Tíminn - 29.02.1992, Blaðsíða 22

Tíminn - 29.02.1992, Blaðsíða 22
22 Tíminn Laugardagur 29. febrúar 1992 Kópavogur Skrifstofan að Digranesvegi 12 verður framvegis opin á laugardögum kl. 10.00- 12.00. Lltið inn og fáið ykkur kaffisopa og spjalliö saman. Framsóknarfélögin I Kópavogl. Rangæingar— Félagsvist Spilum félagsvist I Hvoli n.k. sunnudagskvöld 1. mars kl. 21. Sfðasta kvöldið f fjögurra kvölda keppni þar sem þrjú bestu gilda til aöalverð- launa. Aðalverðlaun eru gisting f sex nætur að eigin vali fyrir tvo m/morgunverði hjá Feröaþjónustu bænda. Góð kvöldverðlaun. Framsóknarfélag Rangæinga. Hafnarfjörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna að Hverfisgötu 25. er opin alla þriðjudaga frá kl. 17.00-19.00. Lítið inn I kaffi og spjall. Framsóknarfélögin í Hafnarflrðl. Auka-aðalfundur Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna I Reykjavfk, verður haldinn laugardaginn 29. febrú- ar kl. 10.30 á skrifstofum tfokksins við Lækjartorg. Dagskrá: 1. Reglugerð fyrir húsbyggingarsjóð Framsóknarfélaganna í Reykjavík. 2. umræða. 2. Kosning 3ja fulltrúa f stjóm sjóðsins. 3. Önnur mál. Stjóm Fulltrúaráðsins. Félagsmálanámskeið Ungt framsóknarfólk f Reykjaneskjördæmi. Viljið þið þjálfa ykkur í ræðumennsku og fundarstjóm? Þá er tækifæríð núna. Kjördæmissamband ungra framsóknarmanna heldur félagsmálanámskeið laugardaginn 29. febrúar ( Félagsheimili framsóknarfélaganna f Keffavfk að Hafnarstræti 62. Leiðbeinandi verður framkvæmdastjóri flokksins, Egili Heiöar Gfslason. Námskeiöiö hefst kl. 10.00 og eráætlaö aö þvf Ijúki kl. 17.00. Skráning ferfram hjá Einari Gunnarí, simi 52768. Ungtfólk, fjölmennið. Stjóm K.U.F.R. Selfoss — Nærsveitir Félagsvist Fjögurra kvölda keppni veröur spiluð að Eyrarvegi 15 þriðjudagskvöldin 3., 10. og 17. mars, kl. 20.30. Kvöldverölaun — Heildarverðlaun. Nú gefst vel á góu. Allir velkomnir, yngri sem eldri. Framsóknarfélag Selfoss Góugleði í Kópavogi Góugleöi framsóknarmanna i Kópavogi verður haldin laugardaginn 29. febrúar að Digranesvegi 12. Húsið opnaö kl. 21.00. Veislustjóri verður Vilhjálmur Hjálmarsson, fýrrverandi menntamálaráðherra. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Undirbúningsnefndin. Vilhjálmur Kópavogur — Nágrenni Framsóknarvist verður spiluð að Digranesvegi 12 sunnudaginn 1. mars og hefst kl. 15.00. Spilaverölaun og kafíiveitingar. Freyja, félag framsóknarkvenna. Framsóknarfélag Kjósarsýslu býður til samsætis i nýjum salarkynnum félagsins að HÁHOLTI 14, v/Vesturlands- veg í Mosfellsbæ laugardaginn 29. febrúar kl. 16.30. Um þessar mundir er félagið 40 ára. I byrjun verður settur almennur félagsfundur varðandi samþykkt reglugerðar um hússjóð, síöan verða veitingar og ávörp. Meðal gesta eru Steingrimur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, og frú Edda Guðmundsdóttir. Allir velkomnir. Höfum saman góða stund. Með kveðju, Stjómin. Framsóknarvist Reykjavík Framsóknarvist veröur spiluð sunnudaginn 1. mars n.k. i Danshúsinu, Glæsibæ, kl. 14.00. Áslaug Brynjólfsdóttlr fræðslustjórí flytur stutt ávarp í kaffihléi. Veitt verða þrenn verðlaun karia og kvenna. Aðgangseyrir kr. 500.- (kaffiveitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavikur. Áslaug Rangæingar — Félagsmálanámskeiö Framsóknarfélag Rangæinga efnir til félagsmálanámskeiös á Hvolsvelli, laugardag- inn 7. mars kl. 10-18, ef næg þátttaka fæst. Kennd veröa undirstööuatríöi fundarskapa og ræðumennsku. Leiðbeinandi verður Isólfur Gylfi Pálmason. Upplýsingar og skráning hjá Guðmundi Svavarssyni, s. 78777 og 78230. Allir vel- komnir. Framsóknarféiag Rangælnga mars kl. 20. Snyrtivörukynning. Kvenfélag Háteigssóknar Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 3. mars kl. 20.30 á kirkju- loftinu. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara Reykjavík og nágrenni Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður haldinn á morgun, sunnudaginn 1. mars í Súlnasal Hótel Sögu og hefst kl. 13.30. Kl. 14 verður spiluð félagsvist í Risinu. Kl. 20 verður dansað í Goðheimum. Á mánudag verður opiö hús í Risinu kl. 13-17. Spil- að. Skáldakynning verður í Risinu 3. mars kl. 15. Þorleifur Hauksson fjallar um Guðmund Böðvarsson og Amar Jónsson leikari og Ingibjörg Halldórs- dóttir skáld lesa úr verkum Guðmundar. Sunnlendingar Fræðslufundur Gigtarfélags íslands og Öryrkjabandalagsins um gigtsjúkdóma verður haldinn í Hótel Selfossi á morg- un, laugardag. Tólf frummælendur. Veit- ingar á staðnum. Allir velkomnir. Gigtarfélag fslands Samfés: Ball í Hinu húsinu Þriðjudaginn 3. mars heldur SAMFÉS, Samtök félagsmiðstöðva, dansleik í Hinu húsinu fyrir unglinga í 8.-10. bekk. Hljómsveitin Nýdönsk leikur á dans- leiknum og ýmsar óvæntar uppákomur verða. Miðasala fer aðeins fram í félags- miðstöðvunum. Norræna húsið: Finnsk bókakynning í dag, laugardag, verður fmnsk bóka- kynning í Norræna húsinu. Timo Karls- son sendikennari talar um bækur sem gefnar voru út í Finnlandi 1991. Gestur á bókakynningunni er finnski rithöfund- urinn Anna-Leena Harkönen og segir hún frá ritstörfum og les úr verkum sín- Anna-Leena Hárkönen er leikkona auk þess að vera rithöfundur. Hún er fædd 1965 og sló í gegn með bókinni Hárántappoase þegar hún var aðeins 19 ára gömul. