Tíminn - 29.02.1992, Blaðsíða 23
Laugardagur 29. febrúar 1992
Tíminn 23
OPERAN
KVIKMYNDAHUS
ISLENSKA ÓPERAN
Jllll GAWLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTl
eftír Giuseppe Verdi
5. sýning í kvöld kl. 20
6. sýning laugard 7. mats kl. 20
Ath.: Orfáar sýningar eftir.
Athugið: Ósóttar pantanir eru seldar tveimur
dögum fyrir sýningardag.
Mlðasalan er nú opin frð kl. 15-19 daglega og
til kl. 20 á sýningardögum. Simi 11475.
Greiðslukortaþjónusta.
28. febrúar 1992 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar 58,640 58,800
Steríingspund ..103,558 103,841
Kanadadollar 49,773 49,909
Dönsk króna 9,2719 9,2972
Norsk króna 9,1639 9,1889
Sænsk króna 9,9088 9,9358
Finnskt mark ..13,1347 13,1706
Franskur franki ...10,5686 10,5975
Belgískur franki ....1,7455 1,7503
Svissneskur franki.. ...39,6752 39,7835
Hollenskt gyllini ..31,8999 31,9869
..35,9314 36,0294
ftölsk líra ...0,04782 0,04795
Austurriskur sch 5,0940 5,1079
Portúg. escudo 0,4179 0,4190
Spánskur peseti 0,5711 0,5727
Japansktyen ..0,45347 0,45470
95,768 96,029
Sérst. dráttarr. ...81,1026 81,3239
ECU-Evrópum ...73,5316 73,7323
Almannatryggingar, helstu botaflokkar
1. febrúar 1992 Mánaöargreiöslur
EJIi/örorkulífeyrir (grunnllfeyrir)...........12.123
1/2 hjónallfeyrir.......................... 10.911
Full tekjutrygging elliifeynsþega.............22.305
Heimiisuppbót..................................7.582
Full tekjutrygging örorlcullfeynsþega.........22.930
Heimiisuppbót..................................7.582
Sérstök heimilisuppbót.........................5.215
Bamallfeyrir v/1 bams..........................7.425
Meölag v/1 bams.............'..................7.425
Maeðralaun/feöralaun v/1bams...................4.653
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama...............12.191
Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri....21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa...............15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa..............11.389
Fullur ekkjullfeyrir..........................12.123
Dánarbætur 18 ár (v/slysa)....................15.190
Fæöingarstyrkur..............................24.671
Vasapeningar vistmanna........................10.000
Vasapeningar v/sjúkratrygginga................10.000
Daggreiðslur
Fullir fæöingardagpeningar................. 1.034,00
Sjúkradagpeningar einstaklings............... 517,40
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....140,40
Slysadagpeningar einstaklings.................654,60
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri..140,40
cicccce'
S.11184
Stórmynd Olivers Store
J.F.K. Sýnd kl. 5 og 9
Sýnd í sal 2 kl. 3
Svikráð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Sfðasti skátinn Sýnd kl.7,9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Bamasýningar kl. 3 Peter Pan
Miöav. 300.- kr.
Rescuers Down Under
Miðaverö kr. 200,-
S. 78900
Frumsýnir nýju spennumyndina
Sföasti skátinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
Bönnuð innan 16 ára
Peter Pan Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300
Kroppaskipti Sýnd kl. 5,7.9 og 11
Uetl f lltlu Tokyó Sýnd kl. 7.15 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Stórl skúrkurlnn Sýnd kl. 5, 9 og 11
Thema & Loulse Sýnd kl. 5 og 9
Flugásar Sýnd kl. 7
Bamasýningar kl. 3. Miðav. 200,- kr.
Curly Sue
Öskubuska
Whlte Fang
G^t-O
S.78900
J.F.K. Sýnd kl. 5 og 9
Svlkráó Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bamasýningar kl. 3. Miðav. 200,- kr.
