsöm helgi Lögreglan á Akureyri hafði í mörg horn að Iíta um helgina. Átta ein- staklingar þurftu að gista fanga- geymslur lögreglunnar um helgina, vegna óláta og ýmissa annarra ástæðna. Þá voru fjölmörg útköll þar sem menn voru keyrðir til síns heima. Fimm sinnum varð lögregl- an að hafa afskipti vegna árekstra, sem reyndar allir voru minniháttar og án meiðsla. Þá var einn tekinn grunaður um ölvun við akstur og tveir teknir fyrir of hraðan akstur. í samtali við Tímann sagði Iögreglan að þetta hefði verið leiðindahelgi, sem mætti rekja til þess að mikið hefði verið um jólaglögg á vegum lyrirtækja norðan heiða. -PS söiuverð umreiknað til stað- greiðslu lækkað úr því að vera 89.5% söluverðs í 86.5%, um 3%. Fasteignamatið rekur þessar breytingar báðar til húsbréfakerf- isins. -aá. VINNINGAR FJOLDI VINNINGSHAFA UPF’HÆÐ A HVERN VINNINGSHAFA 1. 5al5 | 1 2.790.493 2. 3 161.667 3. 4af5 123 6.801 4. 3a)5 4.445 439 Heildarvinningsupphæö þessa viku: í UPPLYSINGAR SIMSVARI91 -681511 lukkulina991002

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.