Tíminn - 01.05.1992, Blaðsíða 28

Tíminn - 01.05.1992, Blaðsíða 28
28 Tíminn Föstudagur 1. maí 1992 ! UTVARP/S JONVARP 11.-00 Robinton Cnito* Vönduð teiknimynd sem gefö er eftir hinni heimsftægu sögu Daniels Defoe en hann fékk hugmyndina að sögunni úr blaðagrein. Bökin kom út, I fyista skipti, áríð 1719. Hér segir frá Robinson Cnrsoe sem skolaði upp á strendur litillar hitabeltiseyju eftir að skip hans strandaði og hvemig honum tókst að afla sér matar og útbúa sér skjól en hann dvaldist á eyjunni i nokk- ur ár uns honum var bjargaö. 1Z-00 EAattónar Tónlistarþáttur. 12:30 Joan Baoz Einstök upptaka frá hljómleik- um |æssarar kunnu þjóðlagasöngkonu frá 1989. Þátturínn var áður á dagskrá í mai á slöastliönu árí. 13J5 Mörk vikunnar Endurlekinn þáttur frá sið- astliðnu mánudagskvöldi. 13:55Ítalski boltinn Bein útsending frá leik 11. deild itölsku knattspymunnar I boði Vátryggingafé- lags Islands. 15Æ0 NBA-körfuboltinn Einar Bollason og Heimir Karísson fara yfir stöðu mála I bandarisku úr- valsdeildinni. Það er Myllan hf., sem býður áskrif- endum til þessarar útsendingar. 17KM Skemmtikrattar í sföari heimsstyrjöldinni (Entertaining the Troops) Seinni hluí heimildarþáttar um skemmtikrafta i slðarí heimsstyrjöldinni. 18.-00 60 mfnútur Margverölaunaöur fréttaskýr- ingaþáttur. 18:50 Kalli kanfna og félagar Fjörug teiknl- mynd fyrir alla fjölskylduna. I9KK) Dúndur Denni Hörku andarungi í skemmtt- legum ævintýnjm. 19:19 19:19 Fréttir, veöur og iþróttir. Stöö 2 1992. 20KK) Kiassapíur (Golden Giris) Skemmtilegur bandariskur gamanmyndaflokkur um fjórar konur á besta aldri sem búa saman. (23:26) 20:25 Heima er best (Homefront) Vandaöur bandariskur framhaldsmyndaflokkur sem gerist á ár- unum eftir seinni heimsstyrjöld. (10:13) 21:15Aspel og félagar Stöö 2 hefur nú fest kaup á sjö nýjum þáttum til viöbótar oa mælist þaö án efa vel fyrir hjá áskrifendum okkar. I kvöld tekur hann á móti Toni Slattery, Joe Cocker og Prunellu 21:55 Veifcfallskonur í Wilmar (The Women of Wilmar) Hin unga og framsækna Glennis Rasmus- sen byrjar aö vinna i stómm banka. Hún er ekki ánægö meö launin, en trúir því aö hún fái fljótlega stööuhækkun og þar meö betri laun. En raunin verö- ur önnur. Konunum er haldiö niöri í launum i bank- anum og kariar fá bestu störfin. Konumar i bankarv- um taka sig loks saman, höföa mál vegna jafnréttis- lagabrota og fara i verkfall. Hjónaband Glennis brestur i þessum átökum og hún á ekki auövelt um vik aö fá vinnu aö verkfallinu loknu. Aöalhlutverk: Jean Stapleton og Dinah Manhoff. 23:30 Leyndarmál (Shadow Makers) Spennandi frásögn um Robert Oppenheimer og framleiöslu fyrstu kjamorkusprengjunnar. Bönnuö bömum. 01:35 Dagskráriok Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. RÚV ■ SZ s 3 m Mánudagur 4. maí MORGUNÚTVARP KU 6.45 - 9.00 6v45 Veðurfregnir. Bæn, séra Öm Bárður Jóns- son ftytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rátar 1 Guðrún Gunnars- dóttir og T rausti Þór Sverrisson. 7.30 Fríttayfiilit. 7.31 Heimsbyggð Jón Omrur Halldórsson. (Einnig útvarpaö að loknum frétlum kl. 22.10). 7.45 Kritík 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 FréttayfiriiL 8.31 Gettur á mánudegi. MIDDEGISÚTVARP KU 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Út í náttúnina A ferð um Danmötku. Um- sjón: Steinunn Haröardóttir. 9.45 Segðu mér tðgu, .Herra Hú' eftir Hannu Mákelá. Njörður P. Njarðvik les eigin þýðingu (8). b. Or minningum Bergkvists Stefánssonar. Gunn laugur Amason I Brimnesgerði skráði. c. Frásögur úr Breiðafirði. Málmfriður Sigurðardóttir segir frá. Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöðum). 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morg- unþætti. 22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Mannlífiö Umsjón: Haraldur Bjamason. (Frá Egilsstööum). (Áöur útvarpaö sl. föstudag). 23.10 Stundarfcomi dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á sunnudagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson helja daginn meö hlustendum. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur áfram. illugi Jökulsson í starfi og leik. 9.03 9 • flögur Ekki bara undirspil i amstri dagsins. 