Hundar fara tll himlns
Rescuers Down Under
Stórmyndin
Dauður aftur Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Af Iffi og sál
Sýnd kl.3.05, 5.05, 9.10 og 11.05
Lfkamshlutar
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05
Bönnuð innan 16 ára
Dularfullt stefnumót
Sýndkl. 5.05, 9.05 og 11.05
Addams-fjölskyldan
Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 9.05
Tvöfalt Iff Veroniku Sýnd kl. 7.05
The Commitments
Sýndkl. 7.05 og 11.05
Barnasýningar kl. 3
Miðaverð kr. 200.-
Bróöir mlnn LJónshjarta
Addams fjölskyldan
Af Iffi og sál
Feröin tll Melónfu
Tarzan og bláa styttan
LAUGARAS = ,
----------Sfmi 32075----------
Frumsýnir
Chucky 3 kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Llfaö hátt í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Miðaverð kr. 450.-
Hundaheppnl í C-sal kl. 9 og 11
Barton Fink Sýnd kl.7
Prakkarlnn 2 Sýnd kl. 5
Miðaverð kr. 300
Fjölskyldumyndir kl. 3
Miðaverð kr. 250,-
Prakkarinn
Fffill f Villta vestrinu
Hundaheppni
UMFERÐAR
RÁÐ
pIIIN1INI;1ooo
Baráttan viö K2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Ekkl segja mömmu
aö barnfóstran sé dauö
Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11
Bakslag Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Fuglastríölö f Lumbruskógl
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Miðaverð kr. 500.-
Homo Faber Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Cyrano de Bergerac Sýnd kl. 5 og 9
Bamasýningar kl. 3
Miðaverð kr. 200.-
Kötturinn Felix
Hnetubrjótsprlnslnn
LEIKHUS
LEIKFELAG
REYKJAVtKUR
50% afsláttur á miðaverði á
Ruglið og Ljón í síðbuxum
RUGLIÐ
eftir Johann Nestroy
Aukasýning 4. mars
Aukasýning 7. mars Allra slðasta sinn.
Stóra svióió:
Þrúgur
reiðinnar
byggt á sögu JOHN STEINBECK, leikgerð
FRANK GALATI
Islensk þýðing og aðlögun fyrir svið eftir Kjart-
an Ragnarsson og Oskar Jónasson með
hliðsjón af þýðingu Stefáns Bjarman.
Tónlist: K.K.
Leikmynd: Óskar Jónasson
Búningar: Stefania Adolfsdóttir
Lýsing: Lárus Bjömsson
Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson
Leikarar Þröstur Leó Gunnarsson, Hanna
Maria Kartsdóttir, Pétur Einarsson, Sigríður
Hagalin, Stelndór Hjörieifsson, Slgurður
Karisson, Þórey Sigþórsdóttir, Magnús Jóns-
son, Stefán Jónsson, Ólafur Guðmundsson,
Elin Jóna Þorsteinsdóttir, Elts Pétursson,
Valdimar Öm Flygenring, Kristján Kristjáns-
son, Theodór Júliusson, Jón Hjartarson, Jón
Júliusson, Kari Guömundsson, Jakob Þór
Einarsson, Ari Matthíasson, Valgerður Dan,
Ragnheióur Tryggvadóttir, Soffia Jakobs-
dóttir, Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Þorieifur
Guðjónsson, Orri Ágústsson o.fl.
2. sýning i kvöld grá kort gilda. Uppselt
3. sýning 1. mare rauð kort gilda. Uppselt
4. sýning 5. mars blá kort gilda. Uppselt
5. sýning föstud. 6. mars grá kort gilda Uppselt
6. sýning sunnud. 8. mars græn kort gilda
Fáein sæti laus.
7. sýning fimmtud. 12. mars hvít kort gilda
8. sýning laugard. 14. mars brún kort gilda
Hedda Gabler
KAÞARSIS-leiksmiðja. Litla svið
Sýning miðvikud. 4. mars. Uppselt
Sýning laugard. 7. mars
Sýning miðvikud. 11. mars
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miiðapantanir i sfma alla virka daga
frákl.10-12. Sími 680680.