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ UTIBU ALLTIKRINGUM LANDIÐ. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVIK 91-686915 AKUREYRl 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar NYTT HVERFISGATA 72 Ný búð með góðum efnum. Tilbúin ódýr föt. Sníða- og saumaþjónusta. Opið frá kl. 10-19 alla virka daga. SÍMI 25522 einkasvið karla. Sigríður Lillý Baldurs- dóttir eðlisfræðingur fjallar um málið. Laugardagskaffi Kvennalistans hefst kl. 11. Aðgangur er ókeypis og kaffi og með- læti selt ódýrt Tónleikar í Akureyrarkirkju í dag, laugardaginn 29. febrúar, kl. 17 verða tónleikar í Akureyrarkirkju á veg- um Tónlistarfélags Akureyrar. Laufey Sigurðardóttir fiðla, Richard Talkowski selló og Kristinn Öm Kristinsson píanó flytja verk eftir Mozart og Dvorák. Rannsóknastofnun í siðfræði: Hvaó er heilbrigóisþjónusta? Dr. Vilhjálmur Ámason, dósent í heim- speki, heldur fyrirlestur um heilbrigðis- þjónustu á vegum Rannsóknastofnunar f siðfræði laugardaginn 29. febrúar í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn hefst kl. 14.30. í fýrirlestrinum fjallar Vilhjálmur um meginmarkmið heilbrigðisþjónustu, inntak mannlégrar heilbrigði og hvemig skipta megi gögnum og gæðum heil- brigðisþjónustu á réttlátan hátt. Meistaramót Reykjavíkur í badminton Meistaramót Reykjavíkur í badminton 1992 verður haldið í TBR- húsinu dag- ana 7.-8. mars. Keppni hefst kl. 10.00 báða dagana. Keppt verður í einliða-, tví- liða-, og tvenndarleik í einum flokki. Þeir, sem tapa fyrsta leik, fara í aukaflokk sem er jafngildi A-flokks. Mótið er al- þjóðlegt og er von á keppendum frá Eng- landi, Skotlandi, Wales og Grenada. Mót- ið gefur stig til þátttöku á Ólympíuleik- um. Þátttökutilkynningar skulu berast til TBR f síðasta lagi kl. 18 laugardag 29. febrúar. Hægt er að myndsenda tilkynn- ingar um þátttöku. Faxnúmerið er 91- 687622. S SÉ /C ° jjv . 6465. Lárétt 1) Söfnun. 6) Reykja. 7) Snæða. 9) Lána. 11) Líkamshár. 12) Ofn. 13) Skraf. 15) Álpist. 16) Svar. 18) Úr- koma. Lóðrétt 1) Hungrar. 2) Þúfna. 3) Eins. 4) Frostsár. 5) Framsetning. 8) Reipa. 10) Nonni. 14) Aría. 15) Hraði. 17) Eins bókstafir. Ráðning á gátu no. 6464 Lárétt 1) Vænst. 6) Fát. 8) Ali. 9) Ról. 10) Núi. 11) Dug. 12) Kæn. 13) Afi. 15) Gráða. Lóðrétt 2) Æfíngar. 3) Ná. 4) Strikið. 5) Lands. 7) Aldna. 14) Fá. Bilanir Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavík 28. febrúar tll 5. mars er I Holts Apótekl og Laugavegs Apóteki. Það apó- tek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýslngar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnarf sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slm- svari 681041. Hafnarfjörðun Hafnartjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- menna frldaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaoyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmlsvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, simi 28586. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesl er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tlmapantanir I síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar I slm- svana 18888. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum Id. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmísskirteini. Garðabæn Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I slma 51100. Hafnarfjöröur Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavlk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf I sálfræðilegum efnum. Simi 687075. WM.......... * Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400. Seltjamar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist I sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Landspítallnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadelld Landspital- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - Geödeild: Sunnudagakl. 15.30-17.00. St. Jós- epsspítali Hafnarflrði: Alia daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknarlimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuríæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heim- sóknarlími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Neyðarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, siökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarflörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, siökkvilið og sjúkra- bill simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11136. Vestmanneyjar: Lögreglan. simi 11666, slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkviliö slmi 3300, branasimi og sjúkrabrfreið simi 3333. Illl Ifeil DAGBÓK . uu Flok ksstarf m Kvenfélag Laugarnessóknar Kvenfélag Laugamessóknar heldur Kvennalistinn Xnntfih í laugardagskaffi Kvennalistans á morg- |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.