12.00 Fréttayfiriit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 • fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ástvalds- son. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægumiálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristin Ólafsdóttir, Katrin Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fvéttir. Dagskrá heldur áfram, meöal ann- ars meö máli dagsins og landshomafréttum. Meinhomiö: Óöurinn til gremjunnar. Þjóöin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin — Þjóöfundur i beinni útsend- ingu. Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson enduriekur fréttimar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur (Einnig útvarpaö aöfaranótt laugardags kl. 02.00). 21.00 Smiöjan — Frank Zappa Sjötti og lokaþátt- ur. Umsjón: Kolbeinn Ámason og Jón Atli Bene- diktsson. 22.10 Landiö og miöin Siguröur Pétur Haröar- son leikur islenska tónlist, flutta af íslendingum. (Úr- vali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 í dagsins önn Utanhússmálning og viö- hald húsa + 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Næturiög 04.30 Veöurfregnir. Næturíögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Landiö og miöin Siguröur Pétur Haröar- son leikur islenska tónlist, flutta af Islendingum. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáríö. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8 30 og 18.35-19.00. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meö Halldóru Bjömsdótt- ur. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Samfélagiö Félagsmál, baksviö frétta og atburöa liöinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjami Sigtryggsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Tónlist frá klassiska timabilinu. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.05 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Aó utan (Áöur útvarpaö i Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. 12J48 Auólindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MiÐDEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00 13.05 í dagsins önn — Utanhússmálning og viöhald húsa Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpaö i nætumtvarpi kl. 3.00). 13.30 Lögin vió vinnuna Manhattan Transfer, Tanía Maria og Niels Henning Örsted Pedersen. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, .Krístnihald undir Jökli' eftir Halldór Laxness. Höfundur les (9). 14.30 Miödegistónlist Strengjakvartett númer 1 ópus 37 eftir Karol Szymanowski. Varsovia strengja- kvartettinn leikur. Sönglög eftir Ralph Vaughan Willi- ams. James Bowman kontratenór syngur, .Downs- hire Players of London' leika; Peter Ash stjómar. 15.00 Fréttir. 15.03 Blakti þar fáninn rauói? Fyrsti þáttur af þremur um Islenska Ijóöagerö um og eftir 1970. Umsjón: Pjetur Hafstein Lámsson. (Einnig útvarpaö fimmtudagskvöld kl.22.30). StDDEGISÚTVARP KL. 16.00 -19.00 16.00 Frétlir. 16.05 Vðluskrin Krístín Helgadóttir les ævintýrí og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi Gamanforíeikur ópus 53 eftir Leevi Madetoja. Sinfóniuhljömsveit Islands leikur; Petri Sakari stjómar. Svanhvit, svita ópus 54 eftir Jean Sibelius. Sinfóniuhljómsveit Gautaborgar leikun Neeme Járvi stjómar. 17.00 Fréttir. 17.03 Byggðalínan — Samvinna sveitarfélaga I Notðlendingafjórðungi .Landsútvarp svæðisstöðva i umsjá Karí E. Pálsson. Stjómandi umræðna auk umsjónarmanns er Finnbogi Hermannsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfragnir. Auglýtingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Um daginn og veginn Bima Þórðardóttir talar. 20.00 Hljððritaiafnið Sinfónía nr. 5 i D-dúr eftir Dimitrij Shostakovitsj. Sinfóníuhljómsvejt Islands leikun Murry Sidlin s^ómar. (Hljððritun Útvarpsins frá 17. nóvember 1988). 21.00 Kvðldvaka a. Frásöguþáttur eftir Armann Halldórsson, fymim kennara á Eiðum. Mánudagur 4. maí 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir af ýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá miövikudegi. 18.55 Táknmálsfréfftir 19.00 Fjölskyldulíf (41:80) (Families) Áströlsk þáttaröö. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Fólkiö f Forsælu (5:23) (Evening Shade) Bandariskur gamanmyndaflokkur meö Burt Reyn- olds og Marilu Henner í aöalhlutverkum. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. 20.00 Frétftir og veöur 20.35 Simpson-fjölskyldan (11:24) (The Simp- sons) 21.00 íþróttahomiö Fjallaö um iþróttaviöburöi helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspymu- leikjum i Evrópu. Umsjón: Hjördis Ámadóttir. 21.30 Úr riki náttúrunnar Ástraliuposan - mar- tröö Nýsjálendinga (The Wild South - Possum) Heimildamynd um pokarottur á Nýja-Sjálandi. Þýöandi og þulur. Ingi Karl Jóhannesson. 22.00 Ráö undir rifi hverju (6:6) Lokaþáttur (Jeeves and Wooster) 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá 23.30 Dagskráriok STÖÐ Mánudagur 4. maí 16.45 Nágrannar 17.30 Sögustund meö Janusi Falleg teikni- mynd fyrir áhorfendur i yngri kantinum. 18.00 Hetjur himingeimsins (He-Man) Spennandi teiknimynd um Garp og félaga. 18.25 Herra Maggú Skemmtileg teiknimynd um sjóndapra kariinn. 18.30 Kjallarinn 19.19 19.19 20.10 Mörfc vikunnar Fariö yfir leiki síöustu viku og stööu mála í 1. deild itölsku knattspymunnar. 20.30 Systumar Vandaöur framhaldsþáttur. 21.20 Námsbraut í sjúkraþjátfun I þessum stutta og fróölega þætti gefst áhorfandanum tækifæri til aö kynnast þvi hvernig námi i sjúkraþjálfun er háttaö innan veggja Háskóla islands. 21.35 Smásögur (Single Dramas) I kvöld og næstu mánudagskvöld sýnir Stöö 2 þennan mynda- flokk, en i hverjum þætti er ný saga sögö. 22.35 Svartnætti (Night Heat) Raunsær spennumyndaflokkur um störf tveggja lögreglu- manna og blaöamanns. 23.25 Rósin og Sjakalinn (Rose and the Jack- al) Mjög vönduö mynd um ástir, öriög og njósnir i Þrælastriöinu. Ást og hoilusta viö fööuriandiö fer ekki alltaf saman, eins og elskendumir Allan Pinkert- on, stofnandi hinnar frasgu spæjarastofu, og Rose O’Neal Greenhow, sem á ættir aö rekja til Suöumkj- anna, fá aö reyna. Aöalhlutverk: Christopher Reeve og Madolyn Smith Osbome. Bönnuö bömum. 00.55 Dagskráriok Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLTÍ KRINGUM LANDIÐ. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Vélamarkaóur JÖTUNS • MF 60H 1987 grafa • MF 50HX 1988 grafa • Claas R-46 rúllubindivél 1990 • Claas R-44 rúllubindivél 1987 120x120 • Krone 1990 rúllubindivél 120x120 • Claas R-66 1987 rúllubindivél 150x120 • Deutz-Fahr 1987 rúllubindivél 120x120 • MF 1987 heybindivél • UND 7510 pökkunarvél 1990 • MF 350 dráttarvél 2wd 1987 47 hö. • MF 365 dráttarvél 2wd 1987 65 hö. • MF 365 dráttarvél 2wd 1987 65 hö. • MF 355 dráttarvél 4wd 1988 55 hö. • MF 350 dráttarvél 2wd 1988 47 hö. • MF 240 dráttarvél 2wd 1986 47 hö. • Case 1394 dráttarvél 4wd 1985 71 hö. • MF 390T dráttarvél 4wd 1990 90 hö. • Univ. 445 dráttarvél 2wd 1986 47 hö. • Same Expl. dráttarvél 4wd 1985 60 hö. • IH XL585 dráttarvél 2wd 1985 58 hö. • MF 690 dráttarvél 2wd 1984 80 hö. • MF 240 dráttarvél 2wd 1984 • MF 205 dráttarvél 2wd 1968 m/tækjum. vökvaskipt • MF 255 dráttarvél 2wd 1988 m/Trima- tækjum j@inyMí) MUÍsoiÍfý HOFÐABAKKA9 112 REYKJAVlK SlMI 91-670000 Bændur Til sölu 15 m2 heilsárshús, tilvaliö fyrir ferðaþjónustu bænda. Einnig 22 m2 og 40 m2. Upplýsingar i sima 91-36975. Gerum ekki margt i einu við stýriö.. 'W.- ., . Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! mÉUMFERÐAR Wráð !)h Sendum viðskiptavinum okkar og öllu launafólki árnaðaróskir á hátíðisdegi verkalýðsins 1. maí. % Iðja - félag verksmiðjufólks sendir öllu vinnandi fólki bestu ámaðaróskir í tilefni afl. maí. Gleðilega hátíð! Stjórnin Sendum öllu launafólki ámaðaróskir á hátíðisdegi verkalýðsins 1. maí ÍSLENSKIR AÐALVERKTAKAR Rafiðnaðarsamband Islands og aðildarfélög þess senda öllu vinnandi fólki bestu árnaðaróskir í tilefni af 1. maí Gleðilega hátíð! Stjórnin Verkamannafélagið Dagsbrún 1. MAÍ Dagsbrtínartnenn! Fjölmennið í kröfugönguna og á útifundinn á Lækjartorgi. Lagt verður af stað kl. 14.00 frá Hlemmtorgi. Kaffiveitingar áð loknum útifundi að Lindargötu 9, 4. hæð. Stjóm Dagsbrúnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.