Nýtt Leikhúslínan 99-1015.
Gjafakorlin okkar, vinsæl tækifærisgjöf.
Greiðslukortaþjónusta
Leikfélag Reykjavikur
Borgarieikhús
f
RÚV 1 mikVtVi a
Laugardagur 29. febiúar
hlaupársdagur
HELGARÚTVARPID
6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Bjöm Jónsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Múaík aó morgni dag* Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir.
8.00 Fróttir.
8.15 Veóurfregnir.
8.20 Sðngvaþing Karlakór Reykjavikur, Sigurö-
ur Bjðmsson, Jón Sigurbjðmsson, Pétur Á. Jóns-
son, Samkór Vestmannaeyja, Sigfús Halldórsson,
Hjördís Geirsdóttir og fleiri syngja.
9.00 Fréttir.
9.03 Froit og funi Velrarþáttur bama. Tíu ára
iögfræðingur og þriggja bama faðir. Umsjón: Elisa-
bet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnu-
dagskvöidi).
10.00 Fréttir.
10.03 Umteréarpunktar
10.10 Veóurtregnir.
10.25 Þingmál Umsjðn: Atli Rúnar Halldórsson.
10.40 Fégæti Píanóleikarinn Wilhelm Backhaus
leikur Ivær sónötur eftir Ludwig van Beethoven
Sónata nr. 9 í E-dúr ópus 14 og • sónata nr. 20 i
G-dúr ópus 49.
11.00 I vikulokin Umsjón: Bjami Sigtryggsson.
12.00 Útvarptdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins
12.20 Hédegiefréttir
12.45 Veóurfregnir. Auglýeingar.
13.00 Yfir Esjuna Menningarsveipur á laugar-
degi. Umsjón: Jón Kari Helgason, Jórunn Sigurðar-
dóttir og Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmenntir Rossini. afmæliskveója
Dagskrá í tilefni 200 ára afmælis Giacomos Rossirv
is. Umsjón: Kolbrún Sveinsdóttir. (Einnig útvarpað
þriðjudag kl. 20.00).
16.00 Fréttir.
16.05 íalenekt mál Umsjón: Guörún Kvaran.
(Einnig útvarpaö mánudag kl. 19.50).
16.15 Veóurtregnir.
16.20 Útvaipsleikhús bamanna: .Hræðilega
flölskyidan* eftir Gunillu Boethius Fjðrói þáttur af
fimm. Þýðing: Þórarinn Eldjám. Leikstjóri: Ásdís
Skúladóttir. Leikendur: Þórey Sigþórsdóttir, Ragn-
heiöur Tryggvadóttir, Þróstur Leó Gunnarsson,
Valdimar Flygenring, Helga Þ. Stephensen, Jórunn
Sigurðardóttir. Þóra Friðriksdóttir og Sigurður
Skúlason.
17.00 Leslampinn Meóal annars rætt við
norsku skáldkonuna Mari Osmundsen. Umsjón:
Friðrik Ratnsson. (Einnig útvarpaó miövikudags-
kvöld kl. 23.00).
18.00 StéHiaóri Lena Home, Louis Armstrong.
Chariie Parker, Barry Manilow, Stephane Grappeili
og fleiri Ayþa.
18.35 Dánarlregnir. Augtýslngar.
18.45 Veóurtregnir. Auglýsingar.
19.00 KvöldfréHir
19.30 DjassþáHur Umsjón: Jón Múli Ámason.
(Áður útvarpað þriðjudagskvöld).
20.10 Heimþriin, uppfinninsamar og dauóinn
Þrir þættir úr lifi Jóhanns Sigurjónssonar. Umsjón:
Viöar Eggertsson. (Áður utvarpað 1991 í þáttaröð-
inni Kikt út um kýraugaö).
21.00 Saumastofugieói Umsjón og dans-
s^óm: Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 FréHir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veóurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma Sr. Bolli Gústavs-
son les 12. sálm.
22.30 „Hvemig á aó neitaT*1, smásaga eft-
ir Mari Osmundsen Kristján Jónsson þýddi.
