Tíminn - 29.02.1992, Side 12

Tíminn - 29.02.1992, Side 12
12 Tíminn Laugardagur 29. febrúar 1992 Toyota Hilux Double Cab 4WD bensín Vinnubíll með kosti og eiginleika einkabíls Fyrir um tólf árum urðu ákveðin ir fjórhjóladrifnu pikkarar voru eins og ódýrari í rekstri heldur en stóru þáttaskil í hérlendri jeppamenn- og sniðnir fyrir íslenskar aðstæður, pallbílarnir frá AMC, Ford og GM, ingu, þegar P. Samúelsson hóf að byggðir á sterkri grind, með hátt sem voru fyrir á markaðinum. flytjainnogseljaToyotaHilux. Þess- undir lægsta punkt og mun liprari Reynslan hefur síðan leitt í ljós að ATH. í tæka tíö! Hiluxinn er einhver sterkasti og endingarbesti jeppi, sem fluttur hef- ur verið inn. Ég minnist þess að fyrir nokkru hitti ég trillukarl, sem ekur um á ‘80-módelinu af Hilux og hefur frá upphafi notað hann sem vinnubíl fyrir útgerðina. Hann sagði að bfil- inn hefði einfaldlega aldrei bilað og það eina, sem hefði þurft að skipta um, væri karfan; hún hafði ryðgað í sundur og í staðinn fyrir hana var kominn trépallur. Allt kram var hins vegar í góðu lagi, þrátt fyrir tólf ára þjónustu við íslenskan sjávarútveg með tilheyrandi meðferð. Fyrst þegar Hiluxinn kom á mark- að, þótti bæði ekilshús hans nokkuð þröngt og bfllinn jafnframt hastur óhlaðinn. Þetta mátti þó laga með því að fækka blöðum í afturfjöðrun- um, enda var það óspart gert og sér í lagi af þeim sem tóku þann kostinn að láta byggja yfir bflana. Eftir sem áður var þessi jeppi fyrst og fremst gegnheill og dugandi vinnujálkur, með heilum hásingum að aftan og framan og blaðfjaðrirnar ofan á þeim. Kjörinn bfll fyrir bændur, smábátaeigendur og verktaka. í dag býður Toyotaumboðið upp á tvær grunngerðir af Hilux 4WD, tví- hýsisbflinn Double Cab og hins veg- ar Xtra Cab, tveggja manna bfl með „hundasæti" aftan við ökumann og farþega. Afbrigðin af þessum grunn- gerðum, sem eru flutt hingað til lands, eru fimm talsins og fara að segja má eftir vélarstærð og lengd. Sá úr þessari fjölskyldu, sem hér verður tekinn til umfjöllunar, er Hilux Double Cab 4WD bensín, en . . 'i ' 'V' vo ■',< >; Rýmið er gott afturí, en sætin mættu styðja betur við farþega á lang- keyrslu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.