Tíminn - 28.12.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.12.1991, Blaðsíða 15
Laugardagur 28. desember 1991 Tíminn 15 Jólaalmanak SUF Eftirtalin númer hlutu vlnning I jólaalmanaki SUF: 1. vinningur almanak nr. 1397 2. vinningur almanak nr. 5731 3. vinningur almanak nr. 2569 4. vinningur almanak nr. 5681 5. vinningur almanak nr. 5469 6. vinningur almanak nr. 5652 7. vinningur almanak nr. 1177 8. vinningur almanak nr. 1484 9. vinningur almanak nr. 3895 10. vinningur almanak nr. 1655 11. vinningur almanak nr. 4832 12. vinningur almanak nr. 240 13. vinningur almanak nr. 5363 14. vinnlngur almanak nr. 2114 15. vinningur almanak nr. 1912 16. vinningur almanak nr. 666 17. vinningur almanak nr. 5794 18. vinningur almanak nr. 1579 19. vinningur almanak nr. 753 20. vinningur almanak nr. 1841 21. vinningur almanak nr. 1371 22. vinningur almanak nr. 3109 23. vinningur almanak nr. 4694 24. vinningur almanak nr. 3317 25. vinningur almanak nr. 1067 26. vinningur almanak nr. 4668 27. vinningur almanak nr. 1530 28. vinningur almanak nr. 2671 29. vinningur almanak nr. 545 30. vinningur almanak nr. 99 31. vinningur almanak nr. 5240 32. vinningur almanak nr. 470 33. vinningur almanak nr. 2034 34. vinningur almanak nr. 844 35. vinningur almanak nr. 637 36. vinningur almanak nr. 2138 37. vinningur almanak nr. 313 38. vinningur almanak nr. 3048 Þökkum stuðninginn. Samband ungra framsóknarmanna BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNlb ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Landsbveeðar- ÞJÓNUSTA fyrirfólk, stofnatiir og fyrirtæki á landsbyggðittnú Pöntum varahluti og vörur. Samningsgerð, tilboð í flutninga. Lögfræðiþjónusta, kaup og sala bifreiða og húsnæðis. Okkur er ekkert óviðkomandi, sem getur léttfólki störfin. LANDSBYGGÐ HF Ármúla 5 -108 Reykjavík Símar 91-677585 & 91-677586 Box 8285 Fax 91-677568 • 128 Reykjavík STYRKTARFÉLAG LAMAÐRAOG FATLAÐRA HÁALEITISBRAUT 11-13 108 REYKJAVfK Dregið var í símahappdrætti Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra þ. 24. desember. komu á eftirtalin númer: Vinningar 1 vinningur Bifreið Ford Explorer 93-11904 2 - Bifreið SAAB 9000 CD 91-22158 3 - Bifreið Citroén BX 19 91-679598 4 - Bifreið Citroén AX 91-611335 5 - 91-44061 6 - 91-642083 7 - 92-12975 8 - 94-4217 9 - 96-22842 10 - 96-61515 Styrktarfélagið þakkar veittan stuðning. Jóiatrés- skemmtun Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jóla- trésskemmtun fyrir börn félagsmanna sunnu- daginn 5. janúar kl. 15:00 á Hótel íslandi. Miðaverð fyrir börn kr. 550 og fyrir fullorðna kr. 200. Miðar eru seldir á skrifstofu VR, Húsi versl- unarinnar, 8. hæð. Upplýsingar í síma 687100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Til lengrí ferða nota hjónakornin Lear 24 B þotu sem tekur 6 farþega auk flugmanns. Flugskýl- ið er að húsabaki hjá þeim. John Travolta og Kelly Preston fara fljúgandi leiðar sinnar í þessum hörkuvélvædda heimi er ekkert sjálfsagðara fyrir út- hverfabúa en að stökkva upp í bílinn sinn og keyra í vinnuna, en í Spruce Creek hverfinu í Florida láta íbúarnir sér ekki nægja fjögurra hjóla farartæki til að komast leiðar sinnar, þeir nota flugvélar! Meðal íbúa þessa fljúgandi sam- félags er John Travolta og kona hans Kelly Preston, sem átti von á barni í september. Hann á tvær flugvélar sem hann geymir í flugskýlinu sínu bak við hús þeirra hjóna. Flug hefur verið ástríða Johns allar götur síðan hann sat í fyrsta sinn í flugmannssæti 16 ára gamall. Honum þykir ákaflega vænt um gömlu orrustuþotuna sína frá síðari heimsstyrjöld af gerðinni de Havilland Vampire, sem hann notar við að leika sér og í skemmri ferðir. Til lengri ferða getur hann tekið með sér allt að sex farþega í nýtískulegri Lear 24 B þotunni sinni sem hann flýgur reglulega fram og aftur til Los Angeles eða hvert þangað sem vinna hans krefst hverju sinni. í Bandaríkjunum eru um 500 flugsveitarféíög, ef svo má að orði komast. Spruce Creek er þekkt fyrir að vera fullkomnast þeirra. Upphaflega var það skipu- lagt sem þjálfunarsvæði fýrir fluglið sjóhersins árið 1943. Auk flugbrautar og kerfis aksturs- brauta með varanlegu slitlagi sem liggja milli einkaflugskýla, getur hverfið nú státað af sveita- klúbbi með golfvelli og heil- mörgum tennisvöllum til afnota fyrir íbúana 1300. Staðsetning hverfisins gæti ekki verið betri, það liggur að Daytona Beach sem er einhver glæsilegasti baðstrandarstaður- inn í Florida, og flugið til Disn- eylands tekur örskamma stund. En vitaskuld er þessi paradís ekki gallalaus fremur en aðrar. Þau John og Kelly geta aldrei leyft sér að bera fram kvartanir vegna stöðugs flugvélagnýs!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.