23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobs-
dóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum. aö
þessu sinni Friðjón Þóröarson sýslumann í Búðar-
dal fymim alþingismann og ráðherra.
24.00 FréHir.
00.10 Sveiflur Létt lög í dagskrárlok.
01.00 Veóurfregnir.
01.10 Ncturútvarp á báóum rásum til morguns.
8.05 Laugardagsmorgunn Margrét Hugrún
Gústavsdóttir býður góðan dag.
10.00 Helganítgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyr-
ir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls
og Kristján Þorvaldsson,-10.05 Kristján Þorvalds-
son litur í blööin og ræðir við fólkið í fréttunum.
10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar.
11.45 Viógeróariínan - sími 91- 68 60 90
Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara
hlustendum um það sem bilað er i bilnum eða á
heimilinu.
12.20 HádeoisfréHir
12.45 Helgarútgáfan Hvaö er að gerast um
helgina? Itarieg dagbók um skemmtanir, leikhús
og aliskonar uppákomur. Helgariitgáfan á feró og
flugi hvar sem fólk er að finna.
13.40 Þarfaþingió Umsjón: Jóhanna Harðar-
dóttir.
16.05 Rokktíóindi Skúli Helgason segir nýjustu
fréttir af eriendum rokkumm. (Einnig útvarpaö
sunnudagskvöid kl. 21.00).
17.00 Meó grátt í vöngum Gestur Einar Jón-
asson sér um þáttinn. (Einnig utvarpaö aðfaranótt
föstudagskl. 01.00).
19.00 Kvóldfréttir
19.32 Vinsældalisti gótunnnar Vegfarendur
velja og kynna uppáhaldslögin sin. (Áður á dagskrá
sl. sunnudag).
21.00 Safnskífan
22.07 Stungió af Margrét Hugrin Gústavsdóttr
spilar tónlist við allra hæfi.
24.00 FréHir.
00.10 Vinsældalisti Rásar 2 - Nýjasta nýH
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl.
föstudagskvöld).
01.30 Nætuiíónar Næturitvarp á báöum rásum
til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00.9.00,10.00,12.20,16.00,
19.00.22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPtÐ
02.00 FréHir.
02.05 Næturtónar
05.00 FréHir a< veóri, lcró og flugsamgóngum.
05.05 Næturtónar
06.00 FréHir af veóri, færó og ftugsam-
góngum.
(Veóurfregnir kl. 6.45). Næturtónar halda á-
fram.
Laugardagur 29. febrúar
14.55 Enska knattspyrnan Bein útsending frá
leik Liverpool og Southampton á Anfield Road í
Liverpool. Umsjón: Bjami Felixson.
16.45 íþróttaþátturínn Fjallað veröur um
íþróttamenn og íþróttaviðburöi hér heima og er-
lendis og um klukkan 17.55 veröa úrslit dagsins
birt. Umsjón: Logi Bergmann Eiösson.
18.00 Múmínátfarnir (20:52) Finnskur
teiknimyndaflokkur byggöur á sögum eftir Tove
Jansson um átfana í Múmindal þar sem allt mögu-
legt og ómögulegt getur gerst. Þýöandi: Kristín
Mántylá. Leikraddir Kristján Franklin Magnús og
Sigrún Edda Bjömsdóttir.
18.30 Kasper og vinir hans (45:52)
(Casper & Friends) Bandariskur teiknimyndaflokkur
um vofuna Kasper og vini hans. Þýöandi: Guöni
Kolbeinsson. Leikraddir: Leikhópurinn Fantasia.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Poppkorn Glódis Gunnarsdóttir kynnir
tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerö: Þiö-
rik Ch. Eniilsson.
19.25 Úr ríki náttúrunnar Sældarlif i sorpinu
(The Wild South - Garbage of Eden) Fræöslumynd
um líf dýra sem notfæra sér sorphauga til aö kom-
ast af. Þýöandi og þulur: Ingi Kari Jóhannesson.
20.00 Fréttir og veóur
20.35 Lottó
20.40 *92 á Stöóinni Liösmenn Spaugstofunnar
bregða á leik. Stjóm upptóku: Kristin Ema Amar-
dóttir.
21.00 Fyrirmyndarfaóir (19:22)
(The Cosby Show) Bandariskur gamanmyndaflokk-
ur um Cliff Huxtable og fjölskyldu. Þýöandi: Guöni
Kolbeinsson.
21.30 Botelgás (Beetlejuice)
Bandarisk gamanmynd frá 1988.1 myndinni segir
af heimakærum hjónum sem farast í bilslysi, en
ætla aö búa áfram í husinu sínu eftir dauöann. Þau
eiga bágt meö að sætta sig viö lífsmáta hinna nýju
húseigenda og reyna aö hrekja þá á brott meö
hjálp særingamanns úr andaheiminum. Leikstjóri:
Tim Burton. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur myndina
ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára.
23.00 Bird Bandarisk bíómynd frá 1988.1 mynd-
inni er rakin saga eins mesta djassleikara allra
tima. Leikstjóri: Clint Eastwood. Aöalhlutverk: For-
est Whitaker, Diane Venora, Michael Zelniker,
Samuel E. Wright og Keith David. Þýöandi: Gunnar
Þorsteinsson. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur mynd-
ina ekki hasfa áhorfendum yngri en 12 ára.
01.35 Útvarpsfróttir í dagskráriok
STOÐ
Laugardagur 29.febrúar 1992
09K>0 Moó Afa Afí, Pási og Emanúel skemmta
okkur meö þvi aö sýna okkur teiknimyndir, spla og
syngja.
Umsjón: Agnes Johansen og Guörún Þóröardóttir.
Handrit: Óm Ámason. Stjóm upptöku: Maria
Mariusdóttir. Stöð 2 1992.
10:30 Á skotskónum Teiknimynd um strákahóp
sem veit fátt skemmtilegra en aö leika knattspymu.
10:50 Af hverju er himinninn blár? Fróöleg
teiknimynd um alit mili himins og jaröar.
11 KX> Dýrasögur Sögur úr dýraríkinu.
11:10 Skólalíf í Ölpunum (Alpine Academy)
Vandaöur leikinn framhaldsþáttur. Fimmti og
næstsíöasti þáttur.
12KX) Landkönnun National Geographic
Fræöandi þáttur um allt mili himins og jaröar.(15:18)
12:50 Ópora mánaöaríns Biily Budd Óperan Billy
Budd, sem byggð er á sigidri sögu Hermans
Melville, segir frá sjómanninum Billy Budd sem varö
fyrir þvi óláni aö drepa yfirmann sinn og erkióvin.
Þessi ópera var fmmflutt áriö 1951 en hún þykir meö
dramatiskari verkum Benjamins Britten. Einsöngvarar
Thomas Allen, Phiip Langridge, Richard Van Allan,
Neil Howtett, Óive Bayley ásamt kór og hljómsveit
óperunnar i London. Tónlist: Benjamin Britten. Handrit
E.M. Forster og Eric Crozier. Stjómandi: David
Atherton. Stjóm Upptöku: Barrie Gavin.
15:30 Þrjú-b«ó Gúlliver i Putalandi (Gullivers Travel)
Skemmtieg mynd fyrir alla pskylduna þar sem viö
fáum aö sjá sigflda ævintýriö um Gúlliver.
17:00 Falcon Crest Þetta er lokaþáttur þessa
vinsæla framhaldsþáttar hér á Stöð 2 en framleiöslu
þeirra var hætt á siöasta misseri.
18KX) Popp og kók Hress tónlistarþáttur um allt
það helsta sem er að gerast i tónlistarheiminum. Stöö
2ogCoca Cola 1992.
18:30 Gillette sportpakkinn Fjölbreyttur
iþróttaþáttur utan úr heimi.
19:19 19:19 Fréttir, veöur og fréttaskýringar.
Stöð 21992
20XX) Fyndnar fjölskyldusögur (Americas
Funniest Home Videos) Meinfyndnar glefsur úr lifi
venjulegs fólks.(9:22)
20:25 Maöur fólksins (Man of the People)
Meinfyndinn gamanþáttur meö James Gamer i
aöalhlutyerki. (9:12)
20:55 Á noröurslóöum (Northem Exposure)
Skemmtiegur og lifandi þáttur um ungan lækni sem er
neyddur ti aö stunda lækningar i smábæ
Alaska.(6:22)
21:45 Kádiljákurínn (Cadilac Man) Robin Williams
er hér á feröinni i bráöskemmtiegri gamamnmynd. Aö
þessu sinni er hann i hlutverki sölumanns
sem á þaö á hættu aö missa vinnuna, ástkonuna, hina
vinkonuna sina, Mafiuvemdarengiinn sinn og dóttur
sína sömu helgina. Aöalhlutverk: Robin Williams,
Pamela Reed, Tim Robins og Fran Drescher.
Leikstjóri: Roger Donaldson. 1990
23:20 Um aldur og ævi (Always) Hugljúf,
rómantisk og gamansöm mynd um hjónabandiö og allt
sem þvi fylgir. Þrenn hjón eyöa saman helgi og þaö er
ekki laust viö aö þaö gangi á ýmsu. Aöalhlutverk:
Henry Jaglom, Patrice Townsend, Joanna Frank, Allan
Rachins, Melissa Leo og Jonathan Kaufer. Leikstjóri:
Henry Jaglom.1985. Stranglega bönnuö bömum.
01 X)0 Fégræögi og fóiskuverfc (Money,
Power, Murder) Rannsóknarfréttamaöurinn Peter
Finley er fenginn til þess aö rannsaka hvarf
fréttakonunnar Peggy uynn Brady sem er fræg
fréttaþula hjá stórri sjónvarpsstöö. Peter hefur aö
rannsaka samstarfsmenn Peggy en fljótíega fara þeir,
sem hann talar viö, aö finnast myrtir og list Peter
ekkert á blikuna en veit þó aö hann er á réttri slóð og
moröinginn ekki langt undan. Aöalhlutverk: Kevin
Dobson, Blythe Danner, Josef Summer og John
Cullum. Leikstjóri: Lee Phillips. Framleiöandi: Susan
Dobson. 1989. Lokasýning
02:30 Dagskráriok
í|þ
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Sími: 11200
STÓRA SVIÐIÐ
EMIL
í KATTHOLTl
I dag kl. 14. Uppselt
Uppselt er á allar sýningar til 22. mars.
Miðar á Emil í KaHholti sækist viku
fyrir sýningu, ella seldir öðrum.
eftir William Shakespearo
íkvöld kl. 20
Laugard. 7. mars kl. 20
Fimmtud. 12. mars kl. 20
etaó /ífa
eftir Paul Osbom
Föstud. 6. mars kl. 20. Aukasýning
Föstud. 13. mars kl. 20. Síðasta sýning
LITLA SVIÐIÐ
KÆRAJELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Sunnud. 1. mars. Uppselt
Uppselt er á allar sýningar til 22. mars.
Sala á sýningar siðustu dagana f mars verður aug-
lýst síðar.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýn-
ing hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir
sýningu, ella seldir öðnjm.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ
Ég heiti ísbjörg,
ég er Ijón
I kvöld kl. 20.30. Uppselt
Uppselt er á allar sýningar til 22. mars. Sala á sýn-
ingar síðustu dagana i mars verður auglýst siðar.
Miðar á isbjörgu sækist viku fyrir sýningu, annars
seldir öðrum.
Sýningin hefst kl. 20.30 og er ekki við hæfi bama.
Ekki er unnt að hleypa gesfum i salinn eftir að sýn-
ing hefst.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema
mánudaga og fram að sýningum sýningardagana.
Auk þess er tekið á móli póntunum i sima frá kl. 10
alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta — Græna linan 996160.
Láttu
TÍMANN
ekki
fljúga frá
þér
Áskriftarsimi
TÍMANS